Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 Sýningarsalur: Myndir og upplýsingar af öllum eignum sem eru á söluskrá. Opið: Mán.-fös. 9-19 Laugardaga 11-16. Sunnudaga 13-16 Verð 17 m. og yfir Látrasel — tvíb. Mjög gott ca 300 fm tvíb. á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. í stærri íb. eru m.a. 5-6 svefnherb., rúm- góðar stofur og rúmg. eldh. Parket. Minni íb. er rúmg. stofa, rúmg. eldh. og svefn- herb. Skipti á eign koma til greina. Áhv. 3,4 millj. Sævangur — Hf. — eitt með öllu. Stórt, glæsil. og gott hús m. 2 íb., miklu aukaplássi og bílsk. Stórar stofur, arinn, góðar innr. Húsið stendur við hraun- jaðarinn í ótrúlegu umhverfi. Misstu ekki af þessu húsi, hringdu strax. Laugarásvegur — parhús. Mjög fallegt og vandað ca 270 fm parh. m. innb. bílsk. Húsið er tvær hæöir og ris. 5 svefnh., stórar stofur, arinn. Parket. Glæsilegt útsýni. Skipti æskil. á minni eign. Ásvallagata — einb. Ca. 200 fm einb. sem er kj. og tvær hæðir ásamt bíl- skúr. 3 stofur. 3-5 svefnherb. Gufubað. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14-17 millj. Sæviðarsund — raðhús. Vorum að fá í einkasölu fallegt 160 fm raðhús m. innb. bílsk. á þessum eftirsótta stað. Húsið er á einni hæö. 3-4 svefnherb. V. 14,3 m. Langageröi - skipti. Mjög gott ca 215 fm einb. sem er kj., hæð og ris, ásamt stórum bílskúr. 3 stofur. Parket. 4-6 svefnherb. Fallegur garður. Steinh. í mjög góðu ástandi. Skipti koma til greina. Hlíðarhjalli — Kóp. — sérb. Mjög fallegt 160 fm sórbýli á 2 hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Fallegar stofur. Falleg- ar innr. í eldh. Þvottah. innaf eldh. 4 svefn- herb. Parket á allri efri hæðinni. Tvennar stórar svalir. Mikið útsýni. Áhv. ca. 2,5 millj. V. 14,5 m. Heiðargerði — laust. Nýl. ca 200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm frístandandi bílsk. Mögul. á sóríb. á neðri hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg. stofur, stórt bað. Húsið er laust. Áhv. ca 3,7 millj. húsbr. og veðdeild. Verð 14,7 millj. Hverafold — skipti. Fallegt 202 fm einbhús á einni hæð með innb. einföldum bílskúr. Á hæðinni eru m.a. rúmgóð stofa og borðstofa, 5 svherb., vandað stórt eld- hús. Suðursvalir. Fallegur garður. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 5,3 millj. veðd. og 1,9 millj. byggsj. Verð: Tilboð. Verð 12-14 millj. Langholtsvegur — einb. Ca 130 fm einb. á einni hæð ásamt 33 fm bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur, rúmg. eldh. Fli- sal. bað. Parket. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 12,2 millj._______________________ Barrholt - IWos. - einb. Gott ca 160 fm einbh. m. innb. bílsk. 4 svefnh. Parket. Skipti koma tll greína. Áhv. 1,2 millj. Vorð aðeins 12,9 mHlj. FASTEIGN ER FRAMTÍD SIMI 68 77 68 FASTEIGNJ MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 687072 lögg. fasteignasali II Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Pór Þorgeirsson, söium. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari Fjor a fasteignamarkaði VANTAR: Höfum kaupanda að sérbýli f Garðabæ f skiptum fyrir fb. í nýja mið- bænum. Verð allt að 15 millj. Þú kemur með eignina þína til okkar og við finnum eignina fyrir þig. Sjá augl. frá okkur f nýja Fasteignablaðinu. Mánagata — einb./tvfb. Til sölu 172 fm.einb. kj. og tvær hæðir. Bilsk. Mögu- leiki á sérib. ( kj. Stór hornlóð. Húsið er laust. Lyklar á skrifst. Verð 12,5 millj. Garðhús - laus. Góðca 158 fm efri sérhæð ásamt tvöf. bílskúr. 