Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 27.03.1994, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 MANUPAGlf R 28/3 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 nADUMEnil ►Töfraglugginn ÖHMlHErm Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 ►Iþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði hélgarinnar og sýnd- ar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hlFTTID ►Staður og stund — 6 rllll lln borgir Sigmar B. Hauksson brá sér til Búdapest, reyndi að átta sig á andrúmslofti borgarinn- ar og því sem gerir hana ólíka öðrum borgum. í seinni þáttunum sex verð- ur farið í heimsókn til Brússel, Ham- borgar, Fort Lauderdale, Ajaccio á Korsíku og Lissabon. Framleiðandi: Miðlun og menning. (1:7) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ► Gangur h'fsins (Life HfC I IIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Mart- in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (20:22) OO 21.25 ►Já, forsætisráðherra Opinber leyndarmál (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráðherra og sam- starfsmenn hans. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og De- rek Fowlds. Endursýning. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (10:16) 22.00 ►Gestir og gjörningar Bein útsend- ing frá Café List í Reykjavík þar sem boðið verður upp á skemmtiatriði af ýmsum toga. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. OO 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.3° ninyirryi ►Á skotskónum DHRHflCrHI Teiknimynd. 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 kfCTTID ►Eiríkur Þ/ETTIR 20.40 ►íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum 1994 Sýnt verður frá Islandsmeistarakeppninni í sam- kvæmisdönsum 1994 - 10 dansa keppni, sem fram fór í Ásgarði, Garðabæ þann 19. mars síðastliðinn. Keppt var í fimm suður-amerískum dönsum og fimm standard dönsum. Þetta er fyrri hluti en síðari hluti er á dagskrá næstkomandi miðviku- dagskvöld. 21.30 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall býður upp á sannkallaða veislu í kvöld, enda páskar á næsta leiti. Á boðstólnum er þríréttuð mál- tíð með kalkún sem aðalrétt. Um- sjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 22.05 IflfllfIJVIIIIID ►Morð ' húmi nVllinl I RIIIIV nætur (Grim Pickings) Seinni hluti ástralskrar framhaldsmyndar í tveimur hlutum og gerð eftir metsölubók spennu- sagnarithöfundarins Jennifer Rown. 23.40 ►Hollywood-læknirinn (Doc Holly- wood) Ferðaáætlun læknisins Bens breytist snögglega þegar hann ekur sportbílnum sínum á glæsilegt grind- verk dómarans í smábænum Grady. Dómarinn er æfur og neyðir Ben til að starfa á heilsuverndarstöð bæjar- ins en þar kynnist hann fólki sem breytir viðhorfum hans til lífsins. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner, Bernard Hughes, Bridget Fonda og Woody Harrelson. Leik-' stjóri: Michael Caton-Jones. 1991. Maltin gefur ★ ★'A 1.20 ►Dagskrárlok Eftirréttur - Sýnt verður hvernig á að búa til ananassor- bet með sósu. Kalkúni með ávaxtafyllingu Sigurður L. Hall eldar veislumáltíð við upphaf dymbilviku STOÐ 2 KL. 21.30 Sigurður L. Hall býður upp á veislumáltíð í upphafi dymbilviku, enda er tíma- bært að huga að matborði páskahá- tíðarinnar. I forrétt eldar hann lax og grænan aspas í hlaupi en aðal- réttur kvöldsins er kalkúni með ávaxtafyllingu. Kalkúnakjöt sést nú æ oftar á borðum landsmanna en fyllingin skiptir sköpum og því ættu menn að fylgjast vel með því hvað Sigurður setur í fuglinn. Með kalk- únanum er borið fram hefðbundið meðlæti, spergilkál, spínat og rauð- laukur. í eftirrétt fáum við síðan ananassorbet með hindbetja- og jarðarbeijasósu. Dagskrárgerð og stjórn upptöku annast María Mar- íusdóttir. Tónlistarkvöld Ríkisútvarps Frumflutningur á Sálumessu Hans Werners Henze RÁS 1 KL. 20.00. Á föstunni árið 1992 var Sálumessa eftir Hans Werner Henze frumflutt í Dóm- kirkjunni í Köln. Henze, sem af mörgum er talinn eitt merkasta núlifandi tónskáld Þýskalands, samdi Sálumessuna að beiðni vest- ur-þýska útvarpsins, en tónleik- unum var útvarpað víða um heim og vöktu mikla athygli. í kvöld verð- ur útvarpað hljóðritun sem BBC gerði á þessu umdeilda verki Henz- es í fyrra, en þar er Sálumessan flutt af Sinfóníettunni í Lundúnum, Hákan Hardenberger trompetleik- ara og Paul Crossley píanóleikara. Stjórnandi er Oliver Knussen. YMSAR Stödvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, ffæðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 12.00 Lancelot and Guinevere Á 1963 14.00 Advice to the Lovelom F 1981, Cloris Leachman 16.00 Late for Dinner T 1991 18.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 20.00 Class Act G 1992 21.40 U.K. Top 10 22.00 Final Analysis T 1992, Richard Gere 0.05 Doublec- rossed F 1991 2.00 Stop At Nothing F 1990 3.35 A Mother’s Justice T,F 1992 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 Shaka Zulu 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 MASH 19.30 Full House 20.00 The Secret Of Lake Success 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color 2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Listdans frá Japan 10.00 Knattspyma frá Afríku 12.00 Alþjóða Honda akstursíþróttaf- réttir 13.00 Tennis, Davis Cup 14.30 Eurofun, snjóbretti 15.00 Mótorhjól: Ástralíu Grand Prix 16.00 Kappastur, Formula One frá Brasilíu 17.00 Knattspyma frá Afríku 19.00 Euro- sport fréttir 19.15 Knattspyrna frá Áfríku 21.15 Alþjóðahnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evrópumörkin 23.15 Evrópumót í golfí 24.00Euro- sport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatik G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Honna G. Sigurðardóttir og Ttousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjólmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirssonor. 