Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 19 HÍISBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁN SKJÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. SFLJENDIIR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. I makaskiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali ann- ast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. EIGNAMIDLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Skeifan 7, 2, og 3.hæð. Til sölu tvær glæsil. 270 fm hæöir (samt. 540 fm) í þessu glæsil. húsi. Vönduö gólfefni og innr. Báöar hæðirnar henta vel fyrir hvers kyns skrifst.- og þjónustu- starfs. Auövelt aö breyta skipul. hæöanna. Gott verö og góö greiöslukj. (boöi. 5219 Hlíðasmári. Um 765 fm skrif- stofuhæö í vandaöri byggingu. Lyfta. Til greina kemur aö skipta eigninni ( minni einingar. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Hagst. kjör. 5218 ÐyQCJCJ3rödr. Gott atvhúsnæöi á einni hæö um 507 fm. Góö lofthæö. Innkdyr. HúsiÖ er rúml. fokh. Fullb. aö utan. Útb. 15%. Mismunur lánaöur til 12 ára. V. 16,0 m. 5005 Skútahraun. Mjög góö skemma um 882 fm með mikilli lofthæð. Afstúkuð skrifstofa og starfsmannaaöstaöa. Mjög góökjör. 5208 Smiðjuvegur - Víðishúsið. Til sölu 2 pláss ( húsinu nr. 2 viö Smiöjuveg. Um er aö ræöa stálgrindarhús meö góöri lofthæð og eru plássin 400-480 fm. Innkeyrsludyr. Hentar sérlega vel undir smáiönaö eöa minni verkstæöi. Mjög gott verö ( boöi eöa 25-30 þús. pr fm. Mjöggóökjör. 5200 SÍMI 88-90 90 SÍÐUMÚLA 21 Starf»mcnn: Svcrrir Kristinssan, nölustjóri, lögg. fuHtcignuHuli. Björn Þorri VikturBSon, lögfr., söluni., Þorlcifur St. Guöimimisson, B.Sc., aölum., Guðmumlur SigurjóngRon lögfr., hkjulugcrð, GuJmumlur Skúli Hurtvigsson, lögfr., sölum., Stcfón Ilrufn Stcfúnsson, lögfr., söluin., Kjurtun Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhunnu Vuldimursdóttir, uuglýsingur, gjuldkcri, Ingu Ilunnesdóttir, símuvurslu og ritari. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrstavenjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Umboðið er uppseigjan- legt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostn- aðar fasteignasalans við útveg- un skjalanna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. f Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá Ijósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. SÍMATI'MI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Flyðrugrandi. Rúmg. faiieg 2ja herb. íb. á 1. hæö. Parket. Björt íb. í nýviðg. húsi. Alfaskeið. 2ja herb. 54 fm íb. á 2. hæð ( blokk. Bílskúrsréttur. Laus. Verð 5,2 millj. Safamýri. 3ja herb. 78,2 fm íb. á 2. hæð. Snotur ib. á fráb. stað. Áhv. húsbr. rúmar 4 millj. Verð 6,5 millj. Athyglisverð íbúð. Ca 100 fm íb. m. nýl. fallegu eldhúsi og baði. (b. er á efstu hæð í atv- húsi (eina íb. ( húsinu) á góðum stað í miðbænum. Mjög stórar svalir. (b. fyrir t.d. listafólk, skóla- fólk, kattaeigendur og hverja þá sem vilja vera í miðbænum. Mjög gott verð. 4ra herb. og stærra Háaleitisbraut. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Góð ib. Fallegt parket. Sérhiti. Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Einstakifb. á 1. hæð í bakhúsi. (b. er laus. Byggsj. 1.030 þús. áhv. Verð 3,0 millj. Eldri borgarar - Skúlagata. Rúmg. falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í mjög nýl. húsi. Lyfta. Mjög rúmgott sér stæði í bílgeymslu fylgir. Laus. Verð 7,7 millj. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtil. ib. á góðum stað. Laus, Verð 5,2 millj. Fiskakvísl. Falleg rúmg. 2ja herb. íb. í mjög góðri blokk. Fráb. staðs. Verð 6,6 millj. Drápuhlíð. 