Morgunblaðið - 06.05.1994, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 06.05.1994, Qupperneq 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 Fasteignasala - Suðurlandsbraut 14 Sími 678221 Fax 678289 SKOÐUNARGJALDINNIFALIÐ í SÖLUÞÓKNUN Opið laugardag og sunnud. kl. 12-14 Félag Kjartan Ragnars, hæstaréttarlögmaður, lögg. fastsali, Ellert Róbertsson, sölumaður hs. 45669. Karl Gunnarsson, sölustjóri hs. 670499. Fasteignasala Unufell 15, Rvfk. Mjög gott rafih. á tveimur hæðum. Sér 2ja herb. íb. í kj. Bílsk. Eignask. mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12,3 millj. Flúðasel 18, Rvik. Gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum. Göð- ar stofur, 4 svefnherb. Bítskýli. Elgn i góðu ástandi. Verð 10,9 millj. Ásvallagata 52, Rvik. Ca200fm einb. ásamt 27 fm bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Mikið endurn. eign. Verð 19,8 millj. Brattholt 2B — Mosbæ. Gott oa 160 fm parhús á 2 haeðum. Suðurgarður, góð tóð. Eignaskipti mögul. á ödýrari eign. Verð 9,9 millj. Skólagerði 62, Kóp. Gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum ásamt góðum ca 30 fm btek. Eignask. möaul. Verð 11,9 millj. Hléskógar 2, Rvík. Ca 200 fm einb. á tveimur hæðum + tvöf. bílsk. Séríb. á jaröh. Tilb. óskast. Ásendi 7, Rvlk. Tll sölu ca 140 fm eínb. á einni hæð + 35 fm bflsk. Verð 13,5 millj. Neshamrar 18, Rvik. Fráb. staðs. ca 220 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. V. 16,9 m. Bleikargróf, Rvik. 220 fm einb. auk 70 fm bílsk. m. góðri vinnuaðst. Suðurhliðar, Rvík. Glæsil. endaraðh. ca 220 fm + bílsk. Sjón er sögu rfkarí. V. 13,9 m. Hrfsrimi 19 og 21 Rvfk. Parh. í bygg. ca 175 fm. V. 8,5 m. Reyrengi 17, Grafarv. Vandað ca 195 fm einb. á einni bæð. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. V. 9,6 m. Raðhús Mosfeilsbaer - gott verð. Vorum að fá í sölu gott ca 130 fm raðh. á tveimur hæð- um vlð Brattholt 4C. 2-3 svefnherb. Stofa og sólstofa. Suðurgarður. Verð 8,7 millj. Sólbraut 11, Seltjarnarnesi Tll sölu þetta glæsil. ca 230 fm ein- býli á einni hæð. Tvöf. bílsk. Skjólgóð- ur suðurgarður. Hlíðarvegur 27 — Kóp. Til sölu 3ja-4ra herb. sérhæöir ca 90-105 fm. íb. verða afh. fullb. án gólfefna eða tilb. u. trév. Afh. í maí/júlí '94. Verð frá 7,9 millj. Hamrahlíð, Rvík. Glæsil. efri bæð + ris. Hæðin er mik- ið endurn. Góð áhv. lán. V. 10,2 m. Sjón er sögu ríkari. Hringbraut 71, Rvík. Efrl sérh. ca 80 fm f mjög góðu ástandi. Laus strax. Lyklar á skrlfst. V. 7,4 m. Álfhólsvegur 109, Kóp. Ca 125 fm neðri sérh. Góðar stofur. 3 herb. V. 8,9 m. Suðurhlíðar — Kóp. Góð efri hæð í tvíb. rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. til afh. strax. Verð 8,9 millj. Áhv. ca 6,0 millj. 4ra herb. Álftamýri 36, Rvík. Góð ca 100 fm endaíb. ásamt bílsk. V. 7,9 m. Hvassaleiti 10, Rvík. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Laus strax. V. 7,7 m. Flúðasel 42, Rvík. Falleg endaíb. + bílskýli. V. 7,7 m. Engihjalli 19, Kóp. Falleg ca 100 fm endaíb. V. 7,7 m. Laufengi 12, Rvík. Fullb. ný íb. án gólfefna. V. 8,3 m. Hraunbaer 180, Rvik. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Göð- ar atofur. V. 7,3 m. Sklpti mögul. á ódýrari. Hraunbær 74. Góð 4ra herb. Ib. ásamt góöu aukaherb. á jarðh. Áhv. lán geta veriö allt að 6,9 millj. Útb. gæti verið aðeins kr. 800 þgs. Verð 7,7 millj. Blikahólar 4, Rvík. Vorum að fá í sölu góða ca 100 fm íb. á 4. hæð. Góð stofa, 3 svefnherb. Útsýni yfir borgina. Verð 7,1 millj. Furugrund 40, Kóp. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Skipti mögul. á minni eign. íb. getur losnað fljótl. 3ja herb. Dvergabakki 18, Rvík. Gullfalleg ca 75 fm 3ja herb. ib. Nýjar innr. og parket. ib. í toppástandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 mlilj. Áhv. veðd. ca 3.2 mlllj. Hörgatún 19, Gbæ. Góð ca 80 fm risib. i tvib. Sérinng. og -garður. Verö 5,7 míllj. Áhv. voðdeild 2,9 millj. Úthiíð 11. 3ja herb. rislb. í fjölb- húsi ca 60 fm. Verð 5,5 millj. Hraunteigur 7. Ca 70 fm góð íb. í kj. Sérinng. Mikið endurn. Áhv. veðd. 3,3 m. V. 6,5 m. Laufengi 12, Rvík. Til sölu ca 90 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Til afh. strax. Verð tilboð. Dúfnahólar 2, Rvík. ao fm ib. á 2. hæð i lyftuh. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. á sömu slóöum. Áhv. góð lán ca 3,1 millj. V. 6,3 m. Framnesvegur 3, Rvik. Nýl. íb. i fjórbh. á 1. hæð + bílskýli. Laus strax. V. 6,9 m. Hrísrimi 1, Rvík. 90 fm lúx- usib. é 3. hæð. V. 8,3 m. Engihjalli 3, Kóp. Góðca80fmíb. á 5. hæð í lyftuh. V. 6,3 m. Álftahólar 2, Rvík. 70 fm íb. á 1. hæð. V. 6,3 m. Hamraborg 18, Kóp. 80 fm íb. á 3. hæð i lyftuh. Tilvalin íb. fyrir eldra fólk. Laus fljótl. V. 6,3 m. Hringbraut 58, Rvík. Ca 60 fm endaíb. á 2. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær 186, Rvík. Ca 65 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 5,4 millj. Nýi miðbærinn, Rvík. Vor um að fá í Eölu góða ce 80 fm íb. á 3. hæð viö Ofanleiti. Skipti mögut. á 2ja herb. ib. Verð 8,4 míllj. Áhv, veðd. 2 mlllj. 2ja herb. Austurströnd. Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ésamt stæði i bíl- skýli. Parket. Gott útsýni o.fl. Verð 5,9 millj. Kríuhólar Lítil en góð íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,3 millj. Auðbrekka Kóp. Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. Öldugrandi 13, Rvik. Eln- stakl. glæsil. 2ja herb. fb. ð 1. hæð. Parket. Sérgarður o.fl. Áhv. veðd. ca 2,2 m. V. 6,2 m. Hamraborg 22, Kóp. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæö. Áhv. veðd. 3,0 m. V. 5,7 m. Skipti mögul. á dýrari eign, allt að 8,0 m. Ef þú vilt selja og njóta góðrar þjónustu hafðu þá samband við okkur. SKOÐUN ARG J ALD ERINNIFALIÐI SÖLUÞÓKNUN Jf Félag Fasteignasala Lagnafréttir Þjóðarlöstxir EFLAUST eru flestum í fersku minni átök og deilur um endurbygg- ingu Þjóðleikhússins. Aðallega var deilt um hvort nokkru mætti breyta frá upphaflegri teikningu Guðjóns Samúelssonar húsameist- ara. Minna fór fyrir umræðu um hina nauðsynlegu endur- byggingu; Þjóðleikhúsbyggingunni, sem byijað var á um 1930 og tekin í notkun 1950, hafði verið skamm- arlega lítið haldið við. Allt látið grotna niður þó um væri að ræða eitt helsta menningarsetur þjóðarinnar og eina af perlum ís- lenskrar húsagerð- arlistar. En þetta var ekkert einsdæmi; svona hefur verið farið með flestar íslenskar byggingar hvort heldur eru í eigu einstaklinga eða þess opinbera. Framleiðsluhugsunin Einn ágætur norskur