Morgunblaðið - 07.06.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ1994 B 11 Degryse (28., 38., 62.), Luc Nilis (55.). Zagreb: Króatía - Argentína................0:0 38.000. Pasadena: Bandaríkin - Mexikó...................1:0 Roy Wegerle, 51.. 91.123. Dublin: írland - Tékkland.....................1:3 Andy Townsend (43.) - Pavel Kuka (25., vsp., 52.), Jan Suchoparek (83.). 43.465. Stokkhólmur: Svíþjóð - Noregur.....................2:0 Tomas Brolin (56., 61. vsp.). 29.600. Edmonton: Kanada - Brasilia.....................1:1 Eddy Berdusco (71.) - Romario ( 45.). 51.922. East Rutherford, Bandaríkjunum: Kðlombía - Grikkland..................2:0 Herman Taviria (48.), FYeddy Rincon (68.). 73.511. ■Þetta var fyrsti og eini leikurinn á vellin- um fyrir HM leik Ítalíu og írlands 18. júní. Portúgal Bikarúrslit Lissabon: Sporting - Porto...................0:0 60^000. ■Liðin mætast í aukaleik n.k. föstudag. KÖRFU- KNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót ísland tekur þátt í alþjóðlegu móti, Promotion Cup, í Dublin á írlandi þessa dagana. Úrslit í riðlakeppninni: ísland - Gíbraltar.............90:49 Stig íslands: Guðmundur Bragason 17, Nökkvi Már Jónsson 15, Hermann Hauks- son 12, Marel Guðlaugsson 10, Jón Arnar Ingvarsson 9, Sigfús Gizurarson 7, Kristinn Friðriksson 7, Brynjar Karl Sigurðsson 7, Guðjón Skúlason 3, Hinrik Gunnarsson 2. ísland - Andorra...............99:90 Gangur leiksins: 3:0, 25:15, 42:25, 58:39, 65:50, 73:60, 87:76, 99:90. Stig Islands: Jón Kr. Gíslason 15, Guð- mundur Bragason 14, Hermann Hauksson 12, Marel Guðlaugsson 11, Nökkvi Már Jónsson 11, Jón Arnar Ingvarsson 10, Hin- rik Gunnarsson 6, Guðjón Skúlason 6, Krist- inn Friðriksson 6, Brynjar Karl Sigurðsson 5, Sigfús Gizurarson 3. ísland - Kýpur.................75:83 Gangur leiksins: 2:0, 16:13, 25:25, 28:35, 44:38, 52:43, 59:53, 69:69, 70:81, 75:83. Stig íslands: Hermann Hauksson 19, Nökkvi Már Jónsson 18, Jón Kr. Gíslason 13, Guðmundur Bragason 11, Jón Arnar Ingvarsson 4, Hinrik Gunnarsson 4, Guðjón Skúlason 3, Marel Guðlaugsson 3. ■ísland var í öðru sæti í a-riðli á eftir Kýpur og leikur við efsta lið b-riðils í undan- úrslitum í kvöid. Golf Opið mót hjá GKG Opið mót var hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á Vífilstaðavelli um síðustu helgi. Helstu úrslit: Án forgjafar: Óli Laxdal, GKG........................80 Guðlaugur Kristjánsson, GKG,...........81 Sveinbjörn Eyjólfsson, GR..............85 Ævar Auðbjömsson, GKG..................86 Með forgjöf: Magnús Eiríksson, GKG..................71 Ævar Auðbjörnsson, GKG.................72 Halldór Laxdal, GKG....................73 Óli Laxdal, GKG........................73 Opið kvennamót hjá GR Haldið sunnudaginn 5. júní i Grafarholti. A-flokkur: Guðbjörg Sigurðardóttir, GK............67 Aðalheiður Jörgensen, GR...............71 Kristjana Eiðsdóttir, GG...............72 B-flokkur: Þuríður Pétursdóttir, GKJ..............65 Þyrí Þorvaldsdóttir, GR................67 Margrét Jónsdóttir, GR.................67 Opið mót hjá GR Haldið laugardaginn 4. júni í Grafarholti. Án forgjafar: Birgir Leifur Hafþófsson, GL...........71 