Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 SUNNUPAGUR 27/3 Sjónvarpið 9.00 RADUAFFUE ►Mor9unsión- UminflLI m varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Nú liggur leiðin um Alpafjöll- in. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Haiidór Bjömsson. (13:52) Söguhornið Anna Sigríður Árnadótt- ir segir söguna um grísinn sem vildi þvo sér. (Frá 1984) Gosi Lætur Gosi enn einu sinni plata sig? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (38:52) Maja býfluga Alexander mús upp- götvar símann. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (30:52) Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10-50 blFTTID ►lsland og EES End- rlLl IIH ursýndir þættir. 11.15 ►Hið óþekkta Rússland (Rysslands okánda hörn) Síðasti þáttur. Áður á dagskrá 14. mars. ' 12.30 ►Fólkið f landinu - Lff mitt er Ifnu- dans Hans Kristján Árnason ræðir við Tómas Andra Tómasson. Áður á dagskrá 2. ágúst 1993. 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ►Síðdegisumræðan: Forgangs- röðun f heilbrigðisþjónustu í ljósi nýlegrar skoðanakönnunar land- læknisembættisins verður velt upp spurningum um forgangsröðun í heil- brigðiskerfinu. Umræðum stýrir Sai- vör Nordal og meðal þátttakenda verður Guðmundur Arni Stefánsson heilbrigðisráðherra. 15.00 *• DVIDMYIin ^Jóí 09 s>órænin~ HllHnl 111II gjarnir (Jim och pir- aterna Blom) Sænsk fjölskyldumynd um dreng sem fiýr á vit æsispenn- andi ævintýra. Leikstjóri er Hans Alfredson og í aðalhlutverkum eru Johan Ákerbiom, Ewa Fröling og Steilan Skarsgárd. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 16.30 ►Appelsfnur Úrval úr þáttum fram- haldsskólanema sem voru á dagskrá fyrir nokkrum árum. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 e RADIIAFFUI ►stundin okkar OimNHCrni Barnakór syngur í Hafnarfjarðarkirkju, Emelía og Karl fara í ratleik og rifja upp minningu um Hrafna-Flóka og stúlkur í KFUK sýna brúðuleikhús um einelti. Þá seg- ir séra Rögnvaldur Finnbogason sög- una um fískinn og hafið, dansskóla- börn sýna tangó og 15 strákar leika saman á gítar. Umsjón: Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggva- son. 18.30 ►SPK Spurninga- og slímþáttur. Umsjón: Jón Gústafsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 RADUAFFtll ►Boltabullur DHRIUICrill (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 19.30 ►Fréttakrónikan 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður ' 20.40 hlCTTID ►Kynningarþáttur um rfLl llll páskadagskrána Um- sjón: Ragnheiður Thorsteinsson. 20.55 ►Draumalandið (Harts ofthe West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífs- stíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 21.45 rn irnn| 1 ►Fi-á kúgun til rHICUðLH frelsis Um jólin 1956 kom hingað til dands hópur ungverskra flóttamanna. í þessum þætti eru atburðirnir í Ungveijalandi rifjaðir upp. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson. (3:22) 22.25 Tfj|l| |QT ►Kontrapunktur lUIVLIul Finnland ísland Níundi þáttur af tólf þar sem Norður- landaþjóðimar eigast við í spurninga- keppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) (9:12) 23.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9M8»RHAEFNISr,‘ 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Sögur úr Nýja testamentinu 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Maríó bræður H.OO^Artúr konungur og riddararnir 11.30 ►Chriss og Cross Lokaþáttur þessa breska framhaldsmyndaflokks fyrir börn og unglinga. 12.00 ►Á slaginu ,3°°ÍÞRÓTTIR ► NBA-körfuboltinn Leikur í bandarísku úrvalsdeildinni 13.55 ► ítalski boltinn 15.50 ►Nissan-deildin 16.10 ►Keila 16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar 16.35 hfFTTID ►imt>akassinn Endur- rlL I 1111 tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 IÞROTTIR ► Mörk dagsins Bestu mörk ítalska boltans. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlFTTID ►Hercuie Poirot Nýr “iLl IIH myndaflokkur. (1:8) 21.00 ►Sporðaköst II Nú verður haldið til veiða í Stóru-Laxá í Hreppum sem getur verið mjög dyntótt fljót. Því fáum við að kynnast í veiðiferð okk- ar með þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórðarsyni sem fylgja okkur um þessa fögru laxveiðiá. (2:6) Um- sjón; Eggert Skúlason. Dagskrár- gerð: Börkur Bragi Baldvinsson. 21.35 tfU|tf||yUn ►Morð í húmi IV VIHItI I HU nætur (Grim Pick- ings) Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum gerð eftir metsölubók spennusagnarithöfundarins Jennifers Rown, Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 23.10 ► 60 mínútur 0.00 IflfllíAIYilVl ►Ástríðufullur nvlnnlllVU leikur (Matters of the Heart) Sjónvarpsmynd um eld- heitt ástarsamband ungs manns og mun eldri konu sem er heimsþekktur konsert-píanisti. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Christopher Gartin og Ja- mes Stacy. Leikstjóri: Michael Rho- des. 1990. Lokasýning. 1.30 ►Dagskrárlok Sporðaköst - Unnið að gerð laxveiðiþáttanna. Laxveiði í Stóru- Laxá í Hreppum Margir veiðimenn hafa tekið ástfóstri við ána enda er hún gjöful STÖÐ 2 KL. 21.00. Annar þáttur nýrrar syrpu af Sporðaköstum er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og að þessu sinni verður staðar numið á Suðurlandi og haldið til veiða í Stóru-Laxá í Hreppum. Margir veiðimenn hafa tekið miklu ást- fóstri við Stóru-Laxá enda hefur hún verið gjöful um langt árabil þótt hún geti verið ansi dyntótt. Því fáum við að kynnast í veiðiferð með þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórðarsyni sem fylgja okk- ur um þessa fögru laxveiðiá. Félag- arnir fara með okkur um allt veiði- svæðið að Uppgöngugili sem er efsti veiðistaðurinn í ánni. Umsjón með þættinum hefur Eggert Skúlason en dagskrárgerð annast Börkur Bragi Baldvinsson. Erindi vegna árs fjölskyldunnar Jón Björnsson talar um óopinbera fjölskyldu- stefnu hins opinbera RÁS 1 KL. 16.05 í janúar sl. gekkst Landsnefnd um ár íjölskyldunnar fyrir málþingi er bar yfirskriftina yFjöIskylda - uppspretta lífsgilda". I tilefni af ári íjölskyldunnar verða nokkur erindanna flutt næstu sunnudaga á Rás 1. Jón Björnsson, félagsmálastjóri Akureyrar flytur 1. erindið en það ber heitið „Hin óopinbera fjölskyldustefna hins op- inbera". Spurt er hvar fjölskyldu- stefnu hins opinbera sé að finna, hvort hún er jákvæð, neikvæð eða engin. Ennfremur er spurt hvort hið opinbera hafi tilhneigingu til að færa ábyrgð til fjölskyldunnar eða frá henni. Oll erindin verða flutt kl. 16.05 á sunnudögum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Bibliulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SVIM HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfirði. Islensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem dægurlagatónlist í Hafnarfirði er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. (4:4) 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) í þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld. (12:13) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Two for the Road G 1967, AlbertFinney 10.00 The Hot Rock G 1972, Robert Red- ford 12.00 The Black Stallion Retums 1983 T, Kelly Reno 14.00 The Bear Æ 1989 16.00 Miles fi'om Nowhere F 1991, Rick Schroder 18.00 Bingo G,B 1991 20.00 Beethoven G,B 1992, Charles Grodin 22.00 The Lawnmower Man T 1992 23.55 The Movie Show 0.20 The Human Shield T 1991, Michael Dudikoff 1.55 Beet- hoven G,B 1992 3.20 She Woke Up T 1992, Lindsay Wagner 4.50 Bingo G,B 1991 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- oiy 11.00 Bill & Ted’s Excellent Ad- ventures 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestl- ing Federation Challenge, ijölbragða- glíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Lost in Space 16.00 UK Top 40 17.00 All Americ- an Wrestling 18.00 Simpson-íjöl- skyldan 18.30 Simpson-fjölskyldan 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 The Secret Of Lake Success 22.00 Hill Street Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 One Of The Boys 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.30 Listdans á skautum, bein útsend- ing frá Japan 8.30 Pallaleikfimi 9.00 Mótorhjól: Frá Ástralíu 11.00 Knatt- spyma: Afríkuþjóðaleikar 12.30 Kappakstur: Bein útsending frá Brasil- íu 13.00 Tennis: Bein útsending frá Davis Cup 15.00 Brimbretti 16.00 Mótorhjól: Frá Ástralíu 17.00 Kapp- akstur: Bein útsending frá Brasilíu 19.00 Knattspyma: Afríkuþjóðaleikar 21.00 Ijstdans 23.00 Kappakstur: Frá Brasilíu 1.00 Dagskrárlok Ungveijar á flólta undan kúgun sem komu til íslands Sagt frá hóp ungverskra flóttamanna sem kom hingað til lands árið 1956 Uppreisn barin niður - Ungwerjarnir flúðu Iand sitt neski herinn barði niður uppreisn gegn kommúnistum. rúss- SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 Um jólin 1956 kom hingað til lands hópur ungverskra flóttamanna. Þetta fólk hafði flúið heimaland sitt þegar rússneski herinn barði niður upp- reisn þjóðarinnar gegn kommún- isma og komst yfir landamærin til Austurríkis. Þar dvaldist það í flóttamannabúðum ásamt tugum þúsunda samlanda sinna uns Rauði kross Íslands hjálpaði því til að byija nýtt líf á íslandi. 1 þessum þætti eru atburðirnir í Ungveija- landi rifjaðir upp, sagt frá komu fólksins til íslands og hvernig því hefur gengið að skjóta rótum hér. Umsjónarmaður er Magnús Bjarn- freðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.