Morgunblaðið - 12.05.1994, Page 10
10 C dqgskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994
MIÐVIKUPAGUR 18/5
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 jhDnTTID ►Evrópukeppni
Ir ItU I IIII meistaraliða í knatt-
spyrnu Bein útsending frá úrslitaleik
A.C. Milan og F.C. Barcelona sem
fram fer í Aþenu. Arnar Björnsson
lýsir leiknuni. Fréttaskeyti vérður
sent út í leikhléi.
20.15 ►Fréttir
20.40 ►Veður
20.45 ►Víkingalottó
20.50 rniT|»f»| ■ ►Hjartveiki (Di-
rHICUdLH spatches: Sick at
Heart) Bresk heimildarmynd um
mikilvægi þess að börn hreyfi sig og
stundi líkamsrækt. Rannsóknir sýna
að líkamsæfingar á yngri árum draga
úr líkum á hjartasjúkdómum. Þýð-
andi: Jón 0. Edwald.
21.30
ÞÆTTIR
► Framherjinn (Delant-
ero) Breskur mynda-
flokkur byggður á sögu eftir Gary
Lineker um ungan knattspymumann
sem kynnist hörðum heimi atvinnu-
mennskunnar hjá stórliðinu F.C.
Barcelona. Aðalhlutverk: Lloy'd Ow-
en, Clara Salaman, Warren Clarke
og William Armstrong. Þýðandi: Öm-
ólfur Ámason. (3:6)
22.20 ►Reisubókarbrot Á ferð um Víet-
nam Hrafn Gunnlaugsson dregur
upp mannlífsmyndir frá Saigon, öðru
nafni Hó Sí Mín-borg í Víetnam og
svipast um við Mekong-fljót. (2:2)
22.45 ►Gengið að kjörborði ísafjörður
og Bolungarvík Þröstur Emilsson
fréttamaður fjallar um helstu kosn-
ingamálin.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
Óvæntir atburðir - Aðalsögupersónurnar eru veitinga-
maðurinn Harry og lögreglumaðurinn Carleton.
Sögur úr stórborg
Þættirnir
gerast allir í
Tribeca
hverfinu í New
York
STOÐ 2 KL. 21.30 Myndaflokkur-
inn Sögur úr stórborg hefur göngu
sína í kvöld en hér eru á ferðinni
sjálfstæðir þættir sem gerast allir
í Tribeca-hverfinu í New York.
Aðalsögupersónurnar eru veitinga-
maðurinn Harry og lögreglumaður-
inn Carleton en sögurnar eru
spunnar út frá umhverfi þeirra. I
fyrsta þætti segir af rannsóknarlög-
reglumanninum Martin McHenry
sem hefur fengið leiða á starfi sínu.
Hann hefur áhuga á að setja eigið
fyrirtæki á laggirnar og leitar eftir
áhættufjármagni hjá bróður sínum,
bankamanninum Ernest. Óvæntir
atburðir verða til þess að setja strik
í reikninginn og neyða Martin til
að taka líf sitt til gagngerrar
endurskoðunar.
Leikur Barcelona
og A.C. Milan
Liðin keppa til
sigurs í
úrsiitaleik
Evrópukeppni
meistaraliða
SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Úrslita-
leikurinn í Evrópukeppni meistara-
liða í knattspyrnu fer fram í Aþenu
og hefst klukkan 18.15. Þar eigast
við lið F.C. Barcelona og A.C. Milan
sem hafa verið með bestu félagslið-
um í heimi á undanförnum árum.
A.C. Milan tryggði sér fyrir
skömmu sigur í ítölsku deildinni
annað árið í röð og Barcelona er í
harðri baráttu við Deportivo Coruna
um meistaratitilinn á Spáni. Bæði
lið hafa á að skipa mörgum heims-
klassaleikmönnum og varla sá mað-
ur í röðum þeirra sem ekki á
fast landsliðssæti.
