Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIUIR FOSTUDAGUR 29. APRIL 1994 B 25 FASTEIGN AMIDLQN SÖÐCIRLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. HILMAR SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG I^ASTEIGNASALA Simi 685556 Einbýli og raðhús BUGÐUTANGI - MOS. iszs Fallegt 87 fm raðh. á einni hæð í góðu grónu hverfi. 2 svefnherb. Parket. Sérgarður m. verönd. Áhv. 3,6 millj. byggsj. V. 8,7 m. LOGAFOLD 1618 Vorum aö fá í einaksölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. Nýjar fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. 40 fm svalir í suður m. fallegu útsýni. V. 15,9 m. HÁALEITISBRAUT ie3i Til sölu glæsil. og vandað 145 fm einbhús. 6 herb., laufskáli, innb. bílsk. Húsið er ný- málað. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. URÐARHOLT - GBÆ 1624 Fallegt einbhús á einni hæð 195 fm m. innb. tvöf. bílsk. ásamt sökklum f. 18 fm sólstofu. 3-4 svefnherb. Góður staður. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 13,9 millj. ÁSHOLT 1395 Fallegt einbhús 190 fm á einni hæð m. innb. 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Heitur pottur í garði. Verð 13,5 millj. FOSSVOGUR 1622 Höfum til sölu glæsil. 230 fm endaraðh. á tveimur hæöum við Kúrland. 6 svefnherb. Arinn í stofu. 26 fm bílsk. Fallegur garður. STARRAHÓLAR 1032 Tveggja fbúða hús. Glæsil. 268 fm einb. með tveimur íb. Efri hæð 162 fm. Neðri íb. 100 fm. Tvöf. 50 fm bílsk. fylgir. Fráb. staðsetn. við opið friðað svæði. Útsýni yfir borgina. LÁLAND - EINB. i6i6 Fallegt 200 fm ainbhús á elnni hæð á besta stað í Foasvogi. Innb. bil- skúr. Vandaðar innr. Parket. 4 svefn- herb. GleBSil. garður. Verð 18 mlllj. LOGAFOLD-RAÐH.1616 Hölum tll sölu raðh. á tveimur hæð- um. 224 fm m. innb. 35 fm bilsk, Vandaðar eikarlnnr. Parkat. 4 svefn- herb. Arinn í stofu. Glæsil. ræktaður, sérteiknaður garður m.tlmburverönd. Fullbúin og vönduð eign. V. 14,2 m. LINDARBR.-SELTJ.iei4 Glæsil. 170 fm einbhús á elnni hæð m. herb. í ríai og 48 fm bilsk. Perket. Góðar innr. Heitur pottur I garði. Verð 16,6 millj. HEIÐARBRÚN - HVERAGERÐI 1619 Höfum í einkasölu þetta fallega einb- hús á einni hæð, 136 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Góðar innr. 4 svefn- herb. Fallegur ræktaður garður. Áhv. 6,5 millj. langtlán. Opið hús sunnu- dag kl. 14-17. ÁSHOLT - MOS. 1395 Fallegt 190 fm einbhús á einni hæð. Innb. 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Heitur pottur í garði. Verð 13,5 millj. NESHAMRAR 1407 Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með 30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj. SELFOSS 1478 Höfum til sölu fallegt 120 fm einb. við Gras- haga á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt parket. 2 stofur. Allar innr. nýl. Fallegur garður. Skipti á íb. á Reykjavíkursvæði. Verð 9,5 millj. VESTURB. - KOP. 1456 Glæsil. nýtt endaraðhús é tvalmur hæðum 170 fm með innb. bitsk. Vandaðar sérsmiðaöar innr. Fllsar og parket. Skjólg. suðurgarður. Fullfrég. aigri. Skíptl mögul. á minni eign. Verð 13,5 milij. BYGGÐARH./MOS. i«i Glæsll. raðh. sem ar hæð og kj. 160 fm. Ljósar sérsmiðaðar innr. 3 svefn- herb. Glæsil. bað. Flísar og parket á gólfum. SKÓLAGERÐI - KÓP. 1346 Fallegt 155 fm einbhús á þremur pöllum í mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir gluggar að hluta. Upphitað bílaplan. 45 fm góður bflsk. Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul. á minni eign. V. 14,5 m. FAGRIHJALLI 1453 Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m. innb. bflsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj. VESTURFOLD 1492 Glæsil. einbhús á einni hæð 254 fm m. innb. tvöf. bflsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 14,9 millj. Skipti á minni eign mögul. GRENIBYGGÐ - MOS. 1592 Fallegt raðh. á einni hæð 110 fm. Fallegar innr. Góð verönd. Parket. Góöur staður. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. HAMRATANGI - MOS. 1593 Vorum að fé í sölu falleg 146 fm raðhús á einni hæð ásamt 30 fm millilofti. Innb. bíl- skúr. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10,3 millj. I smíðum BREKKUHJALLI MURURIMI 1325 Höfum til sölu parh. á tveimur hæðum 178 fm ásamt innb. bflsk. Húsið skilast tilb. til mál. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 7,9 millj. 1255 HAMRATANGI - MOS. Höfum til sölu 2 raðh. við Hamra- tanga 150 fm með innb. 25 fm bflsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan fljótl. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. SMARARIMI 1578 Vorum að fá í sölu þetta fallega einbhús á einni hæð 185 fm með 35 fm innb. bílsk. Húsið er í dag tilb. til máln. að utan, fokh. að innan. Hiti komlnn. Til afh. nú þegar. Verð 9,7 millj. Áhv. húsbr. SMÁRARIMI 1545 Ulllh^ VESTURBÆR iB8i Falleg 5 herb. íb. 106 fm á 3. háeð. 3-4 svefnh. Suðursv. Sórhiti. Laus strax. AÐEINS 1 ÍB. EFTIR. Glæsil. efri sérh. i þríb. 131 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsið er í smíðum og afh. fokh. að innan, fullb. og málað að utan. 4 svefnherb. Fráb. útsýni. Stórar suöursv. Verð 8,2 miilj. Einnig er hægt að fá íb. tilb. til innr. Verð þá 9,9 millj. FOSSVOGUR - SOLVOGUR 1081 Nú eru aðeins tvær þjónustuíbúðir, þ.e. ein 2ja herb. 70 fm fb. og ein stór endaíb. 133 fm, eftir í þessu glæsil. húsi v. Sléttu- veg. íb. eru tii afh. nú þegar, fullb. m. parketi á gólfum. Sölumenn okkar sýna íb. eftir samkomulagi. VESTURBERG 1620 Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm. Park- et. Vestursv. Snyrtil. íb. Verð 6,6 millj. HVASSAL. - BILSK. 876 Höfum til sölu fallega 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt góðum bílsk. Parket. Góður staður. V. 8,2 m. MIÐTÚN 1436 Falleg 120 fm efri hæð og ris I tvib. íb. er tvær saml. stofur, svefnherb., baðh. og eldh. á hæðinni. i rlsi eru 2 svefnherb. og snyrtíng. Parket. Hús nýl. mélað. SELJABRAUT i486 Mjög falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð, 104 fm áaamt bilakýli i nýl. viðgerðri blokk. Parket. Pvhús I fb. Ahv. húsn- lán og húsbr. 4,2 mlllj. Verð 7,8 mlllj. LAUFENGI - GRAFARV. i5te Nánast fullb., ný 4ra herb. íb. á 2. hæð, 111 fm í litlu fjölbhúsi. Suðursv. Áhv. húsbr. 5150 þús. m. 5% vöxtum. Verð 8,3 millj. HRAUNBÆR 1602 Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö (efstu) í nýl. viðg. fjölb. Suðursv. Góð svefnh. Fal- legt útsýni. Áhv. 3 mlllj. Byggsj. V. 7,3 millj. FÍFUSEL 1597 Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suöaustursv. Sérþvottah. í íb. Verð 7,4 millj. VIÐ SUNDIN 1332 Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í litilli blokk v. Kleppsveg. Húsið nýl. viðg. áð utan og málað. 2-4 svefnherb. Verð 7,4 mlllj. Höfum til sölu þetta fallega einbhús á einni hæð 194 fm m. innb. bílsk. Húsið er í bygg- ingu og skilast tilb. til máln. að utan m. frág. þaki, gleri og útihurðum. Fokh. að innan. Sérl. vel skipui. hús. 4 svefnh. Verð 9,1 millj. 5 herb. og hæðir SKÓGARÁS 1632 Falleg 5 herb. 130 fm íb. á 3. hæð og risi ásamt 25 fm bílsk. íb. hefur ekki verið fullg. en er íbhæf. Laus strax. Áhv. 4.600 þús. langtlán. LÆKKAÐ VERÐ. HRAUNBÆR 1510 Falleg 5 herb. 95 fm endaíb. á 2. hæð með sérinng. af svölum. íb. með endurn. innr. Áhv. Byggsj. til 40 ára 2,5 millj. Hagstætt verð 7,6 millj. SELTJARNARNES 1497 Mjög falleg efri sórh. og ris í tvíb. 130 fm. 4 svefnherb. Endurn. innr. Nýl. ofnalögn. Góður garður. Sérinng. Sórhiti. HRAUNBÆR ibos Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Nýtt eldh. Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursvalir. Verð 7.850 þús. 3ja herb. KLAPPARST.-NYTT1628 Faíeg ný 114 fm 3ja-4ra herb. ib. á 9. hæð í lyftuh. neðst v. Klapparsög. Fallag- ar innr. Tvennar svalir. Glæsil. utsýnl. Stórar stofur. Laus strax. VEGHUS-LAUS 1549 Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu fjölbhúsi ásamt bflsk. innb. í húsið. 5 svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eldh. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Góð lánskjör. 4ra herb. LEIRUBAKKI 1152 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm. Sjónv- hol. Sérþvhús í íb. Suðursvalir. Fallegt út- sýni í suður. Suðursv. Verð 7,2 millj. KLEPPSVEGUR 1608 Höfum til sölu 4ra herb. íb. á 3. hæð 91 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,6 millj. SKIPASUND - 1621 Falleg 3ja herb. efri hæð í tvíb. 60 fm ásamt risi yfir. Verð 6,2 millj. HRÍSATEIGUR 1603 Sérl. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. 106 fm í tvíbýl- ish. Sérinng. Parket. Gott geymslupláss. Áhv. Byggsj. 3500 þús. Verð 6,5 millj. KÁRSNESBRAUT 1423 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i fjórbhúsi. Parket. Vestursv. Sérþvottah. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 6,2 millj. BALDURSG.-LAUS1442 Falleg 3ja herb. (b. á 2. hæð I þrib. 64 fm. Skiptanl. stofur. Nýtt gler. Sérhltl. Nýl. ofnalögn. Laus strax. Verð 5.5 millj. 2ja herb. HAMRABORG - KÓP. i63o Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Suðursv. Verð 5,9 millj. HVERAFOLD «27 Sérl. glæsll. 2ja-3ja herb. íb. é jarðh. 76 fm i tvíb. Steinflísar é gólfum. Faltegar innr. Sér garöur m. gððrl verönd og nuddpotti. Sérinng. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,1 millj. V. 7,3 m. HRAFNHOLAR - LAUS ion Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæö (efstu) í lyftuh. Góöar vestursv. meðf. ellri íb. með útsýni yfir borgina. MIKLABRAUT «12 Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hseð 58 fm. Nýl. eldh. Ný tæki á baði. Parket. Suðurib. Áhv. 2,2 miHj. langtl. Verð 4,6 mlllj. VESTURHUS - UTSYNI 1548 Falleg og óvenjul. 3ja herb. ib. á jarðh. 92 fm. Tvibhús. Parket á gólfum. Sérinng. HagsL lán. Verð 7,4 miilj. SKIPASUND 1695 Falleg 3ja herb. íb. í kj. í tvibýfish. 70 fm. End- um. innr. Nýmáluð og snyrtil. ib. Sérinng. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. MÓABARÐ - HAFN. 1623 Falleg endum. 3ja herb. 94 fm ib. á jarðh. í þríbýli. Nýtt eldh. Nýtt bað o.fl. Sórinng. Áhv. 2 millj. langtl. SPÓAHÓLAR 1528 Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu), 83 fm í litlu fiölbhúsi. Þvhús í ib. Nýi. viðg. og máluð blokk. Áhv. húsnlán 3,3 m. V. 6,7 m. HRAUNBÆR 1591 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Nýtt eldh. Vestursv. Áhv. húsn- lán 2,8 millj. til 40 ára. Verð 6,2 millj. BERGÞÓRUGATA 1617 Höfum til sölu 3ja herb., 80 fm risíb. íb. þarfnast standsetn. Áhv. 2 millj. langtlán. Verð 4,8 miilj. DALSEL 1582 Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á jarðh. íb. er með nýl. fallegum innr. Sjónvarpshol. Sór- geymsla í íb. Hús í góðu lagi. Áhv. húsnl. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. FLYÐRUGR. - LAUS 1509 Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu eftirsótta fjölbhúsi í vesturborginni. Parket. Fallegar innr. Stórar suöaustursv. Laus strax. Áhv. húsnlán og húsbr. 3,5 millj. VESTURBERG i483 Falleg 2jó herb. íb. á 2. hæð 64 fm í lyftubl. Parket. Vestursv. Húsvörður. VÍKURÁS 1521 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm. Park- et. Falleg innr. Suðursv. Sameiginl. þvhús á hæðinni. Blokkin klædd að utan. Mögul. að taka bfl uppí kaupverð. Verð 4.950 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ 1623 Voram að fá t sötu fallega 2ja herb. rtsíb. t virðulegu húsi é góðum stað v/Bólstaðarhllð. Parket. Ahv. húsn- lán 1,7 mllij. Verð 3,9 mUtj. ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. BLIKAHÓLAR 1484 Glæsil. 2ja herb. Ib. á 6. hæð í lyftu- btokk. Allar innr. nýjar. Psrket. Suð- ursv. Fatlegt útsýni. Verö 5,4 mltlj. VESTURBÆR 1507 Rúmg. og björt 2ja herb. íb. á 4. hæð 63 fm. Suðaustursv. m. miklu útsýni. Áhv. húsbr. 6.400 þús. Skipti mögul. á bifreið. Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði SUNDABORG - HEILDI 1594 Höfum til sölu eða leigu 300 fm nýstands. skrifst.- og lagerhúsn. á tveimur hæðum. Stórar innkdyr. Húsn. geta fylgt glæsll. itölsk húsgögn. imtnsBLAS SELJEIXIDIJR ■ SÖJjUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýster kVj^ðir eru á henni.^} ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafí árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — .Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- .BÍ/læti’nyl gB9(j hðþeBbmæv/ifnBTl tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga þvi kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfírlit yfír stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfír- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.