Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 7 Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Nýbylgjusigur Músíktilraunum Tónabæjar, sem er keppni fyrir bílskúrshljómsveitir, lauk á föstudagskvöld. Sigursveit var reykvíska nýbylgjusveitin Maus, sem sést hér fagna sigri. Hljómsveitin Wool varð í öðru sæti og Full- Time 4WD í þriðja sæti. Mosfellsbæjarsveitin Man var svo valin efnileg- asta hljómsveitin. Besti bassaleikari var valinn Egill „Snake“ Tómas- son úr hljómsveitinni Thunder Love, besti trommuleikari Daníel Þor- steinsson úr Maus, besti söngvari Kristófer Jensson úr Cyclone og besti gítarleikari Birgir Orn Steinarsson úr Maus. Húsavíkurflugvöllur Ofær í fióra dae^a Húsavík. ^1 FJÓRA daga í þessari viku hefur orðið að fella niður flug vegna þess að Húsavíkurflugvöllur er lokaður vegna aurbleytu. Farþegum er ekið til og frá Akureyri og greiða Flugleiðir stundum þann kostnað. Fermist í dag í lista yfir fermingarbörn í blað- inu í gær féll niður nafn eins ferm- ingarbarnsins: Ragna Erlendsdóttir, Fálkagötu 22, fermist í Neskirkju í dag, pálma- sunnudag, klukkan 14. í meira en þrjátíu ár höfðu Hús- víkingar getað státað af því að Húsavíkurflugvöllur var að vori til aldrei ófær vegna aurbleytu. En fyrir nokkrum árum var keyrður ofan í völlinn jökulleir sem við ýmis veðurskilyrði hefur gert völlinn ófæran. - Fréttaritari. HEFUR ÞU FENGIÐ IÐGJALDAYFIRUTIÐ? Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. september 1993 til 28. febrúar 1994. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina desember 1993 til febrúar 1994 vanti á yfirlitið. Hafir þú ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum þínum í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá vinsam- legast hafið samband við innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí n.k. Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt réttindi glatast: ELLILÍFEYRIR-ÖRORKULÍFEYRIR-MAKALÍFEYRIR-BARNALÍFEYRIR GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS! í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu laun- þegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til við- komandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grund- velli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi iífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA HÚSI VERSLUNARINNAR, 4. HÆÐ, 103 REYKJAVÍK, SÍMI (91) 814033, TELEFAX (91) 685092. Metsölublaó á hverjum degi! Sjáðu meira. Borgaðu minna. Fljúgðu með SAS! SAS Flugkort til Skandinaviu og Eystrasaltsiandanna* W mÆ _ |MI •Tromsó ► Bardufoss ♦Lakselv. •Alta ,.rem§r«®‘ Evenes • Kiruna Luleá« Skellefteá* Umeá* ^irononeim .örnskoldsvik #Östersund Sundsvall* Vásterás , • • Stokkfiöl 0# «Norrköping •Jönköping .m, m XJO . • Angelh ofn# *Ronneby Kristianstad Þú getur slegið margar flugur í einu höggi næst þegar þú flýgur með SAS til Skandinavíu. SAS Flugkortið gerir þér kleift að ferðast til fjölda staða í Skandinavíu, til framandi og spennandi slóða í Eystrasaltslöndunum og til Pétursborgar og Kaliningrad. Þetta er þægilegur ferðamáti og ótal skemmtilegir möguleikar. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. SAS Flugkortið gildir: • Með SAS milli Danmerkur, Noregs, Svíþjóöar og Helsinki. • Með SAS innanlandsflugl í Noregi og Svíþjóð. • Með SAS frá Skandinavíu til Rigu, Vilnlus, Talllnn, Pétursborgar og Kaliningrad. Flogiö er frá íslandi þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga kl. 16:20. Frá Kaupmannahöfn þriöjudaga, föstudaga og sunnudaga kl. 14:30. *SAS Flugkortin eru eingöngu fyrir farþega sem ferðast til og frá Skandinavfu meö SAS. SAS Flugkort gildir f 3 mánuöi. íslenskur flugvallarskattur er 1.340 kr., danskur 740 kr., norskur 600 kr., sænskur 130 kr. og litháískur 510 kr. SAS Flugkort i Skandinavíu Fjöldi miða Fullorðnir Börn 1 5.800 4.400 2 11.600 8.700 3 16.700 12.600 4 21.700 16.300 5 26.100 19.500 6 30.400 22.800 SAS Flugkort til Eystrasalts Fjöldi miða Fullorðnir Börn 2 15.200 11.600 3 21.000 15.900 4 26.800 20.300 mtsts SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Síml 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.