Morgunblaðið - 29.04.1994, Side 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994
SÍMATÍMI LAUGARD. FRÁ KL. 10-13
Einbýlishús
SÓLBRAUT - SELTJN.
Stórgl. og vandað einbhús 229 fm
m. tvöf. bHsk. HOsbóndaherb., 3
svefnherb., stofa, borðstofa. Parket,
flfsar. Fráb. staðsetn. v. sjévarsfð-
una. Verft 18,9 millj.
HJARÐALAND - MOS.
Nýl. tímburh. 160 fm ásamt 40 fm
bílsk. Stofa, 4 svefnherb. Áhv. 2,3
mlllj. Verft 11,9 mitlj.
BERGHOLT - MOS.
Fallegt einbhús 180 fm með sam-
byggðum bflsk. 32 fm. 4 svefnh.
Parket. Arlnn. Hitalögn í stéttum.
Skipti mögul. Verð 13,5 millj.
KALDASEL - SEUAHV.
Stórt einbhús 300 fm á tveimur
haeðum. 4 svefnherb. Parket. 2ia
herb. fb. 63 fm á 1. hœð m. 36 fm
bflsk. Skiptl mögul. Verft 16,5 mlllj.
HRAUNTUNGA - KÓP.
Stórglaesil. einb. á homlóft, 230 fm
m. 32 fm bílskúr. Elgn f toppstandi.
Nýjar innr. Parket og flfsar. Suður-
garður. Hití I plani. Mögul. á 2ja-3ja
herb. fb. á jarðh. Verft 16,9 mlllj.
OKKUR VANTAR EIGNIR Á SKRÁ
GÓÐ HREYFING í SÖLU.
Láttu skrá eignina hjá okkur.
Skoðunargjaid er innifalið í söluþóknun.
Raðhús
HVASSALEITI - RAÐH.
Vorum að fá i sölu endaraðh. á þess-
um vinsœla stað 210 fm ésamt bílsk.
og 2ja herb. Ib. á jarfth. Sérlnng.
Parket. Fallegur garftur. Mikið út-
sýni. Góð eign.
GRUNDARTANGI - MOS.
Fallegt endaraðh. 80 fm, 3 herb.
Parket. Sérgarður og inngangur.
Áhv. 2 millj. Verft 7,7 millj.
HJALLALAND - RAÐH.
Rúmg. 2ja hæða endaraðh. 198 fm
ásamt 21 fm bilsk. Fallegur suður-
garður. Mögul. á 2ja herb. fb. á
neðri hæð. Verð 14,3 miltj.
SELBRAUT - SELTJ.
Fallegt raðh. 178 fm á 2 haeðum
m. tvöf. 42 fm bílskúr. 4 svefnherb.
Parket. Stórar suðursv. Frábser
staðeetn. Verft 14,9 mlllj.
FURUBYGGÐ - MOS.
Nýtt 2ja hæða parh. 138 fm ásamt
26 fm bilsk. Skipti mögul. á minnl
eign. Áhv. 5,0 mHlj. byggsj. 4,99b
vextlr til 40 ára. Verð 11,6 millj.
BRATTHOLT - MOS.
Rúmg. raðh. á tveimur hæðum 132
fm. 3 svefnherb. Suðurgarður.Skipti
mögul. Verft 8,7 mlllj.
FURUBYGGÐ - MOS.
Nýtt, fallegt raðh. 112 fm. 3 svefn-
herb., stofa, sólstofa. Áhv. 6,8 mlllj.
Verft 9,0 mlllj.
BJARTAHLÍÐ - MOS.
Nýtt endaraðh. 133 fm m. 26 fm
bilsk. 3 svefnherb. Sér garftur. Áhv.
8,0 millj. Verft 9,7 millj.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Nýl. raðh. 94 fm, stofa, 2 svefnherb.
Sólstofa. Parket. Flísar. Sérinng. og
garður. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verft
8,7 millj.
PRESTBAKKI - RAÐH.
