Morgunblaðið - 21.07.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ1994 45
♦ Dennis Leary Kevin Spaccy ♦
Judy Davis
Sýnd kl. 7. Síðasta sinn.
Maverick er fyrsta flokks mynd
*** G.A. DV.
Leikstjórinn Richard Donner sem gerði „Lethal
Weapon" myndirnar og stórleikararnir MEL GIBSON,
JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og
gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komið
hefur!
„MAVERICK" - SLÓ í GEGN í BANDARÍKJUNUM,
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster.James Garner
og James Goburn.Framleiðendur: Bruce Davey og
Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner.
Bönnuð
16
Synd
innan
ara
og
LOGREGLUSKÓLINN
TÓMUR TÉKKI
KISSIO
oscow
FJANDSAMLEGIR
GÍSLAR
HX
TTHX
„Maverick er fyrsta
flokks mynd..."
★★★ G.B. DV.
Næsta kynslóð 90210
►NÝTT andlit lítur á næst-
unni dagsins ljós vestan
hafs i sjónvarpsþáttunum
vinsælu, Beverly Hills,
90210, en það er hin tvítuga
Tiffani-Amber Thiessen.
Hún fyllir skarðið sem
myndast þegar Brenda,
sem Shannen Doherty leik-
ur, er farin að heiman til
að læra leiklist í London.
Tiffani-Amber er kærasta
Brian Austin Green, sem
fer með eitt helsta hlut-
verkið í þáttunum, og kem-
ur hún með til að leika
Valerie, frænku Brendu, en
hún flytur inn á heimili
heiinar þar sem hún hreiðr-
ar um sig í herbergi
Brendu. Fregnir herma að
hún verði ekki í neinum
vandræðum með að feta í
fótspor Brendu og fljótlega
kemur í ljós að þessi feg-
urðardís er hið mesta
hörkutól sem hvarvetna
leiðir til vandræða. Þar sem
Jason Priestley og Luke
Perry reyna báðir ákaft
fyrir sér í kvikmyndum og
leikur Jason Walters nýj-
asta hjartaknúsarann í
þáttunum. Hann Ieikur fá-
tækan strák sem kominn
er af verkamannafjölskyldu
og fellur Donna, sem Tori
Spelling leikur, snarlega
fyrir honum, en þetta ástar-
samband fátæka stráksins
og ríku stelpunnar verður
fljótlega mjög stormasamt.
ULIPSTICK LOVERS mun
halda dansleik á föstudagskvöld
á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki.
A laugardag mun sveitin svo
rokka á Dropanum á Akureyri.
Lipstick Lovers skipa: Bjarki
Kaikumo söngur, Anton Már
gítar, Sævar Þór bassi, Ragnar
Ingi trommur.
■ VINIR DÓRA eru í Sæluhús-
inu, Dalvík föstudags- og laugar-
dagskvöld. Vinir Dóra eru: Hall-
dór Bragason gítar, Ásgeir Ósk-
arsson trommur og Jón Ólafsson
bassi.
■ ÚTLAGAR leika helgina
22.-23. júlí á veitingastaðnum
Feita Dvergnum. Utlagarnir
leika kántrí og rokktónlist. Einnig
frumflytja þeir nokkur frumsamin
lög. Hljómsveitina Útlaga skipa
þeir Albert Ingason, Árni Inga-
son og Jóliann Guðmundsson.
USNIGLABANDIÐ og BORG-
ARDÆTUR verða á ísafirði um
helgina._ Á fimmtudagskvöldið er
spilað í Ísafjarðarbíói, en á föstu-
dagskvöld verður svokallað
flöskuball í Sjallanum á
ísafirði. Á laugardagskvöld
verður almennt ball í Sjallan-
um.
■ TVEIR VINIR OG ANNAR í
FRÍI - Hljómsveitin Aspas leikur
á fimmtudagskvöld. Frítt inn.
