Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ1994 37
ATVINNUAUGl YSINGAR
Kennara vantar
að Grunnskólanum Djúpavogi.
> Kennslugreinar:
Raungreinar og myndmennt.
Upplýsingar gefur skólastjóri
í síma 97-88140 eða 97-88836.
Lausar stöður
í Norðurlandsumdæmi eystra
Staða kennara við Hafralækjarskóla er laus
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma (96)43581
eða aðstoðarskólastjóra í síma 43622.
Fræðslustjóri.
Kennarar!
Kennara vantar að Varmalandsskóla
í Borgarbyggð.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
93-51300 og 51302.
Trésmiðir
Viljum ráða 2-3 trésmiði, vana mótasmíði.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofunni, Skúlatúni 4.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
ÍSTAK
SHI
Stúdentaráð Háskóla íslands
Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir laust
til umsóknar starf ritstjóra Stúdentablaðsins.
Ritstjóri skal geta hafið störf hið fyrsta.
Stúdentablaðið kemur út á þriggja vikna
fresti yfir vetrartímann og er ritstjóri áþyrgur
fyrir útgáfu þess.
Umsóknarfrestur rennur út 28. júlí nk. og
ber að skila umsóknum, ásamt hugmyndum
umsækjenda um efni og áherslur blaðsins,
á skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimilinu v/Hring-
braut, þar sem einnig fást allar nánari
upplýsingar.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
RAÐAUGÍ YSINGAR
Laust lyfsöluleyfi
sem forseti íslands veitir
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Vest-
mannaeyjum, (Apótek Vestmannaeyja).
Fráfarandi lyfsali gerir kröfur til þess, í sam-
ræmi við 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr.
76/1982 og bráðabirgðalög nr. 112/1994 um
breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við-
takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir,
búnað og innréttingar lyfjabúðarinnar.
Ennfremur kaupi viðtakandi leyfishafi hús-
eign þá, er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi
lyfsala er í.
Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og
með 1. janúar 1995.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, skal
senda ráðuneytinu fyrir 22. ágúst 1994.
Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið,
18. júií 1994.
Sumarferð verkakvennafélagsins
Framsóknar
Hin árlega sumarferð verkakvennafélagsins
Framsóknar verður farin þann 6. ágúst nk.
um Borgarfjörð. Farið verður um Þingvöll,
Kaldadal að Húsafelli.
Kvöldverður verður snæddur á Bifröst.
Upplýsingar á skrifstofu f síma 688930.
í mjög góðum verslkjarna
götumegin, er til leigu nú þegar lítið (30 fm)
en geysilega skemmtilegt verslunarhúsnæði
miðsvæðis í höfuðborginni.
Lysthafendur leggi inn nafn og síma á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 22. júlí, merkt:
„ÍA - 120467.“
UT
B 0 Ð »>
Sjúkrahús og heilsu-
gæslustöð á ísafirði
Framkvæmdasýslan, fyrir hönd heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytisins, óskar
eftir tilboðum í viðgerð utanhúss á
steyptum flötum sjúkrahúss og heilsu-
gæslustöðvar á ísafirði. Húsið skal að
stórum hluta klæða með loftræstri
klæðningu (Alucobond) en suma fleti
skal múrhúða og múrklæða. Einnig skal
endumýja opnanleg gluggafög með ál-
gluggum og byggja steinsteypt bílskýli.
Helstu magntölur eru:
Grunnflötur bílskýlis 48 m2.
Einangrun og múrklæðning
veggflata 1.460 m2
Múrhúðun veggflata 810 m2
Veggfletir klæddir Alucobond 3.000 m2
Opnanlegir álgluggar 220 stk.
Framkvæmdatími verksins nær fram til
ársins 1997. í ár verður unnið við upp-
steypu á bílskýli, á árunum 1995 og 1996
verða veggfletir viðgerðir og klæddir
ásamt viðgerð og endurnýjun á gluggum
og tréverki og fullnaðarfrágangi skal lok-
ið á árinu 1997.
Útboðsgögn verða seld á kr. 12.450,-frá
og með mánudeginum 25. júlí hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík og
hjá VST hf., Hafnarstræti 1,400 ísafirði.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum
þann 18.08. 1994 kl. 11.00 að viðstödd-
um þeim bjóðendum, sem þess óska.
Við vekjum athygli á að
útboðsauglýsingar birtast nú
einnig íÚTBOÐA ísienska
upplýsingabankanum.
EES: Útboð auglýst á
Evrópska efnahagssvæðinu.
© RÍKISKAUP
ý f b o 'ó í k i I a ó r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
/singar
Hvítasunnukirkjan
Völvufell
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma ki. 20.30.
Allir velkomnir!
UTIVIST
[Hallveigarstig 1 • simi 614330
Helgarferðir 22.-24. júlí:
22. -24. júlí Básar við Þórsmörk.
23. -24. júlí. Fimmvörðuháls.