Failegt raðh. 211 fm á 2 hæðum
m. 26 fm bflskúr. Stórar suðursv.
og garftur. Hfti f stéttum. Laust
strax. Verft 13,2 mlllj.
ÁSLAND - MOS.
Nýl. parh. 134 fm m. 28 fm bílsk.
Sólstofa. 3 svefnherb. Parket. Sér
suðurgarður. Góð staðsetn. Áhv. 7
mlllj. Verft 11,5 mlllj.
ASPARFELL - 2JA
Nýstands. 2ja herb. ib. i lyftuh. á
4. hæft. Góft eign. Mikift útsýni.
UGLUHÓLAR - 2JA
Falleg rúmg. 2ja herb. ib., 65 fm á
1. haeð í litlu fjöibhúsi. Parket. Sér-
verönd. Verft 6,3 mlllj. Laus strax.
HÁALEITISBRAUT - 2JA
Vorum að fá í sölu 2ja herb. ib. 57
fm á 4. haeð. Svallr. Mikið útsýni.
Verft 4,8 mlHj.
3ja—5 herb.
KLEPPSVEGUR - 4RA
Rúmg. 4ra herb. íb. á jarðh. 3 svefn-
herb. Stór stofa. Áhv. 4,2 millj.
Verft 6,5 millj.
GRETTISGATA - 3JA
Rúmg. nýstands. 3ja herb. ib. 84 fm
á 2. hæft m. 10 fm herb. á jarfth.
Sérbflastæðl. Áhv. 4,3 millj.
Verft 8,8 mltlj.
EFSTIHJALLI - 4RA
Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 2. hæð.
3 svefnherb. Parket. Suöursv. Sklptl
mögul. Verft 7,6 millj.
REYNIMELUR - 4RA
Falleg og björt 4ra herb. ib. á 3.
hæð. 3 svefnh. Suftursv. Nýtt park-
et. Sérhiti. Laus strax. V. 7,6 m.
BORGARTANGI - MOS
Rúmg. 3ja herb. tb. 84 fm. Ný-
stands., á 1. hæð, sérinng. Áhv. 4
mlll). Verft 6,6 mlllj.
JÖRFABAKKI - 5 HERB.
Rúmg. 5 herb. ib. 110 fm á 1. hæð.
Tvennar svalir. 3 svefnherb. 12 fm
herb. á jarðh. Mögul. á húsbr. 6,1
millj. Laus strax. Verft 7,9 mlllj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUH.
Falleg og björt 4ra herb. Ib. 90 fm
í nýstands. fjölbh. m. suftursv. Mikift
útsýni. Laus strax. Verft 6,9 mlllj.
HRAUNBÆR - 4RA
Falieg og björt 4ra herb. ib. 100 fm
á 2. hæð. 3 svefnherb. Vestursvalir.
Laus strax. Verð 7,4 mlllj.
HÁHOLT - HF. Ný rúmg. 4ra herb. íb. 125 fm á 3. hæð, 3 svefnherb. Áhv. 6,5 millj. Verð 8,9 millj.
ÁSBRAUT - KÓP. Góft 3ja herb. ib. 90 fm á 3. hæft. Sérinng. Parket. Suftursv. Áhv. 4,3 millj. Verft 6,6 millj.
MARKHOLT - MOS Góð 3ja herb. íb. 81 fm. á 2. hæð Sérinng. Mögul. húsbr. 3,5 millj. Verð 5,4 millj.
SELJALAND - 4RA Rúmg. 4ra herb. ib. 90 fm á 2. hæð ásam 24 fm bilskúr. Góft staftsetn. Sklpti mögul. Áhv. 2,2 mllij. Verft 8,9 millj.
Ýmislegt
BJARTAHLÍO - MOS. Eitt hús eftir af þessum vínsœlu nýbyggðu rafthúsum 120 fm með 24 fm bilskúr. Afh. fullfrág. að utan, fokh. aft Innan. Verfi 6,7 mitlj.
VERSLHÚSN. - MOS. Til sölu nýbyggt verslhús 128 fm á 1. hæft í míftbæ Mos. Mögul. aft skipta i tvær eln. Tll afh. strax.
