Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994
dagskrá C 5
LAUGARPAGUR 14/5
MYNDBÖND
Sæbjöm Valdimarsson
MAMMA GENG-
UR AFTUR
Gamanmynd
Móðirin (Motherhood) ★ ★ 'A
Leikstjóri og handritshöfundur
Jonathan Wacks. Aðalleikendur
Steve Buscemi, Miriam Mar-
golyes, Ned Beatty. Bandarísk.
ITC 1993. Myndform 1994. 86
mín. Bönnuð yngri en 12 ára.
Þeir mörgu sem
hafa dálæti á
þeim einstaka
leikara í leiklist-
arflórunni,
Steve Buscemi,
taka við sér þeg-
ar þeir sjá nafn-
ið hans hér efst
á blaði. Aðrir
þeir sem gaman
hafa af svörtum
húmor og jaðarmyndum geta
treyst nafninu, hann leikur orðið
aðeins í góðum myndum og gerir
það undantekningarlaust vel.
Skemmst að minnast frábærrar
frammistöðu hans í Reservoir
Dogs og á móti Seymour Cassell
í hinni bráðfyndnu In the Soup.
Báðar eru þetta „underground-
myndir", líkt og Motherhood, og
þar væsir ekki um Buscemi. For-
ljótur en þekkilegur og launkó-
mískur. Nóg um hann.
Sem fyrr segir erMotherhood
fyrst og fremst fyrir þá sem hafa
ánægju af gálgahúmor og fyrir
þá er hún hvalreki. Þeir frændur
Ed Chilton (Buscemi) og Benny
(Ned Beatty) eru enn sorgbitnir
yfír fráfalli rtjóður Bennys er
furðulegur sölumaður vekur
gömlu konuna til lífsins. En því
miður gengur hún ekki alveg eftir
gömiu uppskriftinni heldur er
hegðunarmáti hennar allur hinn
furðulegasti eftir uppvakninguna.
Eitthvað er bogið við matargerð-
ina, ást hennar á kakkalökkum,
hatur á nágrönnunum sem hún
ógnar með keðjusög, o.s.frv. Góða
skemmtun!
KRISTÍIM HVERF-
URÁBRAUT
Spennumynd
Kristín hverfur á braut (The
Disappearance of Christina)
Leikstjóri Karen Arthur. Hand-
rit Camille Thomasson. Aðal-
leikendur John Stamos, Kim
Delaney, CCH Pounder, Robert
Carradine. Bandarísk sjón-
varpsmynd. MTE Inc. 1993.
ClC-myndbönd 1994. 90 mín.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Aðalgalli þess-
arar myndar er
býsna stór. Við
höfum séð það
sem gerist allt
saman áður.
Sumt margoft.
Þetta er sem-
sagt dæmigerð
meðalsjónvarps-
mynd sem mað-
ur áttar sig ekki
á hvernig á stendur að fær dreif-
ingu. Sjálfsagt erþeim ClC-mönn-
um nauðugur einn kostur.
Söguhetjan er glæsimennið Jos-
eph (John Stamos) sem á mikilli
velgengni að fagna í viðskipta- og
ekki síður heimilislífínu. Á fegurð-
ardísina Christinu (Kim Delaney)
fyrir konu. En svo hverfur hún
blessunin einn daginn og allt í einu
er ekkert gaman lengur hjá Jósef.
Það sem á eftir kemur er álíka
kunnuglegt. Eiginmaðurinn gi-un-
aður um morð og þar fram eftir
götunum. Myndin er svo sem ekk-
ert illa gerð og það hafa sést
hæfileikasnauðari sjónvarpsleikar-
ar en John Stamos. En myndin
hefur lítið sem ekkert nýtt fram
að færa, þar stendur hnífurinn í
kúnni. Ekki er hægt með góðri
samvisku að kvitta fyrir að Rob-
ert, yngsti Carradine-bróðirinn, og
sá sem minnst kann fyrir sér á
leiklistarsviðinu, hressi uppá ska-
irnar.
KWAGGA SÝNIR
KLÆRNAR
GAMANMYND
Kwagga snýr vörn í sókn
(Kwagga Strikes Back) ★ ★
Leikstjóri David Lister. Aðal-
leikendur Leon Schuster, Ca-
sper De Vries, Bill Flynn, Mich-
elle Besbier. Suður-Afríkönsk.
Gerð 1993. Myndform 1994. 93
mín. Öllum leyfð.
í Afríkönsku
smáríki býr ná-
ungi sem heitir
Kwagga Ro-
berts (Leon
Schuster) og
þeytist um land-
ið á mótorfák,
hefur í sig og á
með því að svína
svolítið á trúgjömum ferðalöng-
um. En svo fer allt á annann end-
an er gæslusveit frá Sameinuðu
þjóðunum koma á vettvang og
hleypir hún ásamt bíræfnum ba-
víanaþjófum og gráðugum,
drykkfelldum stóra bróðir, illu
blóði í Kwagga. Svo hann tekur
til sinna ráða.
