Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 8

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 8
8 B FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Með útsýnl til Oræfajðkuls AFÞRE YIN G ARFLÓR AN fyrir ferðamenn eykst stöðugt, í A- | Skaftafellssýslu. Það nýjasta er Jöklajeppar og sérhæfa þeir sig í alls konar jeppaferðum, allt frá fjörum í A-Skaftafellssýslu til Iengri ferða á fjötlum og jöklum. Stjórnandi þessa fyrirtækis er Bjarni Skarphéðinn Bjarnason sem er vel kunnugur staðháttum í sýslunni og einn af þeim sem þekkir jökulinn eins og lófa sinn. Ég fór í ferð með þeim hjá Jökla- jeppum og var lagt af stað frá Höfn en að morgni. Fólk var sótt um Höfn eins og boðið er upp á. Leiðin lá svo upp á Smyrlaárbjarg- virkjun en þar komu fleiri farþeg- ar. Ekki var til setunnar boðið og ekið upp á Borgarhafriarheiði og er þar gönguferð fram á Fjalla- stakkanöf sem er eitt hæsta stuðla- berg landsins. Fljótlega tók við fannfergi þegar kom á heiðina og renndu bílamir sér fimlega yfir skafla og ójöfnur. Áð var í skála Jöklajeppa á Skála- fellsjökli, tekið upp nesti og hitað kaffi og te. Síðan var löng leið fyr- ir höndum eða á Brókatjökul og inn í Esjuíjöll, Mávabyggðir og niður Breiðamerkurjökul að Jökulsárlóni og aftur út á Höfn. Ég ráðlegg fólki sem fer í ferðir í Esjufjöh og þar í kring að kynna sér bók FÍ “Við rætur Vatnajökuls" í frásögn Hjörleifs Guttormssonar um jökulinn. Bjami Skarphéðinn er óþijótandi viskubmnnur og fræddi okkur um allt sem fyrir frá dagsferðum um heiðar og fjörur augun bar og var því gaman að upp í 2ja daga ferðir frá Höfn upp hafa lesið frásögn Hjörleifs svo á Skálafellsjökul og inn á Vatna- maður naut fararinnar enn betur. jökli, Geldingafelli þar sem skáli Frá Brókaijökli blöstu við Máva- Ferðafélags Fljótsdalhéraðs stend- byggðir, Esjufjöll og Öræfajökull í ur og þar er farið í göngu að Egils- allri sinni dýrð með Hvannadals- sei sem er í eigu sama félags. Er hnúk trónandi. leiðin lá inn á jökul- gangan á flatlendi en í hijóstragu inn aftur og var stoppað þegar landslagi. Frá Egilsseli má ganga kverkfjöll voru framundan en Esju- í Víðidal eða fram Tröllakrókahnaus fjöll á vinstri hönd. og líður tíminn fljótt á þessum stöð- 'J Var okkur boðið að skála í tilefni um í ógleymanlegu umhverfi. Endar af því að fyrirtækið var tekið til starfa og vonandi farsælli fartíð þess. Að því loknu var haldið að Esjufjöllum og var tveimur skíða- þyrstum ferðalöngum hleypt út úr bílnum og fengin skíði á fætur og kaðlar í hendur og voru þeir dregn- ir áfram. Ég ráðlegg öllum sem geta staðið á skíðum að taka þau með og láta draga sig. Það er ógleymanlegt og rifjast margar sögur upp fyrir manni um úti- gangsfé sem hafðist við í hrikalegu landslagi Mávabyggða og vermenn sem komu yfir jökulinn að norðan að sækja sjó úr Suðursveit. Maður kemst í annarlegt og óskýranlegt hungarástand að vera í svona hrika- legu landslagi. Leiðin var greið fram Breiða- merkuijökul en þegar neðar dró slógu mörg hjörtu örar en þá er tilgangi svona ferðar líka náð. Ferðir Jöklajeppa kosta frá 5 þús.-13.500 kr. Býðst allt mögulegt Ný sundlaug vígð við Hðtel Geysi NÝ SUNDLAUG við Hótel * Geysi var formlega tekin í notkun laugardaginn 11. júní. Sundlaugin er í eigu Sigríðar Vilhjálmsdóttur og Más Sigurðssonar eigenda hótelsins. Laugin verður opin almenningi allt árið. Laugin við Hótel Geysi er ein þriggja sundlauga sem hægt er að velja um í Bisk- upstungum. Hinar tvær eru í Reykholti og í Úthlíð. Nýja sundlaugin og bún- ingsklefahús við hana er sunn- an við hótelið og þar hefur einnig verið komið fyrir tveim- ur heitum pottum, skjólgrihd- um við útileiksvið og gos- branni með hellulögn í kring, ásamt tjaldbúðaskreytingu að hætti fornmanna. Með þessari framkvæmd hefur svæðið fengið nýtt og fallegt yfír- _________________________________________ bragð. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Framkvæmdir við sundlaug- Þau tóku fyrsta sundsprettinn í nýju ina og svæðið hófust í janúar lauginni á Geysi. FERÐALÖG „ .Morgunblaðið/Sigrún IHRIKALEGU landslagi. VIÐ SKÁLA Jöklajeppa. FERÐIR UM HELGINA FÍ 18.-19 júní er ganga yfir Fimm- vörðuháls frá Skógum. Brottför kl. 8 og á sama tíma er ferð í Þórs- mörk og gist í Skagfjörðsskála. Laugard. 