Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 23

Morgunblaðið - 11.09.1994, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994 B 23 AUGL YSINGAR Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann í mat- vöruverslun á Suðurnesjum. Þarf að sjá um kjötborð og kjötskurð. Getur byrjað strax ef óskað er. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Matreiðslumaður - 3282“ sem fyrst. BORGARSPÍTALINN Furuborg Laus staða í leikskólanum Furuborg. Upplýsingar gefur Hrafnhildur Sigurðardóttir í síma 696705. Skurðdeild Staða ritara á skurðdeild er laus til umsókn- ar. Vinnutími er frá kl. 08.00-12.00 virka daga. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Word-ritvinnslu í PC-tölvu. Upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri starfsmannaþjónustu í síma 696356. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri/aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga sem eru tilbúnir að taka þátt í endurskoðun á hjúkrunarskráningu og öðrum spennandi verkefnum. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir. Spennandi og sjálfstæð vinna. Verið velkomin að koma og' kynna ykkur heimilið, sveigjanlegan vinnutíma og vinnu- hlutfall. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn- um eða í síma 26222 alla virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf við neðangreinda leikskóla: Hálsaborg v/Hálsasel, s. 78360. Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970. Laufásborg v/Laufásveg, s. 17219. Seljaborg v/Tungusel, s. 76680. Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023. Sæborg v/Starhaga, s. 623664. Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798. I 50% starf e.h: Brekkuborg v/Hlíðarhús, $. 679380. Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855. Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275. Sólborg v/Vesturhlíð, s. 15380. Sæborg v/Starhaga, s. 623664. Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810. Einnig vantar matráðskonu í leikskólann Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. FISKVINNSLA YFIR VERKS TJÓRI Oskum að ráða verkstjóra til starfa hjá Hraðfrystihúsi Kf. Steingrímsfjarðar Hólmavík. Við leitum að verkstjóra með Fiskvinnsluskóla-próf og matsréttindi. Önnur menntun ásamt matsréttindum kemur einnig til greina. Reynsla af verkstjórn og framleiðslustjórnun í rækjuvinnslu æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Verkstjóri 326" fyrir 20. september. n.k. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Garðabær Leikskólinn Kirkjuból Leikskólakennara eða starfsmann með sam- bærilega uppeldismenntun eða reynslu af starfi með börnum óskasttil starfa á leikskól- ann Kirkjuból. Skemmtilegt og fjölbreytt starf. Góð aðstaða til hreyfiþjálfunar og til val- ið fyrir fólk með tónlistarmenntun. Einnig óskast starfsmaður í afleysingastörf í eldhús og á deild. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 656322 eða 656533. Sölustjóri Eitt stærsta markaðsfyrirtæki landsins ósk- ar að ráða sölustjóra Starfssvið sölustjóra: ★ Dagleg stjórnun, skipulagning og fram- kvæmd sölu. ★ Skipulagning og framkvæmd markaðs- setningar, vörukynninga og auglýsinga. ★ Efling tengsla við núverandi viðskipta- vini, öflun nýrra og greining á þörfum þeirra fyrir vörur og þjónustu. Við leitum að sterkum og drífandi markaðs- manni sem hefur sýnt árangur í starfi og er tilbúinn að vinna með áhugasömu og metn- aðargjörnu starfsfólki. Háskólamenntun er æskileg. Fyrirtækið býður krefjandi og umfangsmikið framtíðarstarf fyrir duglegan og metnaðar- gjarnan markaðsmann. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs, merktar sölustjóri, fyrir 19. september nk. Með all- ar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Hagvai ■ ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Myndmenntakennarar myndmenntakennarar Vegna forfalla vantar myndmenntakennara í 23 viku-stundir í Sandvíkurskóla á Selfossi næsta skólaár. Upplýsingar um starfið veittar hjá skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í skólanum í símá 98-21500 og heima í símum 98-21320 og 98-21714. Skóiastjóri. Skrifstofustjóri Gróið og þekkt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ákveðinn og dugmikinn stjórnanda sem á auðvelt með að vinna með fólki. Um er að ræða krefjandi framtíðarstarf sem kallar á frumkvæði og skipuleg vinnubrögð. Viðkomandi þarf að hafa viðskiptafræði- menntun af endurskoðunarsviði og 3ja-5 ára reynslu af skrifstofustörfum að námi loknu. Starfssviðið er dagleg stjórnun á skrifstofu, starfsmannahald, bókhald, þátttaka í áætl- anagerð, innra eftirlit og samskipti við inn- lenda og erlenda birgja. Næsti yfirmaður skrifstofustjóra er framkvæmdastjóri. í um- sókn skal tilgreina aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 19. september merktar: E - 10745“. Heilsustofnun N.L.F.Í. í Hveragerði auglýsir eftir lækni Um er að ræða fullt starf. Skilyrði er að viðkom- andi sé sérfræðingur í lyflækningum sem aðal- grein er. hjartalækningum sem undirgrein. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga og reynslu í starfi við forvarnir og endurhæfingu hjarta- og æðasjúkdóma. Starfið er laust frá 1. jan. nk. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. Upplýsingar gefur Guðmundur Björnsson, yf- irlæknir, sími 98-30300. Hvammstangahreppur Leikskólastjóri Hvammstangahreppur auglýsir hér með eftir leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga. Skólinn er í nýbyggðu, rúmgóðu húsnæði, sem tekið var í notkun í sumar. 35 börn eru í leikskólanum. Umsækjendur hafi leikskólakennaramenntun eða sambærilega menntun. Frekari upplýsingar veita forstöðumaður í síma 95-12343 eða sveitarstjóri í síma 95-12353. Umsóknarfrestur er til 22. september nk. Umsóknir skulu berast skrifstofu Hvamms- tangahrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvamms- tanga. Sveitarstjóri Hvammstángahrepps.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.