8.10 Morkoóurinn: Fjórmól og við- skipti. 8.16 Að uton. (Einnig úlvorpoð kl. 12.01.) 8.30 ílr menningorlifinu: Tið- indi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Fró Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson. Hollmor Sigurðsson les (18) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Bjórnsdóttur. 10.15 Árdegistónors 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjóm Bjorni Siglryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Dónarfregnir og ouglýsíngor. 13.05 Stefnumót. Meginumfjöllunorefni vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóltir og Mlér Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogon, Glotoðir sniliingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (25). 14.30 Furðuheimor. Breski rithöfundurinn J. G. Bollord og verk hons. 3. þóttur. Umsjón: Holldór Corlsson. 15.03 Miðdegistónlist eftir Johonnes Brohms. Pronókonsert nr. 2 í B-dúr ópus 83. Vlodimir Ashkenozí leikur með Fil- hormóníuhljómsveit Vínarborgor; stjórn- ondi Bernord Hoitink. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.03 Pjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdóttir les (61) Rognheiður Gyðo Jðnsdóttir rýnir í- textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- oð I næturútvorpi.) 18.30 Um doginn og veginn. hórunn Hólf- donordóltir fulltrúi ó Hollormssloð tolor. 18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dénorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Dótoskúffon. Títo og Spóli kynno efni fyrir yngslu börnin. Umsjón: Elíso- bet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir, (Einnig útvorpoð ó Rós 2 nk. lougordogs- morgun.) 20.00 lónlistorkvöld Rikisútvarpsins i dymbilviku. Sðlumesso ellir Hons Werner Henze. Sinfónielton i Lundúnum leikut undir stjórn Olivers Knussens. Einleikoror eru Hökon Hordenberger, trompetleikori og Poul Crossley, pionóleikori. 21.15 Tvö eríndi um forn fræði. o, Bloð- oð í Londnómu. b. Óðinstrú og vig- Fjölmiðlaspjall Ásgairs Friigairs- sonar ó Rós 1 kl. 7.45. fræði. Hermonn Pólsson prófessor í Edin- borg flytur. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpoð i Morgunþætli í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. Leslur Possiusólmo. Séro Sigfús J. Árnoson les (47). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóllum liðinnor viku. 23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. (Einnig út- vorpoð ó sunnudogskvöld kl. 00.10.) 0.10 i tónstigonum. Umsjón. Gunnhild Öyohols. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Nælurútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fritlir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondoríkjunum. 9.03 Aflur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 Fréttayfirllt. 12.45 Hvitlr mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor- roloug. Snorri Sturluson. 16.03 Oægur- móloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Skífurobb. Andreo Jóns- dóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jónsdótt- ur. 22.10 Kveldúlfur. 24.10 i hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur dæg- urmóloúlvorpi mónudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogsmorgunn með Svovori Gests. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnlr. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 5.05 Stund með Chris Iso- ok. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsom- göngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Böðvor Bergsson: Pistill frð Heiðori Jónssyni. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Ekkert þros. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Arnor Þorsteinsson. 22.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn þóttur. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endurlekinn. BYLGJAN . FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson oo Gerður. Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristðfer Helgoson. 24.00 Nætur- vokt. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og llolldór levi. 9.00 Kristjðn Jóhonnsson. 11.50 VÍtt og breitl. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Rðberts- son. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson. 22.00 Elli Hcimis. Þungorokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Umsjón Horoldur Gísloson. 9.05 Ragnor Mór. Tónlist o.fl. 9.30 Morg- unverðorpottur. 10.05 RognorMór. 12.00 Vóldis Gunnorsdóttir. 15.00 ivot Guð- mundsson. 17.10 Umferðorróð ó beinni linu fró Borgortúni. 18.10 Betri Blondo. Horoldur Doði Rognorsson. 22.00 Rólegt og Rómontiskt. Óskologo síminn er 870-957. Stjórnondi: Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþréttofréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold- ur. 18.00 Ploto dogsins. 18.15 X-Rokk. 20.00 Fontast - Rokkþóttur Boldurs Brugo. 22.00 Stroumor. Hókon og Þorsteinn. 1.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 i bitiði 9.00 Til hódegis 12.00 Með ollt ó hreinu 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Nóttbitið 1.00 Næturtónlist

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.