Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 6
6 C FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ EIGNAHOLLIN Suðurlandsbraut 20 68 00 57 2ja herb. íbúðir 1 4ra herb. Dalsel. Falleg 59 fm stúdíóíb. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. með góðum innr., flísum. o.fl. Gott verð. Orrahólar. Óvenju glæsil. og vel frág. 69 fm íb. í stóru lyftuh. Fráb. sameign. Góð lán áhv. byggsj. Laus strax. Vallarás. Falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Gott verð. Vesturbær. Skemmtil. íb. á besta stað í vesturbænum m. bíl- skýli. Áv. byggsj. 3,4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Kríuhólar. Stór 2ja herb. íb. með fráb. útsýni í góðu lyftuh. Rúmg. íb. m. fallegum innr. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Góð eign á góðu verði. Kópavogur. 78 fm stórgl. íb. á besta stað í Kóp. Góðar svalir. Fráb. útsýni. Mjög góð eign á góðu verði. Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. á þessum fráb. stað í austur- bænum. Áhv. 2,8 millj. Verð aðeins 5,9 millj. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Vesturberg. Erum með í sölu 93 fm íb. m. fallegum innr. Góð lán áhv. ca 4,0 millj. Sérbýli - einbýli Vogatunga - Kóp. Mjög glæsilegu sérb. f. eldri borgara. Fallegar og bjartar innr. Allt nýtt. Sérinng. m. upphitaðri stétt. Mjög gott verð. Sporðagrunn. Rúmg. 2ja hæða parhús m. íb. í kj. Bílskúr. Mjög gott útsýni. Góð eign sem gefur mikla mögul. á fráb. stað. RaðhÚS - Mos. Höfum fengið í sölu fallegt endaraðh. á góðum stað í Mosfbæ. Mjög góðar innr. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Fráb. eign. Miðbærinn. Mjög sérst. eign á tveimur hæðum í góðu steinh. Allt endurn. Eignaskipti mögul. KÖgursel. 176 fm einb. m. 23 fm bílsk. Byggefni steypa og timb- ur. Falleg lóð. Áhv. 5,0 millj. Verð 13,5 millj. Ásvailagata. Einbhús á tveimur hæðum m. rúmg. bílsk. Skipti á minni eign kæmu til greina. Góð eign á góðum stað. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri. ERLENT Símatími laugardag kl. 10-13 SELJENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söiuskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Meistaravellir - 2ja Glæsil. rúmg. íb. á 1. hæö. Suðursvalir. Laus strax. Verð 5,8 millj. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,5 millj. Krummahólar - 3ja Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursval- ir. Bílskýli. Laus strax. Verð 6 millj. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 7,5 millj. Vogar - 4ra Mjög falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi við Ferjuvog. Mikiö endurn. Sérinng. Laus strax. Verð 8,2 millj. Vesturberg - endaraðh. Mjög fallegt 130 fm raðh. á einni hæð. Geymslukj. undir húsinu. V. 10,5 m. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 mlllj. Seltjnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. Arnarnes - lóð 1288 fm byggingarlóð við Hegranes. LAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa YMyggðar verzlunargötur setja srfp á París YFIRBYGGpAR verzlunargötur eru víða til. í London má finna Buríington Arcade og í Mílanó Ga- lería Vitorio- Emmanuele. Hvergi eru fallegar, yfirbyggðar göngugöt- ur af þessu tagi samt jafn algengar og í París, þar sem þær eru kallað- ar “passages". Fyrir skömmu var ein þekktasta göngugatan í París endurnýj- uð, en hún ber það tignarlega heiti Passage des Princes. Önnur gata af þessu tagi verður vígð síðar í haust og sú þriðja