Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 7
Nýjar
stúdenta-
íbúóir
FYRIR skömmu var tekin í notkun
21 ný íbúð fyrir stúdenta að
Eggertsgötu 20. Áður var búið að
taka í notkun stúdentaíbúðir við
Eggertsgötu 16 og 18. Stefnt er
að því, að framkvæmdum við hið
nýja íbúðarhverfi stúdenta, Ás-
garð, ljúki fyrir aldamót. Þegar
Ásgarðar verða fullbúnir, mun
Félagsstofnun stúdenta geta boðið
um 700 stúdentum leiguhúsnæði
eða um 15% af öllum stúdentum
við HÍ. Kom þetta fram í viðtali
við Bernhard A. Petersen, fram-
kvæmdastjóra Félagsstofnunar
stúdenta.
Mikil uppbygging hefur átt sér
stað í húsnæðismálum
stúdenta við Háskóla íslands á síð-
ustu árum. í Ásgarðshverfinu
verða íbúðir fyrir einstaklinga og
bamlaus pör að undanskildu einu
húsi, sem nú er risið, en þar eru
ijölskylduíbúðir og dagheimilið
fyrir hverfið.
Það er húsnæðisdeild Félags-
stofnunar stúdenta, sem rekur
stúdentagarða fyrir stúdenta í
Háskóla íslands. Garðarnir, sem
eru fimm talsins, eru uppbyggðir
af einstaklingsherbergjum á
Gamla- og Nýja-Garði, tveggja og
þriggja herb. íbúðum á Hjónagörð-
um og Vetrargarði og einstakl-
ingsíbúðum, paríbúðum, tvíbýlum,
fjórbýlum og nokkrum þriggja
herb. íbúðum á Ásgörðum. í As-
görðum er ennfremur dagheimili
á vegum Reykjavíkurborgar eins
og að framan greinir og á Vetrar-
görðum rekur foreldrafélagið
Gríma dagvistun fyrir yngri börn.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA ?
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Opið mánud.-föstud. 9-18,
lau. kl. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Sigurður Jónsson.
Einbýlis- og raðhús
Seidakvísl. Nýkomið í sölu stórgl. og
vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk
34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar.
Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni.
Áhv. 1,7 millj. byggsj.
Hófgerði — Kóp. Vorum að fá ein-
stakl. fallegt einb. hæð og ris 142 fm. Tvær
saml. stofur, 4 svefnherb. Mjög stór og fal-
leg lóð. Bílskúrsr.
Jakasel. Nýkomið í sölu einstakl. fallegt
einb. hæð og ris ca. 181 fm auk 39 fm bfl-
skúrs. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og
borðstofa. Ræktuð og falleg lóð. Skipti
æskil. á 4ra herb. íb. í sama hverfi.
Klukkuberg - Hf. Stórgl
258 fm parhús á tveimur hæðum á
þeesum fráb. utsýnisst. Eignin er öll
hin vandaðasta/ Sérsmiðaðar innr.
Góð gólfefni. Innb. 30 fm bílsk. Skipti
mögul.
Logafold. Mjög gott 246 fm einbhús
m. fallegu útsýni. Stór tvöf. innb. bílsk. m.
mikilli lofthæð. 4 svefnherb. Parket, flísar.
Nesbali. Mjög fallegt ca 210 fm einb-
hús á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. 3-4
stór svefnherb., borðstofa, arinstofa og
sjónvhol. Parket. Marmari. Falleg lóð, heitur
pottur í garði.
Ásgaröur. Vorum að fá mjög gott 130
fm raðh. í góðu standi. 3-4 svefnherb. Suð-
ur garður.
Leiðhamrar — einb. Vorum að fá
mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni
hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefn-
herb., 2 baðherb., stofa og sjónvarpsstofa.
Pgrket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj.
húsbr. Skipti mögul.
Skólagerði — parh. Sérlega gott
parh. á tveimur hæðum ca 132 fm auk ca
32 fm bílsk. Parket og flísar. 3 svefnh. Góð-
ur garður. Eignin mikið endurn. V. 11,5 m.
