Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 13

Morgunblaðið - 03.09.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 13 Fyrsta sunnudag hvers mánaðar fram á vor verða verslanir og veitingastaðir Kringlunnar opnar á sunnudögum frá kl. 13-17. Næsta sunnudag, þann 4. september getur öll fjölskyldan notað helgina, farið saman í Kringluna, verslað og skoðað í rólegheitunum Hausttískan: Verslanir Kringlunnar sýna nýjustu hausttískuna á börn og fullorðna um helgina. Skólinn byrjar: Skiptibókamarkaður, allar skólavörurnar og skólafötin Vcl snyrt í vetur: Snyrtikynningar frá verslunum og snvrtistofum Kringlunnar. Dansinn dunar: Dansuppákomur allan sunnudaginn frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru. fr«#nunda^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.