Morgunblaðið - 29.04.1994, Side 14

Morgunblaðið - 29.04.1994, Side 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 J2600 21750 Símatími laugardag kl. 10-13 SELJEIMDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratugareynsla tryggir örugga þjónustu. Hraunbær - 2ja Falleg 2ja hb. íb. á 2. h. Suðursv. V. 4,7 m. Klapparstígur - 2ja 60,6 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í stein- húsi. Svalir. Laus strax. V. 4,5 millj. Leifsgata - 3ja + bílsk. Falleg og rúmg. íb. á 2. hæð. Nýl. innr. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,4 millj. veðd. Leifsgata - 4ra Mjög falleg nýinnr. íb. á 2. hæð. 3 svefn- herb. Suðursv. Sérhiti. Laus. V. 7,9 m. Skólavörðustígur - 4ra 103 fm góð íb. í steinh. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Laus. V. 7,6 m. Grundarstígur - einb. Járnvarið timburhús, kj., hæð og ris. Stór lóð. Mögul. á fleiri en einni íb. Stuðlasel - einb. 153 fm fallegt einb. á einni hæð. 42 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. LAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Húsafell, s. 18000 Bátar & búnaður, fasteigna- og skipasala, s. 622554, fax 26726 Staðgreiðsla Vantar 2ja hb. íb. í nágrenni Háskól- ans. Þarf að vera m. áhv. 3-3,5 millj. veðd. Krummahólar 2ja hb. íb. í lyftuh. Falleg eign. m.a. nýtt. hvítt eldh. Verð 3,6 millj. Hjarðarhagi. Rúmg. 2ja hb. íb. 62 fm, áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 5,9. Kvisthagi Mjög falleg mikiö endurn. 87 fm íb. Verð 7,8 millj. Hringbraut 3ja hb. íb. á 2. hæð + hb. í kj. Rúmg. þvottah. og þurrkhb. Lokaður gar'ð- ur, snýr frá götu. Verð 5,3 millj. Melabraut Seltj. 89 fm íb. á 2. hæð + forstofuhb. á 1. hæð. Mikið endurn. eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Seljabraut 4ra hb. íb. 95 fm + stæði í bílsk. Nýtt parket á stofu. Endurn. baðhb. Mjög falleg eign. Verð 7,6 millj. Stærri eignir Lambastaðabraut - Seltj. Einb. á 2 hæðum. 3 svefnhb. Mög- ul. að gera íb. á neðri hæð. Teikn. á skrifst. Verð 13,6 millj. Ákv. sala. Hofsvallagata Glæsil. einb. á einni hæð. Falleg lóð. Frábær staðsetn. Aratún - Gbæ. Einb. 126 fm + 39 fm bílskúr. Góð eign. Verð 12,9 millj. Mururimi - raðh. 178 fm raðh. frágengið utan, fokh. innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 7,8 millj. Berjarimi Parh. á 2 hæðum tilb. til innr. Verð 11,5 millj. Viðarrimi Einb. á einni hæð. Tilb. til innr. Verð 12 millj. Sumarbústaður í landi Svignaskarðs i Borgarfirði. 38 fm + góð verönd. Rafm., heitt og kalt vatn. Fallegt umhverfi. Verð aðeins 1700 þús. Glæsil. sumarbústaður í Vatnsneslandi v. Apavatn. 52 fm. + 37 fm verönd. Glæsil. þústaður. Verð 3,8 millj. Vantar allar eignir á skrá Jón Kristinsson. Jón Ólafur Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali. + Teikning af fyrsta permaform-hverfinu, en það á að rísa við Skeljatanga í Mosfellsbæ. í þessu hverfi verða byggðar 77 íbúðir, þar af 64 permaform-ibúðir, en að auki 13 einbýlishús með hefðbundnu byggingarlagi. 