verður tekin í notkun síðar. Verð á fasteignum snarhækkaði í París í lok síðasta áratugar. Þá voru uppgangstímar hjá fasteigna- fyrirtækjum og byggingaverktök- um. Ekkert verkefni þótti of stórt. Bankamir studdu dyggilega við bakið á þessum aðilum og veittu þeim endalaus lán gegn veði í byggingum þeirra. Verðfall eftir 1990 En 1990 snerist þessi þróun við. Verð á fasteignum hækkaði ekki lengur og tók síðan að lækka með þeim afleiðingum, að útreikningar byggingaraðilanna stóðust ekki lengur. En bankamir neyddust til þess að reyna að halda þeim á lífí með áframhaldandi lánveitingum. Engu að síður fóm mörg fasteignafyrir- FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur P. Sigurðsson hdl. Suðurhólar. Qóð endaíb. oa 100 fm. 3 svefnherb. Suðurev. Mikið útsýni. Stutt t skóla, sundlaug og verslanir. 62 42 50 Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Einbýlis- og raðhús Láiand - einbýli Vorum eð fá m(ög gott enderaðhús á pðllum. 2-3 svefnh., stórar svallr, nýjar flfsar á gótfum, Bílskúr. Falleg lóð. Elgn .í sérflokki. Verð 12,9 miltj. Vorum að fá glæsil. og vel viöhaldið 203 fm einbhús é einni hæð auk 31 fm samb. bílsk. 3-4 svefnh. Stórar stofur. Elgn í algjörum sérfl. Skipti mögul. á t.d. 3ja herb. (b. Hag- stætt verð. Seiðakvísl. Nýkomiö í sölu stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bilsk. 3 svefnherb. Parket, flisar. Nuddpottur i garöi. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Kiukkuberg — Hf. Stórgl. 268 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisat. Eignin er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð góifefnl. Innb. 30 fm bílak. Sklpti mögul. Logafold. Mjög gott 246 fm einbhús m. fallegu útsýni. Stór tvöf. innb. bílsk. m. mikilli lofthæð. 4 svefnherb. Parket, flísar. Nesbali. Mjög fallegt ca 210 fm einb- hús á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. 3-4 8tór svefnherb., borðstofa, arinstofa og sjónvhol. Parket. Marmari. Falleg lóð, heitur pottur í garöi. Ásgarður. Mjög gott 130 fm raðh. í góðu standi. 3-4 svefnherb. Suöur garöur. Leiðhamrar - einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnísstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Skólagerði — parh. Sérlega gott parh. é tveimur hæðum ca 132 fm auk ca 32 fm bílsk. Parkefbg fiísar. 3 svefnh. Góð- ur garður. Eignin míkið endurn. V. 11,5 m. Vesturás. Fallegt 148 fm endaraðh. auk 29 fm bflsk. 3 svefnherb., 2 baðherb. Falleg lóð m. heitum potti. Failegt útsýni. Áhv. 2,5 millj. ___________ Sævargarðar — Seltjn. Eftirsótt raðhús á tveimur hæðum ca 170 fm m. innb. bílsk. Stofa og eldh. á efri hæð. 3-4 svefnh. Verð 12,9 millj. 5 herb. og sérhæðir Guðrúnargata. Vorum að fá mjög Skemmtil. efri sérh. ca 120 fm. Nýl. eldh., tvær saml. stofur, 2 stðr svefnherb. Ca 20 fm sórherb. í kj. Húsið mikiö endurn. t.d. nýtt þak, nýtt dren o.fl. Fallegur garður. Verð 8,9 millj. Garðhús — sérheeð. Mjögvönduð efri sérh. ásamt tvöf. bílskúr. 3 svefnherb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Lækjargata — Hfj. Vorum að fá „penthouse"íb. I nýju húsl ásamt stæði i bílag. 2-3 svefnherb. Parket. Suðursv. Fal- legt útsýni. Áhv. 6 millj. Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Espigeröi. Sérlega glæsil. Ib. á 5. hæð ca 110 fm I vinsælu fjölb. 3 svefnherb. Park- et. Stórar vestursv. Sérþvottah. í ib. Mjög góð sameign. Stæði f bílag. Mávahlíð.Glæsil. efri sérh. 3 stofur, 2 svefnherb. Allt nýstands. Nýtt eldhús, marmari á baöi. Skipti mögui. 