Morgunblaðið - 30.09.1994, Blaðsíða 4
4 B FÖSTUDAGUR 30. SEFfEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Smiðjan
Sliilli íyi'irtælija
ern mfsfalleg en
augaó neinni' þau
FYRIRTÆKI sem sækjast eftir
að veita öðrum þjónustu sína hljóta
að vekja á sér athygli með ein-
hveiju móti.
Til þess að vekja á sér athygli
þurfa fyrirtæki að merkja
með skiltum aðsetur sitt _svo að
auðvelt sé að fínna þau. Ég held
að mörg fyrirtæki og þjónustuaðil-
ar við hús og hý-
býli manna þurfí
að hugleiða þessa
hlið rekstrarins.
Ég verð að segja
það eins og er að
það hefur oft
eftir Bjorna kostað miK Þó
Óiofsson nokkra leit og eft-
irgrennslan að
hafa upp á síma eða heimilisfangi
mismunandi fyrirtækja sem ég
hefí þurft að hafa samband við til
þess að afla upplýsinga og eiga
viðskipti við. Það er engu líkara
en að sumir séu feimnir við að
setja upp skilti til þess að láta
fyrirtækið vera áberandi.
Þeir sem ferðast hafa eða dval-
ið í öðrum löndum hafa sjálfsagt
veitt því athygli hvernig margs-
konar skilti setja svip á götumynd-
ir og húsaraðir. Skiltin eru misfal-
!eg á að líta en augað nemur þau.
Þannig eru fjölmargir fyrirtækja-
bílar vel merktir með áberandi
áletrunum, með upplýsingum um
«-vöruflokka o.fl.
Gulu blöðin
Póstur og sími gefur út bækur
sem eru landsmönnum ómetanleg
upplýsingarit, það er símaskráin
og atvinnuskráin. Vel má vera að
ýmsum fínnist óþarfí að vera með
þetta í tveimur bókum og svo er
næstum það sama í báðum bókun-
um!
Lesendum smiðjunnar er kunn-
ugt um að sumar greinar mínar
fjalla um iðnaðarmenn, iðnfyrir-
tæki og ýmislegt sem viðkemur
húsum og heimilum manna. Það
er því gott að geta flett upp í riti
sem hefur skrá yfir samstæð efni
og iðju. Þrátt fyrir þessi rit getur
verið erfítt að finna sumt. Þannig
henti það mig að leita án árang-
urs að innanhússarkitektum. Eg
leitaði undir heitinu innanhúss-
arkitektar og húsgagnaarkitektar,
eða með viðskeytinu hönnuðir í
stað arkitektar. Ég fann ekki
neinn lista yfír slíka menn. Ég
minntist þess að hafa séð hefti
með nafnalista í verslun í sumar
og fór þangað og spurðist fyrir.
Þar hitti ég innanhússarkitekt sem
gaf mér góðfúslega þær upplýs-
ingar sem mig vantaði. FHI er
skammstöfun félagsins sem heitir
„Félag húsgagna- og innanhúss-
arkitekta". Reyndar hefði ég getað
fundið nafnaskrá á gulu blöðum
atvinnuskrárinnar.
Þetta er nú aðeins lítið dæmi
um hve ráðviltur maður getur ver-
ið ef leitað er ákveðinnar þjón-
ustu. Mér sýnist sem símaskráin
sé hin sama í báðum bókunum,
þ.e. óþarft að hafa þær tvær. Þjón-
F a steig n asa la n
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14 #>íu m ■ ,* - - ««
- 200 KÓPAVOGUR OlMI 641400
FAX 43307
o
5
Símatími laugard. kl. 11-13.
2ja herb.
Ofanleiti 7 - 2ja. Glæsil. 65 fm íb. á
1. hæð í litlu fjölb. Nýtt parket. Fráb. stað-
setn. V. 6,7 m.
Furugrund - 2ja. Glæsll. 58
fm (b. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb.
Áhv. 3,5 mlllj. Bsj. V. 6,9 m.
Eskihlíð 16a - 2ja. Falleg og rúmg.
66 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í
risi (leigumögul.). V. 5,6 m.
Hamraborg - 2ja. Séri. faiieg 53 fm
íb. á 3. hæð_, Parket. V. 5,4 m.