17.05 ►Nágrannar
,730BARNAEFNI>Hal"Pal"
17.50 ►Tao Tao
18.15 ►Visasport Endurtekinn þáttur.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
19.50 ►Vikingalottó
20 5 Þ/ETTIR *Eiríkur
20.35 ►Á heimavist (Class of 96) (9:17)
21.30 ►Sögur úr stórborg (Tribeca)
Spaugilegur myndaflokkur í sjö þátt-
um. í hveijum þætti er sögð ný saga
en allar gerast þær í New York. (1:7)
22.20 ►Tíska
22.45 ►Á botninum (Bottom) (4:6)
23.15 infllfUYIIII ►Suðurríkjastúlk-
nVlnmVIIU ur (Heart of Dixie)
Myndin gerist árið 1957 í suðurríkj-
um Bandaríkjanna og segir frá ungri
konu, Maggie Deloach, sem verður
sífellt andsnúnari þeim hefðbundna
hugsunarhætti sem hún er alin upp
við. Hugmyndir um jafnrétti svartra
og hvítra og kvenfrelsi eiga ekki upp
á pallborðið í heimabæ Maggiear sem
finnst að hún verði að taka afstöðu.
Maltin gefur ★ Vi
0.50 ►Dagskrárlok
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ TVÖ
YIUISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.15 Dagskrárkynning 9.00
Mannequin on the Move G 1991, Will-
iam Ragsdale 11.00 A boy Ten Feet
Tall, 1963, Edward G. Robinson 13.00
Swing Shift G,F 1984, Goldi Hawn
15.00 Lost in London G 1985 17.00
Mannequin on the Move G 1991, Will-
iam Ragsdale 19.00 The Last of the
Mohicans Æ,T 1992, Daniel Day-Lew-
is 21.00 Rush F 1991, Jascn. Patric
23.00 Eleven Days, Eleven NighLs,
19987 24.35 Mandingo T 1975 2.35
Time After Time T 1979
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 The Urban
Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 Paradise Beach 11.30 E Street
12.00 Falcon Crest 13.00 North &
South 14.00 Another World 14.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00
Star Trek 17.00 Paradise Beach
17.30 E Street 18.00 Blockbusters
18.30 MASH 19.00 Angel Falls
21.00 Star Trek 22.00 The Late
Show vith David Letterman 23.00
The Outer Limits 24.00 Hill Street
Blues 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Nútíma
leikfmimi 9.00 Sund 10.00 Speedw-
orld 12.00 Eurotenhis 13.00 Tvíþraut
14.00 íþróttir-fréttaskýringaþáttur
15.00 Eurofun 15.30 Bflakeppni
16.30 Formula One 17.30 Eurosport-
fréttir 18.00 Alþjóðlegir hnefaleikar
20.00 Motors-fréttir 21.00 Knatt-
spyma: Evrópska bikarkeppnin 11.00
Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgi'nþóttur Rósat 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvorpnó kl. 22.23.)
8.00 Fréllir. 8.20 Að utan. (Einnig út-
varpað kl. 12.01) 8.30 Út menningorlif-
inu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 loutskólinn. Afþreying í Inli og
tónum. Umsión: Finnbogi Hermonnsson.
(Fró ísafirði)
9.45 Segðu mér sögu, Momma fer ó
þing eftir Steinunni Jóhonnesdóttur. Hðf-
undur les (13)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. meó Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónnr.
10.45 Veóurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélogió i nærmynd. Umsión-.
Bjarnl Siglryggsson og Sigrióur Arnardótt-
ir.
11.53 Oagbókin. 12.00 Fréttoyfírlit ó
hódegi.
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjávarútvegs- og víó-
skiptomól.
12.57 Dánarfregnir og guglýsingor,
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Aðfaronótt sout'iándo jonúar eftir Ayn
Rond 7. þáttur of 8. Þýóíng: Mognús
Ásgeirsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjélfsson.
Leikendur: Ævor R. Kvaran, Róbert Am-
finnsson, Valdimar Lórusson, Klemens
Jónsson, Helgi Skúlason, Brynjo Bene-
diktsdóttir, Valur Gisloson og Gisli Hall-
dórsson. (Áóur útvorpoð árió 1965.)
13.20 Slefnumót, Meðol efnis, tónlistar-
eða bókmenntagetroun. Umsjón: Halldóra
Fríðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Timaþjófurinn eflir
Steinunni Siguróordéttur. Höfundur les
(12)
14.30 Lond, þjóð og sago. Möórudolur
7. þáltur of 10. Umsjón: Málmlriður
Sigurðordóttir. Lesari: Þráinn Karlsson.
(Einnig útvarpaó nk. föstudagskv. kl.