Ósabakki — raðh. Séri. gott
og fallegt raðh. á pöllum ca 211 fm
með bflsk. 3-4 svefnherb., stofa og
sjónvarpsstofa,
Tungubakki — raðh. Vorum að fá
mjög gott endaraðhús á pöllum. 2-3
svefnh., stórar svalir, nýjar flísar á gólfum.
Bílskúr. Falleg lóð. Eign í sérflokki. Verð
12,9 millj.
Vesturás. Fallegt 148 fm endaraðh.
auk 29 fm bílsk. 3 svefnherb., 2 baðherb.
Falleg lóð m. heitum potti. Fallegt útsýni.
Áhv. 2,5 millj.
Grundartangi — Mos. Vorum að
fá einstakl. gott endaraðh. á einni hæð. 2
svherb., parket. Sér lóð.
Sævargarðar — Seltjn. Vorum
að fá eftirsótt raðhús á tveimur hæðum ca
170 fm m. innb. bílsk. Stofa og eldh. á efri
hæð. 3-4 svefnh. Verð 12,9 millj.
5 herb. og sérhæðir
Guðrúnargata. Vorum að fá mjög
skemmtil. efri sérh. ca 120 fm. Nýl. eldh.,
tvær saml. stofur, 2 stór svefnherb. Ca 20
fm sérherb. í kj. Húsið mikið endurn. t.d.
nýtt þak, nýtt dren o.fl. Fallegur garður.
Verð 8,9 millj.
Garðhús — sérhæð. Mjögvönduö
efri sérh. ásamt tvöf. bílskúr. 3 svefnherb.,
parket, sólskáli. Eign í sérflokki.
Kirkjubraut — Seltjnes. Vel
staðsett og falleg 120 fm efri sérhæð á
þessum eftirsótta stað ásamt 30 fm bílsk.
Gott skipulag.
Lækjargata — Hfj, Vorum að fá
„penthouse"íb. í nýju húsi ásamt stæði í
bílag. 2-3 svefnherb. Parket. Suðursv. Fal-
legt útsýni. Áhv. 6 millj.
Blönduhlíd — sérhæð. Vel stað-
sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40
fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús.
Espigerði. Sérlega glæsil. íb. á 5. hæð
ca 110 fm í vinsælu fjölb. 3 svefnherb. Park-
et. Stórar suðursv. Sérþvottah. í íb. Mjög
góð sameign. Stæði í bílag.
Mávahlíð. Vorum að fá glæsil. efri
sérh. 3 stofur, 2 svefnherb. Allt nýstands.
Nýtt eldhús, marmari á baði. Skipti mögul.
4ra herb.
Dalsel.Góð 106 fm íb. á 1. hæð. 3-4
svefnh. Stæði í bílag. Áhv. 1,3 millj. byggsj.
Fífusel. Góð 97 fm íb. á 3. hæð 3
svefnh., parket, teppi. Suður svalir. Húsið
nýstands. utan. Stæði í bílageymslu.
Flúðasel.Góð 100 fm íb. á 2. hæð. 3
svefnh., stæði í bílageymslu. Áhv. 2,4. Verð
7.3 millj.
Hjarðarhagi. Góð 85 fm íb. á 3. hæð.
2 saml. stofur, 2 svefnh., nýl. parket. Verð
6.3 millj.
Hrafnhólar — bílsk. Mjög góð og
snyrtil. íb. á 3. hæð. 3 svefnh., nýstands.
baðherb. Góður bílskúr. Skipti mögul. á
minni eign.
Hraunbær. Mjög góð 105 fm endaíb.
á 3. hæð. 3 svefnh. Mjög stórar stofur.
Suðursv. Ný standsett sameign. V. 7,5 m.
Hvassaleiti — bílskúr. Góð 97
fm íb. á 4. hæö. 3 svefnherb. Nýtt baðherb.
Sérherb. í kj. og bílsk.
Suðurhölar . Vorum að fá góða
endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suð-
ursv. Mikið útsýni. Stutt i skóla, sund-
laug og verslanir.
Sigtún. 87 fm íb. á jarðhæð. 3 svefn-
herb'. Sérinng. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð
5,9 millj.
