Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 37

Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 37 ATVIN NUAUGIYSINGA R Lagermaður óskast Innflutningsfyrirtæki í borginni er að leita að lagermanni. Viðkomandi þarf að vera röskur, ábyggilegur og skipulagður í starfi. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja tölvuþekkingu. Umsækjendur greini aldur og fyrri störf. Atvinnuumsókn merkt: „Röskur lagermaður - 12892“ sendist auglýsingadeild Mbl. Umsóknarfrestur er til 5. apríl. ^OFTRíjV^ Sauðárkróki Óskum eftir að ráða röntgentækni til sumar- afleysingastarfa í tvo mánuði í sumar, á tímabilinu júní til ágúst. Um er að ræða 100% starf. Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum eða 3. árs hjúkrunarnemum til starfa í júlí og ágúst. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunrfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. Áhugaverð störf: Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norður- landi vestra auglýsir störf við nýtt sambýli á Sauðárkróki. Þroskaþjálfar: ' Tvær stöður deildarþroskaþjálfa. Starfsmenn: Nokkrar stöður almennra starfsmanna. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu af störfum fyrir fatlaða. Starfið krefts innsæis í mannleg samskipti og hæfileika til samstarfs. Umsóknareyðublöð fást á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Ártorgi 1, Sauðárkróki, sími 95-35002. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Frá Fræðsluskrif- stofu Vestfjarða- umdæmis Lausar stöður Grunnskólinn ísafirði: Almenn kennsla í 1 .-7. bekk, mynd- og hand- mennt, tónmennt og danska. Grunnskólinn Bolungarvík: Almenn kennsla, raungreinar, myndmennt, íþróttakennsla, smíðakennsla. Grunnskólinn Rauðasandi. Grunnskólinn Patreksfirði: Almenn kennsla, smíðakennsla, handmennt, íþróttakennsla. Grunnskólinn Tálknafirði. Grunnskólinn Bíldudal: Almenn kennsla, hand- og myndmennt, raun- greinar. Grunnskólinn Þingeyri. Grunnskólinn Holti. Grunnskólinn Flateyri. Grunnskólinn Suðureyri. Grunnskólinn Súðavík. Grunnskólinn Drangsnesi. Grunnskólinn Hólmavík. Grunnskólinn Broddanesi: Hlutastaða. Grunnskólinn Borðeyri: Hlutastaða, hand- og myndmennt, heimilis- fræði. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Umbrot og hönnun Óska eftir vinnu við umbrot, hönnun og aug- lýsingagerð. Vinn með Macintosh, Ouark Express, Freehand og Photoshop. Vinsamlegast hafið samband í síma 30325 (símsvari). IÞROTTA- OG TOMSTUNDARAÐ* Félagsmiðstöðin Bústaðir Forstöðumaður Starf forstöðumanns við Félagsmiðstöðina Bústaði er laus til umsóknar. Forstöðumaður annast daglegan rekstur fé- lagsmiðstöðvarinnar svo sem starfsmanna- hald, fjármál, innkaup o.fl. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunar- störfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Snorri Jóelsson starfsmannastjóri í síma 622215. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar fást. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- umdæmis Lausar kennara- stöður Lausar eru til umsóknar kennarastöður eftirtalda grunnskóla í Reykjavík skólaárið 1994-1995: Álftamýrarskóli: Heimilisfræði 1/2 staða. Fellaskóli: Málmsmíði 2/3 staða. Hamraskóli: Danska 2/3 staða. Hlíðaskóli: Tónmennt 2/3 staða. Húsaskóli: Danska 2/3 staða. Smíði 2/3 staða. Langholtsskóli: Myndmennt 10 stundir. Réttarholtsskóli: Heimilisfræði 1/1 staða. Smíði 1/1 staða. Sérkennsla 1/1 staða. Rimaskóli: Tungumál 1/2 staða. íslenska 1/1 staða. Stærðfræði 1/1 staða. Tónmennt 1/2 staða. Myndmennt 1/2 staða. Sérkennsla 1/1 staða. Kennsla yngri barna 2 stöður. Selásskóli: Tónmennt 2/3 staða. íþróttir 1/1 staða. Ennfremur eru lausar stöður kennara með sérkennsluréttindi við eftirtalda sérskóla rík- isins: Safamýrarskóla, Einholtsskóla, Dal- brautarskóla, Heyrnleysingjaskólann, en þar er táknmálskunnátta nauðsynleg og Öskju- hlíðarskóla, en þar vantar auk sérkennara, sjúkraþjálfara og smíðakennara með reynslu af kennslu barna með sérþarfir. Umsóknir berist til viðkomandi skóla fyrir 27. apríl nk. Jafnframt er laus til umsóknar staða skóla- stjóra við Hagaskóla frá og með 1. ágúst nk. Umsóknir berist til fræðslustjóra fyrir 27. apríl nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis Hallveigarstöðum Túngötu 14, 101 Reykjavík. Tæknival SKEIFAN 17 Póstbólf8294 128 REYKJAVÍK SÍMI: 91 - 681665 FAX: 91-680664 0 Vegna ört vaxandi verkefna óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf: Markaðsfulltrúa netkerfi Tölvudeild Við leitum að viðskiptafræðingi, tölvunar- fræðingi, verk- og/eða tæknifræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun. Þekking eða reynsla á nútíma tölvuvæðingu er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og í samvinnu við aðra við að bjóða lausnir til viskiptavina okkar. Um er að ræða vinnu við markaðsfærslu á Novell-netstýrikerfum og sölu á heildartölvu- lausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi sem hefur - áhuga á markaðsfærslu á netstýrikerfum, - gott vald á tölvunotkun, - góða framkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Markaðsfulltrúa CONCORDE viðskiptahugbúnaðar Tölvudeild Við leitum að viðskiptafræðingi, hagfræð- ingi, rekstrarfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun. Reynsla af bókhaldi og rekstri fyrirtækja nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra við að bjóða nútíma lausnir í upplýs- ingakerfum fyrirtækja. Um er að ræða vinnu við markaðsfærslu á ÓONCORDE upplýsingakerfum og sölu á heildarlausnum í tölvuvæðingu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi sem hefur - áhuga á markaðsfærslu á hugbúnaði, - gott vald á tölvunotkun, - góða framkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Hugbúnaðarmanns netþjónustu Þjónustudeild Við leitum að tölvunarfræðingi, kerfisfræð- ingi, verk- og/eða tæknifræðingi, eða ein- staklingi með sambærilega menntun. Æski- legt er að viðkomandi hafi góða starfs- reynslu á Novell-netuppsetningum. Við óskum eftir: Duglegum og framsýnum einstaklingi sem hefur - áhuga á netstýrikerfum, - góða framkomu, - fljótur að tileinka sér nýjungar. Tæknival hf. er 11 ára gamalt fyrirtæki með 64 starfsmenn og veltan á síðasta ári var 750 milljónir króna. Fyrirtækið býður við- skiptavinum sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Fyrirspurnum verður einungis svarað hjá Ráðningarþjón- ustu Lögþings. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA LOGMí'í ÚB Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik Sími 91-628488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.