Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994 15
NEYTENDUR
Hvers konar þjónustu veita
verslanir brúðhjónum?
ALDREI er vinsælla að gifta sig en
á sumrin. Ýmsar verslanir bjóða upp
á gjafalista, þ.e. að brúðhjón eru
skrifuð á ákveðna hluti eða stell sem
þau hafa valið, og búðin hefur svo
eftirlit með því hvað er búið að
kaupa í stellið svo samræmi sé í
stellinu sem brúðhjónin fá. Með
þessu beina hjónaefnin miklum við-
skiptum að búðinni, dæmi eru um
að heilu stellin séu keypt í sömu
versluninni og allt að tugir til hundr-
uð þúsunda hafi komið inn af einum
lista.
Erlendis eru ýmis tilboð og af-
slættir samfara slíkum gjafalistum.
Víða er brúðhjónum send gjöf eða
gjafakort úr versluninni að andvirði
um 10% af því sem gestir brúðhjón-
anna hafa keypt af lista þeirra eða
keypt á þeirra nafni. Blaðamaður
hringdi í nokkrar verslanir sem
bjóða upp á gjafalista og athugaði
hvort búðirnar hér byðu upp á ein-
hver tilboð áþekk því sem gerast
erlendis.
Hagkaup selur
íste á fernum
FARIÐ er að selja íste á fernum í
Hagkaup. Um er að ræða Pfanner-
íste sem kemur í eins lítra fernum
og verða þrjár bragðtegundir á boð-
stólum, sítrónu-, mintu- og ferskju-
te.
Drykkurinn er á tilboði og er
verðið 69 krónur lítrinn. Kynningar
verða á næstunni í Hagkaupum í
Morgunblaðið/árni Sæberg
Skeifunni, Kringlunni, Grafarvogi
og Hólagarði.
Margir verslunarstjórar og eig-
endur kváðust ekki hafa heyrt um
slíka uppbót og bentu á að þeir
byðu upp á 5% staðgreiðsluafslátt
þegar vara væri staðgreidd. Sumir
tóku hugmyndinni vel og sögðust
taka hana til athugunar, og viður-
kenndu að með gjafalistunum hefðu
viðskipti mikið aukist. Sumar versl-
anir senda allt frá heillaskeytum og
blómum upp í litlar gjafir úr búð-
inni. Ýmsar verslanir eru með e.k.
brúðkaupsleiki þar sem brúðhjón
eru sett í lukkupott og eiga tæki-
færi á að vera dregin út og fá t.d.
utanlandsferð í vinning.
Eigandi Silfurbúðarinnar kvað
að gjafalisti eftir þýskri fyrirmynd
væri í framkvæmd sem héti Óska-
listi brúðhjónanna og hugmyndir
væru uppi um að senda brúðhjónum
eins konar bónusgjafir. Tékk Krist-
all gefur brúðhjónum 7% afsláttar-
kort og í árslok senda þeir þeim litla
gjöf. Habitat hefur ekki áður haft
brúðkaupslista, en slíkur listi er í
bígerð. Taka á upp viðlíka þjónustu
og Habitat-verslanir bjóða upp á
erlendis, þ.e. brúðhjónum verði gef-
in gjöf frá versluninni fyrir um 10%
af því sem keypt hefur verið fyrir
þau í búðinni. Rosenthal-búðin á
Laugaveginum gefur brúðhjónum
oft hluti úr stelli sem þau em að
safna, og veitir meiri afslátt eftir
því sem meira er keypt.
Algengt er að sögn forsvars-
manna versiana að ef keypt er fyrir
mikla upphæð, t.d. yfir 30.000 krón-
ur, að kaupandi fái um 10% afslátt,
en þá er miðað við einstakan kaup-
anda en ekki heildar ávinning af
einum gjafalista.
...blabib
- kjarni málsins!
Sjáita hlutina í víbara samhengi!
Kaupmenn ■ Innkaupastjórar
Mikið úrval afeinnota áhöldum
ffndia örninnF*
Skeifan 7 7, s. 888510.
Krydd og umbúðir
_J Glös/hnífapör
_j Bollar/diskar
,J Einnota salatdósir
_j Kjötbakkar i úrvali
_j Plastpökkunarfilma
Þökkum frábæra
þátttöku í HappaTappa
Pepsileiknum.