2 rúmg. stofur. Parket. Fallegt eldhus. 3 svherb. Til afh. strax. V. 12,8 m. Verð 10—12 millj. Dvergholt — Mos. 162 fm einb./tvíb. sem er kj. og hæð ásamt bílskúrs- sökklum. Á hæðinni eru m.a. rúmg. eldh. og 4 svefnherb. í kj. sem er með sérinng. er m.a. 2ja herb. íb., geymslur og þvottah. Verð 10,9 millj. Stigahlíö - sérhœft. Mjög góð oa 140 fm sérhæð (1. hæð) i góðu husi asamt 30 Im bilsk 4 evefn- herb., mjög rúmg. stofa, arinn, nýl. mjög rúmg. eldhús. Húslð er klætt að utan. Wtjög góð staðsetn, Stutt i alla þjðnustu. Verð 11,6 millj. Álfhólsvegur — endaraðh. Ca. 179 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæð- ir ásamt 39 fm bflskúr. 4-5 svefnherb. Rúmg. stofur. Skipti á 3ja herb. íb. í Kóp. koma til greina. Parket. Verð 11,9 millj. Gnoðarvogur. Rómg. 4ra herb. 130 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 32 fm bíl- skúr. (b. er töluv. endurn. m.a. hita- og raf- lagnir. 3 svefnherb. Flísal. bað. Rúmg. eldh. Parket. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 10,8 millj. Laufásvegur - sérh. + ris. Góð efri sérh. og rís. Á neðri hæð eru stór- ar stofur, svefnh. o.fl. í risi er stórt svefnh. o.fl. Stórar svalir út af risi. Útsýni. Gott hús. Laust fljótl. Ofanleiti. Mjög falleg 110 fm 4-5 herb. ib. ásamt stæði í bílskýli á þessum eftir- sótta stað. fb. er mjög fallega innr. 3-4 svefnherb. Góð éhv. lán. ca. 3 millj. Veðd. og húsbr. Verö 10,9 millj. Keilugrandi — glæsil. Glæsil. ca. 120 fm 4-5 herb. íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. fb. er mjög fallega innr. Áhv. ca. 1,5 millj. Verð: tilboð. Framnesvegur — raðh. Mjög gott lítiö en mikið endurn. raðh. á 3 hæðum. Húsið var allt tekið í gegn á árunum ’90-’91 að innan. Nýtt á þaki, gluggar flestir nýir. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,4 m. veðd. Laufás — Garðabæ. Mjög falleg og góð efri sérh. i tvíb. ásamt góðum bíi- skúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig: Tvær stofur, 4 svefnherb., bað o.fl. Meiriháttar útsýni. Verð 10,5 millj. Sólvallagata - só rhesð. Vol skipgl. ca 140 fm sér fallegu húsi á góðum stað i. i mjög í vestur- baenum. Mjög stórar stofur. herb., geymslurlsyfir allri haaí mjög fljótl. Várð 11,8 millj. 2-3 svefn- inní. Laue Verð 8-10 millj. Bugðulækur — laus. Góö 101 fm 4ra herb. sérh. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Stofa og boröst, 3 svefnherb., rúmg. eldh. Áhv. 1,1 millj. Verð 9,5 millj. Grafarvogur — skipti. Falleg 113 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölbýli. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb., fallegt eldh. Parket og steinflísar. Svalir. Skipti mögul. á eign f Reykjavík eða á Akureyri. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Vesturbær — við KR-svæðið. Falleg 95 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð í þessu vinsæla húsi. 3 svefnherb., eldh., bað, sjónvhol, stofa og borðst. Mikil sameign. Tvennar svalir. Áhv. 2,1 millj. veðd. Verð 8,5 millj. Fífusel — skipti á dýrara. Fal- leg ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli í góðu húsi. Skipti á dýrari eign koma til greina. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,3 millj. Frostafold — gott fjölbýli. Mjög góð 112 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög fallegu lyftuh. 3 svefnherb., stofa m. mjög rúmg. svölum, þvhús í íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. Safamýri — bílskúr. Góðl08fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Stofa og borðst. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Frakkastigur - í nýju húsi. Fatleg 4re herb, ib. á 2 hæð- um í nýl. fjölb. ásamt stæðí í bílskýlí. Björt og skemmtil. ib. Parket á gólf- um. Áhv. 3,1 roilij. V. 8,3 m. Álftahólar. Mjög góð 4ra herb. 90 fm íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr. 3 svefn- herb. Stórt aukaherb. í kj. Stórglæsil. hús sem allt er nýtekið í gegn utan. Áhv. 5 millj. Verð 8,9 millj. Arnartangi, Mos. — skipti. 94 fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Góð verönd. Skipti á minnl eign. Verð aðeins 9,2 millj. Njörvasund - 4 svefnh. Mjög góð 122 fm sérhæö í töluv. endurn. húsi. 4 svefnherb., stór stofa, nýtt gler og lausafög. Áhv, 4,0 millj, húsbr. Öldugata. Mjög rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3 góð svherb., stofa. Park- et. Nýl. rafmagn. íb. fylgir geymsluskúr á baklóð. Áhv. veðd. o.fl. ca 5,4 millj. Verð aðeins 8 millj. Hraun bær - laus - rúm- góð. R úmg. ca 120 fm 4ra harb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. i gott eldh og flisal. bað. Suðursv. Áhv. 1,6 niltj. Verð 8,4 millj. Skólagerði — Kóp. Góð 91 fm sérhæð í vesturbæ Kópavogs. 40 fm bíl- skúr. 3 svefnherb. Verð 8,9 millj. Verð 6-8 millj. Stangarholt — falleg. Mjögfalleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýju fjölbh. á þess- um eftirs. stað. Stutt í alla þjónustu. Þessa eign verður þú að skoða strax því hún stopp- ar ekki lengi. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. Verð 8,3 millj. Túnbrekka — Kóp. — bílsk. Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Húsið er nýl. viðg. að utan. Fráb. verð 8,2 millj. Reynimelur. Falleg 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlish. Eikarparket é holi og stofu. Suðursv. Áhv. 4,5 mlllj. veðd. o.fl. Verð 6,5 millj. Furugrund — laus. Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Stofa, 2 svefn- herb., flisal. bað. Svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,2 millj. Ljósheimar — bílskúr. Rúmg. 4ra herb. íb. á 6. hæð ásamt bílskúr. Rúmg. eldh. og stofa. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Skipti á minni (b. m. bílskúr koryia til greina. Verð aðeins 7,9 millj. Miötún — hæö og ris. Ca 130 fm íb. sem er hæð og ris í bakhúsi. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Stór garður. Eign með míkla mögul. Ástún — Kóp. Falleg ca 80 fm íb. á 2. hæð I góðu fjölb. Parket. Fallegt bað og eldh. Mikil og góð sameign. Áhv. 1,1 millj. veðd. Verð 7,1 millj. 1,5 MILU. ÚT Á 12 MÁN. Við Grensásveg er til sölu góð 71 fm 3ja herb. Ib. á 2. hæð í fjölb. Þetta er góð Ib. f. byrjendur þar sem útborgun er aðeins 1,5 millj. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 6,4 millj. Vindás - bilskýtl. 85fm3ja herb- íb. á jarðh. ásamt nýju bilskýli. Skiptl á dýrari. Áhv. 3,4 mlllj. veðd. Hátún. Mjög góð 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf. Nýtt parket. Verð 7,3 millj. Vesturbær — fyrir eldra fólk. Falleg og rúmg. ca 117 fm íb. á 1. haeð ásamt aukaherb. I kj. Parket. Suðursv. íb. er laus til afh. Áhv. 1,5 millj. Verð 8 millj. Veghús — lítil útborgun. Falleg ca 70 fm íb á jarðh. Fallegt eldhús. Góð stofa m, sérsuðurgarði útaf. Parket. Áhv. 4,9 millj. byggingarsj. Verð 6,9 millj. Útb. þvf aðeins 2 millj. Hlíöarvegur — Kóp. — ris. Fal- leg ca 80 fm 3-4ra herb. risíb. í fjórb. Nýl. innr. í eldh. Rafm. nýl. Suðursv. Hús I góðu ástandi. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. í nágr. Melaskóla - laus. Mjög rúmg. 90 fm lb. í kj. í glæsil. húsi v. Melhaga. Vinsælt og gott hverfi. Stutt í skóla. Sjón er sögu ríkari. Verð 6,8 millj. Hraunbær - £aus fljótl. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa, 2 svefnherb., flisal. bað, suð- ur- oy vestursvalir. Áhv. 3,1 millj. ;: veðd og husbr. Verö 6,3 millj. Bogahlíð — laus. Vorum að fá I sölu góða og töluv. endurn. 87 fm, 3-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Ný innr. I eldh. 2-3 svefnherb. íb. er laus, lyklar á skrifst. Verð 7,7 millj. Austurberg - bflskúr - ■ laus. Faiieg oa 80 fm 4ra herb. (b. ;;; á 4. hæð ásamt bilskúr. Hús nýl. viðg. að hluta. Laus. Lyklar á sknfst. Verð aðeins 7,6 millj. Álftahólar — rúmgóð. Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í góðu fjölb. 3 góð svefnherb. Hér færðu mikið f. pening- inn. Verð aðeins 7,5 millj. Reynimelur — laus. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb. í fjölbhúsi sem er nýviðg. og málað að utan. Eldh. m. borðkrók. Suðursvalir út frá stofu. Verð 6,5 millj. Verð 2-6 millj. Krummahólar — bílskýli. Mjög falleg ca 50 fm 2ja herb. íb. á 5. hæö í fal- legu fjölb. Sjón er sögu ríkari. áhv. ca. 1,9 millj. Verð 4,9 millj. Kárastígur — 3ja — Lfttu á veröið! 3ja herb. íb. á jarðh. í fjórb. á þessum eftirsótta stað. Skipti á dýrari eign koma til greina. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 4,7 millj. Engihjalli. Rúmg. og falleg 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. V. 6,5 m. Karfavogur - irtn út- borgun. Falleg 2ja herb. Ib, á jaróhðeó i raðhúsalcngju , Nýl. stand- Göð íb. f. byrjondur. Á Verð 4,7 mlllj. hv, 2,9 milij. Baldursgata — laus. Ca70fmlb. á jarðh. m. mikilli lofth. (b. er ekki að fullu stands. en ibhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. V. aðeins 4,8 m. Öldugata — laus. Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu og mjög snyrtil. húsi. Húsið er allt nýstands. utan. ib. sjálf töluv. endurn. Ótrúl. verð kr. aðeins 3,5 millj. Ljósheimar — laus. Góð ca 40 fm íb. á 9. hæð. íb. er laus til afh. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,1 millj. Markaðurinn \ldur íbúóarhns- næóis «g endurbætnr íbúðarhúsnæði hér á landi er með því yngsta í allri Evrópu. Stærstur hluti þess hefur verið byggður á undanförnum fjórum til fimm áratugum, eða um 80% eftir 1945. Hlutfall ibúða sem byggðar hafa verið eftir það er næst- hæst í Grikklandi og því næst í Finnlandi. í Danmörku og Bret- eftir Grétor J. Guðmundsson landi er íbúðar- húsnæði hins veg- ar einna elst af Evrópulöndum. Fjárfesting í íbúðarhúsnæði Fjárfesting í íbúðarhúsnæði hér á landi var til skamms tíma með því hæsta sem þekktist, en hún náði hámarki á áttunda áratugnum. Margt varð til þess að ýta undir þessa þróun. Þjóðinni fjölgaði hratt, sérstaklega á sjöunda áratugnum, en íslend- ingum hefur fjölgað töluvert'örar en nágrannaþjóðunum, þó dregið hafi úr fjölguninni á allra síðustu árum. Samtímis var hagvöxtur mikill hér á landi, verðbólgustig hátt og raunvextir neikvæðir. Allt þetta ýtti undir miklar fjárfesting- ar í íbúðarhúsnæði miðað við ná- grannalöndin. Töluvert dró úr íbúðarbyggingum á níunda ára- tugnum og er svo komið, að fjár- festing í íbúðarhúsnæði hér á landi er nú svipuð og í nágrannalöndun- um, sem hlutfall af vergri lands- framleiðslu. Nýbyggingarþörf Aðilar í byggingariðnaði hafa eðliiega áhyggjur af þeim sam- drætti sem orðið hefur í greininni að undanförnu. Bent hefur verið á, að það hafi ekki einungis dreg- ið úr nýbyggingum, heldur hafi vinna iðnaðarmanna flust í þó nokkrum mæli til útlanda, með auknum innflutningi á meira eða minna tilbúnum byggingarhlutum. Sumir hafa viljað leysa þennan vanda með því að hækka lánshlut- fallið í húsbréfakerfinu vegna ný- bygginga, og hvetja fólk þannig til að fjárfesta í nýju íbúðarhús- næði. Margt bendir hins vegar til þess að þörfin fyrir nýjar íbúðir verði ekki nema um 1.200-1.300 íbúðir á ári næstu árin. Það er einungis rétt rúmlega helmingur af fjölda nýrra ibúða sem byggðar voru á ári á áttunda áratugnum. Endurbætur Aldursdreifing íbúðarhúsnæðis hér á landi er slik, að á næstu árum mun þörfin fyrir endurbætur á því aukast. Allt íbúðarhúsnæði hefur sinn líftíma, og það kemur að því að þörf er á endurbótum á því. Aðstoð fagmanna við slíkar endurbætur, bæði við mat á ástandi íbúðarhúsnæðis sem og á viðgerðum, er auðvitað nauðsyn- leg og sjálfsögð. Mörg dæmi eru um að kostnaður við endurbætur hafí orðið mun meiri þegar upp var staðið, þegar aðstoðar fag- manna var ekki leitað. Ýmsir telja að vinna iðnaðarmanna við þennan þátt húsnæðismarkaðarins verði stærri hluti af vinnu þeirra á næstu árum, og að ástæða sé frek- ar til að stuðla að því að svo geti orðið en að hvetja til aukinna ný- bygginga. Húsbréf vegna endurbóta íbúðareigendur geta fengið hús- bréfalán til meiri háttar endurbóta og endurnýjunar á notuðu íbúðar- húsnæði, ef liðin eru minnst 15 ár frá fokheldi þess, kostnaður er ekki undir einni milljón króna og endurbætur teljast ekki til venju- legs viðhalds. Frá því byrjað var að afgreiða umsóknir um endur- bótalán í húsbréfakerfinu almennt í ársbyrjun 1993, hafa umsóknir um slík lán að jafnaði verið í kring- um 20 á mánuði. Iiklegt verður að telja að fjöldi þeirra muni auk- ast á næstu árum. Skilyrði um lágmarkskostnað gerir það að verkum að endurbótalánin ná varla til fjölbýlishúsa. E.t.v. væri unnt að auka atvinnutækifæri iðn- aðarmanna með því að lækka þennan lágmarkskostnað og stuðla þannig að betri nýtingu íbúðarhúsnæðis landsmanna og minnka atvinnuleysið. Höfundur er þjónustuforstjóri Húsnæðisstofnunnr ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.