Morgunblaðið - 02.09.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 C 3
DAGLEGT LÍF
Hallveigu fór hún í blóðprufu og
sónar.
Allar þessar blóðprufur eru
teknar til að athuga hormónasvör-
un lyfjameðferðarinnar.
Á 28. degi eftir morgunspraut-
umar hans Magnúsar og blóðprufu
á glasafrjóvgunardeildinni kom
Þórður Óskarsson sérfræðingur á
komið að eggheimtu en þá eru
eggin sótt með ómstýrðri ástungu.
Þórður segir að yfirleitt sé það
ekki sársaukafullt fyrir konuna,
hún sé deyfð og fær róandi og
verkjastillandi lyf. Aðgerðin tekur
yfirleitt þijátíu til fjörtíu mínútur
og ef hjónin kjósa er eiginmaður
viðstaddur.
Komið að eggheimtu
Hallveig er fastandi,
aðgerðin er undirbúin. Tólf
egg eru sótt. Ef fijóvgun
á sér stað verður fósturvís-
um komið fyrir eftir tvo
til þijá daga.
Hallveig og Magnús
fara heim og vona hið
besta.
Þegar þau koma eftir
þijá daga upp á glasa-
fijóvgunardeild ræðir
Þórður við þau um fram-
haldið. Það er komið að
því að velja fjölda eggja
til að setja upp. Fjögur
höfðu fijóvgast á eðlilegan
hátt, eitt var gott, tvö í
meðallagi og eitt lélegt.
Þau fá að ræða málið í
einrúmi, velja hvort þau
vilja að eitt, tvö eða þijú
egg séu sett upp í legið.
Líkumar aukast því fleiri
sem fósturvísarnir era svo
Hallveig og Magnús
ákváðu að hafa eggin þijú.
Hallveig þurfti að liggja
fyrir í nokkra stund eftir
að búið var að koma fóst-
urvísunum fyrir. Að því
loknu fengu þau að sjá
Morgunblaðið/Þorkell
NÚ ER bara að bíða og Hallveig og
Magnús eru orðin spennt.
Morgunblaðið/Þorkell
MEÐGANGAN gekk eðlilega fyrir sig og hér er Hallveig í skoðun
glasafijóvgunardeild og athugaði
eggin sem eru ekki orðin nægilega
þroskuð. Dagana á eftir er aftur
farið í blóðprufu, leghálssónar líka.
Nokkrir dagar með sprautum og
blóðprufum og síðasta daginn sem
hún Hallveig fór í blóðprafu mætti
hún á undan starfsfólkinu á stað-
inn, hún var fegin að sjá fyrir end-
ann á þessu. Á þrítugasta og
öðram degi meðferðar er loksins
eggin á skjá og að taka með sér
heim mynd af þeim.
Þau segja að Þórður og allt
starfsfólkið á glasafijóvgunar-
deildinni hafi sýnt þeim einstaka
hlýju og alúð og það sé ekki hægt
að segja frá meðferðinni án þess
að minnast á þann lið.
Hallvelg orðln ófrísk
Það líða nú nokkrir dagar og
200 börn
ÞAÐ eru liðlega tvö ár síðan fyrsta
glasabamið sem getið er á íslandi fædd-
ist þann 31. júlí 1992. Núna era börnin
orðin um tvö hundruð talsins og ekkert
lát á fæðingum glasabarna hér á landi.
Einn fjórði þungana sem verður með
aðstoð glasafijóvgunar leiðir til tvíbura-
fæðinga.
Þórður Óskarsson
„Það er rúmlega tveggja ára bið-
listi og um það bil 25 pör sem láta
bóka sig í hveijum mánuði,“ segir
Þórður Óskarsson sérfræðingur á
glasafijóvgunardeild. Á sjötta hundr-
að pör bíða núna eftir að komast að
í meðferð.
Þórður segir að hver meðferðartil-
raun leiði til fæðingar í allt að þriðj-
ungi tilvika en það er mjög góður
árangur sé miðað við önnur lönd.
Aðspurður segir hann að deildin hafi
fengið fyrirspurnir erlendis frá en
ekki sé tekið við útlendingum í glasa-
fijóvgun á meðan biðlistar séu svona
langir. Annað hjóna þarf að hafa ís-
lenskan ríkisborgararétt til að eiga
rétt á meðferð.
200 börn
haf a orðiö tii
með aðstoð
íslensku
glasafrjóvg-
unardeildar-
innar
Þar sem glasafijóvgunardeildin er
þegar búin að sprengja allt utan af sér
segir Þórður að verið sé að kanna alla
möguleika á að stækka hana til að stytta
biðlistana og til að geta tekið upp nýj-
ungar við meðferð. Nefnir hann í því
sambandi frystingu fósturvísa og með-
ferð við karlófijósemi.
Fyrsta meðferðin kostar 105.000
krónur, önnur, þriðja og fjórða 60.000
og síðan kostar fimmta glasafijóvgunar-
meðferðin 200.000 krónur. ■
kominn desember, Hallveig er orð-
in ófrísk.
