Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 iiOLl FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri 10090 Hlæ9ieð Lilja Georgsdóttir, Ástríður Thorsteinsson. Franz Jezorski, lögg. fastsali, Finnbogi Kristjánsson, Ásmundur Skeggjason, Blómvallagata. sigiid eo fm íb. á 2. hæö í velbyggöu húsi v. Blóm- vallagötu. Parket. Áhv. gömlu góðu lánin, 3,2 millj. Verð 5,3 millj. Þetta er ekkert mál - skoöaðu þessal útborgun. Ef þú viit eignast litla íbúð í Vesturbænum, þá er þinn tími kominn! Vorum að fá í sölu skemmtil. einstakl.íb. v. Framnesveg, áhv. hagst. lán. 1,5 m. Verð aðeins 2,3 millj. og fljót/ur nú. Blikahólar - laus straxl. Gullfalleg 2ja herb. íb. á góðum útsýnis- stað. Öll gólfefni nýl. endurn. Stórar svalir. Gott eldh. Ekki missa af þessari því verðið er mjög hagstætt, aðeins 4,9 millj. Gamli miðbærinn. Mjög snyrtil. 36 fm 2ja herb. íb. í steinh. m. sórinng. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 2 millj. 950 þús. Hrísmóar. Nýtt í sölu fyrir þig er sérdeilis glæsil. íb. á einum besta stað í miðbæ Garöabæjar. Þvhús í íb. Mjög stórar suðursv. Skipti á stærri eign. Áhv. byggingarsj. 3 millj. Sann- gjarnt verð 6,1 millj. Nýlendugata. Björt og vinaleg 48 fm íb. 2ja-3ja í gömlu hlýlegu timburhúsi. Láttu fara vel um þig og kauptu þessa! Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 3,9 millj. Skipti á dýrari. GarðhÚS. 75 fm íb. á 1. hæö sem er verul. vönduð m. sérgarði. Sérþvottah. og geymslu innan íb. Flís- ar og parket. Áhv. byggignarsj. 5,2 millj. Verð 7,1 millj. (Útb. aðeins 1,9 millj.) Eldri borgarar. Virkílega falleg 70 fm íb. fyrir heldri/eldri borgara í nýju húsi við Hraunbæ 103. íb. er á 8. hæð meö sér deilis fallegu útsýni yfir borgina og sundin blá. i húsinu er þjónustumiðst. meö öllu til- heyrandi. Verö 7,3 mlllj. Fyrir unga parið! Guðlaugur Þorsteinsson, 2ja herb. VeghÚS. Gullfalleg 2ja hero. íb. 62 fm íb. v. Veghús. Allt nýtt. Sólstofa. Verðlauna- garður. Ótrúleg kjör. Áhv. byggingarsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Útborgun aðeins 1,9 millj. Reykás. Stórglæsil. 2ja-3ja herb. rúmg. íb. í nýmál. húsi. Nýtt eikarparket á öllum gólfum. Sérl. smekkl. innr. Stórglæs- il. baöherb. Sórgarður fylgir þessari. Áhv. byggingarsj., 3,4 millj. Verð 6,1 millj. Fyrir háskóiaborgara. snyrtii. einstaklingsíb. í kjallara v. Kaplaskjólsveg, lítiö niðurgr. Stutt í aila þjónustu. Bjóddu bílinn uppí. Verð aðeins 2,8 millj. Laugavegur. Eiguleg 52 fm ib. á jaröh. m. sérinng. Tvær stofur. Áhv. Iffeyris- sjóösl. 700 þús. Verð 4,5 millj. Njálsgata. Skemmtil. 66 fm ein- stakl.íb. í kj. mitt i Reykjavíkurborg. Þessi kostar lítiö, aöeins 2,7 mlllj. Mosfellsbær - nýtt. Sórlega skemmtil. 2ja herb. íb. með sérþvhúsi og smart eldhúsinnr. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Laus. Vindás - Gott verð. Hörkufín 59 fm íb. ó 2. hæð í fallegu fjölb. 8em er nýklætt með viöhalds- fríum efnum. Lóð fullfrág. Verð að- eins 4,9 millj. Gaukshólar - laus. Meiriháttar huggul. 