ÞórðurÓlafsson, GL.....................75 Siguijón Arnarsson, GR.................75 ■Þórður Ólafsson sigraði Siguijón í bráða- bana á 1. braut. Með forgjöf: Axel Skúlason, GR......................69 Guðjón R. Emilsson, GR.................69 Hermann Guðmundsson, GR................70 Opna Selfoss mótið Haldið á Svarfhólsvelli 4. júní. Leiknar voru 18 holur skv. punktakerfi. pkt. Guðni Páll Sæmundsson, GR..............41 Örn Tryggvi Gislason, GK...............40 Óli Laxdal, GKG.........................39 Helgi Sigurðsson, NK....................38 Viðar Héðinsson, GK.....................38 Vilhjálmur Pálsson, GOS.................38 Páll Valgeirsson, GOS...................38 Auður Elisabet, GK......................37 Óskar Pálsson, GHR......................37 Gylfi Héðinsson, GR.....................37 Opið mót hjá GKj Haldið 28. maí. Helstu úrslit: Án forgjafar: Jón Haukur Guðlaugsson, GKj.............76 Halldór Sigurðsson, GR..................78 Örn Halldórsson, GR.....................82 Með forgjöf: Árni Sörensen, GKj......................66 Kristinn Helgason, GKj..................67 Rut Marsibil Héðinsdóttir...............68 Opið mót hjá GKj Haldið 4. júní. Helstu úrslit: Án forgjafar: yiktor Rafn Viktorsson, GKj.............93 Ólafur Már Gunnlaugsson, GKj............93 Ómar Garðarsson, GKj....................94 Með forgjöf: Þorlákur Asbjö.rnsson, GR...............68 Viktor Rafn Viktorsson, GKj.............71 Ólafur Már Gunnlaugsson, GKj............72 Opið kvennamót hjá Keili Haldið laugardaginn 4. júní. Leikinn var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit: Án forgjafar: Þórdís Geirsdóttir, GK......................74 Anna Jódis Sigurbergsdóttir, GK.............82 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR...................90 Með forgjöf: Margrét Jónsdóttir, GR......................69 Þórdís Geirsdóttir, GR..................... 69 Lucinda Grímsdóttir, GK.....................69 Hjólreiðar Höfðakeppnin Haldin sunnudaginn 5. júni. A-flokkur - 40 km: klst. 1. Ingþór Hrafnkelsson..........1:05.27 2. Bjarni Már Svavarsson.....sama tfma 3. Pálmar Kristmundsson.........1:05.30 4. SölviÞór Bergsveinsson.......1:05.33 5. Vilhjálmur Berghreinsson..sama tíma B-flokkur - 20 km: mfn. 1. Kristinn Morthens...............32.09 2. Kristinn R. Kristinsson.........34.13 3. Egill K. Karlsson..............34.15 4. Berghreinn Þorsteinsson........36.06 5. Gerður Rún Guðlaugsdóttir......36.11 6. Jens Viktor Kristjánsson.......36.58 7. Þorsteinn Ólafsson.............37.30 8. Sveinbjörn Þormar..............38.18 Unglingaflokkur - 20 km: mín. 1. Helgi Berg Friðþjófsson.........32.12 2. BrynjarÞór Bragason.............38.53 3. Finnur Ragnarsson...............39.24 Evrópumót landsliða Karlalið fsland - Austurríki.............. 964-901 fsland - San Marínó...............966-968 fsland - Kýpur....................907-887 jsland - Holland..................916-975 fsland - Noregur..................919-882 ísland - Frakkland...............969-1032 fsland - Belgía..................985-1115 Lokastaðan stig Danmörk................................34 Þýskaland..............................32 Svíþjóð................................32 San Marínó................4.........32 Finnland.............................. 