Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.09.1994, Qupperneq 24
24 B SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ S mm ATVI NNUA UGL YSINGAR Blómaskreytingar Starfsmaður óskast sem fyrst í blómabúð. Mjög góð starfsaðstaða. Aðeins fagfólk kem- ur til greina. Framtíðarvinna. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 14. sept., merkt: „Blóm - 3283“. Bakarióskast strax í bakarí á höfuðborgarsvæðinu. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudaginn 15. september merktar: „Bakari - 14450“. Píanóundirleikari Kvennakór Hreyfils óskar eftir undirleikara í vetur. Má vera nemi. Upplýsingar hjá Sigurbjörgu í síma 16462 eða hjá Guðríði í síma 72096. „Au pair“ - Þýskaland „Au pair“ óskast til Þýskalands til að gæta 3 barna og vinna létt heimilisstörf. Áhuga- samir hafi vinsamlega samband við Peter (talar ensku) í síma 90 49 2205 86444 eftir kl. 17 að íslenskum tíma. „Au - pair“ Danmörk Barngóð, áreiðanleg „au-pair“ sem ekki reykir óskast til að passa Astrid, 6 mánaða, sem fyrst. Við búum nálægt skógi og strönd rétt norðan við Kaupmannahöfn. Laun 2.500 DK á mánuði auk fæðis og húsnæðis. Skrifið til Inger Olsen, Lemchesvej 3, DK-2900 Hellerup, Danmörk. Barngóð og áreiðanleg manneskja Óskast til að gæta 2ja barna, 1-4ra ára, á heimili þeirra, 3-4 tíma á dag, eftir hádegi, í Vesturbæ-Miðbæ. Upplýsingar í síma 91-12712. Raftækjaverslun Óskum að ráða nú þegar fjölhæfan starfs- kraft til starfa í raftækjaverslun okkar. Starf- ið felst m.a. í afgreiðslu á heimilistækjum, raftækjum og varahlutum. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Fjölhæfur- 3285“, fyrir 21. sept. /AcííaC. ^í&a^atan Sölumaður óskast strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt, vera heiðarlegur og reglusamur. Upplýsingar í síma 15014, heima 19181. Lögmaður Traust og vel rekin fasteignasala með ára- tuga reynslu óskar eftir samstarfi við lög- mann sem tæki að sér vaxandi almenn lög- fræði- og innheimtustörf. - Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 16.00 15. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál - 10744“. Staða verkfræðings Áskrifendaþjón- usta/áskriftasala Lítið og traust útgáfufyritæki, sem starfar á afmörkuðum og góðum markaði, óskar eftir starfskrafti til að sjá um áskriftamál fyrirtæk- isins. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00 mánu- daga til fimmtudaga. Upplýsingar í síma 681225 eftir hádegi. q Frá Mýrarhúsaskóla Starfsfólk óskast í ræstingar. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 611585. Staða verkfræðings á fjarskiptasviði sam- gönguráðuneytisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu, Hafnarhúsi, 150 Reykjavík fyrir 20. september 1994. Samgönguráðuneytið. RAÐAUGÍ ÝSINGAR Bílasala Til sölu mjög góð bílasala með góðu úti- og innisvæði. Ath.: Aðeins fjársterkir kaupendur koma til greina. Nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 15/9, merkt: „Bílasala - 3284“. Útgáfufyrirtæki - bæjarmálablað Til sölu útgáfufyrirtæki ásamt Fjarðarpóstin- um í Hafnarfirði. Fullkominn tölvu- og tækja- búnaður, skrifstofu- og húsbúnaður. Hægt að hefja starfrækslu strax. 130 fm sérinnréttað húsnæði við Bæjarhraun fæst keypt með eða á leigusamningi. Upplýsingar í síma 656390 HÚSNÆÐIÓSKAST. Framkvæmdastjóra með stóra fjölskyldu vantar íbúð eða hús til leigu ekki skemur en til tveggja ára. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 17. septem- ber merkt: „Z - 2“. Þarft þú að finna eitthvað neðanjarðar? Þá höfum við lausnina, lagnaleitartæki sem finnur hverskonar rör, kapla og lagnir. Til afgreiðslu strax á aðeins 8.490,-. Jóhann Helgi & Co hf., Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði. Sími 91-651048, bílasími 986-40087. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu einbýli, raðhús eða stóra íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu. Erum hjón með tvö börn og rekum lítið fyrir- tæki heima. Aðeins langtímaleiga kemur til greina. Greiðslugeta 60 þús. á mánuði. Góð meðmæli. Uppl. í síma 811406. Lyftari og hillukerfi Óskum eftir að kaupa notaðan rafmagnslyft- ara með 2-2,5 tonna lyftigetu. Einnig hillu- kerfi (stoðir og bita) fyrir vörubretti, Kasten eða sambærilegt. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Hillu- kerfi - 5082“. _ Öryggið f fyrirrúmi! Bjóðum upp á Lappset vistvænu leik- og útivistartækin sem framleidd eru samkvæmt þýskum öryggisstöðlum. Yfir 300 vörunúmer af leiktækjum, garðhúsgögnum og tækjum TIL SÖLU Til sölu TILKYNNINGAR Moelven vinnubúðir Húsið sem samanstendur af 6 einingum er staðsett í Hraunsfirði. Allar nánari upplýsingar í síma 91-53999. Hagtak hf. fyrir útivistarsvæði. Jóhann Helgi & Co hf., Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði. Sími 91-651048, bílasími 986-40087. Fulbright - námsstyrkir: Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna býður um tuttugu styrki til handa náms- og listamönnum sem hafa lokið háskólaprófi eða samsvarandi prófi í listgreinum eftir námsárið 1994-95 og hyggja á frekara nám í Bandaríkjunum 1995-96. Tekið er við um- sóknum um nám á flestum sviðum. Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 1994. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja . frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Laugavegi 26 (opið kl. 13-17 virka daga). Til sölu fyrirtæki sem sérhæfir sig í merkingu innanhúss og utan, einnig í gerð auglýsingaskilta, merkingu bíla o.fl. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og hefur góð viðskiptasambönd. Miklir mögu- leikar fyrir duglegan aðila. Upplýsingar að- eins á skrifstofu. Húsafell, fasteignasala, Tryggvagötu 4, sími 18000. Frystiklefi og kæliklefi til sölu Notaður Hurre frystiklefi ca 11 m3og kæliklefi ca 8 m3. Tilvalið fyrir sláturtíðina. Hentar vel minni kjötvinnslum, bændum og verslunum. Upplýsingar í síma 91-687170.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.