Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1994 B 25
hÓLl
FASTEIGNASALA
s 10090
SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v.
Seljahverfi — tvær íb. Glæsil.
250 fm raðhús á tveimur hæöum ásamt kj.
með sóríb. á þessum friðsæla stað. Góðar
innr. Fallegur garður. Stutt í skóla. Hér er
gott aö búa! Verð 13,7 millj. 6669.
Reyrengi. Glæsil. 200 fm parhús selst
fokh. aö innan, fullb. að utan. Áhv. húsbr.
með 5% vöxtum. Verðið er aldeilís hagst.,
aðeins 8,5 millj. Teikn. á Hóli.
Skarphéðinsgata. Bráðskemmtil.
og hlýlegt 203 fm parhús með bílsk. á þess-
um eftirsótta stað í Norðurmýrinni. Nýl.
standsett séríb. í kj. Makask. á 3ja-4ra
herb. íb. Verð aðeins 11,9 millj. Já, aldeilis
sanngjarnt þaðl 5563.
Þjónustuíbúð. Stórglæsilegt
70 fm parh. fyrir heldri borgara sem
vilja búa í litlu fallegu sérbýli á einum
besta stað í Seljahverfi. Verðið er
hagstætt aðeins 8,1 millj. 6733.
Vesturbær. Eldra. parhús á
þremur hæðum v. Hringbraut. Stór
og huggulegur garður. Nýtt þak og
gler.Verð 10,4 millj. 6727.
Birkihvammur — nýbygg. Sór-
lega glæsil. og vel byggð 180 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílsk. í grónu
hverfi í Kópavogi. Til afh. nú þegar, fullb.
að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. með
5% vöxtum 6 millj. Verð 9,1 millj. 6722.
Fannafold. Gullfalleg 130 fm raöhús
til sölu á þessum vinsæla stað. Allar innr.
og gólfefni sérl. vandað. Áhv. 3,4 millj. Verð
12,5 millj. 6695.
Sævargarðar. Fallegt og bjart rað-
hús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk.
v. þessa ról. verðlaunagötu á Seltjnesi. Fráb.
útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Ekkert
verð, aðeins 12,9 millj. 6662.
Einbýl
Kópavogsbraut
Smáíbúðahverfið. Erum með í
sölu eitt af þessum sívinsælu, vinalegu 110
fm raöhúsum, á tveimur hæðum auk kjall-
ara við Tunguveg. Sérgarður. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 8,3 millj. 4403.
Framnesvegur — einb.
Seltjarnarnes — einb.
Nýkomið í sölu er gullfallegt 163 fm einb.
í þessu rótgróna hverfi. Húsið sem er mikiö
endurn. skiptist í hæð og ris auk 28 fm
bílsk. Líttu á verðið aðeins 11,5 millj. 5603.
Vorum að fá í sölu afar glæsilegt og vel
uppgert ca 130 fm sérbýli í gamla góða
vesturbænum. Húsið er allt sem nýtt að
utan sem innan. Eigninni fylgir góður garður
með uppgerðu útihúsi. Láttu drauminn ræt-
ast og skoðaðu í dag! Verð 12,5 millj. 6736.
Logafold. Stórgl. 115 fm timburhús á
einni hæð auk 40 fm bílsk. Falleg lóð. Áhv.
3.5 millj. Söluverð 12,9 miilj. 5604.
Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timbur-
hús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb.
undir tróverk að innan. Fullb. að utan. Verð
11.5 millj. 5995.
Vesturbær — einb. Gullfal-
legt og rómantískt ca 130 fm einbýlis-
hús við Nesveg, skammt frá Eiðis-
torgi. Nýtt óinnr. ris sem þú klárar
eftir þínum smðkk. Áhv. byggsj. 4,0
millj. Verð aðeins 10,9 millj. Þetta
er þitt tækifæril 5593.
Lækjartún. Glæsil. ca 280 fm einbhús
á einni hæð ásamt kj. þar sem er m.a. sér
3ja herb. íb. Arinn í stofu. Sólrík verönd.
