Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994
FASTEIGNASALA
SKIPHOLTI 50B, 2. hæðtil vinstri
10090
OPIÐ:
LAUGARDAG KL. 10-15,
SUNNUDAG KL. 14-17,
VIRKADAGA KL. 9-18.
2ja herb.
Dúfnahólar. Þessi stóra 72 fm 2ja
herb. íb. á 2. hæð nr. 2. Ahv. 3,1 millj.
byggingarsj. Skipti 6 stærra t.d. 4ra herb.
I Hólunum. Okkar verð 5,7 millj. á Hóll.
Austurbrún. góö 47,6 fm ib. & 5.
hæð m. dúndurútsýni yfir Viðey og sundin.
Nýtt gler. Gott fyrir einstakl. Áhv. 2,9 millj.
húsbr. Verð 4,6 millj.
Hringbraut. Pessi er góð fyrir sjó-
manninn eða til að eiga í bænum fyrir Vest-
manneyinginn eða ísfirðinginn. Tæpl. 50 fm
nýl. íb. á 4. hæð v. Hringbraut 119 í gula
húsinu. Áhv. 3 millj. byggingarsj. Verö 4,9
millj.
Bugðulækur. 68 fm á þessum alvin-
sæla stað, 2ja-3ja herb. í risi í fallegu steinh.
íb. er í góðu ástandi, tvennar svalir. Verð
5,5 millj. Ekki missa af þessari.
Reykás. Smart og rúmg. 2j-3ja herb.
íb. sem er 70,1 fm á 1. hæð í litlu húsi.
Hagstæð lán 5 millj. byggingarsj. Verðið er
6 millj. Gott f. byrjandann.
Óðinsgata. Rómó 39,3 fm íb.
á 1. hæð. Nýtt Merbau-parket. Vand-
aðar innr. Nýtt qler og rafmagn. Áhv.
1,5 millj. Byggsj. Verð 4,3 millj.
Hjallavegur. Þessi 58 fm íb. á jarðh.
er með sérinng. í þessu notalega og rólega
hverfi. Verði er stillt í hóf, aðeins 4,3 millj.
Blöndubakki. Þessi stóra 2ja herb.
íb. er 74 fm með 2 millj. kr. Byggsjl. og
verðið er 5,4 millj. og það er ekki mikið.
Gamli miðbærinn. Mjög snyrtil.
nýmáluð 36 fm íb. í steinh. við Hverfisgötu.
Sérinng. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 2950
þús.
Hraunbær - gott verð. Björt
54,4 fm falleg íb. á góðu verði á 3. hæð.
Suðursv. Ffn fyrir par eða piparkarlinn. Verð
sðelns 4,7 millj.
Frostafold. Verulega góð 65
fm íb. á 2. hæð í þessu nýl. húsi.
Nýl. innr., flísar, nýtt parket. Hentugt
fyrir forsriórann tll þess að eiga í
bænum. Ahv. 3,6 mlllj. byggsj. Verð
6,0 millj.
Vallarás. Góð 38,2 fm einstakllb. nál.
Víðidalnum. Hentugt fyrir sjómanninn til að
leigja út. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 3,5 millj.
Langholtsvegur. 39,5 fm íb. \
þessu ról. hverfi. Nýjar innr. í eldh. Altt nýtt
á baði. Þessi íb. er „spes". Húsbr. áhv.
1.830 þús. Verð 3.950 þús.
Melhagi 2ja-3ja. ca 90 fm stór
2ja herb. íb. í kj. við Hagana. Stór stofa
meö Merbau parketi. Áhv. 2,0 millj. byggsj.
Snorrabraut. ca 61 fm a>. á i.
hæð. Rúmg. hjónaherb. þaðan er gengt út
á verönd. Verð 4,9 mlllj.
Mosfelisbær - miðb.
Sóriega skemmtil. 2ja herb. ný íb.
með sérþvhúsi og smart eldhúsinnr.
Áhv. hagst. byggsjlán 3,2 millj. Verð
aðeins 5,7 millj. Þessi fer fljótt.
Frakkastígur - stúdíó. Meiri-
hóttar 101 fm glæsil. íb. á 2. hæð í nýju
húsi. Mjög vönduð og falleg eign. Þetta er
íb. sem hentar lífsglöðum ungmennum.
Áhv. Byggsj. o.fl. 5,8 millj. Verð 8,5 millj.