SUMARBÚSTAÐUR f SKYGGNISKÓGI BISKUPSTUNGUM Nýl. stórglæsil. bústaftur, 50 fm á 5000 fm landi. Selst m. húsgögnum og öllu. Myndir á skrifst.
ÓSKAST TIL LEIGU
Óskum eftir til leigu fyrir viðskiptavin okk-
ar íbúö eða einbýlishúsi í 100-150 km
fjarl. frá Reykjavík. Uppl. á skrifst.
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Skúlatúni 6, s. 625530.
Smidjan
GluggaTÍðgerðb1
Viðgerð gluggans lokið nema að mála hann.
VETURINN hefur hopað nokkuð
fyrir birtunni og sólarylnum. Nú
fer að verða hægara að vinna
að lagfæringum á húsum utan-
dyra. í vetur þegar mikið frost
var á Suðurlandi, átti ég oft leið
framhjá húsi einu þar sem smið-
ir unnu að þvi að skipta um gler
í kjallaragluggum. Þeir létu
kuldann ekki aftra sér við störf
sín. Þeir byrgðu fyrir gluggana
að innanverðu með plastdúk, á
meðan þeir tóku gömlu rúðurnar
úr og dýpkuðu falsið í körmun-
um. Síðan settu þeir nýjar tvö-
faldar rúður í gluggana.
að er sérlega kalsamt verk að
vinna við gluggaviðgerðir og
rúðuísetningu, jafnvel að sumri til,
að ég tali nú ekki um að vinna verk-
ið í gaddi að vetri til. Þetta er því
afrek í sjálfu sér
að hafa þor til
þessa verks í mikl-
um kulda.
Ekki er að efa
að það hefur einnig
kælt íbúðina mikið,
á meðan verkið var
unnið.
Þarf að skipta um glugga?
Það hlýtur að vera sérhveijum
húseiganda mikið áhyggjuefni ef
hann verður var við fúaskemmdir í
einum eða fleiri gluggum í íbúð sinni.
y Þegar svo er komið vakna spurning-
ar um hversu mikillar viðgerðar sé
þörf og hve dýr hún verði.
Það fer eftir aðstæðum hverju
sinni, ýmsum þáttum svo sem hvort
einfalt gler er í gluggunum, hvort
falsið er grunnt svo að því verði að
breyta, ef ætlunin er að setja ein-
angrunargler í gluggana, hversu
. efnismiklir gluggakarmarnir eru og
síðast en ekki síst því hvort fúi hef-
ur víða gert vart við sig f gluggum
íbúðarinnar.
Það er töluvert kostnaðarsamt að
nema gamla glugga úr íbúð og setja
nýja í staðinn. Þar skiptir einnig
miklu máli hvort gluggarnir eru
hátt yfir jörðu, eða í jarðhæð, hvort
um er að ræða fjölbýlishús eða ein-
býli o.s.frv.
Þegar vel tekst til hljótum við að
ætla að vandaðasta viðgerðin sé að
setja nýja glugga í íbúðina. Það verð-
ur þó kostnaðarsamari valkostur
heldur en að gera við þá gömlu.
Fúaviðgerð
Með þessari smiðjugrein fylgja
tvær myndir af glugga. Myndirnar
eru teknar fyrir og eftir viðgerð.
Eigandinn veitti mér góðfúslega
leyfi til myndatökunnar. A mynd nr.
1 gefur að líta hluta af undirstykki
gluggakarmsins og hluta af hliðar-
stykki vinstra megin. I horninu sést
loftnetsleiðsla sem borað hefur verið
fyrir. Rúllu gluggatjald er dregið
fyrir að innan. Myndin er tekin með-
an kalt er í veðri. Gluggatjaldið dreg-
ur úr kuldanum sem stafar frá ein-
faldri rúðunni en greina má á mynd-
inni dögg eða móðu umhverfis jaðra
gluggatjaldsins.