56 fm íb. í lyftuh. sem þú ættir að skoða sem fyrst. Sjón er sögu ríkari! Verð aðeins 4950 þús. Áhv. 3,0 millj. Austurbrún - útsýni. Snyrtil. 2ja herb. íb. á 10. hæö á þessum fráb. útsýnisstað. Snyrtil. sameign. Hús endurn. Laus fyrir þig í dag. Lyklar á Hóli. Verð 4,7 mlllj. Fannborg - Kóp. skemmtii. 58 fm íb. meö fráb. suðursv. Stutt í alla þjón- ustu. Laus í maí. Verð 5,3 mlllj. Framnesvegur. Mjög snyrt- il. 50 fm íb. á 1. hæð í vinalegu húsi í gamla góða Vesturbænum. Stutt í fjöruferðir. Verðið er aldeilis hag- stætt aðeins 4,3 millj. Víkurás. Falleg og laus 59 fm íb. með bílskýli í húsi sem er nýklætt og í topp- standi. Verð 5,6 millj. Bjóddu bílinn þinn uppfl 3ja herb. Kambasel. Ný í sölu er gulifalleg 82 fm íb. m. sérinng. á þessum efti.sótta stað. Verð aöeins 6,5 millj. Vesturbær .Hörkugóð 57 fm íb. á 2. hæð v. Hringbraut. Nýlegar innr. Stutt í miðbæinn og Háskólann. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,4 millj. Hraunteigur. Falleg 3ja herb. íb. í kj. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Bugðutækur. Falleg og vinaleg 72 fm íb. í kj. Lítið niðurgr. Gott dæmi f. byrj- endur! Verð aðeins 6,2 millj. Lundarbrekka - Kóp. Falleg 87 fm íb. á 2. hæð m. sór inng. af svölum. Víösýni til Reykjavíkur. þvottah. ó hæðinni. Áhv. byggingarsj. 3 miilj. Verð aöeins 6,5 millj. Grettisgata. Björt og skemmtil. 63 fm ósamþ. íb. í kjallara. Mikið endurn. Falleg viðargólf gefa hlýlegt yfirbragð. Allt nýtt á baöi. Áhv. 2,5 millj. Verð aðeíns 3,5 millj. Kársnesbraut. Falleg og hlýleg íb. í fjórb. á 2. hæð m. miklu útsýni vestur yfir Kópavoginn. Aukaherb. í kj. og góður bíl- skúr fylgir. Verð 7,3 millj. Við Tjörnina. Vorum aö fá í sölu snotra íb. á 8. hæð við Þverbrekku, Kóp. Hagkaupsverð 4,5 millj. Lyklar á Hóli. Karlagata. Ósamþ. einstaklíb. í Norð- urmýrinni. Stutt í strætó. Verð 1,9 millj. Ingólfsstræti - laus. Vel skipu- lögö og endurn. 44 fm íb. í miðbæ Rvíkur. Laus í dag. Verð 3,8 millj. Dúfnahólar. stór 72 tm <b. á 2. hæð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Skipti á stærra t.d. 4ra herb. Verð 5,7 millj. Austurbrún. góö 47,6 fm íb. á 5. hæð m. dúndurútsýni yfir Viðey og sundin. Nýtt gler. Gott fyrir einstakl. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 4,6 millj. Hringbraut. Þrumugóö 50 fm íb. á 4. hæð í nýl. húsi rétt hjá JL-húsinu. Bíl- skyli fylgir. Skipti á dýrari. Verð 4,9 millj. Blöndubakki. Meiriháttar góð 2ja herb. íb. 74 fm með 2 millj. kr. Byggsj. og verðið er 5,4 millj. og það er ekki mikiðl Hraunbær - gott verð. Bjön 54,4 fm falleg íb. á góðu veröi á 3. hæð. Suðursv. Fín fyrir þig! Verð aðeins 4,5 millj. Langholtsvegur. Þrumugóð 38 fm íb. í þessu ról. hverfi. Nýjar innr. í eldh. og baði. Þessi íb. er „spes". Áhv. 1.830 þús. Verð 3.950 þús. Snorrabraut - laus. Rúmg. 61 fm íb. á 1. hæö. Hór er allt við hendina. Verð 4,9 millj. Sérdeilis hlýleg og skemmtil. 80 fm íb. á jarðh. v. Laufásveg m. útsýni yfir sjálfa Tjörnina. Verðið er sanngjarnt aðeins 5,9 millj. Guilmoii í Grafarvogi. Falleg 74 fm lb. í nýju húsi v. Garöhús. Fallegar innr. Stórar grillsvalir. Ahv. byggingarsj. 