4ra herb. Dalsel.Góð 106 fm ib. á 1. hæð. 3-4 svefnh. Stæði í bilag. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Fífusel. Góö 97 fm fb. á 3. hæð 3 svefnh., parket, teppi. Suður svalír. Húsíð nýstands. utan. Stæöi í bflageymslu. Flúðasel.Góð 100 fm Ib. á 2. hæð. 3 svefnh., stæði í bílageymslu. Áhv. 2,4. Verð 7,3 millj. Hrafnhólar - bflsk. Mjög góö og snyrtil. ib. á 3. hæð. 3 svefnh., nýstands. baðherb. Góður bflskúr. Skipti mögul. á minni eign. Hvassaleiti — bflskúr. Góð 97 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sórherb. f kj. og bílsk. 3ja herb. Árkvörn. Vorum að fá mjög fallega fb. á 2. hæð. Tvö góð svefnherb. Parket. Áhv. 2,5 millj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm ib. á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Sólheimar. Nýkomin í sölu björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Sklpti á stærri eign I hverfinu koma til greina. Frostafold. Sérlega góð og vel skip- ul. 90 fm ib. á 2. hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar. Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus strax. Geitland. Vorum að fá mjög góða ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stpr svefnh., fallegur sér garður. Verð 7,3 miílj. Hagamelur. Gðð 70 fm fb. á 1. hœð. 2 svefnherb. Perket. Sér garður. Nál. sundlaug V-bæjar. Laus nú þegar. Háteigsvegur. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. 2 svefn- herb. stór stofa. Áhv. 3 millj. Háaleitisbraut. Vorum að fá góða 73 fm íb. á jarðh. 2 góð svefnherb. Gengiö úr stofu út í garð. Verð 5,8 millj. Hrísrimi. Ný ca 85 fm Ib. á 3. hæð. Hátt tli lofts. Parket. 2 svefnh. og þvh. f fb. Krummahólar — bflsk. Elnstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bflskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýní. V. Vitastíg. Góð 72 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1 -2 svefnherb. Merbau-par- ket og flisar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur I lofti. Áhv. 3,0 mlllj. byggsj. Verð 5,4 mlllj. Nál. miðbœnum. 89 fm Ib. á 2. hæð ásamt stæði f bílgeymslu. 2 svefnherb. Parket og marmaraflísar. Áhv. 4,6 milij, Verð 7,8 millj. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar Innr. Endurn. þak og sameign. 2ja herb. Vfkurás. Vorum aö fá góöa einstaklíb. á 2. hœð. Stórar svalir, fallegt útsýni. Áhv. 2 millj. Verö 3,8 millj. Grettisgata. Góö 36 fm íb. á 2. hæö. Nýjar innr. og parket. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæö. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bí- lag. Frystihólf. V. 4,5 m. Frostafold. Vorum að fá mjög fallega ca 50 fm íb. á jaröh. Flísar og parket á gólfum. Sérgaröur í suöur. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,6 millj. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæö. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,4 millj. Hrísrimi. Vorum að fá mjög fallega innr. 61 fm íb. á 2. hæö. Suðaustur-svalir og fal- legt útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verö 5,9 millj. Krummahólar. Einstakl. falleg 60fm íb. á 5. hæö. Mjög stórar suðursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. Vallarás. Falleg og góö 58 fm íb. á 5. hæö. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góö sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Æsufell. Nýkomin í sölu 56 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Geymsla á hæð- inni. Gervihnsjónvarp. Verð 4,2 millj. Eldri borgarar Vogatunga — Kóp. Mjög falleg sérhæð ca 110 fm með sérgarði. 