64 íbúðir ■ Hagstætt verð ■ Sérbýli Fyrsta peniiíifonn- liverflP ns vid Slcelja- tanga i Nosfellsbæ FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við fyrsta permaform-hverfið, en það á að rísa við Skeljatanga í Mosfellsbæ. Þar er að verki bygginga- fyrirtækið Alftárós hf., eitt at stærri byggingafyrirtækjum landsins. í þessu hverfi verða byggðar 76 íbúðir, þar af 64 permaform-íbúð- ir, en að auki verða þar reist 13 einbýlishús með hefðbundnu bygg- ingarlagi. Sala á permaform-íbúðunum hefur gengið vel og er áform- að að afhenda fyrstu íbúðirnar fullbúnar í hendur kaupendum í ágúst. Verðið er hagstætt, en tilbúin 4ra herb. íbúð með sérinn- gangi kostar fullbúin rúml. 6,9 millj. kr. og 3ja herb. íbúð um 6,5 millj. kr. Permaform-húsin er byggð sam- kvæmt norskri fyrirmynd, en hafa verið staðfærð miðað við ís- lenzkar aðstæður af Ingimundi Sveinssyni arkitekt. Notuð eru plast- mót frá Norsk Hydro og inn í mótin þrædd járna- binding og síðan er steypt í. Aðalmun- urinn á pcrma- form-aðferðinni og eftir Wagnús hefðbundnum Sigurðsson byggingaraðferð- um felst í því, að mótin eru ekki fjar- lægð. Plastmótin eru endanlegt yfir- borð permaform-húsanna og með því að hafa vegginn klæddan að utan á að vera hægt að koma í veg fyrir alkalískemmdir og veðrunar- og frostskemmdir. Þetta eiga því að vera mjög viðhaldslítil hús. Annar mikilvægur kostur við permaform-aðferðina felst í því, að byggingarhraðinn er mun meiri en við hefðbundnar íbúðir. Með perma- form-aðferðinni á byggingartíminnn ekki að taka lengri tíma en fjóra mánuði, hvort heldur byggðar eru fáar eða margar íbúðir. Því er fjár- magnskostnaðurinn ekki bundinn nema skamman tíma. Venjulega tek- ur 8-12 mánuði að byggja 10-30 íbúða blokkir og enn lengri tíma að byggja stærri fjölbýlishús. Fullnægja ströngustu kröfum Permaform-íbúðirnar eiga sér stutta sögu hér á landi, en hafizt var handa um að byggja fyrstu íbúðirnar í fyrrasumar. — Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig, sagði Örn Kjær- nested, framkvæmdastjóri Álftáróss í viðtali við Morgunblaðið. — Ymsir aðilar innan byggingariðnaðarins litu þessar íbúðir homauga og rægðu Fyrstu átta permaform-íbúðirnar, sem byggingafyrirtækið Álftárós byggði í Mosfellsbæ. Þær standa við Björtuhlíð þar í bæ og voru af- hentar fullbúnar til kaupenda í vetur. þær við öll hugsanleg tækifæri. Þeir kröfðust þess meira að segja af bygg- ingarfulltrúum hjá sveitarfélögun- um, að þeir neituðu um byggingar- leyfi á þessum húsum á þeim for- sendum, að þau uppfylltu ekki skil- yrðin í byggingarreglugerðum. — Að sjálfsögðu voru byggingar- yfirvöldum látnir í té strax í upphafi ítarlegir útreikningar og prófanir, enda eðlilegt þegar um nýjungar er að ræða, heldur Örn áfram. — Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins var jafnframt fengin til þess að gera óhlutdrægt mat á kostum og göllum permaform-aðferðarinnar með það í huga að tryggja kaupendum há- marksgæði og lágmarksáhættu. Nið- urstöður þeirra rannsókna sýndu, að permaform-aðferðin fullnægir öllum þeim kröfum, sem settar eru í bygg- ingarreglugerðum hér. I rauninni er óhætt að fullyrða, að fá hús hér á landi hafi fengið slíka eldskírn sem permaform-húsin. Þessar nákvæmu rannsóknir komu einnig að gagni að öðru leyti. — Þær áttu mikinn þátt í að eyða allri tor- tryggni í garð húsanna þegar í upp- hafi, segir Örn. — Það þurfti einung- is að aðlaga húsin lítilsháttar að ís- lenzkum aðstæðum. Þannig var t. d. sett timburklæðning í þak í stað pappaplatna undir vindpappa til þess að auka burðargetu þaksins. Nafnið permaform hlaut strax í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.