3ja herb.
Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb.
á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb.
Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði
í bílgeymslu.
Grandavegur. Vorum að fá fallega
3ja herb. íb. á 1. hæð ca. 70 fm með Mer-
bau-parketi. 2 svefnh., þvh. í íb. Falleg lóð.
Frostafold. Mjög góð 90 fm íb. á 2.
hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Parket,
flísar. Gervihnsjónvarp. Verð 7,5 millj.
Hagameiur. Góð 70 fm íb. á
1. hæð. 2 svefnherb. Parket. Sér
garður. Nál. sundlaug V-bæjar. Laus
nú þegar.
Háaleitisbraut. Vorum að fá góða
73 fm íb. á jarðh. 2 góð svefnherb. Gengið
úr stofu út í garð. Verð 5,8 millj.
Hraunbær. Sérl. góð og björt 98 fm
íb. á 3. hæð. Mjög stór stofa, mögul. viðbót-
arherb.
Hrísrimi. Ný ca 85 fm íb. á 3. hæð.
Hátt til lofts. Parket. 2 svefnh. og þvh. í íb.
Krummahólar — bílsk. Einstakl.
góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm
bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið
nýstands. að utan. Glæjsil. útsýni.
V. Vitastíg. Góð 72 fm íb. á 3. hæð.
2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Marbá-parket
og flísar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh.
Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur í lofti.
Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj.
Nál. miðbænum. 89 fm íb. á 2.
hæð ásamt stæði í bílgeymslu. 2 svefnherb.
Parket og marmaraflísar. Áhv. 4,6 millj.
Verð 7,8 millj.
Kleifarsel. Mjög góð ca 80 fm íb. á
1. hæð. Stórar svalir. 2 svefnherb. Parket,
flísar. Sérþvhús í íb.
Orrahólar. Stórgl. 88 fm ib. á
6. hæð. 9 fm suðursvalir. Parket.
Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg
sameign.
Rekagrandi. Mjög rúmgóð og
falleg ca 96 fm fb. á 2. hæð. 2 stór
svefnh. Nýl. eldhinnr. Tvennar svallr.
Stæði í bílageymslu. Áhv. f,3 millj.
byggsj.
Safamýri. Vorum að fá ágæta 80 fm
íb. á jarðh. í þríbýlish. 2 svefnherb. Nýtt
parket og nýtt eldh. VerQ 6,9 millj.
Nýbýlavegur. Vorum að fá 3ja herb.
ib. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö
svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góð-
ar innr. Endurn. þak og sameign.
2ja herb.
Víkurás. Vorum að fá góða einstaklíb.
á 2. hæð. Stórar svalir, fallegt útsýni. Áhv.
2 millj. Verð 3,8 millj.
Grettisgata. Vorum að fá góða 36 fm
íb. á 2. hæð. Nýjar innr. og parket.
Rauðarárstígur. 2ja-3ja herb. 60 fm
góð eign á tveimur hæðum. Miklir möguleik-
ar. Nýtt þak.og nýir gluggar. Áhv. 4,1 millj.
Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð.
Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bí-
lag. FrVstihólf. V. 4,5 m.
Inn við Sund. Vorum að fá mjög
fallega ca 54 fm íb. á 6. hæð. Nýtt parket.
Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð
5,1 millj.
Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði
í bílgeymslu. Parket, flísar. Þvhús í íb. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. hagst. lán.
Eyjabakki. Vorum að fá mjög góða
65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Stórt eldh.
Áhv. 1,6 millj. Verð 5,4 millj.
Hrísrimi. Vorum að fá mjög fallega innr.
61 fm íb. á 2. hæð. Suðaustur-svalir og fal-
legt útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,9 millj.
Karlagata. Nýkomin í sölu björt og
falleg ca 50 fm íb. á 1. hæð. Parket. Nýtt
bað, nýtt gler. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,9 millj.
Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm
íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket.
Nýl. innr. Gervihnattasjónv. Frystigeymsla.
Áhv. 3 millj.
Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5.
hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam-
eign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Vióimelur . Vorum að fável skipu- I
lagða 61 fm ib. á 2. hæð (efstu) í þrib-
húsi. Stórt svefnh. Gluggar á 3 vegu.