Leifsgata - flug og bfll. Fai
leg og rúmg. 40 fm einstaklíb. á 1. hæð.
Tilvalið fyrir piparsveininn. Góð staðsetn.
Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,9 millj. Þú
getur boðið bflinn uppf.
Tunguheiði - m. bflskúr.
Björt og skemmtil. 66 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. í Kópavogi. Nýr 26 fm bílsk. Verð 6
mlllj.
Miðbraut - Seltj. Rúmg. og björt
70 fm íb. á jarðh. á þessum frábæra stað
á sunnanverðu nesinu. Sórinng. Stórt eldh.
Verð 5,5 millj.
Vesturbær - laus f dag.
Rúmg., björt 59 fm íb. á 1. hæð við Framnes-
veg. Verð aðeins 5,3 millj. Skoðaðu þessa
Gaukshólar - iaus. Meiri-
háttar huggul. 56 fm íb. í lyftuh. sem
þú ættir að skoða sem fyrst. Sjón
er sögu ríkari! Verð aðeins 5,2 millj.
Áhv. 3,0 millj. Laus.
Austurbrún - útsýni.
Snyrtil. 2ja herb. íb. á 10. hæð á
þessum fráb. útsýnisstað. Snyrtil.
sameign. Hús endurn. Laus fyrir þig
í dag. Lyklar á Hóli. Verð 4,7 mlllj.
Fannborg — Kóp. skemmtn. 58
fm íb. með fráb. $uðursv. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 5,5 mlllj.
Framnesvegur 34. Mjög snyrtil.
50 fm íb. í þessu vinalega húsi í gamla góöa
Vesturbænum. Stutt í fjöruferðir. Verðið er
aldeilis hagstætt aðeins 4,5 millj.
3ja herb.
Skipasund - 3ja-4ra.
Hér er ein og vertu ei sein/seinn.
Rúmg. 85 fm efri hæð á þessum frá-
bæra útsýnisstað. Suðursvalir og
sérinng. Spáðu f þessa strax og
hringu á Hól.
Sjávargrund. Meiri háttar flott 98
fm íb. ásamt bílskýli þar sem gengiö er
beint inní kj. Skemmtil. skipul. á þessari.
Hún er á Hagkaupsverði 11 millj.
Stóragerði. Stór 96 fm ib. á 2. hæð.
3 svefnherb. 21 fm bílsk. fylgir. Áhv. 2,7
millj. Verð 8,4 míllj.
Flókagata. Verulega góð 3ja
herb. smekkl. íb. í risi. Þar fer vel um
unga fólkið. Útsýni er meiriháttar.
Nýtt gler og gluggar. Gott hús, nýyf-
irfarið. Áhv. 3 milij. byggingarsj. Og
hringdu svo á Hóí.
Laugavegur. Þessi er öll uppgerð
m. parketi, gaseldavól, keramik o.fl. 60 fm.
Áhv. 2 millj. 550 þús. Verð 6 millj. Gott
að eiga þessa f bænum.
Hrísateigur. Falleg ný endurn. 80
fm efri íbhæð á þessum sígilda stað. Eldh.
er m. nýrri innr, Útsýni á Esjuna v. uppva-
skið. Áhv. 3,6 millj. Gott verð á Hóli 6,4
millj.
Hraunbær. Þessi er snotur
76 fm. Gott fyrir byrjendur. Parket á
stofu. Nýl. innr. f eldh. Góð sameign.
íb. er laus í dag fyrir þig. Áhv. 700
þús. Byggsj. Verð 6,2 milij.
Vesturbær. Hörkugóð 57 fm íb. á
2. hæð. Nýjar innr. og gólfefni. Gott
geymsluherb. niðri. Stutt í miðbæinn og
Háskólann. Áhv. 2,5 mlllj. húsbr. Verð að-
eins 5,4 millj.
Tómasarhagi. Vegleg 74 fm
íb. í kj. í fjórb. á þessum rólega stað.
Þarna er gott að ala upp börnin.
Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,2 millj.
Vilt þú kaupa eða selja?
Við á Hóli viljum minna þig á að húsbréfakerfið hefur sjaldan
verið hagstæðara en einmitt nú.
Vextir húsbréfa eru þeir lægstu trá upphafi.
Auk þess sem hreinlega hagstætt er að selja húsbréfin vegna lit-
ill affalla.
Já, tímarnir gerast svo sannarlega ekkl betri ef þú vUt
kanpa eða selja fasteign.