30 Holland................................28 Belgía..............................28. Frakkland............................28 Bretland.............................26 írland...............................24 Noregur..............................24 ísland...............................22 Austurríki...........................20 ftalía...............................18 Sviss................................18 Spánn................................18 Króatfa..............................14 ísrael...............................12 Kýpur................................12 Ungveijaland..........................6 Slóvenía..............................4 N-írland..............................2 Meöaltal einstakra leikmanna: Teemu Raatikainen, Finnlandi......219,0 Mika Koivuniemi, Finnlandi........214,2 Michael Sassen, Hollandi..........212,0 51. ValgeirGuðjónsson.............194,7 70. Haildór Ragnar Halldórsson..190,1 71. Ásgrímur Helgi Einarsson....190,1 81. Jón Helgi Bragason............187,7 90. Jón Ásgeir Ríkharðsson........186,9 104. Ásgeir Þór Þórðarson.........182,9 ■ 181 keppandi tók þátt. Kvennalið ísland - Svíþjóð............. 434-1077 fsland - Finnland.............820-1046 ísland - N-frland..............863-793 ísland - frland................907-931 ísland - Bretland..............814-985 ísland - Danmörk..............837-1005 Lokastaða helstu liða: Holland.............................24 Þýskaland...........................22 Bretland............................21 Danmörk.............................20 Finnland............................20 Frakkland.....................:.....20 Spánn.......,.......................20 15. ísland...........................2 16. N-írland........................„0 ■ 16 lið tóku þátt og fimm efstu unnu sér keppnisrétt á heimsbikarmótið í Kuala Lumpur í nóvember. Meðaltal einstakra leikmanna: Chris Koopmans, Hollandi,...........208,7 Jette Bergndorff, Danmörku,.........204,5 Carol Callow, Bretlandi.............203,9 63. Elín Óskarsdóttir...............177,5 72. Jóna Gunnarsdóttir.............174,3 75. Ragna Matthíasdóttir............172,1 85. Ágústa Þorsteinsdóttir.........166,6 86. Sólveig Guðmundsdóttir.........166,2 92. Guðný Helga Hauksdóttir.........158,3 TENNIS Tennis Opna franska mótið Einliðaleikur karla - úrslit: 6-Sergi Bruguera (Spáni) vann Alberto Berasategui (Spáni) 6-3 7-5 2-6 6-1 Einliðaleikur kvenna - úrslit: 2-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Mary Pierce (Frakklandi) 6-4 6-4 Tvfliðaleikur karla - úrslit: 2-Byron Black (Zimbabwe)/Jonathan Stark (Bandar.) unnu 12-Jan Apell/Jonas Bjork- man (Svíþjóð) 6-4 7-6 (7-5) Tvenndarleikur - úrslit: Kristie Boogert/Menno Oosting (Hollandi) unnu 7-Larisa Neiland (Lettiandi)/Andrei Olhovskiy (Rússlandi) 7-5 3-6 7-5 Stórmót Þróttar Karlar, einliðaleikur: Raj Bonifacius, Fjöini vann Einar Sigur- geirsson, TFK 6-1 6-1 Karlar, tvíliðaleikur: Einar Sigurgeirsson og Ólafur Sveinsson, TFK unnu Raj Bonifacius og Sigurð Norðd- al, Fjölni 6-2 6-4 