18. júní kl. 20 er göngu- ferð á Esju. Margar Esjugöngur eru fyrirhugaðar í sumar og fá all- ir þátttakendur Esjumerkið til minningar um gönguna. Ferðafélagið tekur þátt í að skipuleggja gönguferðir á Þingvöll- um 17. júní og verða það stuttar gönguferð frá stjórnstöð: kl. 10 Langistígur, kl. 13 Flosagjá, kl. 14 Langistígur. Sunnud. 19. júní verða dagsferðir kl. 10.30 Strandar- heiði, Seljaferð og kl. 13 Hrafna- gjá. Loks má nefna að þriðjud. 21. júní verða tvær sólstöðuferðir. Kl. 20 er gengið á Esju-Kerhólakamb og sigling til Viðeyjar og gengið um eyna. Sólstöðuganga 21. júní Safnast verður saman við Ing- ólfstorg rétt fyrir miðnætti mánudagskvöld 20. júní. Lagt verður af stað um sólarlagsbil. Einnig er hægt að koma í gönguna og fara úr henni hve- nær sem er. Leiðin verður kynnt um helgina 18.-19. júní. í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því 21. júní að fyrsta sólstöðu- gangan var farin hefur komið upp sú hugmynd að hvetja alla sem hafa tekið þátt í sólstöðugöngum frá 1984 að huga að myndum, myndböndum og öðrum upptökum og rifja upp það sem gerðist þá eða tengist göngunni. Ráðgert er að í haust verði sett upp sýning í tilefni af tíu ára afmælinu. Fyrsta gangan var farin frá Þing- völlum til Reykjavíkur undir forystu Þórs Jakobssonar veðurfræðings. Síðan var ákveðið að breyta henni í sólarhringsgöngu og gera þetta að árlegum viðburði. GÖNGUKLÚBBURINN ELLIÐI ALLUR hópurinn samankominn. svo ferðin á göngu fram á Köllu- múla á Lónsöræfum og er áð í skála ferðafélags A-Skaftafellssýslu við Jökulsá. Þegar upp á Illakamb er komið er tekið á móti ferðalöngum á farartæki Jöklajeppa og þeim skilað niður á Höfn eða á annan dvalarstað. ■ Sigrún Sveinbjörnsdóttir Höfn, Hornafirði Nýja laugin og mannvirkin í kringum hana laða fólk til að staldra við. sl. og áætlaður kostnaður er um 15 milljónir króna. Laugin er stál- laug frá fyrirtækinu íslaug en aðalverktaki við framkvæmdirnar var Samtak hf. á Selfossi. Gömul rafstöð í Beiná var gerð upp til að lýsa upp sundlaugarsvæðið og drífa búnað laugarinnar. Rekstur sundlaugarinnar bætist við rekstur hótelsins og söluskál- ans sem þau hjónin Sigríður og Már annast á staðnum. Segja má að framkvæmdin falli vel að ferðaátakinu sem hvetur lands- menn til ferðalaga um eigið land. Umferð um hlaðið á Geysi fer vaxandi með hveiju árinu, þar er nú góð aðstaða fyrir tjaldgesti ofan vegarins, vestan við hvera- svæðið og áform eru um að bæta þar enn úr, „Með þessari viðbót erum við betur í stakk búin að taka á móti fólki og vonumst til að fólk staldri lengur við hér á staðnum," sagði Sigríður Vil- hjálmsdóttir. Hjá þeim hjónum vinna 12 manns sem Sigríður læt- ur vel af: „Þetta er 'mjög gott starfsfólk sem er eins og góð áhöfn sem stendur saman sem einn mað- ur. Það er ekki hægt að reka svona stað nema hafa gott fólk með sér,“ sagði Sigríður. Við vígslu laugarinnar tóku börn úr sveitinni sundsprett, einn- ig afreksfólkið Bryndís Ólafsdóttir og Magnús Már Ólafsson, séra Guðmundur Óli Ólafsson flutti blessunarorð, fánahylling var, ávörp flutt og unglingar sýndu íslenska glímu. Að lokum var öll- um viðstöddum boðið til kaffi- drykkju þar sem Ingibjörg Mar- teinsdóttir söng einsöng. ■ Sigurður Jónsson, Selfossi. GÖNGUFERÐ á sunnudag og hefst kl. 10 f.h. við Grasagarðinn í Laugardal og gengið i eina til eina og hálfa klukkustund. FERJULEIÐIR UM helgina bjóða Ferjuleiðir í samvinnu við Reylqavíkurhöfn upp á sjóferðir með fb. Skúla- skeiði. Farið er kl. 14 og 16 laug- ardag og sunnudag frá Suður- bugtarbryggju neðan við Hafn- arbúðir og siglt í eina og hálfa klukkustund um Engeyjarsund og Hólmasund og að Akurey og Engey. Ferðin er sniðin fyrir fjölskyldur svo þær geti notið útsýnis og sjóferðar og fræðst um siglingaleiðina og sögu hennar. Siglt verður uppundir mikla lundabyggð og vitjað um botndýragildrur. Afhent er sérstakt skráningareyðublað á ýmsu sem gert verður í ferðinni. Menn skyldu hafa með sér svaladrykk og nestis- bita. ÚTIVIST Farið er í Bása við Þórsmörk laugard. 18. júní kl. 8 og gist i skála félagsins eða tjaldi ef menn vilja. Sunnud. 19. júní kl. 10.30 er 4. áfangi lágfjallasyrpunnar, Jóru- tindur í Grafningi. Jóratindur er 400 m y.s.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.