Við taka þijár blóðprafur, leg-
hálssónar og Hallveig fer að finna
fyrir breytingum sem fylgja með-
göngu.
Sautjánda desember fá þau að
vita að börnin eru tvö. Þau eru í
sjöunda himni, vonuðu alltaf undir
niðri að það yrði þannig.
Það er allt eðlilegt. Hallveig er
þreytt eins og þungaðar konur eru
oft og hún ákveður að gefa kaffi-
drykkju og reykingar upp á bát-
inn. Fötin eru orðin of þröng.
Henni líður vel.
Meðgangan
Meðgangan gekk eðlilega fyrir
sig en auðvitað var Hallveig orðin
þreytt í lokin enda orðin breið, með
bjúg og fætur og bak farin að láta
undan.
Hún var alveg handviss um að
þetta væru tveir fyrirferðarmiklir
strákar. „Engin spurning," sagði
hún ákveðin og það var farið að
glitta í blátt hér og hvar heima
hjá þeim.
Auðólfur Gunnarsson er læknir
Hallveigar og hún á ekki orð til
að lýsa hversu góður læknir hann
sé. Það er ákveðið að taka börnin
með keisaraskurði vegna þess að
annað barnið er sitjandi og þann
27. júlí, klukkan 11 er látið til
skarar skríða. Börnin komu í heim-
inn með mínútu millibili.
Þetta eru stelpur
„Þetta eru stelpur," segir Magn-
ús að Hallveig hafi sagt hissa
meðan og hún virti fyrir sér þessar
litlu manneskjur sem gáfu frá sér
hressileg hljóð. Enn í dag eru þau
Hallveig og Magnús varla búin að
átta sig á því að telpurnar séu
þeirra.
Tvær fallegar hnátur sem eru
þó eins og svart og hvítt, önnur
ljóshærð og hin dökkhærð. Skap-
gerðareinkenni eru komin í ljós.
Sú dökkhærða, Rakel Sif, er óþol-
inmóð og ergilegri en sú ljós-
hærða, Þórhalla Mjöll, sem tekur
lífinu með ró.
Stelpurnar eru værar á nóttunni
enn sem komið er, sofa frá mið-
nætti og fram á morgun. Magnús
segir að þegar hann fari í vinnuna
á morgnana þá setji hann dæturn-
ar við hliðina á mömmu sinni og
horfi svo stoltur á þær þijár sofa
hlið við hlið.
Það er mikið að gera heima hjá
Hallveigu og Magnúsi þessa dag-
ana. „Við höfum ekkert haft að
hugsa um síðastliðin tíu ár nema
okkur og kettina," segja þau.
„Auðvitað era þetta viðbrigði að
vera á sífelldum þönum með stelp-
urnar. En við erum tilbúin, búin
að bíða og vonast svo lengi eftir
lífi í húsið.“ ■
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir
Morgunblaðið/grg
ENDURNAR sitja á og verpa í húsunum og á veturna eru þær fluttar í annað hús sem líka gengur
undir nafninu Hús andanna. Andavinafélagið á Ólafsfirði sér um að fóðra fuglana á veturna.
Litlu húsin sem eru hinsvegar í
hólmanum eru varphús. „Upphafið
að þessum húsum má rekja til þess
að nokkrir menn héðan úr Ólafsfirði
fengu aliendur og settu á tjörnina
fyrir um það bil fimm árum og hús-
in voru reist fyrir þær til að verpa
í. Fyrir þremur árum fengum við
villigæsaunga, heiðar- og grágæsir
og gæsimar hafa verið hér og látið
sér lynda að vera gripnar á haustin
og settar í hús“, segir Karl Haraldur.
Andavinafélagið á staðnum sér um
fuglana, fóðrar þá á veturna og lítur
til með þeim á sumrin.
En þetta er ekki eina dýralífið við
tjömina á Ólafsfirði og má segja að
þar hafi myndast nokkurskonar
dýragarður. I tjöi’ninni er að finna
laxa og silunga og er einn laxinn
stór og gæfur og gengur næstum
því á land þegar honum er gefið.
Þetta er sjötta sumarið sem hann
er þarna. „I fyrra vorum við með
nokkra yrðlinga í búri og þetta er
þriðja sumarið sem við erum með
kanínur í búri.“ segir Karl Haraldur.
Hann segir að tjörnin laði að sér
börn og ferðamenn og flestir hafi
yndi af dýralífinu þarna.
Þegar hann er spurður hvort eng-
inn hafi stolist itl ~að veiða í tjörninni
segir hann að það hafi komið einu
sinni fyrir en eftir viðbrögðin sem
sá fékk segir hann nær óhugsandi
að fleiri leggi í það.“
- Hvaða línur liggja þarna út um
allt yfir húsunum í hólmanum?
„Þetta eru vargfuglafælur. Áður
en við settum þetta upp rölti vargur-
inn inn í húsin og náði sér í egg en
með þessum aðgerðum er það búið
spil. Þeir setjast ekki einu sinni í
hólmann lengur.“ ■
GRG