Morgunblaðið - 11.09.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Kynning á
kennslu-
gögnum í
kynfræðslu
OPIÐ hús verður miðvikudaginn 14.
september frá kl. 14-18 í fræðslu-
sal Heilsuvemdarstöðvar Reykja-
víkur við Barónsstíg (í kjallara,
beint fyrir neðan barnadeild) á veg-
um Landsnefndar um alnæmisvarn-
ir þar sem kynnt verður námsefni
í kynfræðslu og annað efni sem
nýst getur við kennslu og forvarnir
í þessum málaflokki.
Má þar nefna bækur,
fræðslubæklinga og myndbönd frá
Námsgagnastofnun, Landlæknis-
embætti og Kennslumiðstöð Kenn-
araháskóla íslands. Einnig munu
ýmsir aðilar kynna starfsemi sína,
s.s. göngudeild húð- og kynsjúk-
dóma og neyðarmóttaka um nauðg-
un. Kennarar í grunn- og fram-
haldsskólum og skólahjúkrunar-
fræðingar eru sérstaklega velkomn-
ir. Nánari upplýsingar veitir Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir í s. 91-22400
á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
---:—♦ ♦ ------
■ DANSSKÓLI Dagnýjar
Bjarkar danskqnnara er fluttur í
Hamraborg 1, 3#hæð í Kópavogj,
og einnig vetðpr kennsla í Hjalla-
skóia á :;laugardögum. Kenndir
verða hinlr hefðbundnu samkvæm-
is- og gömludansar bæði fyrir börn
og unglinga, barnadansar og leikir
fyrir börn frá þriggja ára a’dri,
„freestyle" fyrir aldurshópana 7-9,
10-12 árg og unglingahópa og er
hvertiípámskeið til jóla alls 7.900
kr. Sal’sa og suðrænir, tjúttog rokk
fyrir alla aldurshópa. Innritun
stendur yfir og fyrsti kennsludagur-
inn er þriðjudagurinn 13. septem-
ber.
Frá barnakór
Hallgrímskirkju
Vetrarstarfiö hefst meö innritun nýrra og eldri
félaga í Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti
mánudaginn 12. september kl. 15.30-16.30 og
þriðjudaginn 13. september kl. 16.00-18.00.
Kórinn verður tvískiptur í vetur: Yngri kór 7-9 ára
barna og eldri kór 10 ára og eldri.
Kórstjóri í vetur verður Bjarney Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir.
Mercedes Benz 260 SE 1987
Tilboð óskast í einstakt eintak af Mercedes Benz 260 SE
árg. 1987. Bifreiðin er sérstaklega vel með farin,
ekin aðeins 100.000 km. og hlaðin aukahlutum:
• Svört leðurinnrétting
• Litað gler
• Loftkæling
• Upphituð fram- og aftursæti
• Rafdrifin framsæti
• Höfuðpúðar á aftursætum
• Rafdrifin topplúga
• Rafdrifnar rúður
• Samlæsing á hurðum
• Rafdrifið loftnet
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Sjálfskipting •
• Vökvastýri
• Loftpúðar í sætum
• O.fl., o.fl.
• Sjón er sögu ríkari!
Skipti á ódýrari bifreið eða saia gegn fasteignatryggðu
skuldabréfi kemur til greina. Nánari upplýsingar
í símum 656694, 35202 og 985-43875.
NEFCO
KYNNINGARFUNDUR
NEFCO býðurtil kynningarfundar um starfsemi félagsins,
fimmtudaginn 15. september kl. 10 til 12 í sal 5 að Hótel
Loftleiðum. Fundurinn er öllum opinn, en sérstaklega er
vakin athygli þeirra sem tekið hafa að sér verkefni í Mið-
og Austur-Evrópu, eða áforma að gera það. Kynningin
fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 609600
frá kl. 8.30 til 16.00 virka daga.
Norræna umhverfisfjámnögnunarfélagið NEFCO er áhættufjármagnsfélag,
sem öll Norðurlöndin eiga aðild að. Viðfangsefni þess er að fjármagna
umhverfisverkefni (löndum Mið- og austur Evrópu og sérstaklega í
löndunum við Eystrasalt og við Barentshaf. Verkefnin verða að hafa
umhverfisbætandi áhrif og hafa þau verkefni forgang sem snerta náið
norræn umhverfismál. Lögð er áhersla á hreinsun vatns og andrúmslofts,
þ.e. verkefni sem draga úr mengun í Eystrasalti og Barentshafi eða
loftmengun sem hætta er á að berist til Norðurlanda.
NEFCO
Norræna umhverfisfjáimögnunarfélagið.
SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 B 9
"HJALPARSVEIT SKÁTA KÓPAVOGr
Kynningar fundur fyrir nýja félaga verður
haldinn miðvikudaginn14. september n.k. í
Hafnarskemmunni Hafnarbraut 1c. kl. 20.00.
Við leitum að duglegu fólki með áhuga á öllu
sem við kemur björgunarstörfum.
Byrjendanámskeiö aö hefjast!
UPPL. í SÍMUM 12455 - 20304 - 683600
AIKIDOKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
MÖRKIN 8 - 108 - REYKJAVÍK SÍMI 68 36 OO
Salan er hafin!
Samviniiiiferðir-Límlsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Simbréf 91 - 2 77 96 / 6910 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Sfmbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjöröur Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Simbréf 91 - 655355
Keflavlk: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Simbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 • 1 33 86 • Simbréf 93 -111 95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 -1 10 35 Vestmannaeyjar. Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Simbréf 98 -1 27 92