Hafðu samband og leyfðu okkur að aðstoða!
Páskakveðjur
Við á Hóli.
Furugrund. 72,7 fm á 2. hæð í Foss-
voginum með þessu góða gamla lánl frá
Byggsj. 1750 þús. Verð á Hóli.
Asparfell. Björt 73 lm lb. á 2. hæð.
Massíft fiskibeinsparket á gólfum. Rúmg.
bað. Þvottah. á hæð. Húsið er í mjög góðu
ástandi. Áhv. 3,8 miilj. húsnl. Verðið er
aðeins 5950 þús.
Öldugrandi. Stórglæsileg 3ja herb.
íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innr. og gólfefni
í sérfl. Falleg sameign. Góður bílsk. fylgir.
Stutt í verslmiðst. Eiðistorg í öllu sínu veldi.
Áhv. byggsj. 3,2 millj. Gott verð 8,5 millj.
Hamraborg. Rúmg. ca 75 fm íb. á
þessum sívinsæla stað í hjarta Kóp. Stórar
suðursv. Hér er gott að búa. Stutt í alla
þjónustu. íbúar reka sína eigin sjónvarps-
stöð. Tækifærisverð!
Þingholtin. í vinal. húsi við Lokastíg
bjóðum við uppá bráðhuggulega 3ja herb.
íb. Nýtt eldh. og bað. Marmari og parket á
gólfum. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. Og það
er í fínu lagi.
Nökkvavogur - tvær íb. 2ja
og 3ja herb. íb. á sömu rishæð í vinalegu
[ húsi í Vogunum. Tilvalið fyrir bóndasoninn
eða heimsætuna að búa f annarri íb. og
leigja hina út. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins
5.950 þús. fyrlr báðar.
Bugðulækur. Hér á þessum
alvinsæla stað bjóðum við í dag uppá
68 fm 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu
steinh. íb. er í góðu ástandi, m.a.
tvennar svalir. Verðið er 5,5 mlllj.
EKki missa af þessari.
Astún. í vinalegu húsi bjóðum
við upp á 80 fm 3ja herb. fb. á 1.
hæð. Góðar innr. Mikil samelgn. Þau
taka vel á móti þér. Hóflegt verð 8,7
millj.
Borgarholtsbraut. sðr-
lega falleg og vinaleg 77 fm íb. á 1.
hæð (gengið beint inn). Stór suður-
garður fylgir með í kaupunum. Þessi
er tilvalin fyrir eldra fólkið jafnt og
það yngra. Verð 5,9 mlllj.
Þinghólsbraut - Kóp. 103 fm
íb á 2. hæð í þríb. við sjóinn. Stofa og borð-
stofa. 2 svefnh. Auk þess 20 fm unglinga-
herb. í kj. m. parketi. Áhv. 4,2 millj. húa-
bréf. Verð 6,9 millj.
Opid alla sunnudaga kl. 14-17
og laugardaga kl. 10-15
Reynihvammur - sérh.
Góð 70 fm neðri sérhæð á skjólsæl-
um stað í Kóp. íb. er nýmáluð og laus.
Þú getur keypt í dag og flutt á morg-
un. Bílsk. fylgir. Verð 6,9 mlllj.
Baldursgata - laus. utn
en lagleg 51 fm íb. á 1. hæð á þess-
um rómaða stað í Þingholtunum.
Héðan er stutt til allra átta. Verðið
spillir ekki, aðeins 4,8 millj.
Langholtsvegur. Falleg og
mikið endurn. 93 fm kjíb. í þessu sí-
vinsæla hverfi. Sérinng. Góður garður
fyrir börnin. Áhv. langtfmalán 4 mlllj.
Verð 6,6 mlllj.
Kleifarsel. Rúmg. og falleg 3ja herb.
íb. á þessum eftirs. stað. „Við viljum skipta
á dýrari" segja þau Sigrún og Hallur - en
hvaö með þig? Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 mlllj.
Engjasel. Falleg, rúmg. 3ja herb. íb.
í nýklæddu húsi. „Hór er gott útsýni og
gott að vera með börnin" segir hún Elín.
Verð 6,3 millj. Athugaðu þessa!
Smáíbúðahverfi. íhlnuvin-
sæla Smáíbúðahverfi vorum við að
fá vel skipulagða 3ja-4ra herb. 75 íb.
v. Hæðargarð með góðu útsýni.
