Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 2

Morgunblaðið - 11.10.1994, Page 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 102 Sigurleikir í Evrópukeppnum félagsliða í handknattleik íslensk félagslið hafa leikið 231 leik, unnið 102, tapað 113 og gert 16 jafntefli FH vann fyrsa Evrópuleikinn, 19:15 gegn Fredensborg v/\ 1965 í Laugardalshöll Valur lék fil úrslita í Evrópukeppni meistaraliða 1980, -tapaði 12:21 fyrir Grosswallstadt Selfoss náði 100. sigurleiknum, 32:20 gegn Pick Szeged frá Ungverjalandi í Kaplakrika Víkingur Stjaman KR Fram lék fyrsta Evrópuleikinn í Danmörku 1962, -tapaði 27:28 fyrir Skovbakken í framlengdum leik Þróttur Haukar Selfoss Fram ti db UBK IBV ■ ÁGÚST Hauksson, sem þjálfaði og lék með 2. deildarliði Þróttar frá Reykjavík í knattspyrnu, sem hefur verið endurráðinn þjálfari liðsins. Samningurinn er til tveggja ára. _ ■ FJOLNIR átti að leika við ís- firðinga í 2. deildinni í handknatt- leik á sunnudaginn. Leikmenn lögðu af stað með flugi en vegna snjókomu varð að lenda á Patreksfirði og flaug liðið því til baka til Reykjavík- ur. Með í för voru formaður HSI og landsliðsþjálfari, Ólafur B. Schram og Þorbergur Aðalsteins- son. Þeir ætluðu að_ vera viðstaddir fyrsta deildarleik BI. ■ ÚKRAÍNSKA liðið Olympia SKA Lviv sem lék gegn Haukum í Evrópukeppni félagsliða um helg- ina, lenti í Keflavík aðeins fjórum klukkustundum áður en fyrri leikur- inn átti að hefjast. Liðið átti að baki þriggja sólarhringa ferðalag, fyrst tóif tíma rútuferð til Varsjár, þar ínémR FOLK þurfti iiðið að bíða í sólarhring eftir flugi til Kaupmannahafnar, og þegar þangað var komið missti liðið af fluginu til íslands. Ferðalagið tók á og var augljóst í fyrri leiknum að liðið var þreytt. ■ FORSVARSMENN Hauka tóku sig til og buðu rúmlega fimm- tíu skipveijum á rússneskum togur- um sem lágu við Hafnarfjarðar- höfn á síðari leikinn. Skipveijamir settu mjög skemmtilegan svip á leik- inn, hvöttu sína menn ákaft áfram og voru með marga fána ýmissa nýfijálsra fyrrum Sovétþjóða sem þeir veifuðu, auk þess sem einn var með sovéska fánann. ■ ÚKRAÍNUMENNIRNIR léku í slcærgulum búningum með _ auglýs- ingu frá versluninni Bónus. Ástæðan var sú að í samningum sem gerður var við liðið þegar heimaleikur þeirra var keyptur hingað var ákvæði um að Haukar útveguðu þeim Adidas- búninga. Liðið mun síðan leika í þessum búningum á næsta tímabili og auglýsa Bónus í Ukraínu. ■ FRED Lebow, hlaupstjóri New York maraþonsins til fjölda ára, lést um helgina eftir langa barátta við krabbamein. Hann var 62 ára. Lebow kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og tók þátt í Reykja- víkurmaraþoni. ■ TONYA Harding fyrrum skautadrottning er ekki sú vinsæl- asta í Portland þessa dagana. Aðdáendaklúbbur var stofnaður þar þegar hún var uppá sitt besta og þegar best lét voru um 2.000 manns í honum. Á fimmtudaginn kom Harding hins vegar til formannsins og vildi fá peninga þá sem hún hélt að klúbburinn ætti. Formaður- inn brást hinn versti við og klúbbur- inn var lagður niður og íbúar Port- land eru mjög argir út í skauta- drottninguna sína. BREYTINGAR