Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Skrifstofustarf Öflug félagasamtök vilja ráða starfskraft til framtíðarstarfa frá og með 1. júní nk. Um hálfsdagsstarf er að ræða (e.h.). Viðkomandi þarf að hafa góða tölvu- og bókhaldsþekk- ingu. Einhver tungukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er innihaldi uppl. um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl, merktar: „R - 10716“. Gæðastjórnun Stórt opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við gæðastjórnun og gæðaeftirlit. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi menntun og reynslu af stjórnun gæðamála. Háskólamenntun er æskileg. Um nýtt og áhugavert starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofunni frá kl. 9-15, þar sem eyðublöð fást. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liósauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355 Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður við Æfingaskóla KHÍ fyrir skólaárið 1994-1995: Staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Staða umsjónarkennara á miðstigi. Staða umsjónarkennara á unglingastigi: Aðal kennslugreinar, íslenska og samfélagsfræði. Umsóknum skal skilað til Æfingaskóla Kenn- araháskóla íslands fyrir 27. apríl 1994. Skólastýra. Deildarstjóri upplýsingatækni- deildará Veðurstofu íslands Á Veðurstofu íslands er laus til umsóknar staða deildarstjóra upplýsingatæknideildar. Góð þekking á vélbúnaði og hugbúnaði tölva auk gagnagrunnsþekkingar er nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, skulu berast til umhverfisráðuneytisins eigi síðar en 18. apríl 1994. Allar frekari upplýsingar veitir Magnús Jóns- son, veðurstofustjóri, í síma 600600. Fiskvinnsla Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá rækjuvinnslu við Húnaflóa. Við leitum að verkstjóra með Fiskvinnslu- skólapróf og matsréttindi. Reynsla af verk- stjórn og framleiðslustjórnun í rækjuvinnslu æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Visamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Verkstjóri 014" fyrir 1. apríl nk. Hagvangur hf Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræði- nemar Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar . óskast til starfa á dagvaktir og kvöldvaktir (16-24, 17-23) virka daga og/eða helgar. Staða sjúkraliða í 100% vinnu er laus frá 1. maí. Um er að ræða framtíðarstörf og sumarafleysingar. Höfum mjög góða vinnu- aðstöðu og notalegan leikskóla á staðnum. Upplýsingar veitir Ida Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 35262 og 689500. Forritarar íslandsmarkaður hf. óskar eftir að ráða for- ritara sem fyrst við þróun og aðlögun hug- búnaðarkerfis fyrirtækisins auk ýmis konar kerfisþjónustu. Leitað er eftir tölvunarfræðingi eða starfs- manni með sambærilega menntun sem hefur reynslu og þekkingu á Informix og C++ fyrir Unix. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig breiða þekkingu á tölvum og netmálum almennt. Leitað er eftir starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur góða samstarfshæfileika og aðlaðandi framkomu. Frekari upplýsingar veitir Heimir Sigurðsson í síma 91-611277. Skriflegum umsóknum ber að skila fyrir 6. apríl nk. íslandsmarkaður hf. Pósthólf152 121 Reykjavík LAUS STÖRF □ BÓKHALDSUMSJÓN Hálfsdagsstarf. Haldgóð bókhaldsþekking, reynsla og sjálfstœði í vinnubrögðum. □ RITARASTÖRF Heilsdagsstörf. Góð þekkingu á Windows ritvinnslu og leiknl í notkun Exel töflurelknis. □ TÖLVU-/KERFISFR/CÐI Heilsdagsstarf. Netumsjón og notendaþjónusta □ AUGLÝSINGASTJÓRN 70%starf. Reynsla af sölumennsku og lipurð í mannlegum samskiptum. □ AFGREIÐSLA í FATAVERSLUN Heilsdagsstarf, unnið laugard. Reynsla œskileg lágmarksaldur 25. ár. □ HEIMAKYNNINGAR Á KVÖLDIN Verktakastarf við kynningu og sölu á heilsuvörum. □ FRAMLEIÐSLUSTARF í VERKSMIÐJU Heilsdagsstarf við iðnframleiðslu á Ártúnshöfða. □ SÖLUSTÖRF Sölufólk óskast í tímabundin verkefni, ýmist um dagsölu eða kvöldsölustörf að rœða. □ HEIMILISHJÁLP Af og til leita til okkar fjölskyldur er óska eftir aðstoð vlð almenn heimlllsstörf, barnagœslu eða þrif. Vinnutími frá 2 til 40 klst. á vlku. Vinsamlegast sœkið um sem fyrst, á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. , abendi | RÁflGJÖF 06 RÁÐNINGAR LAUGAVEGI 178 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI: 689099 • FAX: 689096 „Au pair“ - U.S.A. Íslensk-amerísk hjón með 10 ára son í New Jersey óska eftir „au pair“ í eitt árfrá byrjun maí. Má ekki reykja. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „P - 392“, fyrir 6. apríl. Fóstra óskast Lítinn einkarekinn leikskóla í Kópavogi vant- ar jákvæða fóstru í fullt starf. Upplýsingar í síma 40880. Undraland, Kársnesbraut 121. Kennarar Menntaskólinn að Laugarvatni óskar að ráða kennara í eftirtaldar kennslugreinar fyrir næsta skólaár: Franska, þýska, stærðfræði og raungreinar. Umsóknir berist til skólameistara fyrir 17. apríl nk. „Au pair“ Þýsk-íslensk hjón með 21/2 árs son, lyfja- fræðingar í Suður-Þýskalandi óska eftir „au pair“ stúlku. Verutími er í 1 ár frá 15. júlí '94 nk. Þýskukunnátta æskileg. Má ekki reykja. Skrifið vinsamlegast á þýsku til: Brynja Hólmgeirsdóttir-Nickel, Postfach 206, D-73652 Plúderhausen, Þýskalandi. Tónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar píanókennara og tónmenntakennara til starfa á næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Stjórn tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Matarfræðingur óskast til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Valdemar Valdemarsson, bryti FSA, sími 96-30832. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Verkefnisstjóri í leikskólaíþróttum ÍSÍ. vill ráða verkefnisstjóra í 6 mánaða átaks- starf þar sem 3-6 ára börn á leikskólum á landsvísu verða hvött til að stunda heilbrigða hreyfingu og líferni. Einnig er lögð mikil áhersla að efla fræðslu og samstarf við fóstr- ur. Við leitum að drífandi og áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn að leggja mikið á sig fyrir verðugt og gefandi verkefni. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi íþróttakenn- aramenntun og/eða aðra uppeldismenntun, séu opnir, skipulagðir og eigi gott með að vinna með fólki. Upplýsingar veitir Stefán Konráðsson í síma 91-813377. Umsóknum skal skila til ÍSI fyrir kl. 18.00 miðvikudaginn 30. mars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.