Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 20
20 B FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 MORGUNBLÁÐIÐ EICIMASALAIM Símar 19540 - 19191 - 619191 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Bjarni Sigurðsson, hs. 12821. Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 11-14. ATH. SJÁ MYNDIR í SÝNINGAR- GLUGGUM OKKAR. Einbýli/raðhús Hnotuberg Hf. Mjög gott nýl. elnbhús i þeseu skemmtil. hverfi. I húsinu eru 4 svefnherb. og stofur m.m. Rúmg. innb. bllsk. Stór sólpallur m/heit- um potti. Melbær raðhús. Mjög gott raðhús á tveimur hæð- um, alls um 170 fm auk bílsk. Stutt í versl. og skóla. Sunnubraut - á sjávarlóð. Mjög gott elnb. á eftirs. stað é sjáv- arl. sunnanm. i Kópav. Húsið er alls um 300 fm. m/bilsk. Sérl. falleg lóð sem liggur að sjó. Gott útsýni. Elnstök staðsetning. Hafnarfjörður - ein- býlishús. Húsið er hæð og ris, ásamt kj. undir hluta. Mögul. að hafa tvær íb. í húsinu. Húsið laust nú þegar. 4-6 herbergja Þverbrekka - Kóp. Góö 4-5 herb. íb. á 10. hæð (efstu) í lyftuh. 3 svefnherb. og saml. stofur m.m. Þetta er enda- íb. með óvenju glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Áhv. um 3 millj. í veðd. (4,9% vextir). Efstihjaili - laus. tii afh. strax góð 4ra herb. ib. á 1. hæö f 2ja hæða fjölb. Störar suð- ursv. Áhv. um 3,5 millj. iveðdeild. Njálsgata. Tæplega 100 fm góð íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnh. Hagst. áhv. langtíma lán. Ljósheimar - iaus. 4ra herb. tæpl 100 fm endaíb. á 5. hæð í lyftuh. Sérinng. af svöl- um. Gisesil. útsýni. Mikil sam- eign. Til afh. strax. Álfheimar. Rúmi. 100 fm góö lb. á 3. hæð í fjöib. Suðursv. Laus fljótl. Langholtsvegur efri hæð og ris. Eignin er mikið endurn. Á aðalhæð eru stofur, 2 herb., eldhús og bað. í risi eru 3 herb. og snyrting. Stór bílsk. fylgir. Sala eða skipti á minni eign. 3ja herbergja Baldursgata. TæPi. 90 fm góð íb. á 1. hæð í eldra steinh. Stór útigeymsla fylgir. Verð kr. 5,7 millj. Dúfnahólar - laus m/rúmg. bílskúr. 3ja herb. íb. é 3. hæð (efstu) i fjölb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Rúmg. bllskúr fylgir. Laus nú þegar. Furugrund - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu), rúml. 70 fm. Til afh. strax, Verð kr. 6,4 millj. Tunguvegur - lítil risíb. Vinaleg rishæð í þríb- húsi. íb. skiptist í stofu móti suðri m/parketi á gólfum og sólstofu út af stofu, 2 svefnh., eldh. og bað. Sérhiti. Fallegur trjágarður. Mjög góð sameign. TeiLning fyrir breytingu (stækkun íb.) fylgir. íb. laus fljótl. Hraunbær - laus nú þegar. Göð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtit. íb. Verð 6.3 millj. Einstakl. og 2ja herb. Kríuhólar m/bflskúr. Rúml. 40 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Rúmg. bílskúr fylgir. Verð 5,0-5,2 millj. Laus. I smíðum Heiðarhjalli - Kóp. 122 fm sérhæð á einum besta útsýnsistað á Stór-Rvíkursvæð- inu. Hæðin selst fokh. tilb. að utan. Bíiskúr. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBVRGI tIGNASAIAN Fossvogur. Glæsil. einbhús á einni hæð víð Grundarland. Húsið er tæpl. 200 fm auk 25 fm bllsk. Allt mjög vandað og I góðu ástandí. Falleg ræktuð lóð. Sérhæð óskast. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð, gjarn- an í vesturborginni. Fleiri staðir koma þó til greina. Góðar greiðslur í boði fyrir rótta eign. Panmörk Reynt aö fæklca málúm vegna galla á húsum FASTEIGNAKAUP í Danmörku leiða til réttarhalda í áttunda hverju tilfelli að sögn danska við- skiptablaðsins Borsen. Það sam- svarar 12% af öllum fasteigna- kaupum og danskir dómarar veija einum tíunda tíma síns í mál vegna galla á fasteignum. Dómsmálanefnd danska þjóð- þingsins fjallar í haust um álitsgerð, sem hefur verið átta ár í smíðum. Hún verður sennilega að nýjum lögum um fasteignavið- skipti milli einkaaðila. I fyrra voru 45.000 hús seld