Á þessum glugga var farið að
bera allmikið á fúaskemmdum í und-
irstykki gluggans og neðst í hliðar-
stykkinu vinstra megin. Stundum
bar nokkuð á fúkkalykt inni í her-
berginu, einkum ef vindur stóð á
gluggann.
Við veltum sjálfsagt fyrir okkur
spurningum um það af hverju glugg-
inn fúnar ekki allur jafnt. Hvers-
vegna fúna ekki allir gluggarnir á
sömu hlið hússins? Til þess að geta
svarað þessum eða þvílíkum spurn-
ingum mundum við þurfa að halda
góðar skýrslur um álag og veðurfar
og ýmsa aðra þætti sem áhrif hafa
á viðinn í glugganum.
Byggingameistarinn sem byggði
húsið sagðist einmitt vera undrandi
á því hve misjafnlega fúinn sækir á.
Í öðrum glugga sama húss var t.d.
farið að bera á fúaskemmdum í yfir-
stykkinu á kafla. Allt gluggaefnið
hafði þó fengið góða meðhöndlun
áður en gluggarnir voru steyptir
fastir á sinn stað í veggina. Hafði
verið borin fernisolía tvisvar sinnum
á alla gluggana áður en þeir voru
settir í mótin.
Viðgerð lokið
Á mynd nr. 2 sjáum við sama
gluggann eftir að viðgerð hafði farið
fram. í stórum dráttum fólst við-
gerðin í eftirfarandi atriðum.
Eins og áður segir var einfalt gler
í glugganum og mun það vera einn
af þeim þáttum sem stuðluðu að
fúaskemmdum. Rúðurnar voru tekn-
ar úr glugganum og fúaskemmdirn-
ar numdar brott. Síðan voru sniðin
til, úr nýjum viði, stykki sem límd
voru við heila hluta karmsins. Tvö-
falt einagrunargler hafði áður verið
pantað í allar þijár rúður gluggans.
Að lokinni viðgerðinni á glugga-
karminum voru nýju rúðurnar settar
í karminn. Glerlistar úr tré voru
notaðir í yfirstykkin og til hliðanna.
í undirstykkin voru notaðir falslistar
úr áli.
Þetta er í sjálfu sér ekki mikil
framkvæmd, hvorki kostnaðarsöm
né margra daga. Hér var einnig
hægara að vinna verkið þar eð
glugginn er á jarðhæð.
Vatni veitt frá
Það er mikils virði fyrir endingu
viðar í gluggum að reyna til að veita
vatni af gluggunum. Ekki er það
hægt nema að hluta til. Húsið sem
myndirnar eru frá er þannig hannað
að ekki er á því þakskegg. Engin
þakbrún stendur út fyrir veggina en
nokkurt skjól getur verið af því fyr-
ir veggi, dyr og glugga húsa.
Á myndinni sem merkt er nr. 2
má greina að gerð hefur verið til-
raun til að veita vatninu út fyrir
gluggakarminn. Við sjáum að undir
veggbrúnina að ofan hefur verið
sett vatnsbretti úr áli. Þessu vatns-
bretti er ætlað að skila vatni út fyr-
ir gluggann. Hið sama má segja um
undirglerfals listana, sem eru úr áli.
Þeir skaga nokkuð út fyrir karminn.
Vatnsbrettið yfir glugganum er
skrúfað á gúmmíþéttilista, til þess
að loka betur fyrir vatnsrennslið nið-
ur á gluggann. Vatnsbretti þetta var
búið til í blikksmiðju. Bakkantur
þess er beygður upp, 10 mm breið-
ur. 60 mm hallandi flötur myndar
brettið og að framan er 10 mm tvö-
faldur dropkantur.
Þegar hætta getur verið á að vatn
komist inn undir gluggakarm og
valdi skemmdum þar, þá getur
reynst vel að loka fyrir þann leka
með svipuðu vatnsbretti. Á þessum
glugga þyrfti neðra bretti að vera
töluvert breiðara, um 120 mm mundi
hæfa þar. Þá væri uppbeygða kant-
inum smeygt undir karminn og
brettið fleygað eða fest með kítti.
eftir Bjarna
Ólafsson