Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 11

Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994 dagskrá C 11 FIMMTUPAGUR 19/5 SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsión: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 hlFTTiD ►Viðburðaríl<ið um- rlLl I In sjón: Kristín Atladóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhpnTTip ►íþróttahornið Um- IrltUI lllt sjón: Arnar Björnsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 hlCJTID ►Hjónaleysin (5:5) rfClllll (The Betrothed) Fjöl- þjóðlegur myndaflokkur byggður á sögunni I promezzi sposi eftir Ales- sandro Manzoni. Sagan gerist á Langbarðalandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leikenda Helmut Berger, Jenny Seagrove, F. Murray Abra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. Þýðandi: Stein- ar V. Árnason. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. OO 22.45 ►Gengið að kjörborði Sauðár- krókur og Siglufjörður Erna Indr- iðadóttir fréttamaður fjallar um helstu kosningamálin. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 íhpniTip ►Landsleikur ' IrltUI lllt knattspyrnu Sýndir verða valdir kaflar úr leik íslendinga og Bólivíumanna sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldið. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.55 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar ”30B4RHAEFNrMoðA'” 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 21.30 ►Á tímamótum (September Song) (4:6) 22.00 Vlf|tfUYUniD ►Jimmv Rear' It Vlltffl I RUIIt don Gamansöm en dramatísk mynd um tvo daga í lífi Jimmys Reardon sem er glanna- fenginn og uppreisnargjarn drengur. Hann einsetur sér að fylgja kærustu sinni til Hawaii þar sem hún er að fara í skóla og reynir að afla irjár til ferðarinnar með ótrúlegum hætti. River heitinn Phoenix fer með aðal- hlutverkið. Bönnuð börnum. 23.30 ►Virðingarvottur (Vestige of Hono- ur) Sautján árum eftir að Víetnam- stríðinu lauk komst stríðshetjan Don Scott að því að víetnömskum fjallabú- um, sem vegna samvinnu í stríðinu hafði verið lofað hæli í Bandaríkjun- um, hefði í raun verið slátrað af hin- um sigursælu Víetnömum. Bönnuð börnum. Maltin segir myndina í meðallagi. 1.00 ►3:15 Spennumynd um ungan mann, Jeff Hanna, sem var áður meðlimur í ofbeldisfullri klíku ungl- inga en er nú körfuboltastjarna skói- ans og hefur hrist af sér fortíðina - eða svo heldur hann. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 ►Dagskrárlok í Langbarðalandi - Rauði þráðurinn er barátta góðs og ills. Lokaþáttur Hjónaleysanna Baráttusaga ungra elsk- enda sem reyna að ná saman við erf- iðar aðstæður SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Það er komið að lokaþætti myndaflokksins Hjónaleysanna sem sýndur hefur verið á fimmtudögum og sunnudög- um að undanförnu. Þættirnir eru byggðir á verki í ítölskum bók- menntum, I promessi sposi eftir Alessandro Manzoni, en það er róm- antískt 19. aldar skáldverk með sönnum kjarna raunverulegra at- burða sem áttu sér stað á Norður- Ítalíu á 17. öld. Þetta er baráttu- saga ungra elskenda sem reyna að ná saman við erfiðar aðstæður. Bakviðið er valdabarátta, þjóðfé- lagsátök og stríð en rauði þráðurinn er barátta kirkju og katólsku og góðs og ills. Atriði seint í þættinum eru ekki við hæfi barna. Líf ogfjör hjá Jimmy Reardon Kappinn á kærustu en hann hikar ekki við að næla sér í aðrar konur þegar færi gefst STÖÐ 2 KL. 22.00 Jimmy Reardon er nýfluttur með fjölskyldu sinni í ríkmannlegt úthverfi í Chicago og hefur þegar getið sér gott orð með- al unglinganna í nágrenninu. Jimmy á kærustu sem heitir Lisa en hún vill ekki hleypa honum of nálægt sér. Hann hikar því ekki við að grípa aðrar þegar þær gefast og meðal þeirra er nágrannakonan Joyce Fickett sem setur ekki aldurs- muninn fyrir sig. Allt leikur í lyndi þar til pabbi Jimmys krefst þess að hann sæki nám í viðskiptaskóla í miðborginni. Jimmy vill ekki láta ráðskast með sig og leggur ofur- kapp á að afla peninga svo hann geti elt unnustuna en hún er að fara í skóla á Hawaii. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Oið á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Perfectionist G 1986, John Waters 11.00 A Distant Trumpet W 1964, Troy Dinahue 13.00 The Buddy Sy- stem F 1984, Wil Wheaton 15.00 The Wrong Box G 1966, John Mills 17.00 Revenge of the Nerds III G 1992 19.00 Deadly Relations F 1992 21.00 The Fisher King G,F 1991, Jeff Bridges 23.20 The Spirit of ’76 G 1990, David Cassidy 24.45 Camer- on’s Closet T 1988 2.10 Overruled, 1992, Adam Storke 3.40 Revenge of the Nerds III G 1992 SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beaeh11.30 E Sti-eet 12.00 Falcon Crest 13.00 North & South 14.00 Another World 14.50 Barnaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 Mash 19.00 Rescue 20.00 LA Law 21.00 Star Trck 22.00 The Late Show with David 23.00 The outer LimiLs 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Eurogolf- fréttir 8.00 Eurotennis 9.00 íþróttir- fréttaskýringaþáttur 10.00 Fótbolti 12.00 Formula One 13.00 Ishokkí NHL-fréttaskýringaþáttur 14.00 Tennis, bein útsending: BMW-keppnin 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Motor- sport-fréttaskýringaþáttur 19.00 Hernaðaríþróttir 20.00Knattspyrna 21 .OOAlþjóðlegir hnefaleikar 22.30 ATP Tennis 23.00 íþróttafréttir 23.30 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvainynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd 1’ = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþótlur Rósar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir. 7.45 Daglegt mél Margrét Póls- dóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dagskró kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.15 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying i rali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu ptér sögu, Mamma fer ó þing eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Höf- undur les (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þaelli.) 