Morgunblaðið - 11.09.1994, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 1J. SEPTEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
SOIMGSMIÐJAIXI
A U G L Y S I R :
NÚ 6ETA ALLIR LÆRT AÐ SYNGJA!
ByrjendanámskeiÓ
Framhaldsnámskeið
Einsöngvaranám
Kórskóli Söngsmiðjunnar
Söngleikjadeild Söngsmiðjunnar
• Barna- og unglingadeild
►Skólasetning verður sunnudaginn
18. september n.k. kl. 17.00.
Upplýsingar og innritun í síma: 612455 Fax: 612456
SÖIUCSIVIIDJAni Skipholti 25
•Feröin hefst meö gistingu í svltunni á Hótel Keflavlk. Þar geymiröu bflinn
og þeir sjá um að aka þér út á flugvöll. Þaöan flýguröu til New York sem er
ein af heimsborgum Flugleiöa. Viö lendingu á JFK-flugvelli biöur limósína
með einkabflstjóra og keyrir þig beint á hóteliö þar sem þú gistir þrjár
nætur. í tilefni af komu þinni hefur matreiöslumeistarinn Siguröur L. HaJI
sett saman einstakan matseöill á einu besta veitingahúsi borgarinnar.
Leitaðu ekki langt yfir skammt þegar þú
velur þér innréttingar. Leitaðu til okkar.
Þá vandarðu valið.
íslensk hönnun
hreinar línur
hagstætt verð
Funahöfða 19 • Sími 875680
Hún er komin
metsölubókin
Áhrifarík bók sem jafnvel
læknarnir nota sjálfír.
Kynningarverð
aðeins
kr. 4.950,-.
Komió á útgáfusýningu i
Listhúsinu Laugardal.
Sérútgáfan - Sími (91) 32886
Sjábu hlutina
í víóara samhengi!
OPNA
MÓTIÐ
Verður haldið á
Golfvelli Oddfellowa
í Urriðavatnsdölum
17. september n.k.
Leiknar verða 18 holur með forgjöf í fjórum
forgjafarflokkum.
A - flokkur karla > 24
A - flokkur kvenna >24
B - flokkur karla >25-36
B - flokkur kvenna >25-36
Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin
í öllum flokkum - og besta skor mótsins, bæði
karla og kvenna. Aukaverðlaun verða fyrir að vera
næst holu á 4. braut.
Ræst verður út frá kl. 8 - 10 og 13 - 15.
Skráning fer fram í golfskála Oddfellowa, sem er
opinn frá 12 - 22 virka daga s. 985 - 37468.
HAPPADRÆTTI
Dregið verður úr skorkortum við verðlauna-
afhendingu að Smiðjuvegi 4.D í félagsheimili
Golfklúbburinn Oddur.
- kjarni málsins!
Vélfræöingar, vélstjórar og vélaveröir! Endurmenntunarnámskeið haustið 1994
Staður Námskeið Dagar Tímar Mæting Verð Sept. Okt. Nóv. Des.
Reykjavík Stýrt viöhald 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 17.-18. 5.-6
Stýrt viöhald 2 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 8.-9. 29.-30.
PC- töfvugrunnur & ritv. 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 24.-25. 27.-28.
Iöntöhvur 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 22.-23. 19.-20
Iðntötvur 2 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 10.-11.
Kælitðckru 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 26.-27.
Rafmagnstcikn &. tcikmngalcstur 3 30 8:00- 16:30 9.500 kr 3-4-5.
Akureyri Stýrt viöhald 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 8.-9. 27.-28.
Iðntötvur 1 2 20 8:00-16:31 7.500 kr 24.-25.
Kælitackni 2 20 8:00-16:32 7.500 kr 22.-23.
Raínagnstcikn. & teikningalestur 3 30 8:00-16:33 9.500 kr 18-19.-20
Vestmannaeyjar Stýrt viðhaid 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 24.-25. 12.-13.
PC- töfvugrunnur & ritv. 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 15.-16.
Iðntölvur 1 2 20 8:00- 16:30 7.500 kr 26.-27.
Kælitækni 2 20 8:00- 16:30 7.500 kr 27.-28.
Rafmagnsteikn & tcikningalcstur 3 30 8:00-16:30 9.500 kr 28.-29.-30.
Neskaupstaður Stýrt viðhald 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 15.-16. 29.-30.
ísafjörður Stýrt viðhald 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 1.-2. 19.-20
Keflavfk Stýrt viöhald 1 2 20 8:00-16:30 7.500 kr 22.-23. 29.-30.
Áskilinn er réttur til þess að breyta eða fella niður námskcið án frckari fyrirvara. k ✓ Borgartúni 18 ' Velstjórafélag Islands SS Fax 91-629096
Tæknival býður HP litaprentara
I
46.
HP DeskJet 310 er einn sá sniöugasti
á markaðnum. Fyrirferðalítill, vandaður,
hljóðlátur og auðveldur í notkun.
Álitlegur kostur meðal litaprentara.
öll verð eru staðgreiðsluverð með vsk.
Munið staðgreiðslusamninga Glitnis.
■ ■ ■