Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 21.07.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994 51 . DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r/ Skúrir 1 Slydda ^7 Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan,2vindstig. 10°Hitastig Vmdonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrín ss Þoka vindstyrk, heil fjöður e. er2vindstig. * &ula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðsuðvestur af Reykja- nesi er 1000 mb lægð sem þokast austur. Spá: Fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum inn til landsins og síðdegisskúrir á víð og dreif, en allvíða þokuloft við norður- og austurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Sæmilega bjart veður í innsveitum norðaustan- og austantil, en smáskúrir að deginum sunnan- lands og vestan. Hiti 11-18 stig, hlýjast norð- austantil. Laugardag: Vestan- og suðvestanátt. Þurrt um mest allt land og bjartviðri norðan- og austantil. Hiti allvíða á bilinu 13-20 stig, hlýj- ast um landið austanvert. Sunnudag: Útlit er fyrir áframhaldandi suð- vestanátt með hlýindum norðan- og austan- lands, en dálítilli vætu á Suður- og Suðvestur- landi. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru nú flestir orðnir færir. Ennþá er ófært um Fjallabaksleið syðri, Gæsa- vatnaleið, Hlöðuvallaveg og veginn í Loðmund- arfjörð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Yfirlit á hádegi 1 / H Hæð L Laegð Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Grunn lægð skammt SV af landinu á leið A. Lægð við Nýfundnaland hreyfist NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 15 skýjað Glasgow 21 skýjað Reykjavík 12 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Bergen 18 léttskýjað London 24 léttskýjað Heisinki 20 hálfskýjað Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 24 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 34 léttskýjað Nuuk 6 rigning Malaga 28 mistur Ósló 28 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 27 skýjað Montreal 22 léttskýjað Þórshöfn 10 súld New York 27 mistur Algarve 28 heiðskírt Orlando 24 alskýjað Amsterdam 27 lóttskýjað París 24 iéttskýjað Barceiona 27 lóttskýjað Madeira 22 skýjað Berlín 24 léttskýjað Róm 27 skýjað Chicago 22 alskýjað Vín 23 skýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington 27 þokumóða Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 17 lágþokublettir REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 4.57, síðdegisflóö kl. 17.26, fjara kl. 11.09 og 23.47. Sólarupprás er kl. 3.58, sólarlag kl. 23.04. Sól er í hádeasisstað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 0.45. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.12 og síðdegisflóö kl. 14.56, fjara kl. 8.44 og 21.14. Sólarupprás er kl. 2.32. Sólar- lag kl. 22.42. Sól er í hádegisstað kl. 12.39 og tungl í suðri kl. 23.52. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 9.42, síðdegisflóð kl. 21.40, fjara kl. 3.06 og 15.20. Sólarupprás er kl. 3.13. Sólarlag kl. 23.24. Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tungl í suöri kl. 0.33. DJÚPIVOG- UR: Árdegisflóð kl. 2.00, síödegisflóö kl. 14.41, fjara kl. 8.07 og 20.55. Sólarupprás er kl. 3.24 og sólarlag kl. 22.39. Sól er í hádegisstaö kl. 13.03 og tungl í suðri kl. 0.15. (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 myrkur, 4 karldýr, 7 stráka, 8 bölvi, 9 mis- kunn, 11 sefar, 13 korn- tegund, 14 Evrópubúi, 15 sívala pípu, 17 þekkt, 20 kjaftur, 22 þætti, 23 gömul, 24 ákveð, 25 flanar. LÓÐRÉTT: 1 kústur, 2 munntóbak, 3 svelgurinn, 4 för, 5 eyja, 6 verk, 10 hagnað- ur, 12 auðug, 13 tjara, 15 eldfjall, 16 hrósar, 18 snúin, 19 skyldar, 20 vegg, 21 snaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sukksamur, 8 lógar, 9 torga, 10 nía, 11 terta, 13 nárar, 15 hlera, 18 sukks, 21 kát, 22 leitt, 23 ólúin, 24 hliðstætt. Lóðrétt: 2 urgur, 3 kirna, 4 aftan, 5 urrar, 6 flot, 7 maur, 12 Týr, 14 átu, 15 háll, 16 ekill, 17 aktið, 18 stórt, 19 klúrt, 20 sona. í dag er fimmtudagur 21. júlí, 202. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Sumir miðla öðrum mildilega og eignast æ meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða þó fátækari. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær komu Dettifoss, Kyndill, Stapafell og Múlafoss sem fór sam- dægurs. Þá fóru Hvíta- nesið, Dröfn RE, Við- ey og Reykjafoss. Þá var rússneski togarinn Kandova væntanlegur og í dag kemur Ozher- ely og farþegaskipið Odessa. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fór Strong Ice- lander út. Haraldur Kristjánsson kom af veiðum og Óskar Hall- dórsson og Sandafell komu til löndunar. (Orðskv. 10, 24.) Brautarholti. Ræðu- maður Guðmundur Ámi Scefánsson. Bahá’íar bjóða á opinn kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Samtúni 20. Öllum opið. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Hjallakirkja: Á sumar- leyfistíma er kirkjan op- in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-18 og er þá kirkjuvörður við. Ferjur Breiðafjarðarfetjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Bijánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Bijánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms. Fagranes fer um ísafjarðardjúp þriðju- daga og föstudaga frá ísafirði kl. 8. Um Horn- strandir, Aðalvík/ Horn- vík er farið mánudaga og miðvikudaga frá ísafirði kl. 8. Gmnna- vík/ Hesteyri Aðalvík föstudaga frá ísafirði kl. 8. Sérferðir Ísafjörður/ Furufjörður/ Reykja- fjörður 18. júlí kl. 8, 25. júlí kl. 8 og 2. ágúst kl. 8. Fréttir Lungnabillinn verður staðsettur í dag kl. 10-15 við Shell-skálann í Höfn í Hornafírði en ekki Vík í Mýrdal eins og sagði í blaðinu í gær. Á morgun föstudag verður hann staddur við Víkurskálann í Vík í Mýrdal kl. 10-13 og eft- ir hádegi kl. 14.30-18 verður hann v/Hlíðar- enda á Hvolsvelli. Eru sjúklingar með astma og ofnæmi sem og aðrir hvattir til að nýta sér þjónustu hans sér að kostnaðarlausu. Brúðubíllinn verður í dag í Suðurhólum kl. 10 og í Rofabæ kl. 14. Morgunblaðið/Árni Sæberg Mannamót Hvassaleiti 56-58, fé- lags- og þjónustumið- stöð aldraðra. Félagsvist verður spiluð í dag og alla fimmtudaga í sumar kl. 14. Kaffiveitingar og verðlaun. Heimsfriðarsamband kvenna. Halvard Iver- sen mun halda fyrirlest- ur með yfirskriftinni „Fjöiskyldusiðferði; vandamál og lausn“ í kaffiteríu íþróttamið- stöðvarinnar í Laugar- dal í kvöld kl. 20. Kiwanisklúbbarnir Eldey og Sundboði halda sumarfund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Hökull HOKLAR eru messuklæði og uppruni þeirra eru yfirhafnir frá tímum Biblíunn- ar og Rómverja og minna á suður-amer- íska ponsjó, þ.e. heilofið klæði með gat í miðjunni fyrir höfuðið. Tvær grund- vallargerðir eru af þeim. Annars vegar rómverskur hökull, sem er minni, styttri og rúnnaður og nær ekki út á hand- leggi. Hins vegar gotneskur hökuU, sem er þá stærri og síðari, nær hann út yfir herðar og handleggi. Litir höklanna fylgja litum kirkjuársins; hvítir á hátíð- um um jól og páska, fjólubláir yfir föstu- tímana, grænir fyrir tímabilið eftir þrenningarhátíð og þrettándann, rauðir á hvítasunnu og minningardögum til- dæmis annan í jólum og stundum eru svartir notaðir á föstudaginn langa. Við leigjum út samkomutjöld af ótal gerðum og stærðum -allt frá 50 og upp í 5000 fermetra fyrir hverskonar samkomur. Tjaldið sjálf - eða látið vana starfsmenn aðstoða ykkur við að reisa tjöldin á svipstundu hvar á landinu sem er. Þau eru fljótleg I uppsetningu og geta staðið hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. uum m m u m Leigjum nú einnig út falleg tréborð og klappstúla, trégúlf, gasofna og Ijús. PANTIÐ TÍMANLEGA - f SÍMA 625030 E Electrolux ELECTROLUX ocxxjs protecton - við leysum málin! mmmmm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.