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiplamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Aðfaranótt sauljónda janúar eftir Ayn Rand. 8. og síðasti þáttur. Þýðing: Magn- ' ús Ásgeirsson. Leiksljéri: Gunnar Eyjólfs- son. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Valdimar Lárusson, Klemens Jónsson, Gísli Halldórsson, Valur Gísla- son, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdóttir, Guðrún Asmundsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Guð- björg Þorbjarnordóttir. (Áður útvarpoð árið 1965.) 13.20 Stefnumót. Urnsjón: Halldóro Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréllir. 14.03 Útvarpssagan, Tímaþjófurinn. eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur lýkur lestrinum. (13) 14.30 Æskumenning. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegislónlist. - Keith Jorrett leikur prelúdíur og fúgur úr fyrri bók Das Wohltemperierte Klovier eftir Johann Sebastion Bach. 16.00 Fréttirr' 16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i lónstiganum. Umsjón: Una Mar- grél Jónsdéttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Parcevols saga Pétur Gunnarsson les (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i texlann og veltir fyrir sér forvilnilegum atriðum. (Einnig útvorp- að í neeturútvorpi.) 18.25 Daglegl mól Margrél Pólsdóttir flyt- ur þóttinn. (Áður 6 dogskré i Morgun- þætti.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþótlur sem tekur ó málum barna og unglinga. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir, 20.00 Tónlistarkvöld Útvorpsins. Fró Wagner og verkum hans. 2. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Óvinurinn i neðro. Um ævi og ást- ir kölska. 2. þóttur. Umsjón: Þórdís Gísla- dóttir. (Áður úlvarpað sl. mónudag.) 23.10 Sæluvika i Skagafirði. Umsjón: Muria Björk Ingvadóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 1 tónstiganum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturúlvarp ó samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunúlvarpið. Krislin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Holló ísland. Eva Ástún Albertsdótt- ir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.00 Frétlayfirlit og veður 12.45 Hvit- ir máfor. Gestur Einar Jónosson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Betgmann. 16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Anno Kristine Magnúsdóttir og Þorsteinn G. Gunn- arsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauks- son. 19.32 Milli sleins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Llr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Kosningasjónvarp i Hveragerði. Valgerður A. Jóhannsdóttir. 22.00 Kosningasjónvarp ó Selfossi. Björg Eva Erlendsdóttir. 23.00 Allt i góðu. Mar- grét Blöndal. 24.10 í hóttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvorp ó som- tengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur- mólaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðar- bel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Frétlir. 5.05 Blógresið bliða. Mognús Ein- arsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Úlvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Kristjánsson. 9.00Guðrún Bergman: Betra lif. 12.00 Gullborgin 13.00 Sniglabandið 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guó- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkut Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héöinsson. Morgunþátt- ur. 12.15 Anna Bförk Birgisdóttir. 15.55 Ágúst Héðinsson á Bylgjunni kl. 9.05. Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 ag kl. 19.19, iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréltir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberls- son. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Már. 12.00 Ásgeir Páll 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10 Umferðarráð i beinni útsendingu frá Borgartúni. 18.10 Betri blonda. Pétur Árna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. jþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Nvæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Somtengi Bylgiunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TÓP-Bylgjan. 16.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp' TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald- ur. 16.00 Topp 20. 18.00 Plato dags- ins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. BÍTID FM 102,97 7.00 í bítið 9.00 Til hódegis 12.00 M.a.á.h. 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 Hf 22.00 Núttbitið 1.00 Nætur tonlisl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.