Kelduhvammur 10 - Hf.
Glæsil. uppg. 2ja herb. Ib. á 1.
haað. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8 m.
V. 5,6 m.
Digranesvegur - 2ja. Falleg 61 fm
íb. á 1. hæð. V. 5,4 m.
Hamraborg 32 - 2ja - laus. 52
fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m.
3ja herb.
Ástún 2 — 3ja. Falleg 74 fm íb. á 3.
hæð í nýmáluðu fjölb. Fallegt útsýni.
Áhv. 1 m. V. 6,8 m.
Hamraborg - 3ja. Falleg 70
fm ib. á 3. hæð í lyftuh. V. aöeins
5,9 m.
Engihjalli 19 - 3ja. Sérl. falleg 79
fm ib. á 1. hæð. V. aðeins 5,9 m.
Ástún - 3ja - Kóp. Sérl. falleg 80
fm íb. á 4. hæð. Áhv. 2,6 m. V. 6,9 m.
Ásbraut - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg
82 fm ib. á 3. hæö. Ákv. sala. V. 6,6 m.
Kársnesbraut 77 - 3ja-4 + bilsk.
3ja herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. 26 fm
bílsk. Áhv. Bsj. 3,4 m. V. 7,6 m.
Hverafold 23 - 3ja. Glæsil. 90 fm
endaíb. á efstu hæð í litlu fjölb. Mikið
útsýni. Áhv. bsj. 3,5 m. Ákv. sala.
Fannborg 5 - Kóp. - 3ja. Faiieg
83 fm íb. á götuh. Hentar f. aldraöa. 30
fm suðursvalir. V. 5,9 m.
4ra herb. og stærra
Engihjalli - 4ra. Falleg 98 fm íb. á
6. hæð. Frábært útsýni. Parket. Mögul.
skipti á 2ja herb. íb. Áhv. 2 m. V. 7,2 m.
Kóngsbakki 7 - 4ra. Falieg 90 fm
íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 6,8 m.
Furugrund 68 - 4ra + bílskýli.
Sérl. falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh.
ásamt stæði í bilskýli. Hús og sameign
nýmáluð. Áhv. 3,1 millj. V. 7,5 m.
Brekkuhjalli Kóp. - sérh. Góð 118
fm íb. í eldra húsi. Stór lóð. V. 6,6 m.
Engihjalli 7 - lítið fjölb. Faiieg 108
fm íb. á 2. hæð (efstu). V. 7,7 m.
Álfatún - 4ra + bílsk. Glæsil. 100
fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. V. 10,7 m.
Laufvangur 3. 5 herb. íb. á 2. hæð.
V. 8,5 m.
Sérhaeðir
Víðihvammur 7 - sérh. Giæsii. 122
fm efri hæð ásamt 32 fm bílsk. 60 fm
sólsvalir. Sólstofa. Skipti á minni eign
mögul. V. 10,9 m.
Digranesvegur Kóp. - sérhæð.
Sérl. falleg 140 fm íb. á 1. hæð ásamt
27 fm bílskúr. V. 10,7 m.
Digranesvegur Kóp. - sérhæð.
Falleg nær fullb. 130 fm íb. á jarðh. í
þríb. Sér inng. útsýni. Suöurgarður. Áhv.
5 m. húsbr. m. 5% vöxtum. V. 8,6 m.
Nýbýlavegur - sérh. 120 fm neðri
sérhæð í tvíb. ásamt bílsk. Skipti mögu-
leg. Áhv. 4,0 m. (Bsj.). V. 9,2 m.
Raðhús - parhús
Arnartangi 41 - Mosbæ.
Fallegt 94 fm endaraðh. ésamt 30
fm bílsk. Áhv. 4,8 m. V. aöelns
8.950 þ. Laust.
Álfhólsvegur - parhús. Giæsii.
160 fm parh. m. innb. bílsk. Skipti mögu-
leg. V. 12,6 m.
Einbýli
Alfhóisvegur 29 - Kóp.
Skemmtil. 85 fm einb. ésamt 42
fm bílsk. V. 8,5 m.