Vinningshafar eru:
Renault 19:
Ester Sigríður Helgadóttir
Bjarkargrund 41
300 Akranesi
Fiölskyldugistingar
á Edduhótelum:
Ragna Jóhannsdóttir
Kleppsvegi 58
104 Reykjavík
Haraldur Örn Björnsson
Heiðarbrún 51
810 Hveragerði
Egill Orri Sigurðsson
Móaflöt 24
210 Garðabae
Helga Sturlaugsdóttir
Háteigsvegi 16
105 Reykjavík
Oddný Björk Björnsdóttir
Böggvisbraut 5
620 Dalvík
Pepsi klúhburinn á Ibiza
18.-24. september.
Ásthildur Guðmundsdóttir
Kambaseli 17
109 Reykjavík
Páll Pálsson
Litlubæjarvör25
225 Álftanesi
Pepsi apar
Skúli Eyjólfsson
Reykjasíðu 3
603 Akureyri
Jóhann S. Pétursson
Ljósheimum 14a
104 Reykjavík
Guðsteina Hreiðarsdóttir
Túngötu 21
710 Seyðisfirði
Helga Kolbeinsdóttir
Miðtúni 8
710 Seyðisfirði
Katrín Sif Þórðardóttir
Eyrargötu 30
580 Siglufirði
Valgerður Þorsteinsdóttir
Miðstræti 8
740 Neskaupstað
Rakel Gunnarsdóttir
Stífluseli 6
109 Reykjavík
Erna Jónsdóttir
Hjallastræti 32
415 Bolungarvik
AnnaTómasdóttir
Neshaga 17
107 Reykjavík
Kristján H. Jónsson
Móatúni 16
460 Tálknafirði
epsi leikur
Ólafur St. Sigurðsson
Gilsbakka 6
532 Laugabakka
Kristinn J. Magnússon
Seilugranda 13
107 Reykjavík
Gunnhildur Sigurjónsdóttir
Norðurvegi 37
630 Hrísey
Una Sigga Ásmundsdóttir
Norðurgötu 5
580 Siglufirði
Ingibjörg Ósk Vignisdóttir
Fjarðargötu 60a
470 Þingeyri
HólmfríðurÝr Eysteinsdóttir
Lækjartúni 2
510 Hólmavík
Sigurður L. Björgvinsson
Miðgarði 4
700 Egilsstöðum
Birna Gunnlaugsdóttir
Frostafold 3
112 Reykjavík
Þórhalla Valgeirsdóttir
Grundargarði 11
640 Húsavík
IngvarJóhannesson
Höfðabrekku
871 Vík Mýrdal
Fjölskylduveislur
á Pizza Hut.
Þorgils Þorgilsson
Holtsbúð 1a
230 Garðabæ
Hallbjörn Rúnarsson
Hólagötu 4
245 Sandgerði
Vilborg Guðmundsdóttir
Lambabrún, Biskupstungum
801 Selfossi
Valgerður D. Sumarliðadóttir
Miðvangi 10
220 Hafnarfirði
Þóra Hallgrímsdóttir
Hrauntúni 21
900 Vestmannaeyjum
Bryndis Aðalsteinsdóttir
Furuhlíð 2
550 Sauðárkróki
Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir
Grófarseli 24
109 Reykjavík
Þórður Daníel Þórðarson
Frostafold 14
112 Reykjavík
Gerður Björt Pálmarsdóttir
Urðarhæð 6
230 Garðabæ
Dýrborg Ragnarsdóttir
Fagrahjalla 5
200 Kópavogi
Hilmar og Lárus Guðjónssynir
Valhúsabraut35
170 Seltjarnarnesi
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ránarvöllum4
230 Keflavík
Guðni Hansen
Hraunteig 24
105 Reykjavik
Kolbrún Jónsdóttir
Klapparstig 3
530 Hvammstanga
Hafdis Hallgrímsdóttir
Þverholti 4
603 Akureyri
Bjarki Ström
Reynihlíð 13
105 Reykjavík
Birgir Brynjólfsson
Eyjahrauni 42
815 Þorlákshöfn
Birna Þórðardóttir
Faxabraut31c
230 Keflavík
Áslaug Jónsdóttir
Sléttahrauni 24
220 Hafnarfirði
Ingveldur Teitsdóttir
Sæbólsbraut 19
200 Kópavogi
Hafl verður samband við vinningshafa eða vinningar sendir.
^u/