3ja herb. 70 fm góð kjíb. Nýl. verksmiðjugler. Sérinng. Verö 6,1 millj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Innþ. bíiskúr. Áhv. byggsj. 5 miilj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænurn. Þvottaherb. í íb. Suðursvalir. íb. getur losnað strax. Hagst. verð og kjör. Rauðarárstfgur. Giæsii. 4ra herb. 95,6 fm endaib. á 1. hæð í nýl. húsi. Þvherb. í íb. Fallegar innr. Bíl- geymsla. Verð 9,9 míllj. Hraunbær. 4ra herb. 94,8 fm endaíb. á 2. hæð. Nýleg falleg eldhúsinnr. Húsið klætt. Björt og falleg ib. Hagst. lán, cai 2,5 millj. Verð 7,3 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. 100,2 fm endaíb. á í 1. hæð í blokk. Nýl. falleg eldhinnr. Parket á öllu. Bílskúr. Tvennar svalir. Mjög góður staður. Verð 8,8 m. Valhúsabraut. 4ra herb. sér neðri hæð í tvibhúsi. (b. er 2 stofur og 2 svefnherb., baðherb. og eidhús. Sérinng., hiti og þvherb. 45 fm bílsk. Laus. Verð 8,8 millj. Kleppsvegur inn víð Sund. Rúmg. endaíb. á 3. hæð. Tvenn- ar svalir. Parket á stofu. Húsið í góðu ástandi. 20 fm geymsla í kj. Verð 7,5 millj. Laus. Ártúnsholt. 3ja herb. ib. á efri hæð í litilli blokk. Sérinng. ib. er ekki alveg fullg. en ónotuð. Mjög góður staður. Furugrund. 3ja herb. rúmg. ib. á 1. hæð á þessum vinsæla stað í Kópav. Laus. Verð 6,7 millj. Bæjarholt - Hf. 3ja herb. ný fullb. ib. á 1. hæð í blokk. öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í fb. Suður- svalir. Verð 6,5 millj. Rauðás. Giæsil. 3ja herb. 80,4 fm ib. á 3. hæð. Parket. Vandaðar innr. Útsýni. Bílskplata. Verð 7,7 millj. Suðurgata - Hf. 3ja-4ra herb. 83 fm risfb. í fallegu eldra húsi, timbur- húsi. Bílskúr. Laus. Verð 6,6 millj. Hraunbær. 4ra herb. 102,1 fm endaíb. á 1. hæð ásamt einu herb. i kj. Góð ib. á góðum stað. Hraunbær. 4ra-5 herb. endaib. á 3. hæð i góðri blokk. Mjög góð staðs. Stutt I alla þjónustu m.a. skóla og nýju sundlaugina. Álftamýri. 5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Bílskúr. Ib. til stands. Laus. Alftahólar. 4ra herb. rúmg. endaíb. á 6. hæð. Laus. Góð íbúö. Mikið útsýni. Húsið í góðu ástandi. Nýtt parket. Silfurteigur. Efri hæð og ris 140,6 fm í þríbhúsi á þessum vinsæla stað. Bílsk. fylgir. Sér- inng. og sérhiti. Raðhús - einbýlishús Bakkasel. Fallegt endaraðh. 241,1 fm. Hægt að hafa 3ja herb. íb. á jarðh. Bílsk. Mjög mikið útsýni. Skipti mögul. Bæjarholt - Hf. 4ra herb. rúmg. ný, fullbúin endaíb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. Æsufeli. 4ra herb. 111,8 fm íb. á 6. hæð i góðu lyftuh. Innb. 23,3 fm bílsk. Mikiö útsýni. Góð íb. Skipti mögul. Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á efstu hæð. Góð íb. Þvottaherb. í íb. Verð 7,8 millj. Laugarnes - lítið hús. Einb., hæð og jarðhæð, 4ra herb. 80 fm (b. Snoturt hús. Fallegur garður. V. 6,8 m. Fannafold. Parhús ein hæð ca 74 fm og 23,5 fm bílskúr. Fal- legt, gott hús. Hagst. lán byggsj. 4,5 millj. Hús unga fólksins. Neðstaberg. Þetta gullfallega einbhús er til sölu á fráb. verði. Ef þú átt íb. og vilt skipta, þá er þetta eignin. Giljasel. Fallegt einbhús, 254,1 fm m. góðum bitsk. Góður staður. Verð 15,7 millj. RjÚpufell. Endaraðh. hæð og kj. Mikið endurn. fallegt hús. (b. i kj. Fallegur garður. Skipti mögul. Sunnuflöt - v. Lækinn. Hús neðan við götu. Séríb. á jarðhæð. Tvöf. bílsk. Stór, gró- inn garður, stutt í hraunið. V. 18,5 m. I smíðum Álfholt - Hf. Glæsil. efri hæð og ris 143,7 fm. Sérinng. Selst tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 9,9 millj. Atvinnuhúsnæði Faxafen. Mjög gott skrifsthúsn. á 2. hæð. Hagst. verð. Góð stærð. Suðurlandsbraut. 160,8 fm gott verslhúsnæðl á götuhæð. Laust. Verð 8,1 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Slgurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.