Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 2
2 C dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994
KVIKMYNDIR VIKUNNAR
Sjóimvarpið ■ STÖÐ tvö
FÖSTUDAGUR 13. MAÍ FÖSTUDAGUR 13. MAÍ
and Six Guns) Leikstjóri: Piers Hagg-
ard. Aðalhlutverk: Judge Reinhold,
Patricia Clarkson og Fred Ward. Þýð-
andi: Veturliði Guðnason.
Kl. 21.2IT55
frá Jolin Hughes.
(Driving Me
Gamanmynd
VI 00 flC ►Barton Fink (Baiton
IVl. LU.llu Fink) Aðalhlutverk:
John Tuiturro og John Goodman.
Maltin gefur myndinni ★ *'/i Bönnuð
börnum.
LAUGARDAGUR 14. MAÍ
Leikstjóri: Jack Bender. Aðalhlutverk:
John Ritter, Mel Harris og Polly Berg-
en. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Maltin gefur myndinni miðlungsein-
kunn.
|#| Qfl J C ►Dauðalistinn (The
llI. Li.iU Dead Pool) Leikstjóri
er Buddy van Horn og í aðalhlutverk-
um eru Clint Eastwood, Patricia
Clarkson og Liam Neeson. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftir-
lit ríkisins telur myndina ekki liæfa
áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin
gefur ★ ★ ‘A Myndbandahandbókin
gefur ★ ★ ★
|#| Dfl ►Heitt í kolunum (Fe-
III. I ■ II (I ver) Stranglega
bönnuð börnum.
|f| O flC ►Rauður
III. t.UU Wind)
bönnuð börnum.
blær (Red
Stranglega
LAUGARDAGUR 14. MAÍ
W1Q Qfl ►Draumaprinsinn
. lu.ull (She’ll Take Ro-
mance)
VI 91 1C ►>' sérflokki (A Le-
nl. L I. lu ague of Their Own)
Með aðalhlutverk fara Tom Hanks,
ásamt Geenu Davis og Madonnu.
Maltin gefur ★ ★ ★
VI 99 9fl ►Tvíburasystur
III. Cu.&U (Twin Sistei's)
|f| fl Cfl ►Leikaralöggan (The
III. U.uU Hard Way) Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★'/2
VI 9 Ifl ►Leðurjakkar (Leather
nl. L.LIU Jackets)
SUNNUDAGUR 15. MAI
VI Ml QC ►Leyndarmál (Keep-
III. I4.UU ing Secrets)
III QD CC ►Cooperstown (Coo-
Hl. tU.UU perstown)
III 9Q 1C ►ímyndin (The
M. tu.lu linage) Maltin gefur
myndinni meðaleinkunn.
MÁNUDAGUR 16. MAI
VI 99 Ifl^Robin Crusoe (Lt.
III. 4U. IU Robin Crusoe, USN)
Maltin gefur enga stjörnu.
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ
II. 23.20 ►p”oml"0
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ
Kl. 23.15
in gefur ★ '/2
► Suðurríkjastúlkur
(Heait of Dixie) Malt-
FIMMTUDAGUR19. MAÍ
Kl. 22.00
►Jimmy Reardon Ri-
ver heitinn Phoenix
fer með aðalhlutverkið. Bönnuð börn-
um.
VI QQ QD ►Virðingarvottur
IVI. tu.uU (Vestige of Honour)
Bönnuð börnum. Maltin segir mynd-
ina í meðallagi.
III 1 flfl 3:15 Stranglega
II !■ I ■ U U bönnuð börnum.
DAGSKRÁ
FJÖLVARPS
BBC
BBC World Service er 24 tíma dag-
skrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru
breskir framhaldsþættir, viðtalsþættif,
beinar útsendingar og umfjöllun um
viðskipti, tísku og skemmtanir.
CNN
Fréttir allan sólarhringinn.
Sky News
Fréttir allan sólarhringinn.
TNT
Kvikmyndir frá MGM og Wamer Bros.
Útsending varir í 14 tíma á dag, frá
kl. 20.00 til 6.00 á morgnana.
CARTOON NETWORK
Teiknimyndir frá kl. 6 á morgnana til
kl. 20.00 á kvöldin.
MTV
Tónlist allan sólarhringinn.
EUROSPORT
Íþróttaviðburðir af öllu tagi í 16 tima
á dag.
PISCOVERY
Heimildaþættir, náttúrulífsmyndir,
saga og menning frá kl. 16.00 til mið-
nættis.
Utanríkisþjónust
an bak við tjöldin
NÝLEGA var sýnd í Bretlandi heimildarmynd um bresku utanríkis-
þjónustuna, þar sem myndavélum BBC var leyft að fylgjast með
fundum, einkasamtölum ráðherra, mikilvægum samningaviðræðum
og ýmsir meðlimir utanríkisþjónustunnar tjá sig opinskátt um starf-
semi hennar. Aldrei áður hafa sjónvarpmenn fengið að fylgjast svo
náið með störfum utanríkisþjónustunnar, en gagnrýnendur segja að
með þessu sé að vissu leyti brotið blað í sögu hennar, en það segi
þó ekki alla söguna.
Nýlega var
sýnd í
Bretlandi
heimildarmynd
um bresku
utanríkisþjón-
ustuna þar
sem fylgst var
með starfsémi
hennar
Flestir halda því fram að ástæða
þess að utanríkisþjónustan leyfði
upptökurnar sé sú að hún vilji bæta
ímynd sína út á við og auka mögu-
leikana á því að stjórnvöld styrki
veglega við bakið á henni með aukn-
um fjárframlögum, en allt frá byrj-
un seinni heimsstyijaldarinnar hafa
breskir stjórnmálamenn litið þjón-
ustuna hornauga.
Auk þess hafi verið tryggt að
ekkert komi fram sem skaði hags-
muni þjóðarinnar. Flestar upptök-
urnar hafi verið gerðar fyrir um
tveimur árum og því sé nógu langt
um liðið frá samtölum og fundum
sem sýnt er frá að tryggt er að
enginn móðgist.
En þrátt fyrir það gefst breskum
almenningi nú kostur á að heyra
breska diplómata ræða við danska
starfsbræður sína um leiðir til að
ná fram samþykkt Maastricht-sátt-
Utanríkisþjónustan — Tveir af diplómötum bresku krúnunnar,
þeir Tristan Garel-Jones og Tim Hitchens, ræða Maastricht sáttmál-
ann.
málans. Einnig er fylgst með einum
ráðherra bresku stjórnarinnar ræða
við háttsetta undirmenn sína og
fylgst er með því þegar sendiherra
bresku krúnunnar í Tælandi fer að
hitta breskar stúlkur í fangelsi í
Bangkok, þar sem þær dúsa eftir
að liafa verið dæmdar fyrir eitur-
lyfjasmygl.
En það eru nokkur atriðið í starf-
semi utanríkisþjónustunnar sem
ekkert er minnst á í myndinni. Til
dæmis er ekki minnst einu orði á
leyniþjónustuna eða starfsmenn
hennar í sendiráðum víða um heim-
inn.