Konur einliðaleikur: Elena Pogorelova, Þrótti vann frisi Staub, Þrótti 6-1 og 6-3 Konur, tvfliðaleikur: Elena Pogorelova og Kristín Gunnarsdótti, Þrótti unnu Höllu Björg Þórhallsdóttur, Þrótti og Eve Dereksdóttur, TFK 6-1 og 6-0 Tvenndarleikur: Elena Pogorelova og Atli Þorbjörnsson, Þrótti unnu Höllu Björg Þórhallsdóttur og Eirík Önundarson, Þrótti 6-2 6-2 Hestamót Harðar Haldið á Varmárbökkum f Mosfellsbæ á föstudag og laugardag: A-flokkur: 1. Gosi frá Syðri-Brekkum, eigandi Þröst- ur Karlsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,77. 2. Þokki frá Hreiðarstaðakoti, eigendur Daði Erlingsson og Erling Sigurðsson sem sat hestinn, 8,59. 3. Prins frá' Hörgshóli, eigandi Þorkell Traustason, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,56. 4. Hrafna Flóki frá Sigríðarstöðum, eig- andi Guðriður Gunnarsdðttir, knapi í for- keppni Atli Guðmundsson, knapi í úrslitum Trausti Þór Guðmundsson, 8,56. 5. Spá frá Varmadal, eigandi Kristján Magnússon, knapi í forkeppni Erling Sig- urðsson, knapi í úrslitum Björgvin Jónsson, 8,70. B-flokkur: 1. Muni frá Ketilsstöðum, eigandi og knapi Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, 8,80. 2. Bráinn frá Kflhrauni, eigandi og knapi Sævar Haraldsson, 8,69. 3. Feldur frá Laugarnesi, eigendur Daði Erlingsson og Erling Sigurðsson sem sat hestinn, 8,66. 4. Fannar frá Kálfhóli, eigendur Hreinn Ólafsson og Garðar Hreinsson sem sat hest- inn, 8,58. 5. Sindri frá Reyðarfirði, eigandi Aníta Pálsdóttir, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,67. Unglingar: 1. Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Ytra-Skörðugili, eigandi er knapi, 8,75. 2. Garðar Hólm Birgisson á Skafrenningi frá Ey II, eigandi er knapi, 8,35, 3. Sölvi Sigurðarson á Nunnu frá Stykkis- hólmi, eigandi er knapi, 8,34. 4. Brynja Brynjarsdóttir á Ljóma frá Seljatungu, eigandi er Svanlaug Aðalsteins- dóttir, 7,82. 5. Berglind Hólm Birgisdóttir á Mána frá Skarði, eigandi er Pétur Jökull Hákonarson, 8,02. Börn: 1. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, eigandi er Axel Blomsterberg, 8,51. 2. Birta Júlíusdóttir á Dropa, eigandi er knapi, 8,25. 3. Helga Óttarsdóttir á Kolfinni frá Enni, eigandi er knapi, 8,11. 4. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Miðli frá Laxárnesi, eigandi er knapi, 8,09. 5. Ragnheiður Sveinbjömsdóttir á Hregg- viði frá Þingnesi, eigandi er knapi, 8,08. Unghross: 1. Fröken frá Ey, eigandi Inga Karen Traustadóttir, knapi Trausti Þór Guðmunds- son. 2. Hanna frá Stóra-Hofi, eigandi og knapi Björgvin Jónsson. 3. Rökkva frá Keldulandi, eigandi Sig- valdi Haraldsson, knapi Haraldur Sigvalda- son. 4. Vök frá Varmadal, eigandi Jóhanna Jónsdóttir, knapi.Erling Sigurðsson. 5. Skjanni frá Dalsmynni, eigendur Erna Amardóttir og Hinrik Gylfason sem sat hestinn. Tölt: 1. Erling Sigurðsson á Össuri frá Keld- um, 84,4. 2. Trausti Þór Guðmundsson á Farsæli, 83,20. 3. Sævar Haraldsson á Bráni frá Kíl- hrauni, 77,2. 4. Berglind Árnadóttir á Snjall frá Gunn- arsholti, 70,0 5. Þorvarður Friðbjörnsson á Prins frá Keflavík, 67,6. 250 m skeið: 1. Brana frá Tunguhálsi, eigandi Hjálniar Guðjónsson, knapi Erling Sigurðsson. 