Ferðir um verslunarmanna-
helgina, 29. júlí-1. ágúst:
Núpstaðarskógur.
Básar.
Tröllaskagi.
Fimmvörðuháls.
Dagsferðir næstu helgi:
Laugardag 23. júlí kl. 8:
Skriða, 4. áfangi háfjallasyrpu.
Sunnudag 24. júlí kl. 10.30:
Nesjar - Skinnhúfuhöfði.
Upplýsingar og miðasala á
skrifstofu Útivistar.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Laugardagur 23. júlí:
Kl. 08.00 Þrífjöli-Hestur í Snæ-
fellsnesfjallgarði - dagsferð.
Kl. 08.00 Löngufjörur á Snæ-
fellsnesi. Létt og skemmtileg
fjöruganga. Verð kr. 2.500.
Sunnudagur 24. júlí:
Kl. 08.00: Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 2.700.
Kl. 13.00 Fjölskylduganga I
Reykjanesfólkvangi. Brottför í
dagsferðirnar er frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin og
Mörkinni 6.
Helgarferðir 22.-24. júlí:
1) Hringferð að Fjallabaki: Laug-
ar, Eldgjá - Álftavatn. Gist í
sæluhúsum.
2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
3) 23.-24. júlí kl. 08.00: Yfir
Fimmvörðuháls (gengið frá
Skógum). Gist í Þórsmörk.
4) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum.
Sumarleyfisferðir:
22.-24. júlí (7 dagar) Lónsöræfi
(dvöl í Múlaskála). Landslag og
litir ( Lónsöræfum eiga ekki sinn
líka. Örfá sæti laus.
Fararstjóri: Karl Ingólfsson.
22. -24. júlí (3 dagar) Hreða-
vatn-Langavatn-Hnappadalur.
Göngutjöld.
Fararstjóri: Árni Tryggvason.
23. -27. júlí (5 dagar). Húsavík-
Þeistareykir-Mývatn. Göngu-
ferð frá Húsavik um Þeistareyki,
Gæsadal að Mývatni. Gist í hús-
um - tjöldum. Allur farangur
fluttur milli staða.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson.
23.-27. júlí (5 dagar) Norður-
land (Þingeyjarsýslur). Öku- og
skoðunarferð um Jökulsárgljúf-
ur, Sléttu, Langanes, Vopna-
fjörð, Jökuldalsheiði (Sænauta-
sel). Gist í svefnpokaplássi. Far-
arstjóri: Sigurður Kristinsson.
30. júlí-5. ágúst (7 dagar) Borg-
arfjörður eystri - Loðmundar-
fjörður. Flogið til Egilsstaða, það-
an með bíl til Borgarfjarðar eystri.
Göngur um slóðir álfa og trölla,
Stórurð, siglt til Loðmundarfjarð-
ar. Fararstjóri: Árni Björnsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Mörkinni 6.
18.-22. ágúst Suður-Græn-
land. Hótelgisting - skoðunar-
ferðir s.s. Brattahlíð, Garðar,
Hvalsey. Takmarkað pláss.
Pantið tímanlega!
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
[FHállveigarstig ) • simi 6)4330
Sumarleyfisferðir:
Vatnsskarð-Loðmundarfjörð-
ur-Seyðisfjörður 25.-29. júlí.
Gengið úr Vatnsskarði í Loð-
mundarfjörð og lýkur ferðinni á
Seyðisfirði.
Fararstjóri Bóthildur Sveinsd.
Kerlingarfjöll-Leppistungur-
Svínárnes-Gullfoss 28. júlí-1.
ágúst. Gengið með allan við-
legubúnað um fáfarið en fjöl-
breytilegt svæði.
Fararstjóri Kristinn Kristjánsson.
Hornstrandir; Hornvík 29. júlí -
2. ágúst. Tjaldbækistöð við Höfn
í Hornvík, gengið þaðan m.a. út
á Hornbjarg, i Rekavík og Hlöðu-
vík.
Fararstjóri Hermann Valsson.
Snæfjallaströnd-Reykjafjörður
-Kaldalón 29. júlí-5. ágúst.
Gengið með allan viölegubúnað
yfir Dalsheiöi til Leirufjarðar um
Hrafnsfjörð og Furufjörð til
Reykjafjarðar, þaðan til baka yfir
Drangajökul og komið niður í
Kaldalón.
Fararstjóri Finnbogi Björnsson.
Landmannalaugar-Básar 2.-7.
ágúst. Gengið frá Landmanna-
laugum í Bása á 4 dögum. Gist
í skálum.
Fararstjóri Árni Jóhannsson.
f Fjörður 5.-10. ágúst. Gengið
frá Svínárnesi út að Látrum og
m.a. um Keflavík, Þorgeirsfjörð
og i Hvalvatnsfjörð. Bakpoka-
ferð. Gist í tjöldum. Brottför frá
Akureyri.
Fararstjóri Hörður Kristinsson.
Upplýsingar og miðasala á
skrifstofu Útivistar.