Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 B SUNNUDAGUR 11. SEFfEMBER 199'4 RAÐAUGÍ YSINGAR Dans - dans 17 ára stúlku vantar dansherra. Hefur keppt í dansi með frjálsri aðferð. Upplýsjngar í síma 45134. Hlutafélag Óska eftir að kaupa hlutafélag með yfirfær- anlegu tapi. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Góð greiðsla - 15702“ fyrir 19. september. Söngfólk Skagfirska söngsveitin í Reykjavík getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Upplýsingar gefur Björgvin Þ. A/aldimarsson í síma 36561 á kvöldin eftir kl. 20.00. Bravó Nú gefst ykkur söngelsku konum tækifæri að vera með í skemmtilegum kór, „Seljunum". Áhugasamar hafi samband í síma 76019, 75565 eða 20195. Málverkasýning Agöthu Kristjánsdóttur í gallerí Listanum, Hamraborg 20a, Kópa- vogi, stendur til 16. september. Opið í dag kl. 14-18, virka daga kl. 12-18. Samkór Kópavogs getur bætt við sig fólki í allar raddir. Æft á mánudagskvöldum í Digranesskóla. Takið þátt í skemmtilegu söngstarfi. Upplýsingar gefur Oddur í síma 40615 og Birna í síma 651730. Aðstaða fyrir hestafólk Til leigu er aðstaða fyrir hestafólk á Norður- landi. Á staðnum er allmikið land til beitar ca 60 ha, tún, gott íbúðarhús, ný skemma til tammninga og/eða kennslu, hesthús fyrir um 20 hesta. Staðurinn er vei í sveit settur. Margar góðar reiðleiðir í nágrenninu. Góðir möguleikar fyrir dugmikið fólk til þjónustu við hestamenn og ferðamenn almennt. Vinsamlega leggið inn nafn og heimilisfang, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, á afgreiðslu Mbl. fyrir 23. september merkt: „Tækifæri - 15701“. Landeigendur á Mið-Austurlandi Sorpsamlag Mið-Austurlands óskar hér með eftir landi undir starfsemi sína. Að samlaginu standa Stöðvarhreppur, Fáskrúðsfjarðar- hreppur, Búðahreppur, Reyðafjarðarhreppur, Eskifjarðarkaupstaður og Neskaupstaður. Óskað er eftir landi undir sameiginlegan urð- unarstað fyrir flokkaðan úrgang í einhverjum þessara hreppa. Jafnframt er óskað eftir landi fyrir urðun á byggingar- og garðaúr- gangi í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Þeir sem áhuga kunna að hafa á að leigja eða selja land undir framantalda starfsemi, sendi skrifleg tilboð til sveitarstjóra Reyðar- fjarðarhrepps fyrir 1. október 1994. Nánari upplýsingar veitir sveitastjóri Reyða- fjarðarhrepps í síma 97-41245. Árnesingakórinn í Reykjavík vill bæta við söngfólki í allar raddir. Sérstaklega vantar góðar sópranraddir. í vetur verður boðið upp á raddþjálfun. Æfingar eru tvisvar í viku. Upplýsingar veita Sigurður P. Bragason, stjórnandi, í síma 46867 og Lilja Sigfúsdóttir í síma 76512. ^ ^ Hótel- og veitinga- #skóli íslands Hægt er að bæta við fáeinum nemendum á kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum. Skólameistari. Skíðadeild KR Þrekæfingar allra flokka eru hafnar í Laugar- da! (á milli sundlaugar og Laugardalsvallar) þriðjudaga og fimmtudaga. 12 ára og yngri kl. 17.00, 13 ára og eldri kl. 18.00. Skráning félaga fer fram á skrifstofu deildarinnar í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13.00 og 15.00. Nánari upplýsingar eru veittar ísíma 617102. Minnum á kynningarfund í KR-heimilinu þriðjudaginn 20. september kl. 20.30 og eru nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. « Stjórnin. Húsnæðisnefnd Kópavogs Fyrir aldraða almennar kaupleiguíbúðir Auglýst er eftir umsóknum um 8 alme.nnar kaupleiguíbúðir. Um er að ræða fjórar 2ja herbergja og fjórar 3ja herbergja íbúðir í fjöl- býlishúsi sem verið er að reisa við Gull- smára 11 í Kópavogi. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til af- hendingar fullbúnar vorið 1995. Ekki eru sett skilyrði um eigna- eða tekju- mörk en sýna þarf fram á greiðslugetu. Umsóknareyðublöð fást afhent í afgreiðslu Félagsmálastofnunar Kópavogs, Fannborg 4. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 11. október nk. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfull- trúi eða húsnæðisfulltrúi í síma 45700. Húsnæðisnefnd Kópavogs. BESSA S TAÐA HREPPUR Húsnæðisnefnd Bessastaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um félags- legar íbúðir og kaupleiguíbúðir sem kunna að verða til ráðstöfunar á vegum nefndarinn- ar á árunum 1995 og 1996. Réttur til að kaupa er bundinn eftirfarandi skilyrðum: 1. Lögheimili sé í Bessastaðahreppi. 2. Hrein eign umsækjanda fari ekki yfir eignamörk Húsnæðisstofnunar ríkisins. 3. Meðaltekjur áranna 1991-1993 séu undir viðmiðunarmörkum Húsnæðisstofnunar ríkisins. 4. Greiðslugeta sé í samræmi við reglur Húsnæðisstofnunar ríkisins. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Bessa- staðahrepps fyrir 21. september 1994 kl. 15.00 á eyðublöðum sem þar fást. Fram- komnar umsóknir munu verða lagðar til grundvallar umsókn til Húsnæðisstofnunar vegna framkvæmda 1995-1996. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Frönskunámskeið - Alliance Francaise jr Haustnámskeið verða haldin 19. sept- ember-15. desember. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-19, að Vesturgötu 2, sími: 23870. ALLIANCB PRANCAISB Kennsla hefst mánudaginn 19. september. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir 6-14 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 628283 milli kl. 16.30 og 19. Atvinnuflugmaður 1. flokks (ATP) Bóklegt námskeið Skóli Flugmálastjórnar mun standa fyrir bók- legu námskeiði fyrir verðandi atvinnuflug- menn 1. flokks (ATP) ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði eru atvinnuflugmannsskír- teini með blindflugsréttindum, a.m.k. 1000 fartímar og stúdentspróf eða sambærileg menntun. Kennt verður í kennsluhúsnæði skóla Flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Gert er ráð fyrir því að kennsla hefjist 5. október 1994 og Ijúki í janúar 1995. Þeir atvinnuflugmenn sem vilja taka þátt í ofangreindu námskeiði eru beðnir um að fylla út þar til gerð umsóknareyðublöð fyrir 25. september nk. Eyðublöðin fást í skólanum. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu skólans. Flugmálastjórn. IÐNSKOLINN í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Símar 51490 og 53190 TREFJAPLASTNAM Trefjaplastnámskeið verður haldið nú í haust. Upphaf námsins verður í formi heimanáms (fjamáms), þar sem nemendur kynna sér bóklegt kennsluefni og leysa verkefni. í lokin verður tveggja vikna námskeið (28. nóv. - 10. des.) þar sem farið verður ítarlegar í efnið og unnar verklegar æfingar. Námskeiðið er ætlað þeim sem unnið hafa við trefjaplast. Þeir sem eru að öllu ókunnir trefjaplasti, þurfa að sækja fomámskeið helgamámskeið (30. sept. - 2. okt.) í notkun efnisins áður en bóklega námið hefst. Innritun stendur til 23. sept. n.k. Námskeiðsgjald er kr. 22.500 auk kennslugagna. Þeir sem þurfa að sækja fomámskeið, greiða kr. 6.000 til viðbótar. Skólameistari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.