5,2 millj. Verö aðins 7,5 millj. Smáíbúðahverfið Háagerði Bráðhugguleg 3ja- 4ra herb. 56 fm risfbúð á einum al- besta stað í bænum. Stór kvistur á stofu. Áhv. 2,1 millj. Ótrúlegt verð 4,9 millj. Þessi selst strax! Hrafnhólar. Falleg 70 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýjar liós- ar flísar á gólfum. Bílsk. fylgir. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. Frakkastígur - stúdíó. Meih- háttar 101 fm glæsil. íb. á 2. hæð í nýju húsi. Mjög vönduð og falleg eign. Þetta er íb. sem hentar lífsglööum ungmennum. Áhv. Byggsj. o.fl. 5,8 millj. Verð 8,8 millj. Fyrir piparkarlinn. Falleg og rúmg. einstaklíb. á 1. hæð við Leifsgötu. Góð staðsetn. Áhv. 1,9 millj. Verð 3,9 millj. Bjóddu bilinn uppíl tt á könnunni - littuinn! :a kl. 10-15. Lokað snnnud. 1. maí. Byggingameistarar! Nú er komið sumar og eftirspurnin hefur aldrei verið meiri eftir ýmsum gerðum nýbygginga. Hafið samband! Holtsgata. Björt 92 fm risíb. í gamla góða vesturbænum. Gott útsýni í allar áttir. Nýl. þak. Verð aðeins 6,0 millj. Skipasund - 3ja-4ra. Hér er ein og vertu ei sein/seinn. Rúmg. 85 fm efri hæð á þessum frá- bæra útsýnisstað. Suðursvalir og sérinng. Verðið er hlægilegt, aðeins 6,9 miiij. 4511. Sjávargrund. Meiri háttar lagleg 98 ’fm íb. ásamt bílskýli þar sem gengið er beint inní kj. Skemmtil. skipul. á þessari. Verð 10,9 millj. Flókagata. Verulega góð 3ja herb. smekkl. íb. í risi. Þar fer vel um unga fólkið. Útsýni er meiriháttar. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3 millj. bygglngarsj. Verð 6 mlllj. Hrísateigur. Falleg ný end- urn. 80 fm efri íbhæð á þessum sí- gilda staö. Eldh. er m. nýrri innr. Út- sýni á Esjuna v. uppvaskið. Áhv. 3,6 millj. Gott verð á Hóll 6,4 millj. Asparfell. Björt 73 fm íb. á 2. hæð. Gegnheilt harðviðarparket. Rúmg. bað. Þvottah. á hæö. Verðið er aðeins 5,9 millj. Oldugrandi. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innr. og gólfefni í sérfl. Falleg sameign. Góöur bílsk. fylgir. Stutt í verslmiöst. Eiðistorg í öllu sínu veldi. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Gott verð 8,5 millj. Hamraborg. Rúmg. ca 75 fm íb. á þessum sívinsæla staö í hjarta Kóp. Stórar suðursv. Hér er gott að búa. Stutt í alla þjónustu. íbúar reka sína eigin sjónvarps- stöð. Tækifærisverð 6,1 millj. Þingholtin. í vinalegu húsi viö Lokastíg bjóðum við uppá bráð- huggulega 3ja herb. íb. Nýtt eldh. og bað. Marmari og parket á gólfum. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. Og það er í ffnu lagi. Nökkvavogur - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íb. á sömu rishæð í vinalegu í húsi í Vogunum. Tilvaliö fyrir bóndasoninn eða heimsætuna að búa í annarri íb. og teigja hina út. Áhv. 3,5 millj. Verö aðeins 6,9 millj. fyrir báöar. Austurbær. Mikið endurn. 70 fm íb. í nýmál. húsi við Laugarnesveg. Eikarparket og uppgerðar innr. prýða þetta „slot". Áhv. 4 millj. Gott verð 5,9 millj. Kvisthagi. Lítil útb. Stór og björt 100 fm íb. við Flatahraun í Hafnarfirði. Áhv. 5,3 millj. Verðið er aldeildis hagst. 