Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ1994 49 KNATTSPYRNA Barcelona og United í sama nðli SPÆNSKU meistararnir Barcelona og ensku meistararnir Manchester United lentu í sama riðli í Evrópukeppni meistara- liða þegar dregið var í Sviss í gær. Evrópukeppni meistaraliða Dregið var í Evrópukeppnum félagsliða í knatt- spymu í Sviss í gær. Liðunum í Evrópukeppni meistaraliða var skipt niður í riðla. Ekki verður ljóst fyrr en 1. umferðinni er lokið hvaða lið verða endanlega í hveijum riðli, en hér að neðan sést hvaða lið mætast í forkeppninni og í hvaða riðlum þau lenda ef þau sigra og hveijir mótherjar þeirra verða þá. Riðlakeppnin: 1. riðill: Avenir Beggen/Galatasaray - Man. Utd. Sparta Prag/IFK Gautaborg - Barcelona 2. riðill: Bayem Munchen - Silkeborg/Dynamo Kiev Spartak Moscow - P.S.G./VAC FC Samsung 3. riðill: Steaua Búk./Servette - Legia Varsjá/Hajduk Split Benfica - Anderlecht 4. riðill: AC Milan - Maccabi Haifa/Salzburg AEK Athens/Glasgow Rangers - Ajax Amsterdam vrópukeppni meistaraliða var breytt í desember sl. Samkvæmt nýja fyr- irkomulaginu fara átta lið, sem sett eru í fyrsta styrkleika- flokk, beint í riðla- keppnina, en átta lið úr öðrum styrkleika- flokki, mæta liðum úr þriðja styrkleikja- flokknum í 1. um- ferð. Fjórir riðlar eru og leika fjögur lið í hveijum. Þessi breyting á fyrir- komulaginu gerði það að verkum að nokkur meistaralið, þar á meðal ÍA, fengu ekki þátttöku- rétt í keppninni og keppa því í Evrópukeppni félagsl- iða. Miðað er við árangur lands- og félagsliða í viðkomandi landi þegar metið er hvort lið fær þátt- tökurétt í keppninni. Barcelona og Manchester Un- ited lentu í sama riðli, og Bayern Miinchen leikur í sama riðli og Spartak Moskva. Paris St. Ger- main á möguleika á því að bætast í þann hóp eftir forkeppnina. í þriðja riðli leika Benfica og Ander- lecht ásamt fleirum og AC-Milan er í fjórða riðli ásamt Ajáx. Drengjaliðið valið Asgeir Elíasson, landsliðsþjálfari og Gústaf Adolf Bjömsson aðstoðarmaður hans, hafa valið 16 leikmenn til þátttöku í Norðurlanda- móti drengjalandsliða sem fram fer í Vejle í Danmörku 2. - 8. ágúst. Eftirtaldir leikmenn skipa liðið: Markverðir: Guðjón Skúli Jónsson, Selfossi og Ásmundur Gíslason, Völsungi. Aðrir leikmenn: Edilon Hreinsson, KR, Egill Skúli Þórólfsson, KR, Árni Ingi Pjetursson, KR, Grimur Garðarsson, Val, Harald Haralds- son, Fjölni, Freyr Karlsson, Fram, Haukur Ingi Guðnason, ÍBK, Krist- ján Jóhannsson, ÍBK, Ásmundur Jónsson, Reyni Sandgerðij Bjami Guðjónsson, ÍA, Þorleifur Árnason, KA, Örvar Gunnarsson, KA, Dagur Sveinn Dagbjartsson, Völsungi og Sigurður Jónsson, Djerv, Noregi. Island er í riðli með Norðmönn- um, Englendingum og Dönum. Fyrsti leikur íslands verður gegn Norðmönnum 3. ágúst. Diamondhead Golf Company Verður haldið á Golfvelli Oddfellowa í Urriðavatnsdölum 23. júlí n.k. Leiknar veröa 18 holur með forgjöf í tveim forgjafarflokkum. A - flokkur > 24 B - flokkur 25 - 36 Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum - og besta skor mótsins, bæði karla og kvenna. Aukaverðlaun verða fyrir að vera næst holu á 4. braut. Ræst verður út frá kl. 8. -10 og 13 - 15. Skráning fer fram í golfskála Oddfellowa, sem er opinn frá 12 - 22 virka daga s. 985 - 37468 og 985 - 36405. HAPPADRÆTTI