Mánabraut - Kóp. - einb. Fallegt
173 fm steinhús m. innb. bílskúr., Frá-
bær staðs. nálægt sjó. Mikið endurnýj-
að. Ákv. sala. V. 13,9 m.
Holtagerði Kóp. - einb. Giæsii. 230
fm tvíl. einb. með innb. 28 fm bilsk. Arinn
í stofu. Mögul. á sérib. á jarðh. Áhv. 2,5
millj. V. 14,9 m.
Fagrabrekka 31 - einb. Séri. fal-
legt 185 fm einb. á tveimur hæðum með
innb. bílsk. Fráb. útsýni. V. 13,3 m.
Melgerði Kóp. - einb.
Skemmtil. tvil. 160 fm hús ásamt
41 fm bílsk. Suðurgarður m. gróð*
urhúsi. Hús nýklætt og málaö ut-
an. V. 13,5 m.
Víðigrund - einb. Faiiegt 130 fm
einb. á einni hæð. V. 11,8.
Hvannhólmi - einb. Fallegt tvíl. 227
fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögul.
V. 15,8 m.
I smíðum
Vesturás 10 og 16. Glæsil. 137 fm
endaraðh. ásamt 28 fm bilsk. húsin selj.
fullb. að utan og máluð, fokh. að innan.
V. 9,2 m.
Sjávargrund - Alviðra. 153 fm íb.
ásamt 21 fm bílsk. V. 10,5 m.
Lindasmári 41-47. Glæsil. 107 fm íb.
á neðri hæð og 160 fm íb. á tveimur
hæðum í tvíbýlisenda með sérinng. V. 8,1
m. og 8,9 m.
Ekrusmári 3. Raðhús. V. 8,1 m.
Eyrarholt 14 - Hfj. 160 fm íb.
á tveimur hæðum í litlu fjöib. Afh.
tílb. u. trév. og fullfrág. að utan.
Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Selj-
andi ESSO Oliufélagið hf. V. 9,3 m.
Fagrihjalli 42/54 - 2 parh. Góð
greiðslukj. V. frá 7.650 þús.
Lindasmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íb. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m.
Eyktarsmári 4-6 - raðh. 140 fm
raðh. m. innb. bílsk. V. 7,5 m.
Bakkasmári 2 - parhús. Vel hann-
að 174 fm parh. 4 svefnh. Endahús m.
útsýni. V. fokh. 8,5 m.
Gullsmári - íb. fyrir aldraða. 2ja
og 3ja herb. íb. i lyftuhúsi. V. frá 5.990 þ.
Atvinnuhúsnæði
Laufbrekka - fb.- og
atv.húsn. Sambyggt íbúðar- og
atv.húsn, 225 fm á neðri hæð og
192 fm raðhús á efri hæð.
Höfum til sölu fyrir Kópavogs-
kaupstaö neðangreindar eignir:
458 fm skrifsthúsn. á 1. hæð að
Hlíðarsmára 8, Kópavogi.
765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð
að Hlíðarsmára 10, Kóp.
983 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3.
hæð að Hafnarbraut 11, Kóp.
Hægt er að skipta eignunum upp
í minni einingar. Verð: Tilboð.
Krístjana Jónsdóttir, rítari/sölumaður.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali.
HÚSASMIÐJAN, greinilegt og smekklegt skilti.
GÖMLU skiltin, London og Apótek, sjást vel.
ustuskráin á gulu blöð-
unum væri góð og[
nauðsynleg, ef hún
væri meiri og veitti
fyllri upplýsingar.
Iðnmeistarar
Hugsum okkur að
mig vanti að finna
húsasmíðameistara til
þess að sjá um viðgerð
á íbúð. Undir liðnum
húsaviðgerðir eru
skráðir nokkrir menn
og fyrirtæki. Ég veit
að fleiri eru verktakar
sem eru húsasmíða-
meistarar en ég fínn
þá ekki undir því
starfsheiti. Þeir eru
etv. undir yfírskrift-
inni byggingameistar-
ar. Múrarameistarár
eru fáir. Fagfélög
þessara stétta þurfa
að birta í slíkri skrá
nöfn þeirra félags-
manna sem virkir eru
og vilja láta sín getið.