Fallegur garður með sundlaug. Stór bílsk.
Verð 15,3 millj. 6637.
Esjugrund - Kjal. Fallegt og reisu-
legt 123 fm einb. á þessum friðsæla stað.
Skiptist m.a. í 5 herb. og stofu. Fallegt út-
sýni. í bílsk. er 50 fm 3ja herb. íb. sem er
leigö út. Mjög hóflegt verð aðeins 9,9 millj
fyrir alK þetta. 6634.
Vorum að fá í sölu fallegt og „kósí“ einb.
sem er hæð og ris ásamt bílskúr. Gullfalleg-
ar innróttingar. Frábært útsýni úr stofu.
Verönd með heitum potti. Verð 13,5 millj.
5594.
Smáraflöt — Gbæ — laust.
Vorum að fó í sölu 130 fm einbhús á einni
hæð auk 60 fm bílsk. á þessum skjólsæla
og eftirsótta stað í Garðabæ. 3 svefnh. og
stór stofa. Eignin skartar fallegum garði
m. háum trjám og stórum bílskúr. Húsið
er laust. Verð aðeins 13,2 millj. 5996.
Neöstaberg. Hér færðu glæsil. 195
fm einb. á tveimur hæðum í útjaðri byggðar
í Breiöholti. 4-5 herb. ásamt stofu með
suðursv., stórt eldhús með fallegum innr.
Ótakmarkað útsýni. Verð 16,5 millj. 5595.
Mururimi — nýbygging.
Skemmtil. 183 fm einbhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Til afh. strax rúml. fokh.
Telkn. og lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj.
Seljabraut — tvær íbúöir. Nú
getur þú eignast 190 fm raðhús meö 2 íbúð-
um. Húsinu fylgir stórt bílskýli og fallegar
innréttingar. Verð er ekki af lakara taginu,
aðeins 12,9 millj. 6698.
Stararimi 4—12 — einb.
Bráöskemmtileg 166 fm einbhús
(keðjuhús) á einni hæð sem verða
afh. fokh. að innan, fullb. að utan ó
næstu vikum. Mögul. að fó húsin
lengra komin ef vill. Þetta eru sérl.
vönduö og skemmtilega teiknuð hús.
Traustur byggaðili. Verðið er mjög
sanngj. aðeins 8,4 millj. Opið hús
alla virka daga milli kl. 17 og 18.
Teikn. ó staðnum. 5997.
Grjótaeel
Stórt og mikið hús sem gefur mikla
mögul. fyrir stóra fj. Náttúran rótt
hjá, óbyggt svæðt. 6 svefnherb., góð
stofa með orni og útsýnl. Teikn. af
Vífli Magnússyni. 5575.
Opið: Mán.-fös. 9-19, iaugard. 11-15
og sunnudaga 13-15
Sýningarsalur með myndum af öllum
eignum á skrá. Ótal skiptimöguleikar í
boði. Komdu og fáðu upplýsingar.
Við leitum að lausn fyrir þig.
Verð 14-17 millj.
Hjallaland — endaraðhús —
skipti. Mjög gott ca 200 fm endaraðh.
ósamt bílsk. Á jarðh. er 2ja herb. íb. 5
svefnh., fallegt eldh. Nýtt þak. V. 14,5 m.
Noröurtún — Alftanesi. Gott
170 fm einb. á einni hæð ásamt 60 fm bílsk.
(draumabílskúr dundarans). 3 stór svefn-
herb., stórar stofur. Stutt í náttúrulegt um-
hverfi til útivistar. Áhv. 6,3 millj. húsbr.
Verð 14,8 millj.
Melgeröi — Kóp. Gott ca 216 fm
einb. með 27 fm bílskúr. Stórar stofur, ar-
inn, 5 svefnherb. o.fl. Parket. Mjög fallegur
garður m. stórum trjám. Fallegt og vel stað-
sett hús.