6,7 millj. Skipasund. Nú getur þú eignast fal- lega sérhæð í vinalegu húsi á þessum frá- bæra stað. Sérinng. Stór garöur fylgir þess- ari. Verðið er klappað og klárt 6,2 millj. 3423. Marbakkabraut. Mðiriháttar hugguleg risíb. í litlu fjölb. viö sjávarsíöuna í Kópavogi. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 4,8 millj. Engjasel. Hörku skemmtil. 84 fm íb. é efstu hæö á góöum útsýnisst. Skipti á dýrari. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Skipasund. Gullfalleg 68 fm mikið endurn. íb. í kj. Sérinng. og góður garður. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 mlllj. 3404. | Bugðulæk 4 11 ur *ily .jjl Hér á þessum alvinsæla stað bjóðum viö í dag uppá 68 fm 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu steinh. íb. er í góðu ástandi, m.a. tvennar svalir. Verðið er 5,5 millj. Laugavegur. Glæsilega uppgerð og endurnýjuð 66 fm íb. með parketi, ga- seldavél og keramikhelluborö. Verð 5,9 millj. Já! Það er gott að búa í bænum. Laugalækur. Falleg og rúmg. 3ja- 4ra herb. íb. á jaröhæö á þessum fráb. stað. Áhv. 3,7 millj. Sanngjarnt verð 6,3 millj. Skoöaöu þessa um helgina og keyptu ís í lelðinni! Furugrund - skipti á dýrari. Vorum að fá í sölu sórl. glæsil. fb. á 3. hæö. Skipti óskast á nýl. sérbýli meö góðum suöurgaröi (13-14 millj.). Verð 6,8 millj. --------------/'i'j,Fiirr7r;nr"7t"r-rfrr;' Borgarholtsbraut. sár lega falleg og vinaleg 77 fm íb. á 1. hæö (gengiö beint inn). Stór suður- garður fylgir meö í kaupunum. Þessi er tilvalin fyrir eldra fólkið jafnt og það yngra. Verð 5,9 millj. Reynihvammur - sérh. Góð 70 fm neðri sérhæð á skjólsælum stað í Kóp. íb. er nýmáluð og laus. Þú getur keypt í dag og flutt á morgun. Bílsk. fylgir. Verð 6,6 millj. Skipasund. Björt og huggul. 65 fm risíb. á þessum sívinsæla stað í Sundunum. íb. er endurnýjuð, m.a. gluggar og gler. Útsýni yfir Sundin blá. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,5 millj. 3356. Baldursgata - laus. Lítil en lag- leg 51 fm íb. á 1. hæð á þessum rómaða stað í Þingholtunum. Hóðan liggja leiðir til allra átta. Verðið spillir ekki, aðeins 4,8 millj. Melabraut - Seitjnes. Björt og falleg 80 fm endurn. íb. á 1. hæð í þríb. Góð staösetn. Það er auðvelt að kaupa þessa. Áhv. byggsj. 4 miilj. Verð 6,9 millj. Öldugata. Falleg 80 fm ib. á 1. hæð á þessum frábæra staö. Hita- beltisgarður mót suðri. Verð 6,3 mlllj. Dalsel. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð meö nýl. bílskýli. Verö 6,9 millj. Skoðaðu f dag. Flókagata - laus. Björt 76 fm hæö auk bflsk. sem er tæpl. fullb. íb. skipt- ist í tvær stofur og eitt svefnherb. Stór suðurgaröur! Verð 7,5 millj. Lyklar á Hóli. 4-5 herb. Þorfinnsgata. Verulega end- urnýjuö Ib. á 2. hæð f þríbýlishúsi sem skartar nýrri eldhúsinnróttingu og sérþvottah. Tvær stofur m. fallegu parketi. Tvö svefnherb. Bilskúr fylgir. Áhv. 4,9 millj. byggingarsj. og húsbr. Verö 7,9 mlllj. Vesturbær - KR-blokkin. Mjög falleg og rúmg. 76 fm íb. á 4. hæð á þessum eftirsótta stað. Frábært útsýni. Gott hús. Verð 6,9 millj. Áfram KR! - 4447. Kóngsbakki. Falleg, björt og rúmg. 100 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Gervi- hnattamótt. Hiti í plani. Toppaðstaða f. börnin! Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. - Hringdu núna! Aifheimar. Virkilega góð 96 fm fb. á 2. hæð á þessum frábæra stað. Suöursvalir. Endurnýjað þak og lagn- ir - og nú á róttu verði, aðelns 6,9 millj. Kleifarsel. Rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á þessum eftirs. stað. „Við viljum skipta á dýrari" segja þau Sigrún og Hallur - Hvað með þig? Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 millj. Engjasel. Falleg, rúmg. 3ja herb. íb. í nýklæddu húsi. „Hór er gott útsýni og gott að vera með börnin," segir hún Elín. Verð 5,9 millj. Athugaðu þessa! Astún - Kóp. Sórl. huggul. og vönd- uð 80 fm íb. á 1. hæö á eftisóttum stað. Áhv. 3 millj. Verð 6,7 millj. Bergþórugata. Rúmg. 60 fm risíb. m. stórum nýjum kvisti á góöum útsýnisstaö í gamla, góöa miðbænum. Verðiö er aldeilis viðráðanlegt, aðeins 4,9 millj. Kleppsvegur. Rúml. 100 fm 4ra herb. vel skipulögð íbúð á 2. hæö býðst ný þér og þinni fjölskyldu á frábæru verði, aðeins 6,4 millj.l Alfaskeið. Nú bjóðum viö þár og þin- um uppá fallega 100 fm íbúö á góðum staö I Hafnarfiröi. Verð 9,5 millj. Flúðasel. Falleg og virkil. eigu- leg 96 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í nýklæddu húsi. Frábært útsýni. Áhv. hagst. byggsjlón 4,7 millj. Verð 6,8 millj. 4498. Langholtsvegur. Björt og skernmtil. 86 fm Ib. i kj. með tveimur full- vöxnum 8vefnherb. Þaö er gott að kaupa þessa. Verð aðeins 5,8 mlllj. Næfurás. Gullfalleg 94 fm íb. á frób. út8ýnisstaö. Nýtt parket og skápar í öllum herb. Hór getur þú flutt belnt inn og stungiö sjónvarpinu i samband. Lyklar á Hóli. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verö 7,9 millj. . 1IJI11'l'l'i11li'J l'llJI .f'.'i'V/lI!’ Kleppsvegur. Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaib. á 3. hæö með tvennum svölum og útsýni yfir sundin blá. Veröiö geta allir ráöið við aðeins 8,2 millj. Stóragerði. Afar snyrtil., vel um- gengin, björt og rúmg. 100 fm (b. á aöal útsýnishæð hússins (4. hæð). Verðinu stillt i hóf, aðeins 7,2 millj. Sólheimar. Á þessum fráb. stað vor- um við aö fá í sölu 113 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Verð aöeins 7,9 millj. Safamýri. Á þessum fráb. stað býðst þór rúmgóð og björt 108 fm íb. með bílsk. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,6 millj. Reykás. Verulega rúmg. 114 fm fb. á 2. hæð. Pvhús í íb. Stór herb. fyrir þig og börnin. Áhv. 5 millj. Verð 9,2 mlllj. Kóngsbakki. Falleg 89 fm íb. á 3. hæð. Parket. Hörkufín lán. Skipti á ódýrari í sama hverfi. Verð 6950 þús. Æsufell. Glæsil. 112 fm ib. á 5. hæð I góðu lyftuhúsi. Mikil og góð sameign. Stór- kosti. útsýni. Héðan sérð þú alla leiö til Keflavíkur! Verð 7,3 mlllj. I ifiii'ifl i ne 'fta 39 moa ,firnl£gjxjT9(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.