Ekkert er sjálfgefíð í þessum leikinn til sögunnar, þar sem heimi. Eitt af því er að þó menn „eru kældir“ í tvær mínút- knattspyman hafi lengi verið ur fyrir gróf brot) Kefsingin er vinsælasta íþróttagreinin, verð- þvi tekin út strax; mótheijinn ur hún það ekki endilega að hagnast á henni en ekki annar eilífu. Þess vegna huga forystu- mótheiji hins brotlega liðs í menn knattspyrnumála stans- framtíðinni. Þegar menn hugsa laust að því hvemig viðhalda málið hlýtur þetta að vera rök- megi vinsældunum og jafnvel rétt. gera íþróttina enn tLiJ&STSi Athygliyerð hugmund of róiega ganga að um „skammarkrok" ‘TSr-Í knattspymumanna bannaði markvörð- um að taka knöttinn upp eftir Þjálfarinn kunni Arsene að samheiji spyrnir til þeirra, Wenger — nú reyndar nýlega er dæmi um vel heppnaða breyt- brottrekinn úr starfi hjá Món- ingu. Leikurinn gengur hraðar akó — setti ekki alls fyrir löngu fyrir sig. fram hugmynd um að gerð yrði Nokkrir evrópskir landsliðs- sú tilraun að leika með tiu menn þjálfarar komu saman til skrafs í hveiju liði i stað ellefu. Rök og ráðagerða fyrir skömmu og hans voru þau að leikmenn í komu sér saman um nokkrar dag væru mun betur þjálfaðir, athygiiverðar tillögur. Mark- sterkari og fljótari en um sið- miðið er að fá menn til að ieggja ustu aldamót, en samt sem áður meiri áherslu á sóknarknatt- væru jafn margir í liði og þá. spymu en nú er, og eitt af því Menn hefðu því langt i frá nægi- sem þeir lögðu til er að harðar legt pláss á vellinum í dag til verði tekið á „tæklingum" — að athafna sig; um leið og leik- ekki bara aftan frá, eins og á maður fengi boltann væri kom- HM, heldur einnig framan frá inn mótheiji til að stöðva hann. og frá hlið. Sannarlega tímabær Wenger sagði reyndar um hugmynd enda markmiðið aðal- tvennt að ræða; annað hvort að lega að vemda sóknarmenn svo stækka vellina eða fækka um þeir fái meiri frið og þannig er einn í liði. Hið fyrra er ómögu- vonast eftir fleiri mörkum. Sem legt þar sem leikvangar vfða sagt: þau lið sem mæta til leiks um heim bjóða hreinlega ekki til að vinna verði verðlaunuð, upp á það. Það ætti hins vegar en ekki þau sem mæta til þess að vera auðvelt að fækka leik- að tapa ekki. mönnum; a.m.k. í orði þó ekki Einnig er sú hugmynd þeirra sé víst að svo verði á borði. Það athygliverð að leikmaður sem er með öðrum orðum ekki víst fær gult spjald verði sendur í að félög leikmanna sætti sig við „skammarkrókinn" þegar í tillöguna, en hún er þó umhugs- stað; fari af veili í t.d. tíu mínút- unarverð... ur, svipað og tíðkast í íshokki. Skapti (Einnig mætti nefna handknatt- Hallgrímsson Erlandsliðskonan RAGNA LÓA STEFÁNSDÓTTIR alltafmeð hugann við fótboltann? Vagninn þekkt- ur á Stjömuvelli RAGNA Lóa Stefánsdóttir er ein þekktasta knattspyrnukona landsins. Hún er fædd á Akranesi og lék lengst af með liði ÍA. Nú hefur hún verið samtals ífjögur ár með Stjörnunni í Garðabæ, og er orðin „Stjörnumaður í gegn,“ eins og hún segir. „Hjartað slær fyrir Stjörnuna," bætir hún við, enda starf- ar hún fyrir félagið sem þjálfari auk þess að leika með meist- araflokki. Ragna Lóa, sem er lærður leikskólakennari, er