Víkurás . Vorum að fá fallega 59
fm íb. á 2. haéð. Stört svefnherb.
Vindás. Mjög góð 58 fm íb. á 2. hæð.
Suðaustursvalir. Gott svefnherb.
Æsufell. Nýkomin í sölu 56 fm íb. á
7. hæð í lyftuh. Parket. Geymsla á hæð-
inni. Gervihnsjónvarp. Verð 4,4 millj.
Eldri borgarar
Vogatunga — Kóp. Mjög falleg
sérhæð ca 103 fm með sérgarði. 2 svefnh.
Beykiparket á öllum gólfum. Beykiinnr.
Nýjar ibúðir
Flétturimi — glæsiíb.
Nú er húsiö nr. 6 til sölu
Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði.
3ja herb., verð 7,9 millj.
4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,4 millj.
íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr.,
skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sam-
eign fullfrág.
Tjarnarmýri — Seltjn.
Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íb. m. stæði í bílgeymslu. Til afh. nú þegar.
Viöarrimi. Glæsil. séreignir.
Raðhús ca 125 fm auk 25 fm bfl-
skúrs. 3 svefnherb. Húsln afh. fullb.
án gólfefna. Verð aðeins 10.690 þús.
Aðeíns 1 raðhús eftlr óselt.
Hrafnhóiar - Rvík — gott verð. Goð 99 fm 4ra herb.
ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi ésamt 26 fm bílskúr. Verð aðeins 7,2 millj.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið laugardag kl. 11 -13
Erum með fjölda eigna á
söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Póst- og simsendum sölu-
skrár um land allt.
Einbýli — raðhús
Lindarberg. Gott 227 fm parhús á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á 2
íb. Verð 13,5 millj.
Smyrlahraun - skipti. Mikið
endum. 142 fm raðhús ásamt 28 fm bílsk.
Nýl. eldhinnr. Viðarstigi. Parket. 4 svefn-
herb. Skipti mögul. á stærri eða minni eign.
Verð 12,5 millj.
Álfholt - Skipti. Nýtt 173 fm raðh.
ásamt 26 fm bílsk. Góðar innr. Skipti mögu-
leg á minni eign. Áhv. góð iangtímalán 7,3
millj. Verð 11,9 millj.
Reykjavíkurvegur
Sem nýtt 132 fm einb., kj., hæð og ris ásamt
24 fm bílsk. Góð vesturlóð. 4-5 svefnherb.
Nýjar innr. og gólfefni. Verð 10,7 millj.
Austurgata. Mikið endurn. snoturt
einb. ca 50 fm. Góð lóð. Verð 5,9 millj.
Dalsbyggð ~ Gbæ. Vorum
að fá í eínkasölu gott einb. með innb.
tvöf. bíiek. Sérl. vandaðar innr. Góð
áhv. lán. Verð 16,9 miljj.
Lækjarberg - tvær íb. Á efri
hæð eru 164 fm ásamt 37 fm bílsk. og á
neðri hæð er 78 fm 3ja herb. íb. Seljast
saman eða í sitt hvoru lagi.
Hraunkambur. Viröul. 128 fm eldra
timburh. hæð, ris og kj. ásamt 40 fm bílsk.
Áhv. í góðum lánum 3,7 millj. Verð 9,5 millj.
Þingholtsbraut — Kóp. —
tvær íb. Gott ca 160 fm einb. á tveim-
ur hæðum ásamt 53 fm bílsk. Eign í góðu
ástandi í ról. og grónu hverfi. Verð 15,2 m.
Stuðlaberg. Vorum að fá í einkasölu
nýl. parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk.
samt. 180 fm. Parket. Sólskáli. Góð verönd
o.fl. Verð 13,2 millj.
Krosseyrarvegur. Talsv. endurn.
120 fm einb. ásamt bílsk. Glæsil. útsýni.
Mjög ról. og góður staður. Verð 9,3 millj.
Alfaberg. Vorum að fá í einkasölu nýl.
og gott einb. ásamt bílsk. samt. 210 fm.