Suðurhlíðar — Kóp. Fallegt
og vel staðsett 200 fm einb. ásamt
40 fm bílsk. v. Hlíðarhjalla. Húsið
stendur ofan götu, mikiö útsýni. í
húsinu eru m.a. stofur, sjónvhol, stórt
eldh. með fallegri innr. Stórar svalir.
Áhv. ca. 6 millj. veðd. og húsbr.
Logafold - laus. I fallegu
tvibhúKi bjóðum við rnjög rúmg. ca
330 fm ib. sem er kj.. hæö og rie. Á
haeðinni eru m.e. 4 stór svefnherb.
og stórar stofur. [ risi er mlkið pláss.
Á jarðhæð (kjallara) er 2ja~3ja herb.
ósamþ. íb. Tvöf. bílskúr. Eign sem
henter tveímur fjölsk. Áhv. 8,5 mil|j.
veðd. og húsbr. V. aöelns 14,9 m.
Verð 12-14 millj.
Miöbraut — Seltjn. — einb.
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið
endurn. einbhús sem er hæð og ris. 2 stof-
ur, 3 svefnherb. Parket. Flísal. bað. Sjón
er sögu ríkari. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð
13,3 millj.
Hátún - Álftanesi - einbýli
— laust. Fallegt 207 fm einbhús á einni
hæö með 37 fm innb. bílsk. Rúmg. hús sem
gefur mikla mögul. Gott hús fyrir barnafólk.
Stutt í skóla. Verð 12,5 millj.
Keilufeil - einbýli. Vorum
að fé í sölu faltegt ca 150 fm einbýlis-
hús sem er hæð og ris ásamt bft-
skúr. Húsið stendur á fallegri hom-
lóð. ( húslnu eru 4 svefnherb., park-
et. Þetta er ekki hefðbundið hús á
þessum slóðum, þar sem byggt hefur
vorið við húsið. Áhv. 2,2 miltj. veðd.
Verð 12,5 rnillj.
Sæviðarsund — raðh. Mjög gott
160 fm raðh. á einni hæð á þessum eftir-
sótta stað. Nýl. eldh., 3-4 svefnherb. Fráb.
staösetn. Skipti koma til greina. V. 14,0 m.
Verð 10-12 millj.
Garðhús - glæsil. hæð í
Grafarv. Mjög góð ca 158 fm efri sérh.
tvöf. bílskúr, tvær rúmg. stofur, parket, fal-
leg eldh., 3 svefnh. Hæðin er laus til afh.
Víðihvammur — Kóp. — efri
sérh. Vorum að fá í sölu 121 fm bjarta
og góða efri sérh. ásamt 32 fm bílsk. 4
svefnherb. Nýl. og góðar innr. Sólstofa og
60 fm sólsvalir. Mjög skjólgóður staður og
fallegt útsýni. Verð 10,9 millj.
Norðurtún — Álftan. Fallegt einb.
sem er 122 fm ásamt 38 fm bílsk. I húsinu
eru 4 svefnh., fallegt eldh. og bað. Notalegt
hús með mögul. á viðb. Friðsælt umhv. og
falleg náttúra. Áhv. 3,4 millj. Verð 11,9 millj.
Þórsgata — tvær fbúðir. í mjög
fallegu steinhúsi I Þingholtunum höfum við
fengið til sölu 3ja herb. (b. og 2ja herb. íb.
í sama húsi. Einstakt tækifæri fyrir stór-
fjölsk. því þær seljast saman. Sjón er sögu
rikari. Áhv. 2,2 millj. húsbr. V. alls 10,5 m.
Veghús — bílskúr — gott lán.
Falleg ca 150 fm 5 herb. fb. á 2 hæð. Vönd-
uö innr. I eldh., stórar stofur. Blómaskáli.
Þvottah. i ib. Skipti 6 ódýrarl. Áhv. veðd.
5,2 millj. Verð 10,7 mlllj.
Espigerði — laus. Höfum
fengið í sölu mjög góða ca 140 fm
4ra herb. íb. é 4. hæð I fallegu fjölb.
við Espígerði. Ib. er á tveimur hæðum
og er laus tll afh. strax. Mjög björt íb.