24,41 sek. 2. Pæper frá Varmadal, eigandi og knapi Björgvin Jónsson, 24,48 sek. 3. Þrymur frá Þverá, eigandi og knapi Kristján Þorgeirsson, 24,96 sek. 150 m skeið: 1. Tímon frá Lísudal, knapi Erling Sig- urðsson, 15,69 sek. 2. Hjalti frá Hala, eigandi Guðmundur Bjömsson, knapi Trausti Þór Guðmundsson, 16,0 sek. 3. Baldur, knapi Sigurður Sigurðarson, 16,77 sek. 300 m stökk: 1. Vaskur, knapi Berglind Ámadóttir, 23,92 sek. 2. Logi, knapi Björgvin Jónsson, 23,96 sek. 300 rn brokk: 1. Þiðrandi, eigandi og knapi Þráinn Ragnarsson, 44,3 sek. 2. Hanna frá Stóra-Hofi, eigandi og knapi Björgvin Jónsson, 49,16 sek. 3. Perla, knapi Kristín Ásta Ólafsdóttir, 55,74 sek. Hestamót Geysis Haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu á föstu- dag, laugardag og sunnudag: A-flokkur: 1. Funi frá Stóra-Hofi, eigandi Bæring Sigurbjömsson, knapi Eiríkur Guðmunds- son, 8,51. 2. Fiðla frá Hvolsvelli, eigandi og knapi Kristjón Kristjánsson, 8,42. 3. Fáni frá Hala, eigandi Hekla Katarína Kristinsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,42. 4. Sendill frá Syðra-Skörðugili, eigandi Jónas Jónsson, knapi ísleifur JónasSon, 8,41. 5. Askur frá Djúpadal, eigandi Lilja Sig- urðardóttir, knapi Álbert Jónsson, 8,31. B-flokkur: 1. Orri frá Þúfu, eigandi Orrafélagið, knapi Gunnar Arnarsson, 8,89. 2. Næla frá Bakkakoti, eigandi Ársæll Jónsson, knapi Hafliði Halldórsson, 8,71. 3. Stormur frá Bólstað, eigandi Svavar Ólafsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,49. 4. Stígandi frá Hvolsvelli, eigandi Sæ- mundur Holgeirsson, knapi Einar Öder Magnússon, 8,53. 5. Mozart frá Hellishólum, eigendur Kristmar Óskarsson og Svanur Lárasson, knapi Eiríkur Guðmundsson, 8,46. Unglingar: 1. Kristín Þórðardóttir á Glanna frá Vind- ási, eigandi er knapi, 8,51. 2. Erlendur J. Guðmundsson á Fáki, eig- endur Guðmundur Gíslason og Sigurrós Jóhannsdóttir, 8,30. 3. Hjördís Rún Oddsdóttir á Geisla frá Ögmundarstöðum, eigandi er knapi, 8,26. 4. Hörn Ragnarsdóttir á Götu-Skakk frá Götu, eigandi er knapi; 8,31. 5. Þórarinn Hlynur Arnason á Tinnu frá Lækjabotnum, 8,37. Börn: 1. Erlendur Ingvarsson á Dagfara, eig- andi er knapi, 8,59. 2. Elvar Þormarsson á Sindra frá Svana- vatni, eigandi Þormar Andrésson, 8,52. 3. Þórdís Þórisdóttir á Tígli frá Miðkoti, eigandi er knapi, 8,37. 4. Hrefna María Ómarsdóttir á Sölva frá Álfhólum, eigandi er knapi, 8,13. 5. Ragnhildur G. Eggersdóttir á Ský- faxa, eigandi er knapi, 8,25. 150 m skeið: 1. Ugla frá Gígjarhóli, eigandi Jón 01- geir Ingvarsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 14,2 sek. 2. Hilma frá Kirkjubæ, eigandi Kirkju- bæjarbúið, knapi Magnús Benediktsson, 14.9 sek. 3. Elvar frá Búlandi, eigandi og knapi Guðmundur Jónsson, 15,3 sek. 250 m skeið: 1. Bóa, eigandi Jens Pétur, knapi Bjarni Daviðsson, 24,0 sek. 2. Gullstjarna, eigandi Sigurbjörn T. Gunnarsson, knapi Gunnar E. Sigurbjöms- son, 25,1 sek. 3. Ómur frá Tungufelli, eigandi og knapi Ólafur D. Ásgeirsson, 25,3 sek. 300 m brokk: 1. Skúmur frá Svanavatni, eigandi Tryggvi Geirsson, knapi Axel Geirsson, 37,7 sek. 2. Fylkir frá Steinum IV, eigandi Magn- ús Geirsson, knapi Halldór Guðmundsson, 39.9 sek. 3. Toppur frá Miðkoti, eigandi og knapi Ólafur Þórisson, 40,1 sek. 350 m stökk: 1. Leiser frá Skálarkoti, eigandi og knapi Axel Geirsson, 26,1 sek. 2. Mozart frá Minna-Hofi, eigandi og knapi Magnús Ingi Másson, 27,2 sek. 3. Þrístjama frá Sanhólafeiju, eigandi Sandhólafeijubúið, knapi Þórir Árnason, 28,6 sek. Stóðhestar 6 vetra og eldri: 1. Geysir frá Gerðum, eigandi Örn Karls- son, b: 8,28, h: 8,51, a: 8,39. 