Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.09.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IDAG Arnað heilla Ijósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst í Bústaða- kirkju, Fáskrúðsfirði af sr. Þorleifi Kristmundssyni, Andrea Sigurðardóttir og Agnar Sveinsson, til heim- ilis á Skólavegi 29, Fá- skrúðsfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí sl. í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Sigur- geirssyni, Kara Arngríms- dóttir og Stefán Guðleifs- son, til heimilis í Kópavogi. Ljósm. Halla Einarsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Áskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árna- syni, Jóhanna María Ein- arsdóttir og Þorvaldur Jón Kristjánsson, til heim- ilis í Grundarhúsi 1, Reykja- vík. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, Mar- grét Pálsdóttir og Halldór Pétur Þrastarson, til heimilis á Bárugranda 3, Reykjavík. ^ A ÁRA afmæli. í dag, I Vf 3. september, er sjö- tugur Ingvar Ragnarsson, frá Stykkishólmi, Sól- vangsvegi 1, Hafnarfirði. Hann er að heiman. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Lang- holtskirkju af sr. Sigfinni Þorleifssyni, Þórdís Inga- dóttir og Snorri Þorgeir Ingvarsson. LEIÐRÉTT LEIÐRÉTTING hefur borist Morgunblaðinu vegna fréttatilkynningar frá bisk- upsstofu til fjölmiðla vegna prestsvígslu Carlosar Ferr- er. í tilkynningunni var sagt að þetta væri í fyrsta sinn á Islandi að kona væri vígsluvottur við vígslu maka síns. Þetta er ekki rétt. Á skýrdag 1984 var sr. Hanna María Pétursdóttir vottur við vígslu eiginmanns síns sr. Sigurðar Árna Þórðar- sonar. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. skAk Dmsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á stór- mótinu í Novgorod í ágúst- mánuði. Gary Kasparov (2.805 — áætluð stig), PCA- heimsmeistari hafði hvítt og átti leik gegn Jevgení Barejev (2.675), sem einnig teflir fyrir Rússland. ■ b e d t » b h 35. Bxg5! og Barejev gafst upp, því 35. — hxg5, 36. Dxg5+ - Kf8, 37. h6 er með öllu vonlaust. Þeir Kasp- arov og Vasilí ívantsjúk frá Úkraínu urðu jafnir og efstir á mótinu með 7 vinninga af 10 mögulegum. Rússinn Kramnik varð þriðji með 5 v. Shirov, Lettlandi, og Nigel Short, Englandi, hlutu d'/i v. og Barejev rak lestina með 3 v. Með morgunkaffinu Ég veit að skyrtan er of stór. Ég myndi aldrei við- urkenna að ég ætti mann sem notar skyrtu númer 36. Ást er . . . C-2S að uppgötva fjöl- breytni náttúrunnar. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 39 STJÖRNUSPA c f < i r F r a n c c s 1) r a k c MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert vinnufús og leggur mik- ið upp úr fj&rhagslegu ör- ygg‘- Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ættingi er eitthvað hör- undsár í dag. Þér bjóðast ný tækifæri í vinnunni sem geta leitt til batnandi af- komu fjölskyldunnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sýna starfsfé- l_aga umburðarlyndi í dag. Ástvinir eiga saman góðan dag og fara út að skemmta sér í kvöld. Tviburar (21. maí - 20. júní) Þú átt auðvelt með að ná hagstæðum samningum í dag. Þér gæti staðið til boða nýtt starf sem unnt er að vinna heima. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Varastu að eyða of miklu í heimilið í dag. Þú kemur vel fyrir þig orði og þér gæti staðið til boða að fara í ferðalag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Viðræður við ráðamenn gefa þér vonir um batnandi afkomu. Þú kaupir inn til heimilisins og átt góðar stundir með ijöiskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Samkvæmislífið getur leitt til óvæntra útgjalda í dag, en þú skemmtir þér vel. Þér berast góðar fréttir símleið- Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar vel áfram i vinn- unni í dag, en ættir að va- rast umræður um viðkvæm mál. Fjármálin þróast til betri vegar. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi í vinn unni. Vinsældir þínar fara vaxandi og aðrir hlusta það sem þú hefur að segja. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) SíU Viðræður varðandi vinnuna og fjármálin ganga vel, og þú ert að vinna að lausn á gömlu verkefni. Eyddu ekki of miklu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur vel að semja við aðra í dag, og vinir veita þér góðan stuðning. Þú ert að undirbúa spennandi ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Framtíðarhorfur þínar vinnunni fara batnandi og þú hlýtur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Góðar fréttir berast í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Dagurinn hentar vel ferðalaga, og ástvinir eiga saman góðar stundir. Þér berast góðar fréttir varð- andi flármálin. Stjörnusþdna dað lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. Kgjlyji' MIRIAM BAT JOSEF Að virkja innsæi með teiknun. Fjögurra daga námskeið á Snæfellsnesi. Ferð^þjónusta bænda, sfmi 623640/42/43. LOKAÐ í KVÖLD vegna einkasamkvœmis. VIRKA ■4\______NámsReiB____________ Námskeið, sem hefjast fljótlega: Bútasaumur: Rúmteppi + Veggteppi + Baðherbergishlutir + Eldhúshlutir + Jóladúkar. Föndur: Boxanámskeið + Jólasveinapar. Fatasaumur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18, á laugardögum frá 1. sept. til 1. júní frá kl. 10-14. 9 VIRKA MÖRKINNI 3, SÍMI 687477. ÆRnnanlnkór Frábærír skór á fínu verði. Dömu og herrastærðir. 5% staðgreiðsluafsláttur, einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga. mmuTiuFPmm GLÆSIBÆ. SlMI 812922 Utsala á húsgögnum Allt ad 50% afsláttur Opididag frákl. 10-17 H.G. og bólstrun, Dalshrauni 11, sími 51665.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.