Það dylst ekki hveijum Kwagga
karlinn á að líkjast, hér er komin
S.- Afríkönsk útgáfa af Krókódíla
Dundee, en heldur fátækleg í sam-
anburðinum. En myndinni til
tekna telst að hún er talsvert
óvenjuleg, skopskyn Afríkubúa
ólíkt okkar, líkt og við höfum séð
í myndum einsog Guðirnir eru
geggjaðir og þá er umhverfið og
náttúran framandi. Leikhópurinn
er fyndinn en brandararnir upp
og ofan.
BÍÓMYNDBÖND
Sæbjörn Valdimarsson
MAÐUR ÁN ANDLITS - Man
Without a Face ★ ★ ★
Mel Gibson stendur sig ekki síð-
ur vel sem leikstjóri — í sínu fyrsta
hlutverki sem slíkur — en leikari
í viðkvæmri sögu um mann með
vafasama fortíð. Hún bankar uppá
hjá honum. Samspil Gibsons og
Nicks Stahls hins unga í hlutverk-
um læriföður og nemanda hans
er eftirminnilegt og hljóðlát mynd-
in tekur sig vel út á litla skjánum.
FÓLK
■ Fólk gerir ýmislegt til þess
að vekja á sér athygli. Nágranni
leikritahöfundarins Billy Edd
ákvað að taka málin í sínar hendur
til að vekja athygli á nýjustu afurð
hans. Það gerði hann með því að
kaup 20 þúsund króna auglýsingu
í bandaríska blaðinu Daily Variety
þar sem hann bauð kvikmyndaleik-
stjóranum Steven Spielberg
ókeypis miða á frumsýningu leik-
ritsins What a Way to Go. Edd
segir að nágranni sinn hafí haft
áhyggjur og ekki fundist hann gera
nógu mikið til að auglýsa verkið.
En auglýsingin bar ekki árangur
því Spielberg sá ekki ástæðu til
þess að mæta. Kannski hefði þurft
að bjóða honum ferðina á staðinn
líka, en leikritið er sýnt í Clarks-
villi í Indiana-ríki.
Sígild fegurð - Sheryi Lee þykir mjög falleg. Hún segir að það sé
þó ekki það sem skipti máli í lífinu, því sönn fegurð komi innan frá.
Frá Tvídröngum
til Bfllanna
Leikkonan
Sheryl Lee
hlaut fyrst
frægd fyrir að
leika lík en nú
fæst hún við
meira lifandi
hlutverk
ÞAÐ hefur löngum verið Ijóst að leikstjór-
inn David Lynch hefur auga fyrir fallegu
kvenfólki og ein þeirra leikkvenna sem
hann hefur „uppgötvað" er Sheryl Lee,
en hún lék hlutverk hinnar látnu Lauru
Palmer í þáttunum Tvídröngum.
Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar
og Sheryl hefur fengist við meira lifandi hlut-
verk frá því að David sá hana fyrst á götum
Seattle og fékk hana til að leika líkið.
Nýjasta hiutverk leikkonunnar er í mynd-
inni Backbeat sem segir sögu fimmta Bítils-
ins, Stu Sutcliffes, og lýsir árum hljómsveitar-
innar í Hamborg.
Þar leikur Sheryl Astrid Kircherr, þýskan
ljósmyndara sem verður ástfangin af Stu,
besta vini Johns Lennons. En Astrid átti einn-
ig sinn þátt í útliti Bítlanna, því það var hún
sem sá um að klippa drengina um nokkurt
skeið og ákvað hvemig þeir væru um hárið.
Langt á undan sinni samtíð
Sheryl segir að Astrid hafi verið langt á
undan sinni samtíð í útliti og klæðaburði, en
sjálf hefur Sheryl ekki mikinn áhuga á fötum.
Hún segist eiga föt sem fylli tvær ferðatösk-
ur og í hvert sinn sem hún kaupi sér eitthvað
nýtt gefi hún gamlar flíkur.
Utvarp
Helgi i héroii ó samtengdum rósum kl. 14.00. Aó þessu sinni veróur litió vió í Ólafsvik.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvoþing. Somkór Mýra-
monno, Elin Ósk Oskorsdóttir, Sigurður
S. Steingrímsson, Þóro Einorsdóttir, Söng-
félogor Einn og ótlo, Einsöngvorokvort-
ettinn, Kirkjukór Akroness, Agústo Ág-
óstsdóttir, Holldór Vilhelmsson og Korlo-
kórinn Þrymur fró Húsovík syngjo.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófrom.
8.07 Músik oó morgni dogs. Umsjóm
Svonhildur Jakobsdóttir.
9.03 Lönd og leiðir. Þóttur urn ferðalög
og ófongostoói. Umsjón: Bjorni Sigtryggs-
son.
10.03 Þingmól.
10.25 I þó gömlu góðu.
!0.45 Veðurfregnir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor
Jónsson.
12.00 Útvorpsdogbókin og dogskrp loug-
ordogsins.