Rúmg. herb. Verð 6,7 millj. Skoöaðu
þessa.
Laugarnesvegur - lítil
útb. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð
i fjölbhúsi á þessum rólega stað.
Áhv. byggsj. 4,2 miilj. Útb. aðeins
2,3 mlllj. á árlnu. Sklpti möguleg á
2ja herb. Verð 6,5 millj.
Bergþórugata. Rúmg. 60 fm risíb.
m. stórum nýjum kvisti á góðum útsýnisstað
í gamla, góða miðbænum. Verðið er aldeilis
viðráðanlegt, aðeins 4,9 millj.'
Melabraut - Seltjnes. Bjön
og falleg 80 fm endurn. íb. á 1. hæð í þríb.
Góð staðsetn. Það er auðvelt að kaupa
þessa. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 6,9 millj.
Oldugata. Falleg 80 fm íb. á
1. hæð á þessum frábæra stað. Hita-
beltisgarður mót suðri. Verð 6,3 mlllj.
Krummahólar. Hörkufín 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Þvottaaðst á baði. Áhv. 2,7
millj. Verð 6,3 millj. Skoðaðu um helgina.
Langholtsvegur. Björt og
skemmtil. 86 fm íb. í kj. með tveimur full-
vöxnum svefnherb. Það er gott að kaupa
þessa. Skipti mögul. á sumarbústað. Verð
6,3 millj.
Laugarnesvegur. Hugguleg 85
fm íb. á neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Mögul.
á stækkun í kj. Ahv. 4 millj. Verð 6,6 mlllj.
Skipasund. Björt og huggul. 65 fm
risíb. á þessum sívinsæla stað í Sundunum.
íb. er talsvert endurn. m.a. gluggar og gler.
Hús í góðu ástandi. Útsýni yfir Sundin blá.
Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,5 millj.
Næfurás. Gullfalleg 94 fm ib. á fráb.
útsýnisstað. Nýtt parket og skápar í öllum
herb. Hér getur þú flutt beint inn og stung-
ið sjónvarpinu í samband. Lyklar á Hóli.
Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 7,9 millj.
Grettisgata. Góð 67 fm nýl. íb. m.
húsnláni kr. 5,2 millj. Verð 7,0 millj. Útb.
1,8 millj. Kauptu í dag, annars seld á morgun.
Furugrund. góó íb. á 3. hæð í tai-
legu húsi neðst í Fossvogsdalnum,. já ein-
mitt þar! Verð 6,4 millj.
Dalsel. Góð 90 fm íb. á 2. hæð með
nýl. bílskýli. Verð 6,9 millj.
Hvassaleiti - bflskúr. 87 fm
endaib. á 4. hæð m. 23 fm bílsk. Fráb. út-
sýni. Stutt í Kringluna. Áhv. húsbr. 5 mlllj.
Verð 7,5 mlllj.
Rauðagerði - laus. Faiieg8i,2
fm íb. á jarðh. m. sórinng. Hentug f. nýju
húsbr. Verð 6,9 millj.
Rauðarárstígur - nýtt.
Ný 79 fm íb. á 2. hæð sem er tæpl.
fullb. í nýju lyftuh. ásamt bílskýli.
Verð aðeins 6,9 millj.
Geymið auglýsinguna yfir páskana
Krummahólar - m. bflskúr.
Virkil. falleg 69,4 fm íb. á 7. hæð í húsi sem
er nýtekið í gegn. Sólskóli og harðviðarpark-
et. Gott baðherb. Nýr 26 fm bílsk. V. 6,5 m.
Þinghólsbraut Kóp. 103
fm íb. á 2. hæð í þríb. v. sjóinn. Stofa
og borðstofa. 2 svefnherb. Auk þess
20 fm unglingaherb. í kj. Áhv. 4,2
millj. húsbr. Verð 6,9 millj.
4-5 herb.
Þinghoitin. Rómantísk 100 fm íb. í
bárujárnshúsi v. Lokastíg. íb. er efri hæð
og ris og sk. í tvær stofur og 3 svefnherb.
áhv. 2,4 millj. Verðið, haltu þér fast, 6,9
millj. Skipti koma til greina á hæð f Þing-
holtunum.
VeghÚS. Björt 125 fm fullb. fb. á 2.
hæð. Innr. eru af vandaðri gerðinni. Farðu
og sjáðu bara. Blómaskáli og 25 fm bílskúr
í enda. Áhv. byggingarsj. 5,2 millj. Hringdu
og vlð á Hóli upplýsum þig nánar.