Marsipan leikur á föstudagskvöld
milli kl. 22.30-23.30. Síðan tekur
við diskótek og karaoke. Good-
fellas leikur á laugardagskvöld í
ásamt gestahljómsveitinni
Brimkló á laugardagskvöld.
Björgvin Halldórsson fer á kost-
um. Síðasta helgin. Húsið opnar
kl. 22.00. Miðaverð 500.
■ HLJÓMS VEITIN NI+ með
Sigríði Beinteinsdóttur í farar-
broddi spilar á föstudagskvöld að
Langasandi á Akranesi. Á laug-
ardagskvöld spilar hljómsveitin í
Félagsheimilinu Blönduósi.
msÚLNASALUR HÓTEL
SÖGU Dúndur stuð og stemmn-
ing með Gleðigjöfunum á Aust-
urlandskvöldi. Söngvarar eru
André Backmann, Ellý Vil-
hjálms og Ragnar Bjarnason.
Sérstakur gestur er austfirski
blúskonungurinn Garðar Harð-
arson frá Stöðvarfirði. Happ-
drætti með góðum vinningum og
tískusýning. Aðgansgeyrir 850
krónur.
USÓLON ÍSLANDUS Dúettinn
Valsson/Öieroset, skipaður þeim
Hjörleifi Valssyni fiðluleikara og
Hávard Öieroset gítarleikara,
spilar á Sólon Islandus á föstu-
dagskvöldið, f þetta eina skipti.
Dúettinn spilaði síðasta sumar á
Sólon íslandus ásamt bassaleik-
ara undir nafninu Trio Grande.
Tónleikarnir byija kl. 21.00 og
aðgangseyrir er kr. 500.
MCAFÉ ROYALE Rúnar Þór
og hljómsveit skemmtir í Hafnar-
firðinum fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld.
GLEÐIGJAFARNIR leika á Austurlandskvöldi á Hótel Sögu.
Hljómsveitina skipa André Backmann, Ellý Vilhjálms, Árni
Scheving, Carl Möller og Einar Valur Scheving.
innri sal, karaoke í fremri sal. Á
sunnudagskvöld er karaoke fyrir
þá sem þora. -
MBLACK OUT með söngkon-
unni Jónu de Groot spila á Hót-
el Læk, Siglufirði á föstudags-
kvöld, en á Tjarnarborg í Ólafs-
firði á laugardagskvöld.
■ TUNGLIÐ Smekkleysa heldur
útgáfutónleika vegna „Egg 94“ á
föstudagskvöld. Fram koma T-
world, Underground Family,
Kusur, Spaceman Spliff,
Plastic, Biogen, Bix. Heiðurs-
gestir birtast á miðnætti, hljóm-
sveitin Scope með Svölu Björg-
vinsdóttur í fararbroddi.. Plötu-
snúðurinn Þossi sér um skífurnar
á milli atriða. Húsið opnar kl.
22.00.
■SSSÓL leikur fyrir dansi í fé-
iagsheimilinu Klifi í Ólafsvík á
laugardagskvöld. Þetta er eini
dansleikur Sólarinnar um helgina.
UHUNANG leikur á Gauk á
Stöng fimmtudags- og föstudags-
kvöid. Á laugardagskvöld spilar
Ilunang í Hreðavatnsskála í
Borgarfirði.
UHÓTEL ÍSLAND Vinsælasta
kráarhijómsveit landsins Fánar
Sýnd í sal 2 kl. 6.45.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
Skemmtanir
SAMMI
SAAMtmm SAMMi
BÍOHOll
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
SAMmíÍ
SAAÍBÍ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
SNORRABRAUT 37, S(MI 2S211 OG 11384
FYRSTA STORMYND SUMARSINS ER KOMIN
MEL GIBS0N * J0DIE F0STER ♦ JMES GARNEl MEL GIBS0N ♦ J0DIE F0STER ♦ JAMES GARNEl