í Danmörku. Fimm þúsund af kaup- samningunum komu til kasta dóm- stóla. Þetta er niðurstaða nefndar, sem samdi álitsgerðina, og trygg- ingafélagsins Top Danmark. Gallar á húsum Mjög algengt er, að kaupandi finni galla á húsinu og krefjist bóta af seljanda. Samkvæmt nú- gildandi lögum er hægt að stefna seljanda fyrir galla á húsinu nær 20 árum eftir að viðskiptin fóru fram. „Málum vegna leyndra galla mun fækka verulega, ef álitsgerð- in verður að lögum,“ segir Hans Henrik Brodensholt dómari, for- maður nefndarinnar. „Þar er gert ráð fyrir nýrri reglu um, að selj- andi tryggi sig gegn göllum á húsinu, sem hann vissi ekki um fyrirfram." Álitsgerðin er nú til athugunar hjá stofnunum, sem hlut eiga að máli, og samkvæmt henni er gert ráð fyrir að sérfróðir menn rann- saki húsið áður en það er selt. Mat þeirra verður að vera óhlut- drægt og skrifa verður vottorð um ásigkomulag hússins. Jafnframt getur seljandi tryggt sig gegn leyndum göllum og 20 ára ábyrgð seljanda verður stytt í fimm ár. „Eins og nú er háttað, er selj- andi oft tregur til að segja frá göllum af ótta við að kaupandi reyni að fá verðið lækkað,“ segir Brodensholt. Hann leggur á það áherzlu að ný lög á þessu sviði verði ekki skyldubundin. Seljandi fær að selja án vottorðs ef hann óskar. En ef húsavottorð verða föst venja á markaðnum mun kaupandi senni- lega krefjast óhlutdrægs úrskurð- ar áður en kaupin fara fram. Fasateignasölukeðan Home hefur þegar hafizt handa um að gefa út svokölluð heilbrigðissvott- orð þeirra húsa, sem sölumenn hennar selja. Þetta er gert í sam- vinnu við tryggingafélagið Top Danmark. Félagið býður seljend- um tryggingu að upphæð 900 danskar krónur (tæpar 10.000 ísl. kr.) á ári í fimm ár. FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Opið virka daga kl. 10-18 Símatími lau. kl. 11-13 Einbýli Hraunbær. Falleg 108 fm enda- íb. á 3. hæð. Stofa, borðst., rúmg. eld- hús með nýl. innr., þvhús innaf eld- húsi, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Neshamrar - Grafarv. Hvassaleiti - bflsk. Faiieg Fallegt 260 fm einb. á tveimur hæðum með 40 fm innb.'bílsk. Á efri hæð eru fallegar stofur, 3 svefnherb., eldhús með vönduðum innr. Á jarðhæð er 3ja- 4ra herb. séríb. Húsi er nýmálað. Fal- legt útsýni. Verð 19 millj. Viðjugerði. Vel skipul. 280 fm tvíl. einbhús m. innb. bílsk. Fallegar stofur, 4-5 herb., arinstofa, suðursvalir. Fallegt útsýni. Húsið er nýmál. Álfhólsvegur - Kóp. snot- urt og mikið endurn. hús hæö og ris. Á hæðinni er stofa, boröst., eldh., þvhús. í risi eru 2 herb. og bað. Vandaöar innr. 42 fm bílsk. Verð 8,5 millj. Dvergholt - Mos. Timbur- hús á einni hæð 135 fm. Stofa, borðst., 3 svefnherb. 32 fm bílsk. Fallegur rækt- aður garður. Nuddpottur. V. 11 m. Raðhús - parhús Birtingakvísl. Fallegt og vand- að 163 fm tvíl. keðjuhús með 25 fm sambyggðum bílsk. Eignin er stofa, borðst., eldhús, snyrting. Á efri hæð er sjónvhol, 3 herb., flísal. bað. Afgirtur suðurgarður. Mjög vönduð og falleg eign. Verð 13,1 millj. Tjarnarmýri - Seltj. Nýtt glæsil. raðhús 253 fm með innb. bílsk. Eignin öll flísa- og parketlögð. Laus strax. Verð 17,5 millj. Prestbakki. vei skipui. 211 tm raðh. Góðar stofur, 4 herb., 25 fm innb. bílsk. Laus strax. Verð 12,6 millj. Kjalarland. vei staðsett 197 tm raðhús ásamt bílskúr. Stofa, arinstofa, 4-5 svefnherb. Parket. Fallegur garður. Suðursv. Verð 14,2 millj. 87 fm íb. á 3. hæð. Stofa, boröst., 2-3 herb., flísal. bað. Parket. Húsið er ný- málað. Góð sameign. Verð 8,4 millj. Æsufell. Falleg 105 fm íb. á 2. hæð. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús, flísal. bað. Parket. Svallr í suðvestur. Verð 7,3 millj. Laufvangur - Hafnarf. Vel skipul. 