Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 33
AUGL YSINGAR
www.ii,...........
Skíðadeild
Ármanns
Haustæfingar 1994 hefjast með inniæfingum
mánudaginn 5. september í Ármannsheimil-
inu við Sigtún.
8áraogyngri mætikl. 18:00
9-12ára mætikl. 17:00
13-16 ára mætikl. 16:00
17áraogeldri mætikl. 18:00
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hefja
æfingar. Nýir félagsmenn velkomnir.
Skráning verður á staðnum.
Nánari upplýsingar á símsvara deildarinnar
620005.
Stjórnin.
Námskeið í
íþróttalæknis-
fræði
Á vegum Ólympíunefndar íslands verður
haldið námskeið í íþróttalæknisfræði í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal dagana 29.
september-1. október nk. Forstöðumenn
verða læknarnir Birgir Guðjónsson og Sigur-
jón Sigurðsson.
Námskeiðið stendur yfir í þrjá daga og hefst
fimmtudaginn 29. sept. kl. 17.15 og föstu-
daginn 30. sept. á sama tíma, en hefst kl.
9.15 á laugardag. Hver fundur mun standa
í 4-5 klukkustundir með stuttu matarhléi.
Námskeiðið er einkum ætlað læknum,
sjúkraþjálfurum og íþróttaþjálfurum. Gesta-
fyrirlesari verður dr. Bob Ádams frá Seattle
í Bandaríkjunum, en hann er m.a. læknir
bandaríska frjálsíþróttaliðsins.
íslenskir fyrirlesarar munu m.a. fjalla um:
Siðfræði íþróttalæknisfræði,
næringu íþróttamanna,
þjálfunarfræði,
smitsjúkdóma,
helstu meiðsli sem fyrir koma hjá
íþróttamönnum,
endurhæfingu,
lyfjamisnotkun,
sálfræðilegan undirbúning keppni.
Þátttaka í námskeiðinu er ókeypis en heildar-
fjölda getur þurft að takmarka.
Umsóknir um þátttöku berist til skrifstofu
Ólympíunefndar íslands, íþróttamiðstöðinni,
Laugardal, fyrir 24. september, þar sem
veittar verða nánari upplýsingar.
Kvóti - kvóti
Viljum taka á leigu þorskkvóta.
Gott verð í boði.
Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt:
„Kvóti - 3273“.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins, Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 9. september 1994. kl. 14.00, á eftirfar-
andi eignum:
Háafell 4c, Fellabae, þingl. eig. Ingunn Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Hannes Björgvinsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær, sýslumaöurinn á
Seyðisfirði og Tryggingastofnun ríkisins.
Miðtún 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Ottó Eiríksson og Ingunn Björg
Ástvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði.
Mánatröð 1b, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfiröi.
Reynivellir 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Vélbáturinn Díana NS-165, þingl. eig. Hermann Ægir Aðalsteinsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
2. september 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins Aðalstræti 12, Bolungar-
vík, á eftirtöldum eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 7. september
1994.
Hafnargata 49, Bolungarvík, þingl. eign Ingimars Baldurssonar og
Guðrúnar Ásgeirsdóttur, eftir kröfum Landsbanka Islands og Húsa-
smiðjunnar hf.
Miðstræti 3, Bolungarvík, þingl. eign Hjálmars Gunnarssonar og
Sigríöar Hjálmarsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og
Landsbanka íslands, Akureyri.
Miðstræti 6, Bolungarvík, þingl. eign Húsnæðisstofnunar ríkisins en
talin eign Bjarna Aðalsteinssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkis-
ins og Húsasmiðjunnar hf.
Traðarland 8, Bolungarvík, þingl. eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins.
Traðarstígur 5, Bolungarvík, þingl. eigendur skv. kaupsamningi Vikt-
or Sigurvinsson og Ólína Sverrisdóttir, eftir kröfu Islandsbanka hf.,
ísafirði.
Vitastígur 17, e.h., Bolungarvík, þingl. eign Bærings Freys Gunnars-
sonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
2. september 1994.
Uppboð
Byrjun uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmannaeyjum verður
háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum á Heiðarvegi 15,
2. hæö, miðvikudaginn 7. september kl. 10.00:
1. Boðaslóð 4, miðhæð og ’/» kjallari, þinglýst eign Sóleyjar Guð-
bjargar Guðjónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
2. Boðaslóð 7, efri hæð, þinglýst eign Karenar M. Fors og Friðriks
I. Alfreðssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
3. Faxastígur 21, þinglýst eign Ásdísar Gísladóttur, eftir kröfum
Vátryggingafélags Islands og Byggingarsjóðs ríkisins.
4. Faxastígur 33, efri hæð, þinglýst eign Hreins Sigurðssonar, eft-
ir kröfum, Tryggingastofnunar ríkisins, Islandsbanka hf., Sjóvá-
Almennra hf., Byggingarsjóðs ríkisins og Jöfurs hf.
5. Hásteinsvegur 55, efri hæð og ris, þinglýst eign Einars Friðþjófs-
sonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
6. Hátún 4, íbúð hæðar, þinglýst eign Katrínar Gísladóttur og
Auðuns Arnar Stefnissonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar.