Bæði þessi meistarafé-
lög ættu t.d. að geta
sameinast um að skrá
fé!aga sína einnig undir heitinu
byggingameistarar.
Ef blaðað er í gulu blöðum síma-
skrárinnar má sjá einstaka félög
sem skrá nöfn sinna manna, ég
nefni t.d. lækna og lögmenn. Ef
við þurfum hinsvegar að fá gert
við þakrennur eða annað sem
heyrir undir blikksmiði, þá sýnist
mér að ekki séu allir blikksmiðir
skráðir í þessa skrá. Þannig má
halda áfram að blaða og fletta,
skráin er takmörkuð.
Stundum er fólk varað við að
semja um viðgerðir við ófaglært
fólk. Það á nánast við um allar
stéttir. Væri aftur á móti hægt
að fletta upp á skrám sem viðkom-
andi félög hafa sent til birtingar,
ætti fólk hægar um vik að full-
vissa sig um þekkingu viðkomandi
verktaka.
Skilti
Skilti eru þörf. Það er erfítt að
fínna fyrirtæki sem ekki er sæmi-
lega vel merkt. Ekki er sama
hvernig þau eru úr garði gerð, en
þeirra er þörf. Menn sem reka
atvinnufyrirtæki og nota bíl sér-
staklega í þágu fyrirtækisins ættu
einnig að merkja bílinn og auglýsa
á þann hátt vinnu sína eða vöru.
Einhverjum kann að finnast ég
skrifa eins og hér sjáist engin
skilti eða fyrirtækjamerkingar, ég
á fyrst og fremst við að mér sýn-
ist sem margir iðnaðarmenn séu
of hlédrægir og hógværir. Það er
viðkunnanlegt og skemmtilegt að
sjá hvað menn hafa fyrir stafni,
svo sem: Skósmiður, Hárgreiðslu-
stofa, Rakari, Saumakona, Klæð-
skeri, Húsgagnasmiður, Bólstrari,
Blikksmiður, Röralagnir, Gluggar
og gler o.s.frv. Rétt er það, við
sjáum þesskonar auglýsingar
stundum, þær mega bara vera al-
gengari og bíll sem gefur svona
upplýsingar er auglýsing á hjólum.
Augað sér
Nýlega var ég að leita til fyrir-
tækis sem ég hafði næstum ekið
framhjá. Samt var ég að leita og
horfa út um bílgluggann og samt
blöstu við mér stórir stafír. Staf-
irnir voru rauðir og stórir en það
nægði mér tæplega. Ætli sjónin
sé farin að dofna? Það kann að
vera. Ég hygg þó að litirnir hafí
ekki spilað nógu vel í skiltinu.
Stórir rauðir stafír á dökkgráum
steinlit. Ef stafirnir væru með ljós-
ari lit sæjust þeir betur, eða ef
steinninn undir þeim væri málaður
með björtum lit. Málarar og aðrir
sem vinna við að mála skilti eða
yfirleitt að velja saman liti mundu
hafa valið betur.
Skilti málarameistarans hlýtur
að vera meistara sínum góð aug-
lýsing. Með þessari grein fylgja
myndir af myndarlegum og vel
heppnuðum merkingum og eru
skiltin á annarri myndinni mun
eldri en á hinni, sjást þó vel úr
fjarska. Margar smiðjugreinar
hafa verið skrifaðar um iðnaðar-
menn og verk þeirra. Þessi grein
er einnig skrifuð sem hvatning til
þeirra um leið og efnið snertir
okkur öll.
Iðnaðarmenn fá oft neikvæða
umræðu að ósekju. Það er eins og
margir telji það sér til gildis að
segja sem svo: „Iðnaðarmenn, það
eru menn sem ekki er hægt að
treysta, þeir standa ekki við það
sem þeir lofa.“ Það er ólíkt að
starfa sem daglaunamaður eða að
vera í föstu starfí þar sem maður
hefur ákveðinn vinnutíma og
ákveðin laun fyrir mánuðinn. Iðn-
aðarmaðurinn keppist við að ljúka
sínu á tilsettum tíma. Oft koma
upp ófyrirséð atriði í verkinu sem
verður að ljúka, áður en farið er
í næsta verk. Ekki væri betur séð
að yfirgefa hálfunnið verk.