Garðhús. Góö 117 fm m. verul. fal-
legri innr. Stór herb. 22 fm bílskúr fylgir.
Áhv. byggingarsj. 6,6 millj. Skipti æskil. á
ódýarl eign.
Fellsmúli. Ról. og góö jarðh. [
enda. með þessu lótta láni. Bygging-
arsj. 3,6 millj. Parket og rúmg. eldh.
Og þú skiptir á minni eign.
Nýbýlavegur - bflskúr. góó
ca 75 fm íb. á 1. hæð. Góður 28 fm bílskúr
fylgir með. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,3 millj.
byggsj.
Flókagata - laus. vorum að fá
í sölu fallega 76 fm hæð auk bílsk. sem er
innr. sem íb. eða skrifstofuaðst. íb. skiptist
í tvær stofur og eitt svefnherb. Stór suður-
garður. Misstu ekki af þessari. Verðið er
algjört grfn, 7,5 millj. Lyklar á Hóli.
Frostafold. Góð 101 fm íb. á 3.
hæð. Vandaðar innr. Áhv. 5,6 millj. Verð
9,3 millj.
Engjasel. Vlrkil. huggul. 105 fm íb. á
1. hæð, gengið beint inn. Húsið er allt gegn-
umtekið utan. Bílskýli fylgir. Áhv. bygging-
arsj. 3,7 millj.
Lækjargata. Glæsieign 118 fm
þakíb. á 4. hæð í fjórb. Parket. Skemmtil.
gluggasetn. Þvottaaðstaða í ib. 3-4 svefn-
herb. Bílskýli fylgir. Áhv. hagstæð lán. Verð
9 millj. 850 þús.
Álfheimar. góó 95 fm íb. á 2. hæð,
suðursvalir. Orginal innr. í eldh. Endurn. þak
og lagnir. Verð 7,7 mlllj.
Blöndubakki. Þessi rúmg. í Bökkun-
um er 103,8 fm á 3. hæð m. nýjum gólfefn-
um. Sameign og gler endurn. Áhv. 1,2
millj. Verð 7,2 millj.
Stóragerði. 91 fm ib. r kj. í þrib. r
Smáíbúðahverfinu. Fallegur garður. Verð
7,5 mlllj.
Fífusel ■ Stór 114 fm snyrtil. íb. á 2. hæð
á þessum barngóða staö. Aukaherb. í kj.
Bílskýli fylgir. Áhv. 2,7 milij. byggingarsj.
Verð 7,2 millj.
Flúðasel. Falleg 90 fm 3-4ra herb. íb.
á 2 hæðum. í nýklæddu húsi. 2-3 svefn-
herb. Gott útsýni. Áhv. byggingarsj. 3,4
mlllj. Verð 7,1 millj.
Framnesvegur. ca. 100 fm íb. á
2 hæðum í gamla góða vesturbænum v.
Framnesveginn. Verð 8,1 mlllj.
Flúðasel. Hér á þessum umhverfis-
væna stað höfum við fallega 102 fm 4ra
herb. íb. ásamt sórherb. í kj. Innr. og gólf-
efni eru í sérflokki. Verð 7950 þús.
Garöhús. Góð 117,3 fm íb. með ver-
ul. fallegum innr. Stór og góð herb. 22 fm
bílsk. fylgir. Áhv. 5,6 millj. Skipti á ódýrari
eign.
Langabrekka - efri sérh.
Þessi er ógæt fyrir þá sem þurfa gott pláss
fyrir bílinn og sportiö, bílskúrinn er nefnilega
71,4 fm. Hæðin sjálf er 92 fm með 3 svefn-
herb. og veröið 9,7 mlllj.
Hraunbær. Björt, rúmg. og notaleg
101 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. á gangi.
Áhv. 3 mlllj. Verð 6950 þús.
Franz Jezorski,
lögfr. og lögg. fastsali,
sölumaður.
Runólfur Gunnlaugsson,
sölumaður í símanum.
Finnbogi Kristjánsson,
sölumaður í kauptilboði.
Ásmundur Skeggjason,
sölumaður að selja á fullu.
Lilja Georgsdóttir,
ritari, sfmamœr og sölumaður.
Ástríður Thorsteinsson,
„á helgarvaktinni"