7. Heiðarvegur 24, þinglýst eign Brage Fannbergssonar, eftir kröfu
Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja.
8. Heiðarvegur 34, þinglýst eign Ólafs Jónssonar, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs rfkisins.
9. Herjólfsgata 7, efri hæð, þinglýst eign Guðmundar Hólm Bjarna-
sonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins.
10. Hrauntún 53, þinglýst eign Baldurs Þórs Bragasonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins.
11. Kirkjuvegur 21, þinglýst eign Harðar Adolfssonar, eftir kröfum
Hagskila hf., Byggðastofnunar og Lífeyrissjóðs matreiðslu-
manna.
12. Kirkjuvegur 26, neðri hæð og kjallari, þinglýst eign Margrétar
Ólafsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
13. Vestmannabraut 57, þinglýst eign Sigríðar Þórsdóttur, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins.
14. Vestmannabraut 60, vesturendi, þinglýst eign Magnúsar Gísla-
sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins og Odds Júlíussonar.
15. Vestmannabraut 67, 2. hæð og ris, þinglýst eign Þrastar G.
Eiríkssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Aðalheiðar
Ársælsdóttur, Ríkisútvarps innheimtudeildarog íslandsbanka hf.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,
1. september 1994.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 7. september 1994 kl. 14.00, á eftirfar-
andi eignum:
Balar 6, 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6, 0102, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, geröarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6, 0202, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Bjarkargata 8, e.h., t.v., Patreksfirði, þingl. eig. Jóhann Sigurjóns-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Gilsbakki 2, 001, Bíldudal, þingl. eig. Ágúst Sörlason, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Guörún Hlín BA-122, sknr. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið-
endur Birgir Ingólfsson, Dröfn hf. skipasmíðastöð, Innkaupadeild
LÍÚ, Tryggingamiðstöðin hf., Verkalýðsfélag Patreksfjarðar og Vél-
•stjórafélag (slands.
Hellisbraut 18, Reykhólum, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallar 18, Patreksfirði, þingl. eig. Gunnar Kristjánsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Patreksfjarðarhreppur.
Hólar 18, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Magnús J. Áskelsson og
Brynja Haraldsdóttir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Vesturbyggð.
Langahlíð 33, Bíldudal, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Matborg v/Eyrargötu, Patreksfirði, þingl. eig. Arnbjörn Guðlaugsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Patrekshreppur og sýslumaöurinn á Patreksfirði.
Miðgarður, Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þingl. eig. Guðni Hörð-
dal Jónasson og Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Móatún 1, Tálknafirði, þingl. eig. Hraöfrystihús Tálknafjarðar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 35 n.h., Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 57, Patreksfirði, þingl. eig. Eyþór Eiðsson, gerðarbeiðartdi
Byggingarsjóður verkamanna.
Strandgata 11a, Patreksfirði, þingl. eig. Álfhildur Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sæbakki 6, Bíldudal, þingl. eig. Kristján H. Kristinsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Túngata 21, Tálknafiröi, þingl. eig. Vélsmiðja Tálknafjarðar hf., gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
1. september 1994.
KENNSLA
Myndlist- börn
Laugardagstímar fyrir börn.
Uppl. hjá Margróti í s. 622457.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Dagsferðir F.í.
Laugardagur 3. september:
Kl. 13.00 Esja-Þverfellshorn.
Gengið upp frá Mógilsá.
Verð kr. 900.
Sunnudagur 4. september::
1) Kl. 9.00 Gagnheiðavogur,
gömul þjóðleið. Gengið frá
Svartagili (Þingvallasveit) sem
leið liggur um Gagnheiði, Hval-
skarð niður í Botnsdal. Verð kr.
1.500.
2) Kl. 13.00. Brynjudalur.
Skemmtileg og þægileg göngu-
leið um Brynjudal.
Verð kr. 1.200.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
feröarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6. Fritt fyrir börn
innan 15 ára.
Ferðafélag íslands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfia
Bænasamkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Snorri Óskarsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
RæðumaöurHafliöi Kristinsson.
Athugið breyttan samkomu-
tíma.
Miðvikudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
Við minnum á bænahelgi, sem
hefst í Kirkjulækjarkoti, Fljóts-
hlíð, föstudagskvöld 9. septem-
ber kl. 18.00 og stendur fram
á laugardagskvöld.
l/í
VZ
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnudaginn
4. september
Kl. 10.30 Lýðveldisgangan
Árið 1974 verður rifjað upp. A
því ári var m.a. haldið upp á
1100 ára afmæli (siandsbyggð-
ar, hringvegurinn opnaður og
Norræna eldfjallastöðin tók til
starfa. Þessir þrír atburðir verða
aðalþema ferðarinnar.
Brottför frá Ingólfstorgi.
Ath. að frá 1. september er
skrifstofa Útivistar opin fré
kl. 12-17.
Útivist.
Dagar
Pýramídans
3. og 4. september frá kl. 14-18
báða dagana.
Fjölbreytt dagskrá.
Pýramídinn - andleg miðstöð,
Dugguvogi 2, Reykjavík,
simar 881415 og 882526.