Flétturimi - laus. Vorum
að fá i sölu glæsil. 4ra herb. ib. é 2.
hæð t húelnu nr. 33 vlð Flétturima I
Rvk. Bilskýli. Ib. er fullb. og biður eft-
Ir nýjum elganda. Verð 8,4 miltj.
Hrauntunga — Kóp. — raðh.
Gott ca. 215 fm raðh. á tveimur hæðum
m. innb. bílskúr. Á neðri hæö eru m.a. for-
stofa, þvottah. og stórt herb. Á efri hæð
eru stofur, arinn, eldhús og 3 svefnherb.
Stórar svallr. Sklpti koma til greina. Áhv.
5,8 millj. Verð 12,9 millj.
Ásbúð — raðh. Vorum aö fá i sölu
fallegt og vel umgengið ca 170 fm raðhús
með innb. bílsk. 4 svefnherb., fallegt eld-
hús, rúmg. stofur. Parket. Sklpti æskil. á
3]a eða 4ra herb. íb. Verð 12,8 millj.
Byggðarholt — Mos. Mjög gott
einb. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnh.,
sjónvherb., stofa, laufskáli. Sérstakl. falleg-
ur garður, hellul., verönd og heitur pottur.
Áhv. 1,7 millj. Verð 12,9 millj.
Túnbrekka - Káp. -
laus. Falleg 3ja herb. Ib. é 2. hæð
I fjölb. ásamt tnnb. bílsk. Ný eld-
hlnnr. og nýir fataakápar. Húslð er
allt nýtekið ígegn að utan. Ib. er laus,
nýmáluð og bíöur eftlr nýjum eig-
anda. Áhv. 4.2 míllj. húsbr. V. 8,5 m.
Laugarnesvegur -
skípti á ódýrari. Björt og
falleg 125 fm íb. á efstu hæð. 4
svefnh. 2 parketlagöar atofur, suð-
ursv. Áhv. 5,3 mlllj. húsbr. o.fl. Vorð
8,5 mlllj.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
FASTEIGNA
w
SIMI 68 77 68
MIÐLUN
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavik, Sverrir Kristjánsson XZ
HelgaTatjana Zharov lögfr. fax 687072 lögg. fasteignasali
; Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari
Melabraut — Seltj. — faus.
Mjög góö ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð
í þríbýlish. ásamt forstofuherb. á neðri
hæð. Parket og flísar. íb. er laus. Lyklar á
skrifst. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj.
Tjarnarból — Seltjnesi. Falleg 5
herb. íb. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 4 svefn-
herb., nýl. eldhús, flísal. bað, nýl. parket.
Rúmg. svalir. Gott útsýni.
Njörvasund — laus. Mjög rúmg.
ca 122 fm sérh. í fallegu húsi. íb. er mjög
vel skipul. og pláss er mikið. Stór stofa og
4 svefnh. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst.
Áhv. 4,4 millj. Verð 9,6 millj.
Verð 6-8 millj.
Melabraut — Seltjn. — jarð-
hæð. Falleg 95 fm íb. 2-3 svefnherb.
Parket á gólfum. Gott eldhús og nýl. stand-
sett bað. Suövestursv. Áhv. veðd. og húsbr.
4,5 millj. Verð 7,9 millj.
Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á
i. hæð. Ib. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað
og góð stofa. Otaf stofu eru stórar svalir
sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj.
Búðargerði. Rúmg. ca 90 fm 4ra
herb. íb. é 1. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa,
sólskáli útaf, rúmg. eldh. Skjólg. staður og
frábær staðsetn. Áhv. 2,9 millj. Verð 8 m.
Bogahlfð. Mjög falleg 85 fm 3ja
herb. ib. á 1. hæð í fallegu húsi ésamt
aukaherb. á jarðh. (innangengt úr
íb.). Rúmg. stofa. Parket. Húsið nýl.
málað að utan. Áhv. 1.9 millj. Varð
8.1 millj.
Hlaöhamrar — raðh. Fallegt og
nýl. raðhús sem er 135 fm. 3-4 svefnh.