12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor.
13.00 Fréttaauki ó lougordegi
14.00 Helgi í héraði ó samtengdum rós-
um: Helgi i Ólofsvik. Umsjón hofo dog-
skrórgeróormenn RÚV.
15.00 lónlistormenn ó lýðveldisóri. Rætl
við Þorgerði Ingólfsdóttur kórstjóro og
leikin hljóðril Rikisútvorpsins of söng
Homrohlíðarkórsins. Umsjón Dr. Guð-
mundur Emilsson.
16.05 lónlist Doniel Borenboim leikur
Ljóð ón orðo Op.19 nr.l-6 og 0p.3o nr.
1-3 eflir Felix Mendelssohn.
16.30 Veðurfregnit.
16.35 Kosningofundur i Reykjovik vegno
• i 1 .■sveltastjórnarkosningo 28. mci nk,-.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo.
Fró tónlistorhótíðinni i Solzburg. Fil-
hormóniusveitin i Berlin leikur.
- Sinfónío nr. 6 i b-moll ópus 7A eftir
Pjotr Tsjoikovskij.
- Píonókonsert nr. 3 i D-dúr ópus 26 eft-
ir Sergej Prokofiev. Einleikori er Evgení
Kissin; stjórnondi er Cloudio Abbodo.
Ljóðotónleikor.
- Christo Ludwig, mezzosópron, syngur lög
eftir Roberl Sthumonn, Gustov Mohler,
Johonnes Brohms og Rithord Strouss;
m 1 Chotlas ípenser, leikur mei hepni óipíogó.
Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. Orð
kvöldsins flutt oð óperu lokinni.
23.00 Úr Þúsund og einni nólt. Morio
Sigurðordóttir les þýðingu Steingrims
Thorsteinssonor.
0.10 Dustoð of donsskónum. Létt lög i
dogskrórlok.
1.00 Næturúlvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
t8.05 Vinsældolisti götunnor. Ólofur Póll
Gunnorsson. 8.30 Dóloskúffon. Póttur fyrir
yngslu hluslendurno. Umsjón: Elisobet Brekk-
on og Pórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Lougor-
dogslíf. Umsjóo: Hrofnhildur Holldórsdóttir.
13.00 Helgorúlgófan. 14.00 Helgi i hér-
oði. Somsending með Rós 1. Houkur Houks-
son. 15.00 Helgorútgófan. 16.05 Heims-
endir. Umsjón: Morgrél Krislin Blöndol og
Sigurjón Kjortonsson. 17.00 Með grðlt i
vöngum (RÚVAK). Umsjón: Gestur Einot Jón-
esson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin-
sældalisti gótunnor. 20.30 I poppheimi.
Umsjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10
Stungið of. Umsjón: Dorri Óloson og Guðni
Hreinsson. (Fró Akureyri). 22.30 Veður-
fréttir. 0.10 Næturvokt Rósot 2. Umsjóh:
Bjötn Ingi Hrofnsson. Næturútvoip ó som-
tengdum rósum til morguns,
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 í
poppheimi 4.00 Næturlög. 4.30 Veður-
fréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrem. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Merie Hoggord.
6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöng-
ur. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermonn Regnur
Stefónsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30).
Morgunlónor.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Albert Ágúsfsson. 13.00 Steror og
Stærilæti. Siguróur Sveinsson og Sigmor
Guðmundsson. 15.00 Björn Merkús.
19.00 Tónlistordeildin. 22.00 Næturvokt-
in. Óskolög og kveðjur. Umsjðn: Jóhonnes
Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónnr. 9.00 Morgunútvarp
með Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljðmondi loug-
ordagur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður
Hlöðversson. 16.05 íslenski listinn. Jón
Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolnr. 20.00
Lougordogskvöld ð Bylgjunni. 23.00 Hof-
þór Freyr. 3.00 Næturvektin.
Fréttir o heilo tímanum kl. 10-17
og kl. 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samlengt Bylgjunni FM 98.9. 20.00
Iveir læpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns-
son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt.
Siminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jóns-
son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór
Þórorinsson. 20.00 Ágúst Mognússon.
24.00 Nælurvoktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
9.00 Hotoldut Glsloson. 12.00 Agnor Örn
ó lougordegi. 13.00 Afmælisdogbók vik-
unnor. 14.30 Afmælisborn vikunnpr.
15.00 Veitingohós vikunnor. 16.00 Ás-
geir Póll. 19.00 Rognor Póll. 22.00 Ás-
geir Kolbemsson. 3.00 Ókynnt næturtónlist
tekur við.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Boldor Brogoson. 13.00 Skekkjon.
15.00 Þossi 17.00 Pétur'Sturlo 19.00
Kristjón og Helgi. 23.00 Næturvokt. 3.00
Rokk X.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 Ooniel Ati Teitsson 9.00 Stuðbitið
12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00
Hitoð upp 21.00 Portibitið 24.00 Nætut-
bítið 3.00 Næturtónlist.