Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 1

Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 1
PSP Y; V' ® PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDA GUR12. MAÍ1994 BLAÐ BARTOIM FINK Stöð 2 sýnir á JÖstudagskvöld kl. 23.05 myndina Barton Fink. Hún jjallar um leikrita- skáld sem hefurslegið í gegn með nýjasta leikriti sínu á Broadway og ákveður að reyna jýrir sér í kvikmynda- heiminum í Hollywood. Þegar þangað kemur kynnist Barton jljótlega manni að najni Charlie Meadows, góðlegum ogeinlœgum tryggingasölu- manni. ► Næstu föstudaga sýnir Sjónvarpið fransk- an heimildarmyndaflokk í þremur þáttum þar sem stiklað er á stóru í sögu Sovét- ríkjanna. Rússneska byltingin 1917 og atburðarásin sem hún hratt af stað vekja upp grundvallarspurningar um sögu 20. aldarinnar. Hvernig varð stærsta sósíal- istaríki heims til? Hvernig þandist það út og liðaðist loks sundur eftir misheppn- að valdarán? Hvernig gat slíkt veldi verið ófært um að brauðfæða þegna sína? Hvernig tókst þjóðunum innan Sovétríkj- anna að lifa af 75 ára tímabil stríða, hungursneyða og harðstjórnar, og hvern- ig gat slíkt stjórnkerfi, spillt frá fyrstu tíð, orðið fyrirmynd ríkja um allan heim? GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.