Morgunblaðið - 31.05.1994, Síða 10

Morgunblaðið - 31.05.1994, Síða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ _________BÆJAR- OG SVEITARSTJORNARKOSIMINGAR 1994_ Úrslit í kosningu til hreppsnefnda HÉR á eftir fara úrslit sveitar- stjórnarkosninganna á laugardag er lyörið var til hreppsnefnda. KJÓSARHREPPUR Á kjörskrá voru 98. Atkvæði greiddu 85 og var kjörsókn 86,7%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðbrandur Hannesson (65), Aðalheiður Bima Einarsdóttir (51), Kristján Finnsson (46), Kristján Oddsson (44) og Sig- urbjörn Hjaltason (41). HVALFJARÐAR- STRANDARHR. Á kjörskrá voru 119. Atkvæði greiddu 103 og var kjörsókn 86,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Jón Einarsson (80), Jón Valgarðsson (73), Jónas Guð- mundsson (68), Guðmundur Frið- jónsson (56), Hallfreður Vilhjálms- son (51). SKILMANNAHREPPUR Á kjörskrá voru 87. Atkvæði greiddu 72 og var kjörsókn 82,8%. Auðir og ógildir seðlar voru . Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jón Þór Guð- mundsson (45), Helgi Ómar Þor- steinsson (43), Marínó Þór Tryggvason (40), Sólveig Sigurðar- dóttir (35) og Guðlaugur Hjörleifs- son (35) INNRI-AKRANES- HREPPUR Á kjörskrá voru 88. Atkvæði greiddu 70 og var kjörsókn 79,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Anton Ottesen (54), Halldór Jónsson (31), Sigurjón Guð- mundsson_(28), Sigurður Hjálmars- son (28, Ágúst Hjálmarsson (26). LEIRÁR- OG MELAHREPPUR Á kjörskrá voru 96. Atkvæði greiddu 69 og var kjörsókn 71,9%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigurður Val- geirsson (60), Helgi Bergþórsson (60), Vilborg Pétursdóttir (53), Marteinn Njálsson (42) og Guðbjörg Sigurðardóttir (21). ANDAKÍLSHREPPUR Á kjörskrá voru 189. Atkvæði greiddu 166 og kjörsókn var 86,5%. I-listi óháðra hlaut 84 atkv., L-listi fólksins 56 og U-listi ungs fólks 18. Af I-lista hlutu kosningu: Rík- harður Brynjólfsson, Svava Krist- jánsdóttir og Magnús B. Jónsson. Af K-lista hlutu kosningu: Sturla Guðbjamarson og Sigurður Jakobs- son. SKORRADALSHREPPUR Á kjörskrá vom 40. Atkvæði greiddu 35 og var kjörsókn 87,5%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jón Jakobsson (25), Davíð Pétursson (20), Sigrún Helgadóttir (20), Bjami Vilmundar- son (17) og Pálmi Ingólfssón (17). LUNDARREYKJADALS- HREPPUR Á kjörskrá vom 64. Atkvæði greiddu 53 og var kjörsókn 82,8%. Fjöldi auðra og ógildra seðla vom 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ólafur Jóhann- esson (45), Þorsteinn Þorsteinsson (43), Jón Böðvarsson (33), Ágústa Þorvaldsdóttir (21) og Inga Helga Björnsdóttir (14). REYKHOLTSDALS- HREPPUR Á kjörskrá voru 172. Atkvæði greiddu 128 og var kjörsókn 74,4%. Áuðir og ógildir seðlar vom 1. Kosningin var óhlutbundin. . Kosningu hlutu: Þórir Jónsson (86), Sigurður Bjamason (58), Pét- ur Onundur Andrésspn (í)7), Gunn- ar Bjarnason (29) og Magnea Krist- leifsdóttir (29). HÁLSAHREPPUR Á kjörskrá vom 62. Atkvæði greiddu 46 og var kjörsókn 74,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Bergþór Kristleifsson (39), Kolbeinn Magnússon (27), Snorri Jóhannesson (24), Ingibjörg A. Konráðsdóttir (20), Þórunn Reykdal (13). HVÍTÁRSÍÐUHREPPUR Á kjörskrá vom 57. Atkvæði greiddu 47 og var kjörsókn 82,5%. Auðir og ógildir seðlar vom 1. Kosn- ing var óhlutbundin og kosningu hlutu: Ámi Þorsteinsson (25), Guð- laugur Torfason (28), Ingibjörg Daníelsdóttir (43), Magnús Sigurðs- son (26), Ólafur Guðmundsson (40). ÞVERÁRHLÍÐAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 58. Atkvæði greiddu 49 og var kjörsókn 84,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðrún Jóns- dóttir (46), Laufey Valsteinsdóttir (43), Magnús Skúlason (28), Ragn- heiður Asmundardóttir (26), Vil- hjálmur Diðriksson (12). BORGARHREPPUR Á kjörskrá vora 101. Atkvæði greiddu 67 og var kjörsókn 66,3%. Auðir og ógildir seðlar vom 5. Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Stefán Ólafsson (54), Sigurjón Jóhannsson (50), Björg Jónsdóttir (48), Þorkell Fjeldsted (35) og Sveinn Finnsson (29). ÁLFTANESHREPPUR Á kjörskrá vom 65. Atkvæði greiddu 59 og var kjörsókn 90,8%. Auðir seðlar og ógildir voru 2. F-Iisti Framfaralistinn 17(29,8%) L-listi jafnvægis 40 (70,2%) Kosningu hlutu af F-lista: Ásdís Haraldsdóttir. Af L-lista hlutu kosningu: Einar Ole Pedersen, Hálf- dán Helgason, Jóhannes M. Þórðar- son og Guðrún Sigurðardóttir. KOLBEINSSTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá vom 91. Atkvæði greiddu 84 og var kjörsókn 92,3%. Auðir og ógildir seðlar vom 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Albert Guð- mundsson (52), Sigrún Ólafsdóttir (48), Gestur Úlfarsson (43), Svein- björn Hallsson (35) og Jónas Jóha- nesson (34). SKÓGARSTRANDAR- HREPPUR Á kjörskrá vora 35. Atkvæði greiddu 26 og var kjörsókn 74,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðmundur Jónsson (14), Jóel Jónasson (21), Hjalti Oddsson (17), Danél Njálsson (14) og Kolbeinn Kristinsson (16). MÝRAHREPPUR Á kjörskrá voru 53. Atkvæði greiddu 47 og var kjörsókn 88,7%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ástvaldur Guð- mundsson (31), Guðmundur Stein- þórsson (24), Edda Arnholtz (23), Bergur Torfason (21) og Jón Skúla- son (19). MOSVALLAHREPPUR Á kjörskrá vora 39. Atkvæði greiddu 28 og var kjörsókn 71,8%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Árni Brynjólfs- son (24), Sigríður Magnúsdóttir (29), Jón J. Kristjánsson (20), Sól- veig Ingvarsdóttir (19) og Björn Björnsson (10). ÖGURHREPPUR Á kjörskrá voru 25. Atkvæði greiddu 18 og var kjörsókn 72,0%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Aðalsteinn Valdimarsson (13), Halldór Hafliða- son (13), Kristján Kristjánsson (13), Oddný B. Helgadóttir (12) og Sigur- jón Samúelsson (11). REYKJARFJARÐAR- HREPPUR Á kjörskrá vom 31. Atkvæði greiddu 24 pg var kjörsókn 77,42%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigmundur Sig- mundsson (21), Hákon Salvarsson (17), Ólafía Salvardóttir (15), Krist- jan Pétursson (15) og Jóhann Áskelsson (14). ÁRNESHREPPUR Á kjörskrá vom 76. Atkvæði greiddu 65 og var kjörsókn 85,5%. Auðir seðlar og ógildir voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Adolf Thoraens- en (54), Gunnsteinn Gíslason (45), Guðmundur G. Jónsson (38), Björn Torfason (30) og Hjalti Guðmunds- son (26). KALDRANANESHREPP- UR (DRANGSNES) Á kjörskrá voru 103. Eitt fram- boð kom fram og var því sjálfkjör- ið. Hreppsnefndin er þannig skipuð: Guðmundur B. Magnússon, Óskar Torfason, Guðbrandur Sverrisson, Jenny Jensdóttir og Sunna Einars- dóttir. KIRKJUBÓLSHREPPUR Á kjörskrá vora 48. Atkvæði greiddu 40, og var kjörsókn 83,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðjón Jónsson (36), Björn Karlsson (35), Guðjón Sigurgeirsson (23), Hrólfur Guð- jónsson (15) og Sigurður Marinós- son (15). ÞVERÁRHREPPUR Á kjörskrá voru 63. Atkvæði greiddu 46 og var kjörsókn 73,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Agnar J. Leví (44), Konráð Jónsson (39), Björn Pétursson (30), Kristín Ámadóttir (29), Halldór P. Sigurðsson (25). ÁSHREPPUR Á kjörskrá voru 66. Atkvæði greiddu 57 og var kjörsókn 86,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jón Bjamason (46), Jón Gíslason (41), Ástríður Erlendsdóttir (32), Birgir Gestsson (31) og Sigrún Grímsdóttir (22). SVEINSSTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá vom 71. Atkvæði greiddu 65 og var kjörsókn 91,5%. Auðir og ógildir seðlar vom 0. Kosn- ing var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bjöm Magnússon (49), Ragnar Bjamason (42), Magn- us Sigurðsson (35), Einar Svavars- son (33), Magnús Pétursson (30). TORFALÆKJAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 87. Atkvæði greiddu 83 og var kjörsókn 95,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 1. J-Erl Eysteins ofl 40 (48,8%) L-Inga Þ Halld ofl 17 (20,7%) Ö-Páll Þórðars ofl 25 (30,5%) Af J-lista hlutu kosningu: Erlend- ur Eysteinsson, Stefán A. Jónsson, Reynir Hallsteinsson. Af L-lista hlaut kosningu: Inga Þórunn Halldórsdóttir. Af Ö-Iista hlaut kosningu: Páll Þórðarson. SVÍNAVATNSHREPPUR Á kjörskrá voru 88. Atkvæði greiddu 84 og kjörsókn var 96,59%. Auðir , og'ógildir seðlar vorui 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jóhann Guð- mundsson (53), Þorsteinn Þor- steinsson (47), Þorleifur Ingvarsson (44), Guðrún Guðmundsdóttir (43) og Jón Gíslason (37). BÓLST AÐAH LÍÐAR- HREPPUR Á kjörskrá vom 93. Atkvæði greiddu 82 og var kjörsókn 88,2%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Tryggvi Jónsson (72), Erla Hafsteinsdóttir (55), Sig- ursteinn Bjarnason (54), Pétur Pét- ursson (51) og Pétur Guðlaugsson (29). ENGIHLÍÐARHREPPUR Á kjörskrá vom 62. Atkvæði greiddu 53, og var kjörsókn 85,5%. Auðir og ógildir seðlar vom 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Valgarður Hilm- arsson (45), Jón Árni Jónsson (43), Ágúst Sigurðsson (39), Gauti Jóns- son (38), Baldur Svavarsson (19). VINDHÆLISHREPPUR Á kjörskrá voru 41. Atkvæði greiddu 33 og var kjörsókn 80,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jakob Guð- mundsson (33), Jónas B. Hafsteins- son (29), Daníel Magnússon (27), Björn Þ. Bjömsson (25), Stefán P. Stefánsson (15). SKEFILSSTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá vom 36. Atkvæði greiddu 25 og var kjörsókn 69,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðmundur Vil- helmsson (19), Bjarni Egilsson (17), Jón Stefánsson (16), Brynja Ólafs- dóttir (13) og Hreinn Guðjónsson (11). STAÐARHREPPUR Á kjörskrá voru 93. Atkvæði greiddu 74 og var kjörsókn 79,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Helgi Jóhann Sigurðsson (63), Bjarni Jónsson (60), Ingibjörg Hafstað (53), Sig- mar Jóhannsson (34) og Sigurður Baldursson (31). SEYLUHREPPUR (VARMAHLÍÐ) Á kjörskrá voru 215. Atkvæði greiddu 166 og var kjörsókn 77,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigurður Har- aldsson (123), Kristján Sigurpáls- son(107), Arnór Gunnarsson (83), Svein Állan Morthensen (64) og Anna S. Hróðmarsdóttir (63). LÝTINGSSTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá voru 182. Atkvæði greiddu 151 og var kjörsókn 83,0%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Elín Sigurðar- dóttir (112), Indriði Stefánsson (84), Eyjólfur Pálsson (62), Björn Ófeigsson (58) og Rósa Björnsdótt- ir (57). AKRAHREPPUR Á kjörskrá voru 179. Atkvæði greiddu 87 og var kjörsókn 48,6%. Auðir og ógildir selar voru 1. Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Broddi Björns- son (71), Þórarinn Magnússon (71), Þorleifur ilólmsteinson (57), Agnar Gunnarsson (53) og Árni Bjarnason (50). RÍPURHREPPUR Á kjörskrá voru 62. Atkvæði greiddu 51 og var kjörsókn 82,3%. Auðir og ógildir seðlar voru . Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Símon Trausta- son (35), Sævar Einarsson (32), Lilja, Ólafsdóttir (31), Pálmar Jó- hannesson (28) og Þómnn Jónsdótt- ir (27). VIÐVÍKURHREPPUR Á kjörskrá voru 52. Atkvæði greiddu 30 og var kjörsókn 57,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Haraldur Þór Jóhannsson (26), Trausti Kristjáns- son (24), Halldór Jónasson (21), Halldór Steingrímsson (20), Bryn- leifur Siglaugsson (15). HÓLAHREPPUR Á kjörskrá vom 105. Atkvæði greiddu 69 og var kjörsókn 65,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og sosn- ingu hlutu: Bryndís Bjarnadóttir (44), Valgeir Bjarnason (41), Sverr- ir Magnússon (31), Einar Svavars- son (29), Gunnar Guðmundsson (22) HOFSÓS Sjálfkjörið var í Hofshreppi. í hreppsnefnd verða Anna Stein- grímsdóttir, Bjöm Þór Haraldsson, Jóhannes Sigmundsson, Elínborg Hilmarsdóttir og Fríða Eyjólfsdóttir. FLJÓTAHREPPUR Á kjörskrá vora 117. Atkvæði greiddu 95 og var kjörsókn 81,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Öm Þórarinsson (71), Guðrún Halldórsdóttir (65), Haukur Ástvaldsson (63), Gunnar Steingrímsson (51), Hermann Jóns- son (27). GRÍMSEYJARHREPPUR Á kjörskrá voru 72. Atkvæði greiddu 72 og var kjörsókn 86,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Garðar Ólafsson (46), Þorlákur Sigurðsson (43), Ragnhildur Hjaltadóttir (17), Sig- fús Jóhannesson (12), Helgi Har- aldsson (11). SVARFAÐARDALS- HREPPUR Á kjörskrá vom 185. Atkvæði greiddu 144 og var kjörsókn 77,8%. Auðir og ógildir seðlar vorú 0. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Atli Friðbjörns- son (137), Kristján Hjartarson (112), Óskar Gunnarsson (101), Gunnar Jónsson (81), Gunnsteinn Þorgilsson (72). ÁRSKÓGSHREPPUR Á kjörskrá voru 246. Atkvæði greiddu 175 og var kjörsókn 71,1%. Kosningin var óhlutbundin. • Kosningu hlutu: Kristján Snorra- son (144), Pétur Sigurðsson (130), Kristján Sigurðsson (104), Hildur Marinósdóttir (104) og Kolbrún Ólafsdóttir (54). ARNARNESHREPPUR Á kjörskrá voru 149. Atkvæði greiddu 140 og var kjörsókn 94,0%. Auðir seðlar og ógildir voru 4. L-listi Lýðræðis og samstöðu 59 (43,4%) U-listi Áhugafólks um umbætur og atvinnulíf 77 (56,6%) Kosningu hlutu af L-lista: Sig- urður Aðalsteinsson og Jósavin Arason. Af U-lista hlutu kosningu: Jó- hannes Ilermansson, Ásta Ferdin- andsson og Þorlákur Aðalsteinsson. SKRIÐUHREPPUR Á kjörskrá voru 76. Atkvæði greiddu 56 og var kjörsókn 73,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu lilutu: Sturla Eiðsson (39), Ármann Búason (37), Árni Arnsteinsson (31), Guðmundur Skúlason (24) og Haukur Steindórs- son (21). ÖXNADALSHREPPUR Á kjprskrá yoru í 40. Atkva'ði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.