2. Reykur frá Hoftúni, eigandi Hrossa- ræktarsamband Suðurlands, b: 8,10, h: 8,64, a: 8,37. 3. Oddur frá Selfossi, eigandi Einar Öder Magnússon, b: 8,10, h: 8,63, a: 8,36. Stóðhestar 5 vetra: 1. Jór frá Kjartansstöðum, eigandi Gunn- ar Ágústsson, b: 7,95, h: 8,69, a: 8,32. 2. Kolskeggur frá Kjamholtum I, eigandi Kristín Þorsteinsdóttir, b: 8,25, h: 8,33, a: 8,29. 3. Þorri frá Þúfu, eigandi Indriði Ólafs- son, b: 8,40, h: 8.10, a: 8,25. Stóðhestar 4 vetra: 1. Nökkvi frá Vestra Geldingarholti, eig- andi Sigfús Guðmundsson, b: 8,20, h: 8,07, a: 8,14. 2. Víkingur frá Voðmúlastöðum, eigandi Guðlaugur Jónsson, b: 7,98, h: 8,10, a: 8,04. 3. Gyllir frá Bræðratungu, eigandi Sveinn Skúlason, b: 7,88, h: 7,99, a: 7,93. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Rauðhetta frá Kirkjubæ, eigandi Kirkjubæjarbúið, b: 8,40, h: 9,17, a: 8,79. 2. Vaka frá Arnarhóli, eigandi Valgeir Jónsson, b: 7,95, h: 8.50, a: 8,23. 3. Löpp frá Hvammi, eigandi Pétur B. Guðmundsson, b: 7,68, h: 8,76, a: 8,22. Hryssur 5 vetra: 1. Hrefna frá Vatnsholti, eigandi Ragnar Halldórsson, b: 7,88, h: 8,21, a: 8,04. 2. Eva frá Kirkjubæ, eigandi Grímur Guðmundsson, b: 8,13, h: 7,96, a: 8.04. 3. Freyja frá Kvígarhóli, eigandi Gunnar Baldursson, b: 7,83, h: 8.20, a: 8,01. Hryssur 4 vetra: 1. Snælda frá Bakka, eigandi Baldur Þórarinsson, b: 8.20, h: 8.30, a: 8,25. 2. Glás frá Votmúla, eigandi Albert Jóns- son, b: 7,85, h: 8.£6, a: 8,05. 3. Prinsessa frá Úlfljótsvanti, eigandi Snæbjörn Björnsson, b: 8,28, h: 7,71, a: 7,99. HAND- KNATTLEIKUR Evrópukeppnin 2. og 3. umferð riðlakeppninnar var leikin í Portúgal um helgina. A-riðill: Króatía - Þýskaland.................24:22 Hvíta-Rússland - Rússland...........23:31 Rúmenía - Frakkland.................27:26 Hvíta-Rússland - Rúmenía............33:24 Þýskaland - Frakkland...............21:21 Rúmenía - Króatía........;.........21:18 Staðan: Rússland..............3 3 0 0 79:61 6 Hvíta-Rússl............3 2 0 1 80:78 4 Frakkland..............3 1 1 1 74:73 3 Króatía................3 1 0 2 67:70 2 Rúmenia................3 1 0 2 71:86 2 Þýskaland..............3 0 1 2 66:69 1 B-riðilI: Slóvenía - Danmörk.................19:19 Ungveijaland - Svíþjóð.............18:22 . Portúgal - Spánn...................18:24 Ungveijaland - Portúgal............19:18 í Svíþjóð - Danmörk..................22:16 4 Spánn - Slóvenia...................24:16 ‘ Staðan: Spánn..................3 3 0 0 73:54 6 Svíþjóð................3 3 0 0 66:51 6 Danmörk................3 1 1 1 59:58 3 Ungveijal..............3 1 0 2 57:65 2 Slóvenía...............3 0 1 2 52:71 1 Portúgal............. 3 0 0 3 53:67 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.