gestur,_ sem var hér til að kenna íslendingum rekstur fyrirtsékja og _ markaðs- færslu, sagði að íslendingar væru eindæma framleiðslu- glaðir. Þeim dytti margt í hug og hikuðu ekki við að hefja framleiðslu á öllu mögulegu. En einu gleymdu þeir oftast; hvort hægt væri að selja vöruna, hvort einhver vildi kaupa. Þetta má heimfæra upp á byggingagleðina. Við byggjum Þjóðleikhús, kirkj- ur, félagsheimili og Þjóð- arbókhlöðu, já, allar mögu- legar byggingar. Oft er verið að göslast með sömu bygging- una árum, jafnvel áratugum saman. Hrörnunin hefst áður en bygg- ingu hússins er lokið. En hvað gleymist? Alltaf það sama; viðhald bygging- ar utan sem innan. Raunar hugsa eigendur og umráðamenn sjaldnast um þetta hugtak. Viðhald. Allir hugsa um viðgerðir. Það hugsar enginn um rúðu í glugga fyrr en hún brotnar. Það hugar enginn um hurðaskrá fyrr en ein- hver stendur með lausan húninn í hendinni og kemst ekki inn. Það hugsar enginn um lagnir í húsi meðan vatn kemur úr krönum, hægt er að skola niður úr salerni eða iiiti er í híbýlum. Ekki fyrr en hann stendur í ökla- vatni einn morguninn þegar hann stígur fram úr rúminu. Þá hefst viðgerðin. Það er nefnilega ótrúlega mikill munur á þessum tveimur hugtökum; viðhald og viðgerð. Hjá okkur gengur allt út á við- gerðir. Skipulagt viðhald tæpast þekkst fram til þessa dags. Einn af okkar þjóðarlöstum. Viðhaldið hefst strax Jafnvel þó ekki sé miðað við ís- lenskan framkvæmdatíma, þegar hvert hús er í byggingu nokkur ár, má segja að skipulagt viðhald verði að byrja þann dag þegar byggingin er tekin í notkun. Ekki hvað síst á þetta við um lagnir og tæki þeim tengd. Við getum sagt að í lögnum séu til þrennskonar aðferðir; viðgerðir, viðhald og endurlagnir. Með skipulögðu viðhaldi er hægt að komast hjá mörgum óvæntum uppákomum eins og þeirri að standa í öklavatni einn morguninn. Að vísu má segja að þá verðum við einnig að breyta okkar aðferðum við lagn- ir í upphafi; hætta að fela allar lagn- ir, troða þeim í veggi og gólf og múra yfir allt saman. Það mætti halda að íslenskir arki- tektar og lagnahönnuðir séu að tryggja nógu mikla vinnu fyrir sem flesta þegar óvæntar uppákomur banka á dyr. Þá verður að brjóta og bramla. Skynsamlega lagðar lagnir í upp- hafi og skipulagt viðhald fækkar stórlega þeim tilfellum er við köllum viðgerðir, sem þó aldrei verður hægt að koma í veg fyrir. Það getur einn- ig frestað endurlögn en að henni kemur þó ætíð að lokum, ekki síst vegna þróunar í lagnatækni og nýj- um og fullkomnari tækjum (von- andi). Syndir fortíðar Geysimikið verkefni bíður, það þarf að hefjast handa nú þegar. Að endurleggja í allar byggingar á íslandi sem eru eldri en 30 ára og fjölmargar sem eru mun yngri. Er ekki alltaf verið að tala um verkefnaskort og atvinnuleysi? Vantar ekki hvata til að örva efna- hagslífið og auka hagvöxtinn? Hér er um verkefni að ræða sem er þjóðhagslega hagkvæmt. Bjargar frá eyðileggingu mikl- um verðmætum, eykur notagildi þeirra bygginga sem til eru í dag. Taka síðan upp skipulagt við- hald. Láta ekki endurbyggð hús byrja að grotna niður eða ný hús verða hrörnuninni að bráð. Þennan vítahring verður að rjúfa. eftir Siguró Grétar Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.