Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 13 Fyrsta sunnudag hvers mánaðar fram á vor verða verslanir og veitingastaðir Kringlunnar opnar á sunnudögum frá kl. 13-17. Næsta sunnudag, þann 4. september getur öll fjölskyldan notað helgina, farið saman í Kringluna, verslað og skoðað í rólegheitunum Hausttískan: Verslanir Kringlunnar sýna nýjustu hausttískuna á börn og fullorðna um helgina. Skólinn byrjar: Skiptibókamarkaður, allar skólavörurnar og skólafötin Vcl snyrt í vetur: Snyrtikynningar frá verslunum og snvrtistofum Kringlunnar. Dansinn dunar: Dansuppákomur allan sunnudaginn frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru. fr«#nunda^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.