Dregið verður úr skorkortum við verðlauna- afhendingu að Smiðjuvegi 4.D í félagsheimili golfklúbbanna kl. 21.00. Glæsilegur vinningur. Golfklúbburinn Diamondhead Golf Company ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Frosti Örn Ævar Hjartarson sigraði á sterku unglingamóti í Skotlandi. Öm í einkatíma hjá Leadbetter ÖRN Ævar Hjartarson, sextán ára kylfingur úr Golfklúbbi Suð- urnesja gerði sér lítið fyrir og sigraði á alþjóðlegu unglinga- móti sem haldið var í Skotlandi í síðustu viku. eppendum frá 28 þjóðum var boðið til mótsins og leikið var á tveimur völlum nálægt hinum fræga Tumberry velli þar sem Opna breska meistaramótið var haldið fyr- ir nokkrum dögum og voru ungling- amir innan um flesta bestu kylfmga heims og fylgdust með mótinu. Örn lék fyrri völlinn á 75 höggum og þann síðari á 72 höggum en erfið- leikastuðull vallanna er 72 og 73. Verðlaunin voru kennslutími hjá þekktasta golfkennara heims, David Leadbetter sem meðal annars leið- beinir Nick Price og Nick Faldo. Örn Ævar tók út verðlaunin strax eftir mótið og það fylgdi sögunni að Lead- better hafi lítið viljað breyta sveifl- unni hjá Erni, hún væri það góð fyr- ir. Þess má geta að Örn Ævar er kominn með einn í leikinni forgjöf og því kominn í röð fremstu kylfinga landsins. ÚRSLIT Knattspyrna 4. deild: KVA - Sindri.......................1:5 Njarðvík - Golfk. Grindav..........4:0 ívar Guðmundsson 2, Ingvar Georgsson, Garðar Jónason. Sænska úrvalsdeildin: Halmstad - Malmö FF................1:2 Trelleborg - Hácken................1:1 Örebro-Oster.......................1:2 ■Arnór Guðjohnsen lék ekki með þar sem hann tók út leikbann. Hlynur Stefánsson lék hins vegar með og átti ágætan leik. Öster er efst í deildinni með 29 stig, Gauta- borg í 2. sæti með 23 og Örebro er í 6. sæti með 21 stig. í kvöld Knattspyrna kl. 20 1. deild karla: Kaplakrikavöllur........FH - ÍA Vestmannaeyjar........ÍBV - Þór Keflavík.............ÍBK - Valur KR-völlur........KR - Breiðablik Stjörnuv.........Stjarnan - Fram 2. deild kvenna: Ólafsfj........Leiftur - Tindastóll Selfoss..........Selfoss - Fjölnir Gull og silfurmótið Gull og silfurmót Breiðabliks verð- ur haldið í 10. sinn í Kópavogi og hefst í dag. í tilefni af 10 ára af- mælinu verður það með breyttu sniði, lengist m.a. um einn dag og lýkur sunnudaginn 24. júli. Akstursíþróttir Go kart keppni Go kart keppni verður kl. 21 á akstursíþróttasvæðinu við Krýsu- víkurveg. Hestaíþróttir íslandsmótið í hestaíþróttum hefst í dag í Glaðheimum, félagssvæði Gusts í Kópavogi. Keppni hefst í dag kl. 8 með fjórgangi fullorðinna og síðar í öðrum aidursflokkum. Samhliða verður keppt í hlýðni og í kvöld verður keppt i 150 metra skeiði. Mmiíd G O L F M Meppild kaffi Ræst verður út frá kl. 8.00 og leikinn golfklúbbupinn höggleikur meö og án forG e f n a t i I g o JÉ m ó t s Glæsileg verblaun veröa veitt fdjjl 1., 2. og 3. sæti, á Hvaleyrjarvelli, með og ánjðrgjafar. laugardagiJn 2 3 . j ú I í . Einnig verða veitt Ækaverðlaun fyrir að vera næst holu á 16. flöt oa|næst holu í öðru höggi á 18. flöt. Keppnisgjald er 1.800 kr. Skráning á mótib verbur föjtudaginn 22. júlí til kl. 21.00 í síma 653360. rar. \ A s e t u r- ... J 6 1 ^ern A^?>'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.