Áhv. 5,0 millj. veðd. og húsbr. Skipti á
minni eign koma til greina. Verð 11,3 miilj.
Verð 8-10 millj.
Skipasund — neðri hæð. Töluv.
endurn. 112 fm neðri hæð í tvíbhúsi ásamt
32 fm bílsk. Saml. stofur, 2 svefnh., o.fl.
Nýtt parket Áhv. 5,0 millj. húsbr. V. 9,5 m.
Granaskjól — neöri sérhæö.
Á þessum eftirsótta stað vorum viö að fá
í sölu ca 110 fm neðri sérhæð með eða án
bílsk. 2-3 svefnherb. Hæðin þarfnast að-
hlynningar. Skoðaðu þessa eign og gerðu
tilboö!
BJARTAHLIÐ - MOSFBÆ - 800 ÞUS. UT
Þetta fallega einbhús er ca 150 fm m. innb. bílskúr. I húsinu
er gert ráð fyrir 3-4 svefnherb. Húsið er í byggingu og afh.
fullb. að utan en fokh. að innan. Lóð verður grófjöfnuð. Húsið
er tilb. til afh. nú þegar. Á húsinu hvíla húsbréf kr. 6,3 millj.
og 1,1 millj. til 3 ára. Verð 8,2 millj. Hægt að fá húsið afh.
lengra komið.
Fífusel. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra
herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og
bað. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4
millj. Verð 7,2 millj.
Risíbúð í Vesturbæ. ( fallegu
húsi í Vesturbænum er til sölu mjög rúmg.
og falleg 4ra herb. 95 fm risíb. 2 svefnherb.
og 2 stofur. íb. meö sjarma. Rafmagn allt
nýtt. V. 7,4 m.
Grettisgata. Vcrum að fá í sölu mjög
rúmg. 137 fm íb. í viröul. steinh. Yfir allri íb.
er manngengt ris. 4-5 svefnherb. íb. fyrir
laghenta sem gefur mikla mögul. V. 7,5 m.
Reynimelur. Vorum að fá í sölu fal-
lega ca 90 fm 4ra herb. endaíb. í fjölb. á
þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúmg.
og vel skipul. íb. Stórar suðursv. V. 7,9 m.
Eyjabakki — góö lán. Falleg 4ra
herb. endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, hol
með parketi, nýstandsett bað. Stórt auka-
herb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 7,4 millj.
Kópavogsbraut — gott verö.
108 fm neðri hæð í tvíbýlish. 3 svefnherb.,
saml. stofur með parketi. Bílskráttur. Áhv.
1,9 millj. Verð 7,2 millj.
Frostafold — góð lán. Björt og
falleg^l 01 fm 4ra herb. íb. ó 6. hæð í góðu
fjölb. Á fb. hvíla ca 5 millj. í veðdláni m.
4,9% vöxtum. Verð 7,9 mlllj.
Fálkagata — einb. Fallegt og vlna-
legt einb. á þessum eftirsótta staö í Vestur-
bænum. Stutt í Háskólann og því hentar
húsið háskólafólki mjög vel. Húsið er mikiö
endurn. á síðastl. árum.
Hjarðarhagi — skipti. Góð 4ra
herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbýli. Nýtt eldh.,
flfsal. bað. Parket. Suðursv., gott útsýni.
Gervihnattad. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Áhv. 1,3 millj. Verð 7,5 millj.
Dúfnahólar — skipti. Góð 3ja
herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket. Suð-
austursv. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð
6,3 millj.
Flyðrugrandi - nýtt á skrá.
Mjög rúmg. 65 fm 2ja herfiNb. é 1. hæð
(jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbae.
Sérlóð. Björt og falleg íb. Laus. Lyklar á
skrifst. Verð 6,5 millj.
Skólavöröustígur - einb. Snot-
urt einb. sem er kj., hæð og ris. Húsið er
107 fm og geymsluskúr fylgir. Húsið býður
upp á ýmsa mögul. Hentar t.d. vel listafólki
eða fólki sem þarf aukapl. Verð 6.8 millj.
