Morgunblaðið - 20.04.1994, Side 45

Morgunblaðið - 20.04.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 45 SAMWtí BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 SiAiGA" ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNUM GRINMYNDINA Hinn frábæri leikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri nýrri grfnmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrf til Karabískahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðal gellan á svæðinu! „MY FATHER THE HER0“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í GOH SKAP! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PELIKANASKJAUÐ ER FJÖLSKYLDAN AÐ FARA I HUNDANA? PELICÁN BRIEF BÍÓHÖLL: BÍÓBORG: Sýnd kl.6.40,9 Sýnd kl. S, 9 og 11.30. og 11.30. | +'i LEIKUR HLÆGJANDI LÁNS m |T •; Sýnd kl.7. Sýndkl. 4.50. A DAUÐASLÓD Sýnd kl. 9 og 11. NÝJA PETER WEIR MYNDIN JEFF BRIDGES ISABELLA ROSSELUNI ROSIE PEREZ LLLLL 111 mmmiimiiiimi Ferðafélag íslands Ferðir á sumar- daginn fyrsta Nokkrar ferðir verða farn- ar á vegum Ferðafélags ís- lands á sumardaginn fyrsta. Kl. 10.30 verður farið Haugsvörðugjá-Sýrfell (gossprungan). Gönguferð. Kl. 13 Reykjanes en 65 ár eru liðin frá fyrstu ferð Ferðafé- lagsins. Brottfarir eru frá Umferð- armiðstöðinni austanmegin og Mörkinni 6. ■ KONUKVÖLD Hjálp- ræðishersins verður í kvöld, miðvikudagskvöld, að Kirk- justræti 2 kl. 20.30. Rann- veig Höskuldsdóttir nudd- ari verður með fræðslu um nudd. Boðið verður upp á veitingar, einnig verður happdrætti og mikill söngur. Konur á öllum aldri eru boðn- ar velkomnar. Aðgangur er ókeypis. ■íLSíshL _________________ Leikstjórinn Peter Weir, sem gerði „Witness" og „Dead Poet's Soci- ety“, kemur hér með nýja stórmynd með Jeff Bridges og Rosie Perez í aðalhlutverkum. Rosie Perez var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöfundar- Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu. FRJÁLS 4 FJÖLMIÐLUN HF. IJ PrenumifiK dmi 632700 Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og11.1S. Bðnnuð innan14ára. THE HÖUSE OFTHE SPIRITS HÚSANDANNA ★ ★★’ÓSV.MBL. ★★★% HK.DV. ★***HH. PRESSAN * * * * JK. EINTAK BÍÓBORG Sýnd kl. 5,9 og 11.30. BÍÓHÖLL Sýnd kl. 9.15. NÝJA OLIVER STONE MYNDIN Óskarsverðlaunahafinn Tommy Lee Jones kemur hér f nýjustu stór- mynd leikstjórans Oliver Stone. „Heaven & Earth" er einhver magn- aðasta og áhrifamesta mynd sem Stone hefur gert, í senn spenn- andi, ógnvekjandi og óvægin. „HEAYEN & EARTH“ - KVIKMYNDAGERÐ EINS 0G HÚN GERIST BEST! Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Joan Chen, Hiep Thi Le og Haing S. Ngor. Framkvæmdastjóri: Mario Kassar (Cliffhanger, Basic Inst- inct). Leikstjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. SYSTRAGERVI 2 „Sister Act 2“ - toppgrínmynd! Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Najimy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. V 11 Ml II M 111IIIIIIIM lllll ■■ ■ I llllllllllllllllllllllllllllll SKEMMTANIR UHRESSÓ í kvöld, siðasta vetrardag verður risarokkball með hljómsveitinni Jet Black Joe. Hljómsveitin Stálfélag- ið hitar upp. Aðgangur er ókeypis til miðnættis. A fimmtudagskvöld verða svo tónleikar með hljómsveitinni Stripshow. WiFOSSINN í kvöld leikur Hljómsveit Stefáns P. Á föstudagskvöld 22. apríl leika Páll Óskar og Milljónamær- ingarnir en á laugardags- kvöldið er lokað vegna einka- samkvæmis. mCAFÉ ROYALE í kvöld mun hljómsveitin Vinir Dóra troða upp á kaffihúsinu Café Royale á Strandgötu 28, Hafnarfirði. Hljómsveitin mun koma fram kl. 22.30 og skemmta gestum til kl. 3. Aðgangur er ókeypis. mAMMA LÚÍ kvöld, síðasta vetrardag leikur hljómsveit Egils Ólafssonar, Aggi Slæ og Tamalsveitin frá kl. 24-3. Á fimmtudagskvöldið verður vorkvöld á ’A Bar frá kl. 21-1.Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Örn Árnason matargestum og hljómsveitin Aggi Slæ og Tamalsvcitin leikur fyrir dansi á föstudagskvöld. mFÓGETINN í kvöld og fimmtudagskvöld leikur dúett skipaðui þeim Haraldi Reyn- issyni og Jóni Ingólfssyni á neðri hæðinni. Fimmtudags- kvöldið verður svo sumarjass á háaloftinu Tríó Kidda Guðmunds. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo trúbadorinn Jóhann Bald- ursson frá Búðardal. Á sunnudagskvöld leikur svo annar trúbadorleikari en það er Hermann Arason. mBÓHEM Nk. föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Örkin hans Nóa og er að- gangur ókeypis. Á laugar- dagskvöldið verður eitt af þessum sjóðheitum ballkvöld- um með Pál Óskar og Millj- ónamæringana f farar- broddi. ■ TVRNHÚSIÐ Hljómsveit- in Spilaborgin leikur í kvöld, síðasta vetrardag og laugar- daginn 23. aprfl. Hljómsveitin spilar blöndu af jassi, blús, suðrænni tónlist og frumsa- minni tóntist. mLIPSTICK LOVERS leika órafmagnað á Barbró, Akra- nesi f kvöld, miðvikudag. Á laugardagskvöld er förinni svo heitið til Grindavíkur og verður rokkað á Hafurbirn- inurn fram eftir nóttu. mBUBBI MORTHENS hef- ur hafið árlegu hljómleika- ferð sína um landið en hann fór sína fyrstu hringferð vor- ið 1980. Yfirskrift ferðarinn- ar að þessu sinni er Atvinnu- leysið komið til að fara. Á tónleikunum mun Bubbi troða upp eins síns liðs með gítar- inn og flytja lög af Lífið er ljúft auk eldri laga og frum- flytja ný lög. Allir tónleikarn- ir hefjast kl. 21 nema annars sé getið. í kvöld leikur Bubbi á Djúpavogi, fimmtudag á Ncskaupstað, föstudag á Seyðisfirði, laugardag á Eskifirði, sunnudag á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, mánudag á Fáskrúðsfirði og nk. miövikudagskvöld leik- ur hann í félagsheimilinu Miklagarði, Vopnafirði. mLANDSLWIÐ í KARA- OKE verður statt föstudags- kvöld á Hótel Valhöll, Egils- stöðum, og á laugardags- kvöldinu verður keppnin haldin á Hótel Snæfelli, Seyðisfirði. Lokaúrslita- kvöld keppninnar verður á Hótel íslandi 28. maf nk. MGAUKUR Á STÖNG í kvöld, miðvikudag og fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Vinir vors og blóma. Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Gal í Leó og hljórh- sveitin Kropparnir verða á Gauknum sunnudags- og mánudagskvöld. Sigtryggur dyravörður leikur þriðju- dags- og miðvikudagskvöld nk. mÖRKIN HANS NÓA verð- ur með stórdansleik í félags- heimilinu Sindrabæ á Höfn i Hornafirði i kvöld. Á föstu- daginn nk. leikur svo hljóm- sveitin á Bóhem og á laugar- dagskvöldinu fer hljómsveitin suðureftir og leikur í Kefla- vík á veitingahúsinu Þot- unni. miiÓTEL ÍSLAND í kvöld, miðvikudagskvöld er Bylgju- ball þar sem hljómsveitin Pláhnctan leikur fyrir dansi. Húsið opnar kl. 23. Föstu- dagskvöld er Tískuhönnun- arkeppni þar sem nemar í tísku- og fatahönnun keppa í undanúrslitum um hver vinn- ur sér inn rétt til keppni í Smirnoff International Fashi- on Awards sem haldin verður f Dublin á írlandi 4. nóvember nk. Að lokinni keppni leika Vinir vors og blóma fyrir dansi til kl. 3. Laugardaginn 22. apríl er stórskemmtun Sumargleðinnar '94. Stór- hljómsveit Sumargleðinnar leikur fyrir dansi til kl. 3. UHÓTEL SAGA Skemmti- dagskráin Þjóðhátíð á Sögu verður laugardagskvöld með þeim Eddu Björgvins, Sig- urði Sigurjónssyni, Þór- halli Sigurðssyni (Ladda) og Haraldi Sigurðssyni, innanborðs. Á eftir skemmti- dagskránni verður opinn dansleikur með hljómsveit- inni Saga Klass. Á Mímisbar syngja og leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.