20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miódegistónlist. Sinfónio nr. 5 i
c-moll ópus 67 eftir Ludwig von Beethov-
en. Fílharmoníusveitin leikur, Vladimir
Ashkenazý stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veóurfregnir.
16.40 Púlsinn, Þjónustuþáttur Umsjón:
Jóhonno Haróordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Parcevals sago Pétur
Ounnarsson les (7) Anna Margrét Sigurð-
ardóttir rýnir í textann og veltir fyrir
sér íorvitnilegum atriðum. (Einnig útvarp-
að i næturútvarpi.)
18.30 Kvika. Tiðindi úr menningorllflmj.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dánnrfregnir oq auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Úr sognobrunni. o. Bækur Guðrúnar
Helgodótlur skoðoðar, einkum bókin Sitji
guðs englar. b. Rætt við unga lesendur
Guðrúnar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
20.10 Úr hljóðritasafni Rikisútvorpsins
Leikin verk eftir Áskel Másson og Kjart-
on Ólafsson, en þeir voru fulltrúor ís-
londs á tónskáldoþinginu í París 9.; 13.
mai síðastliðinn. Umsjón. Gunnhild Öyn-
hols.
21.00 Skólakerfi á krossgölum. Heimilda-
þáttur um skóíamól. 3. þáttur: Kennslo:
hugsjón eóa fagmennska? Umsjón: Andr-
és Gúómundsson. (Áóur ó dogskró i jan.
sl")
22.00 Fréttir.
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggð. Jén Ormur Halldórs-
son. (Áóur útvarpaó i Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist. Gregoriskir söngvar frá
Ungverjalandi. Sönghópurinn Schola
Hungarita flylur.
23.10 Veróa gerendur alltaf sekir fundn-
ir? Þáttur um þýsku skáldkonuna Moniku
Moron. Umsjón: Jórunn Sigurðordóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 I tónstigonurn Urnsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn fró síódegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum
til morguns.
Fréltir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, >11. 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpió. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Hauksson. Hildur Helga Sigurðar-
dóttir tolor frá London. 9.03 Hallé Island.
Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og
veóur. 12.45 Hvitir máfor. Gestur Einor
Jðnasson. 14.03 Bergnuminn. Guójón Berg-
monn. 16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03
Þjóðarsálin. Anna Kristine Magnúsdóttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturlu-
son. 20.00 Kosningofundur ó Akranesi.
Broddi Broddason og Jóhann Houksson.
21.00 Kosningafundur i Borgomesi. Broddi
Broddason og Johann Huuksson. 22.00
Kosningafundur i Gorðabæ. Ásgeir lómos-
son. 23.00 Allt i góóu. Margrét Blöndal.
24.10 i háttinn. Gyóo Dröfn Iryggvadótt-
ir. 1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvorpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00
Þjéðorþet. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund meó Dusty
Springfieldþ 6.00 Ftéllii, veður, færð og
flugsomgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morgunfónor hljéma áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurlonds. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæóisútvnrp Vest-
fjoróa.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjánsson. 9.00 Betra
lif. Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar
Guómundsson. 19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Tesopjnn, Þórunn Helgodóltir. 24.00 Al-
bert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar
Guðmundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóó. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55
Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvoktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, Iréttoyiirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breilt. Frétlir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og banda-
riski vinsældalistinn. 22.00 nis-þáttur FS.
Eðvald Heimisson. 23.00 Eóvold Heimis-
son. 24.00 Næturtánlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Haraldur Gíslason. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Rognar Mát. 12.00
Ásgeir Póll 15.05 Ivar Guðmundsson.
17.10 Umferðarróð i beinni útsendingu fró
Borgartúni. 18.10 Befri blando. Haraldur
Daöi Ragnarsson. 22.00 Rólegt og rómon-
tískt. Óskolaga síminn er 870-957. Stjórn-
ondinn er Ásgeir Páll.
Fréttir kl. 9,10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 ag 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guómundsson. Frétt-
ir frá fréttost. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæóisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengt Bylgjunni EM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald-
ur. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokk.
20.00 Fönk K Acid Jazz 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Baldur.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 í bitið Til hádegis 12.00 M.o.ó.h.
15.00 Vnrpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ
22.00 Náttbitið 1.00 Næturtónlist.