110 fm íb. á 2. hæð. Góðar stofur, 3 herb., þvottaherb. innaf eldh. Parket. Flísar. Verð 8,1 millj. Kaplaskjólsvegur. Björtioo fm íb. á 3. hæð. Stofa, 2-3 herb., flí- sal. bað. Suðursv. Góö sameign. Verð 8,1 millj. Laugarnesvegur. Falleg íbúð á 3. hæð 118 fm. Stofa, 4 herb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Verð 8,3 millj. Blöndubakki. góó 104 fm íb. á 3. hæð. Góðar stofur, 3 herb., þvotta- herb., rúmgott aukaherb. í kj. Suðursv. Nýstandsett sameign. Verð 7,2 millj. Dalsel - bílskýli. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð 110 fm. Stofa, boröst., 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Allt nýl. stand- sett íb. og sameign. Verð 8,3 millj. 3ja herb. Hofteigur. Snyrtileg 72 fm kjíb. í tvíbýli. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Fallegur garður. Verð 5,9 millj. Vantar tilfinnanlega 3ja herb. íbúðir ð skró. Skoðunar- gjald innifalið i söluþóknun. Sérhæðir 2ja herb. Borgargerði - Rvík. vei skipul. 131 fm miðhæð í þríbýlish. Góð- ar stofur, 3-4 svefnherb., þvhús og búr innaf eldh. Stórar suðvestursvalir. Hús- ið er ný málað. Verð 9,6 millj. Blönduhlíð - bflskúr. íbúð á 1. hæð 98 fm í fjórbýli. 2 saml. stof- ur, 2 herb., eldh. og bað. Suðursv. Nýl. þak, sérhiti. Verð 8,2 millj. 4ra-7 herb. Þrastarhólar - bflsk. Bjort 120 fm endaíb. á jarðhæð. Stofa, borðst., 4 herb., flísal. bað. Parket. Garður til suöursv. Verð 9,9 millj. Hlíðarhjlli - Kóp. Falleg 5 herb. íb. á 1. hæö í Suðurhlíðum Kóp., 113 fm. Góð stofa, 3 herb., sjónvhol. Suðursv. Parket. Laus. Verö 9,9 millj. Suðurhólar. Falleg 98 fm íb. á 2. hæð. Stofa, borðst., 3 herb., fallegt eldhús með borðkróki, flísal. bað. Park- et. Suðursv. Góð sameign. Verð 7,3 millj. Gaukshólar. Falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. Góð stofa, 1 herb., eldh. og bað. Sameiginl. þvhús á hæð. Glæsil. útsýni yfir borgina. Góð sameign. Verð 4,9 millj. Þórsgata. Snotur risíb. I tvíb- húsi. Rúmg. stofa, 1 herb., eldh. og bað. Járnkl. timburh. Ræktaður garður. Verð 4,4 millj. Vantar tllfínnanlega 2ja I herb. íbúðir á skrá. Skoðunar- gjald innifalið i söluþúknun. I smíðum Suðurás. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm með 27,5 fm innb. bílsk. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9 millj. Vesturás. 164 fm raðhús á einni hæð meö sambyggðum bílskúr. Skilast tilb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9,2 millj. Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. MfsferU i fmnmta liverju fyr- irlælil í \«re£ii ÁÆTLAÐ er, að einhvers konar fjármálamisferli komi upp í fímmta hverju fyrirtæki í Noregi. Eru afbrotin af ýmsum toga en algengast er, að reynt sé að skjóta undan eignum við gjaldþrot. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu en hún er meðal ann- ars byggð á viðtölum við frammá- menn í norsku atvinnu- og fjár- málalífi frá árinu 1988. Þá sögð- ust 12% þeirra hafa orðið fyrir barðinu á einhverri sviksemi eða svindli en talan var komin upp í 20% á þessu ári. Til samanburðar má nefna, að 14% heimila eða fjöl- skyldna í Noregi telja sig verða fyrir skakkaföllum af þessum sök- um á ári hveiju. Eru þessar tölur allar taldar vera hærri vegna þess, að stundum átta menn sig ekki á, að þeir hafi verið blekktir. Það þykir undarlegt, að þessum afbrotum hefur fjölgað á sama' tíma og eftirlit hins opinbera hefur verið hert og yfirleitt er talið, að aðeins þriðja hvert efnahags- eða fjármálaafbrot sé kært til lögregl- unnar. Er ástæðan sögð sú, að hjá lögreglunni gerist oft lítið og margir telja það því ekki ómaksins vert að kæra nema upphæðirnar séu þeim mun meiri. Fjármálaafbrot eru oftast fram- in af starfsmönnum fyrirtækjanna og það verður æ algengara, að einkalögreglumenn séu fengnir til að rannsaka þau. Fyrirtæki í þjón- ustu og verslun verða oftar fyrir barðinu á þessu en venjuleg iðnfyr- irtæki og einkum ef þau eru með mikla veltu og marga starfsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.