Verð 15,7 millj.
Klausturhvammur. Gottraðhúsá
tveimur hæðum ásamt hluta í kj. Innb. bílsk.
Falleg og fullfrág. eign. Skipti mögul. á
minni séreign.
Ölduslóð. Vorum að fá nýl. fallegt fullb.
244 fm raðh. ásamt 30 fm innb. bílsk. Vand-
aðar innr. 5 svefnh. Gott útsýni. Miklir
mögui. áhv. góð lán 6,3 millj. Verð 16 millj.
Lyngberg. Nýl. ca 100 fm einb. á einni
hæð ásamt 63 fm bílsk. Stór lóð. Áhv. góð
lán 5,2 millj. Verð 12,9 mlllj.
Öldugata. Gott talsvert endurn. 147
fm eldra einb. hæð, ris og kj. Mögul. séríb.
Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 9,9 millj.
Háaberg — skipti. Nýl. 215 fm einb.
ásamt 30 fm innb. bílsk. Húsið er nánast
fullb. m. vönduðum innr. 4 stór svefnherb.
Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Skiptl
mögul. Verð 16, millj.
Kjarrmóar — Gbæ. Lítið parhús á
2 hæðum á ról. og góðum stað. Áhv. 3 millj.
í góðum lánum. Verð 8,8 millj.
Stuðlaberg. Nýl. 160 fm parh., tvær
hæðir og ris ásamt bílskplötu. Áhv. byggsj.
5,0 millj. Verð 12,0 millj.
4ra herb. og stærri
Suðurgata. Nýl. mjög falleg neðri
sérh. ásamt bílsk. samt. 145 fm. Parket.
Gott útsýni. Verð 11,5 millj.
Öldutún. Góð talsv. endurn. 95 fm
neðri sérhæð í tvíb. Snyrtil. eign í góðu
viðhaldi. Góður garður m. geymsluskúr.
Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 7,1 millj.
Hörgsholt. Ný faíleg 110 fm endaíb.
á 2. hæð í fjölb. Góðar innr. Gott útsýni.
Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj.
Hjallabraut. Góð 114 fm 5 herb. íb.
í nýklæddu og nánast viðhaldsfríu húsi.
Yfirbyggðar svalir. Skipti á stærri eign allt
að kr. 11,0 millj. Verð 8,3 millj.
Strandgata. Algjörl. endurn., glæsil.
risíb. ásamt efra risi. í virðul. steinh. Nýjar
innr., parket, gluggar og gler, þak o.fl.
Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 6,7 millj.
Hraunbrún. Góð 136 fm efri sérhæð
ásamt 27 fm bílsk. á góðum stað. íb. í góðu
standi að utan sem innan. Verð 10,9 millj.
Hrísmóar — Gbæ — laus. Falleg
89 fm íb. á 1. hæð í lyftuh. m. húsverði.
Góðar innr. Flísar. Laus strax. Verð 7,9 millj.
Hringbraut. Talsvert endurn. miðhæð
í góðu þríb. Áhv. góð lán 3,6 millj. V. 7,3 m.
Breiövangur. 120 fm 5 herb. íb. á
2. hæð í góðu fjölbýli. Suðursv. Rúmg. og
falleg íb. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5,5 millj.
Verð 8,7 millj.
Breiðvangur. Fallegt talsvert end-
urn. 122 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu
fjölb. Suðursv. Stórt eldhús með eikarinnr.
Parket. Verð 8,3 millj.
Breiövangur. Falleg 109 fm 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð í góðu fjólb. Góð áhv. lán
4,3 millj. Verð 8,4 millj.
Kaldakinn. Talsvert endurn. 4ra herb.
íb. í góðu þríb. Nýl. eldhús, þak, gler o.fl.
Áhv. byggsj. 2,4 millj. V. 6,8 m.
3ja herb.
Ingólfsstræti ~ Rvik. Mjög
rúmg. rishæð ásamt háalofti í hjarta
Rvíkur. 2-3 svefnherb. Gott útsýní
yfír Tjörnina og miðbæinn. Eign í
ágætu standl. Verð 6,7 mlllj. _
Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu 3ja
herb. íb. á 1. hæð ofan kj. ásamt bílskúrs-
sökklum.