í sambúð með Birni Bjartmarz, leikmanni Víkings, og saman eiga þau dótturina Elsu Hrund Bjartmarz. Fyrir átti Ragna Lóa soninn Stefán Kára Sveinbjörnsson, sem er átta ára. Ragna Lóa lék ágætlega gegn Englandi í átta liða úrslitum Evrópukeppni landsliða um helg- ina, en íslenska Skapti liðið tapaði. Morg- Hallgrímsson unblaðið spjallaði skrifar við hana í gær og spurði hvort hún væri ekki svekkt yfír að hafa tapað þessum mikilvæga leik. „Ég var aðallega svekkt yfir að skildum ekki sýna hvað við getum. Við höfum fengið mikla athygli og umfjöllun að undan- förnu, og ekki að ástæðulausu finnst mér, og það hefði verið gaman að fylgja þessu eftir. En það varð spennufall. Ég vil þó meina að þetta sé ekki búið, þó svo margir virðist á því. Ef við verðum samstíga í seinni leikn- um og spilum eins og við getum, eigum við að geta unnið þetta lið 2:0. Þær eru alls ekki ósigr- andi. Við erum betri en við sýnd- um um helgina — lykilmenn í Iiðinu áttu því miður ekki góðan dag, en það getur alltaf komið fyrir.“ Þið voruð greinilega alveg rosalega stressaðar, ekki satt? „Við vorum bara ekki með í byijun! Fórum alveg á taugum. En um leið og við sáum að þetta lið var ekkert svo miklu betra en við, fórum við að sýna okkar rétta andlit; ég vil meina að undir !ok fyrri hálfleiks höfum við spilað vel, en svo gerðist eitthvað í seinni hálfleik, þannig að hann var hræðilegur." Hvað þarf helst að laga fyrir seinni leikinn að þínu mati? „I raun og veru er það aðallega sjálfstraustið sem þarf að laga; um leið og við öðlumst það kemur hitt sjálfkrafa." Við hvað starfarðu? Morgunblaðið/Kristinn Ragna Lóa Stefánsdóttir. Boltinn er aldrei langt undan enda snýst líf hennar um knattspyrnuíþróttina um þessar mundir. „Ég er verkefnisstjóri átaksins Hreyfing til frambúðar, sem er átak til að auka hreyfingu leik- skólabarna. Þetta gengur mjög vel, ég held fyrirlestra um málið á leikskólum og bendi á mikil- vægi hreyfingar. Tala um þessa hluti við leikskólakennarana; þetta átak er hvatning til þeirra.“ Verðurðu mjög vör við, í þessu starfi, að börn hreyfi sig of lítið? „Já, það þarf að auka við hreyf- ingu vegna þjóðfélagsaðstæðna." Svo ertu að þjálfa... „Já, ég þjálfa stráka hjá Stjörn- unni, litlar „snúllur“, sex til átta ára.“ Hvernig tóku þeir því að þjálf- arinn þeirra væri kona? „Ég held þeir hafi fengið áfall til að byija með! En svo snérist þeim fljótlega hugur og voru flestir á landsleiknum um helgina held ég. Þeir eru ábyggilega flestir búnir að gleymá því núna að ég sé kvenkyns og þetta geng- ur mjög vel. Þetta er skemmti- legasti aldurinn til að þjálfa; það er svo mikil gleði hjá þessum aldurshóp, þeir hafa svo mikla ánægju af þessu. Alvaran er enn fjarri.“ Heimilislífið hlýtur að snúast að verulegu leyti um fótbolta. „Já, lífið snýst um fótbolta. Við erum bæði að þjálfa auk þess að spila og svo er strákurinn á fullu í þessu líka. Börnin hafa alist upp á fótboltavellinum og barnavagninn er orðinn þekktur á Stjörnuvellinum. Ég hef meira að segja gleymt honum þar — en mundi reyndar eftir barninu...“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.