2 svefnh. Beykiparket á öllum gólfum. Beykiinnr. Nýjar íbúðir Flétturimi - glæsiíb. Nú er húsiö nr. 6 til sölu íbúðirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13—17. Orrahólar. Stórgl. 88 ím íb. á 6. hæð. 9 fm suðursvalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Sæviöarsund. Vorum að fá sér- stakl. góða 95 fm íb. á 2. hæð ásamt góðum bflsk. 2 svefnh. Húsið nýstands. að utan. Verð 7,6 mlllj. Fullbúnar glæsilegar (búðlr á frábæru veröi. 3ja herb., verð 7,5 míllj. 4ra herb. ib. m. stæði i bilg., verð 9.550 þús. íbúöirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr. skápum og fllsal. baði, sérþvhús. öll sam eign fullfrág. Tjarnarmýrl — Seltjn. Rekagrandi. Mjög rúmgóð og falleg ca 96 fm ib. á 2. haeð. 2 stór svefnh. Nýl. eldhínnr. Tvennar svallr. Stæði í bllageymslu, Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð tllboð. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði (bllgeymslu. Tll afh. nú þegar. YFIRBYGGÐ verzlunargata frá hinu rómaða tímabili La Belle Epoque fyrir síðustu aldamót, en slíkar götur hafa sett mikinn svip á Parísarborg. Nú er mikill áhugi á því að endurnýja gamlar götur af þessu tagi og byggja yfir nýjar. tæki á höfuðið og svo fór að bæði bankar og vátryggingafyrirtæki sátu uppi sem eigendur margs konar ókláraðra byggingaáforma, sem þessir aðilar höfðu lánað pen- inga í. Þijár yfirbyggðar verzl- unargötur í París voru á meðal þeirra. City Berrier var fyrir nokkrum árum á meðal umtöluðustu bygg- ingaáforma í París og þeir voru ekki ófáir byggingaverktakarnir, sem fóru illa út úr því. Nú er bank- inn Le Henin eigandi þessarar yfir- byggðu göngugötu, sem á að fá það metnaðarfulla nafn Village Royai. Gatan er rétt hjá Madaleine- kirkjunni og við þessa götu á að koma upp 3.100 ferm af húsnæði, þar af 1.500 ferm af þjónustu- og skrifstofuhúsnæði en hitt verða 57 íbúðir, sem verða með þeim dýrari í París. í þríhymingnum á homi Boule- vard des Italiens og Rue de Richeii- eu hefur vátryggingafyrirtækið AGF íjárfest um 300 millj. franka (tæpl. 3,9 milljarða ísl. kr.) í Pas- sage des Princes, sem minnzt var á hér að framan. Þar er búið að koma upp 25.000 ferm af verzlun- arhúsnæði. Stór áform Stærstu áformin af þessu tagi eins og er, er þó að finna beint á móti járnbrautarstöðinni Saint- Lazare. Þar varð bankinn Credit Lyonnais að yfirtaka áætlun um að endurbyggja Passage du Havre með um 200 verzlunum í 12.000 ferm húsnæði. Þessi göngugata verður tengd neðanjarðar við Eole-járnbrautina, sem nú er verið að grafa fyrir. Kostnaður við þann hluta af þess- um umfangsmiklu framkvæmdum einan og sér nemur 2,5 milljörðum franka (yfir 32 milljarða ísl. kr.). Þar fyrir framan eiga að rísa 9.000 ferm skrifstofubyggingar og íbúð- arbygggingar, sem verða um 2.200 ferm. Þeir bankar og vátryggingafé- lög, sem lánuðu fé til þessara fram- kvæmda í byijun, sáu sig tilneydd til þess að yfirtaka þessi bygging- aráform á sínum tíma, eftir að upphafsmenn þeirra urðu gjald- þrota og hættu við þau. En nú á eftir að fínna kaupend- ur og leigutaka að öllu þessu hús- næði og það á sama tíma og neyzla hefur dregizt saman á frönskum heimilum. Þess vegna getur enginn ábyrgzt það fyrirfram, að þær von- ir, sem bundnar eru við þessar yfirbyggðu verzlunargötur, muni rætast. (Heimild: Borsen)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.