Austurgata. Talsv. endurn. 67 fm
efri hæð í virðul. eldra steinh. á góðum
stað. Allt nýtt á baði, gluggar og gler,
hital. o.fl. Verð 6,2 millj.
Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sérhæð
í tvíb. ásamt góðum nýl. bílsk. Allt sór.
Verð 8,3 millj.
Hamraborg — Kóp. — skipti.
Góð 84 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb.
ásamt stæði í bílskýli. Skipti mögul. á
stærri eign á Hafnarfjsvæði. Verð 6,8 millj.
Hringbraut. Stór 92 fm'risíb. í þríb.
Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj.
Sléttahraun. Góð 79 fm 3ja herb. íb.
á 1. hæð í góðu fjölb. Parket. Áhv. góð lán
4 millj. Verð 6,7 millj.
Suðurbraut. Rúmg. 96 fm 3ja herb.
íb. í góðu fjölb. Verð 6,8 millj.
UrÓarbraut — Kóp. Rúmg.
3ja herb. ib. á jarðh. i tvíb. Stór gróin
lóð. Stutt í alla þjónustu. Laus strax.
Verð 5,5 miUj.
Álfaberg. Nýl. 92 fm neðri sérh. ásamt
26 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð
7,6 millj.
Kambsvegur - Rvík. Mjög
góð og mikið endurn. jarðh. 67 fm i
þríb. Parket. Rafmagn o.fl. endurn.
Verð 4,5 millj.
Miövangur. Vorum að fá fallega tals-
vert endurn. 99 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð
á einum besta stað við hraunjaðarinn. Fal-
legt útsýni. Parket, sauna o.fl. Áhv. byggsj.
3,4 millj.
Miðvangur. í einkasölu-góð 66 fm 3ja
herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Áhv.
húsnæðisl. 3 millj. Verð 6,2 millj.
Háholt — skipti. Ný 118 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 1. hæð í vel staðsettu fjölb.
Mögul. 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 5 millj.
Verð 8,9 millj.
Miðvangur. Góð 3ja herb. endaíb. á
2. hæð í lyftuh. Þvhús í íb. Húsvörður. Áhv.
húsnlán ca 2,3 millj. Verð 5,9 millj.
2ja herb.
Smárabarð. Nýl. ca 90 fm 2ja herb.
íb. m. sérinng. Áhv. veðd./byggsj. 4,8 millj.
Verð 6,8 millj.
Álfaskeið. Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð
í góðu fjölb. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
allt að 7,1 millj. Verð 4,9 millj.
Herjólfsgata. Falleg 68fm neðri hæð
m. sérinng. í góðu fjórb. Nýl. eldhinnr., gler
o.fl. Gott útsýni út á sjóinn. Verð 5,9 millj.
H verf isgata — laus. Góð 2ja herb.
íb. á jarðh. í tvíbýli. Sérinng. Laus strax.
Áhv. 2 millj. Verð 3,9 millj.
Álfaskeið — laus. Talsv. endurn.
54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb.
Bílskréttur. Laus strax. Verð 5,2 millj.
Miðvangur. Góð 57 fm 2ja herb. íb.
á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Verð 5,4 millj.
Reykjavíkurvegur. Góð 46 fm 2ja
herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,3 millj.
Nýbyggingar
Eigum til mikið úrval nýbygg-
inga af öllum stærðum og
gerðum. Hafið samband og
fáið upplýsingabæklinga og
teikningar á skrifstofu.
Atvinnuhúsnæði
Hlíðarsmári — Kóp. — laust.
Nýtt verslunar- eða iðnaðarhúsnæði á 1.
hæð í glæsil. húsi samt. 148 fm. Húsið er
fullb. að utan en tilb. u. trév. að innan.
Verð 6,8 millj.
Kaplahraun. Gott 114 fm atvinnu-
húsn. ásamt ca 16 fm millilofti. Góð loft-
hæð. Snyrting og eldhús. Verð 4,5 millj.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON kerfisfræðingur, helmas. 653155.
KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 654615.