Eyjabakki - gott verö. Góð ca
90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Verð 6,8 millj.
Verð 2-6 millj.
Laugavegur — bakhús
— laust
Vorum að fá í sölu þetta fallega og vinalega
einbhús sem óskar eftir nýjum eiganda til
að annast það og virða. Húsið er ails 124
fm og þarfnast aðhlynningar að innan. Verð
aðeins 5,5 millj.
Næfurás — laus. Rúmg. 70 fm íb.
á 1. hæð i fjölb. Fallegt eldh., þvhús í íb.
Parket. Rúmg. svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd.
V. 6,4 m.
Miöbraut — Seltjn. — ris. Góð
75 fm risíb. í þríbhúsi. 2 svefnherb. og góð-
ar stofur. Mikilfenglegt útsýni.
Engjasel — einstaklíb. Góð ca
42 fm einstaklíb. á jarðhæö. Nýl. eldh. Park-
et. Verð 3,8 millj.
Skipasund — ris. Góð 2ja herb.
risíb. í þríbhúsi. Nýl. innr. bað. Parket. Áhv.
1,6 millj. Verð 4,0 millj.
Hringbraut — góö kaup. 57 fm
íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. íb. þarfn. stand-
setn. Verð 4,9 millj.
Ásbraut. Góð 3ja herb. endaíb. á 2.
hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að ut-
an. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt v. 5,9 m.
Marbakkabraut — Kóp. — lán.
3ja herb. risíb. í eldra húsi. Gott útsýni. Góð
íb. fyrir byrjendur. Áhv. 2,6 millj. veðd.
Verð 4,5 millj.
Grenimelur. Góð 2ja herb. kjíb. á
þessum eftirsótta stað í vesturbænum.
Verð 4 millj.
Skólavörðustígur — sérstök.
2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í mjög góðu húsi
á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs.
Parket. Sársm. innr. íb. er laus. Áhv. 3,0
millj. veðd. og húsbr. Þetta er fb. fyrir
unga fólkiö. Verð 5,7 millj.
Veghús — jaröh. Falleg og ný 62
fm íb. á jarðh. Fallegar innr. íb. er laus til
afh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj.
Miðbærinn — þakib. Falleg og
töluv. endurn. ca 60 fm 2ja herb. íb. í góðu
húsi v. Laugaveginn. Parket á allri íb. Bað
nýl. standsett. Falleg íb. á góðum stað f.
þá sem vilja búa í miðborginni. Laus. Verð
aðeins 4,5 millj.
Mánagata — laus. 2ja herb.
51 fm íb. á 1. hæð í þríb. Ekkert áhv.
Áhugaverð íb. Verö 4,5 millj.
Hraunbær. Góð 54 fm 2ja herb. íb. á
2. hæð í góöu fjölbýlish. Verð 4,9 millj.
Engihjalli — ótrúlegt verÖ.
Mjög góð 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö.
Nýtt bað. Skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,9
millj. veödeild og húsbr. V. aðeins 5,9 m.
Nýbyggingar
Hrisrimi — parh.Fallegt 09
vol hannað parh. a tvaimur hæðum
sem er 137 fm. Innb. bílsk, Húsió
afh. tilb. utan, málað og að mestu
með frág. lóð og rúml. fokh. Innan.
Ákv. 4 m. húsbr. Otrúlegt verð 8,4 m.
Smárarimi — einb. Mjög
fallegt og vel hannaö ca 170 fm einb.
á einni hæð. Húsið er í bygg. og afh.
tilb. utan og fokh. að innan. V. 9,2 m.
Furuhlfð — Hf. Falleg og vönduð
raðhús á tveimur hæðum. Húsin eru ca 160
fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að
innan I lok okt. nk. Verð frá 8.4 millj.
Sumarbústaður
Eilffsdalur. 38 fm sumarbústaður ó fal-
legum stað. Eilífsdalur er ca 20 km frá Reykja-
vík. Bústaöurinn er að mestu leyti fullb. að
utan og einangraður.