Morgunblaðið - 27.03.1994, Page 43

Morgunblaðið - 27.03.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 43 RAÐA UGL YSINGAR Norræna félagið Sænskunám - sumarleyfi Norræna félagið á íslandi í samvinnu við Norræna félagið í Nordbotten í Norður Sví- þjóð gefur 15 íslendingum kost á 2ja vikna sænskunámi í Framnás folkhögskola dagana 1.-12. ágúst næstkomandi. Kenridar verða 6 stundir á dag og auk þess fer fram kynning á lífi og starfi fólks á Norður- kollu. Eftir námskeiðið gefst kostur á þriggja daga ævintýraferð um Lappland. Námskeiðið kostar um 78.000 krónur. Inni- falið er ferðir báðar leiðir, kennsla og dvalar- kostnaður í tvær vikur. Umsóknir skal senda til skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, í Reykjavík á sérstöku eyðublaði sem þar fæst. Opið er mánud. - föstud. 9-12 og 13-16. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. Kjörið tækifæri til að sameina sumarleyfi og sænskunám. Norræna félagið. Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn í Þarabakka 3 í sal IOGT þriðjudaginn 29. mars kl. 14.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1994 Byrjað verður þriðjudaginn 5. apríl að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum hafa forgang til umsókna til 11. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Skipholti 50A frá kl. 9.00-17.00 alla daga. Ath: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flóka- lundi, 2 í Húsafelli, 1 í Svignaskarði, 1 á Kirkjubæjarklaustri og íbúð á Akureyri. Ejnnig er boðið upp á dvöl á Einarsstöðum og lllugastöðum. Stjórnin Þorskkvóti Óskum eftir leigukvóta og einnig varanlegum kvóta. Gott verð í boði. Upplýsingar í síma 92-68027. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Vökvadælur 4 stk. Brattvaag G 18, 210 snúninga, til sölu. Upplýsingar í síma 22227 á vinnutíma. Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki. Góðir tekjumögu- leikar fyrir t.d. samhent hjón. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „I - 11709“ fyrir 30. mars. Atvinnutækifæri Snyrtivöruverslun við Laugaveginn til sölu. Áhugasamir leggi nafn sitt og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. apríl nk., merkt: „G - 10714“. Sumarbústaður óskast Óskum eftir að kaupa nýlegan vandaðan sumarbústað eða land ca. 50-100 km frá Reykjavík. Tilboð óskast send auglýsinga- deild Mbl. merkt: „M - 4169“. Lítið frystihús óskast Óskum eftir að leigja/kaupa lítið frystihús við sunnanverðan Faxaflóa. Svar, með heimilisfangi og símanúmeri, sendist fyrir 8. aprfl í pósthólf 83, 232 Keflavík. Góð hugmynd Neshreppur utan Ennis leitar eftir hugmynd- um um nýtingu mannvirkja á Gufuskálum í Neshreppi. Hugmyndum skal skila til skrifstofu Nes- hrepps utan Ennis, félagsheimilinu Röst, 360 Hellissandi sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 93-66637. Neshreppur utan Ennis. Bókaútgáfa Af sérstökum ástæðum er til sölu rótgróið útgáfufyrirtæki sem byggir afkomu sína á traustum áskrifendahópi. Um er að ræða bók sem kemur út einu sinni á ári og dreifist fyrst og fremst til áskrifenda. Útgáfan skilar góðum hagnaði sem gæti vaxið verulega í höndum réttra aðila. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Góðirframtíðarmöguleikar- 12878“. Aðeins fjársterkir kaupendur koma til greina. Dansskóli - 250-350 fm húsnæði Óska eftir að taka á leigu 250-350 fm hús- næði undir dansskóla, sem nú starfar í Reykjavík. Upplýsingar í símum 620686 og 689797. Atvinnuhúsnæði óskast Vantar 150-200 fm húsnæði til leigu eða kaups, á einni hæð og helst með innkeyrsludyrum. Æskileg staðsetning, vestursvæðið í Rvík eða Seltjarnarnes. Annað kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 10717“ fyrir 10. apríl nk. Til leigu 60 fm atvinnuhúsnæði við hliðina á hárgreiðslustofunni Permu, Eiðistorgi. Leigist frá 1. aprfl nk. Upplýsingar í síma 612332. Nýtt - Faxafen Til sölu 142,5 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Faxafen. Lyngvík fasteignamiðlun, Síðumúla 33, símar 679490. Iðnaðarhúsnæði til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði er til leigu á Skemmuvegi, Kópavogi. Bjart húsnæði með 4,5 m. lofthæð. Stór innkeyrsluhurð. Mjög hentugt geymsluhúsnæði. Upplýsingar í síma 31638. Skrifstofuhúsnæði íboði Höfum til útleigu skrifstofuhúsnæði í mið- borg Reykjavíkur (Austurstraéti). Um er að ræða bæði stök herbergi og stærra rými. Stutt í alla þjónustu eins og banka og pósthús. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma hjá Gjaldskilum sf., s. 681915. Eldhústil leigu Stórt og rúmgott eldhús til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Áhugasamir sendi svör inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. mars, merkt: „Góðir atvinnu- möguleikar - 390“. Lögmenn - lögfræðingar Lögmannastofa í Reykjavík hefur laus þrjú skrifstofuherbergi. Tilvalið tækifæri fyrir lögmenn eða lögfræð- inga sem eru að byrja rekstur eða vilja hag- ræða í rekstri sínum. Allur aðbúnaður með besta móti og aðgang- ur að símaþjónustu og öllum nauðsynlegum tækjum. Áhugasamir leggi inn upplýsingar með nafni og síma merktar: „A - 100“ á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. apríl 1994. Allar upplýsingar meðhöndlaðar sem trúnað- armál. Við Faxafen Til leigu um 80 fm salur ásamt mjög góðri sameign á 2. hæð í nýju fullbúnu húsi við Mörkina. Afnot af fundarsal möguleg. Framtíðarstaður. Laust strax. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52, sími 682800. Skrifstofu- og lagerpláss óskast Traustur kaupandi - góðar greiðslur Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega húseign eða hluta úr húsi, samtals um 600-700 fm, þar af 450-500 fm skrifstofu- pláss og 150-200 fm lagerpláss. Staðsetn- ing: Reykjavík, gjarnan vestan Grensásveg- ar. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. EIGNAMIfií IINTN" v Sími 61 •90-90 - Sídumúla 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.