Morgunblaðið - 28.10.1994, Síða 25

Morgunblaðið - 28.10.1994, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 C 25 if ÁSBYRGI if Suðurlandsbraul 54 viö Faxafen, 108 Reykiavik, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Símatími laugardaga 11-13. Snorrabraut — 55 ára og eldri Ca 90 fm fullb. íb. á 4. hæð í nýju glæsil. fjölb. Laús. Áhv. 3,2 mlllj. Verö 8,8 millj. 1470. 2ja herb. V. Skólavörðuholtið. 2ja herb. 46 fm íb. á 2. hæð í nýl. uppg. tvíbhúsi. Hús og ib. í upprunal. standi. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 4,6 millj. 1898. Rauðarárstígur — útb. 1,9 m. 2ja herb. nýstands. og falleg íb. á 2. hæð í góðu steinh. Nýtt bað og eldh. Parket og flísar á gólfum. Nýl. tvöf. gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,4 millj. 1960. Álfaskeið — bflskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Selás — Árbær. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðg. fjölb. Frág. lóð. Laus fljótl. Áhv. 2,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,2 millj. 1468. Vesturgata — nýtt hús. Erum með í sölu glæsil. ca 80 fm 2ja herb. íb. í nýl. fjórbhúsi. Opin og björt íb. m. upp- teknum loftum. Stórkostl. útsýni. Laus. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,7 mlllj. 1456. Hraunbær — laus. Erum m. í sölu mjög góða íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket. Hús nýklætt m. Steni. Verð 4,9 millj. 1003. Furugrund. I sölu er mjög góð 40 fm einstaklib. Gott eldhús. Flisar á gólf- um. Verð 3,3 millj. Áhv. 600 þús. 1585. Fiskakvísl — útsýni. Erum með i sölu mjög góða 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað. Lítið fjölbýli. Gott eldhús og bað. Lækkað Verð 6,7 mlllj. Áhv. byggingasj. 1,8 millj. 1608. Rauðarárstígur. 56 fm 2ja herb. íb á jarðh. Mikiö endurn. eign. Skipti á stærri eign. Verð 4,5 millj. 163. Flyðrugrandi — laus. Mjög góð 2ja herb. íb. á jaröh. Sérgarður. Parket. Vélaþvottah. Mikil sameign. Verð 6 millj. Áhv. 2 millj. 1725. Bólstaðarhlíð. Rúmg. og falleg 65 fm ib. Lítið niðurgr. V. 5,7 m. 1283. Hverafold — útb. 2 millj. 2ja herb. 56 fm íb. á jarðh. Parket. Verð 5,3 millj. Áhv. byggsj. 3,3 millj. 57. 3ja herb. Borgarholtsbraut — sérh. Mikið endurn. 103 fm neðri hæð í tvíbýlis- húsi m.a. nýtt eldh., rafmagn, gler og póstar. Áhv. 3,7 mlllj. Verð 8 millj. 1954. Bárugrandi — húsnlán. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölb. í þessu sivinsæla hverfi. Parket á gólfum. Goðar innr. Suðvestursvalir. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 8,9 millj. 782. Rekagrandi — laus. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði i innangengri bílgeymslu. Suöursvalir. Stutt i alla þjón. Góðar innr. Rúmg. herb. Verð aðeins 7,9 millj. 121. Kársnesbraut — Kóp. 3ja-4ra herb. 70 fm efri hæð f timburh. Sérinng. Mikiö útsýni. Verð 5,4 millj. 1953. Hrísrimi — bflskýli — laus. Ný og fullfrág. íb. á 2. hæð ca 90 fm ásamt bílskýli. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. 130. Frostafold — útsýni. Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Vandað trév. Flisar á öllum gólfum. Stórar suð- ursv. Bílskúr. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 9,0 millj. 52. . Snekkjuvogur - laus. Mjög góð og snyrtil. 84 fm íb. í tvíb. Lítið nið- urgr. Stór herb. Gott eldhús. Verð 6,2 millj. 1135. Hjarðarhagi. Góð 85 fm rúmg. íb. é 1. hæð í mikið endurn. húsi. Parket. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,2 millj. 1758. Kársnesbraut + bflsk. Mjög góð 82 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Innb. bilsk. Nýlegt tvöf. gler. Nýtt eldhús. Parket. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj. 485. Skipholt. 3ja herb. jarðh. 82 fm. Parket á gólfi. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,2 mlllj.1707. Hraunbær — Útb. 2,6 m. 1365 Leirubakki — Áhv. 3,5 m. 718 4ra herb. Austurströnd — útsýni. Virki- lega góð og falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð (3. hæð frá inng.). Parket. Góðar innr. Vélaþvottah. á hæðinni. Fráb. útsýni. Bíl- skýli. Verð 9,3 millj. Stóragerdi. Góð 96 fm íb. á 2. hæð á eftirsóttum stað. Hús endurn. að utan. 3 svefnherb. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,7 millj. 1877. Blöndubakki — Fráb. verö. Erum með í sölu góða 105 fm íb. 3 svefnh. + herb. í kj. Hús nýlega viðgert. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,1 millj. Áhv. 3,2 millj. 1443. Hraunhvammur — Hf. — laus. Erum með í sölu 121 fm neðri sérh. Endurn. að hluta. Laus. Fráb. Verð 6,7 millj. Góð greiðslukj. 360. Ofanleiti — V. 12,1 m.1450 Flúöasel — Útb. 2,3 m. 580 5 herb. — sérhædir Logafold — sérh. Um 160 fm falleg og vel skipul. sórh. í tvíbýlish. íb. skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., stórt eldh., snyrtingu og baðherb., sjónvarps- hol og 2 stórar saml. stofur. Heitur pottur og verönd í sérgarði. Tvöf. bílsk. um 50 fm auk 20 fm rýmis innaf bílsk. Útsýni. Áhv. húslán 6,3 millj. Verð 12,8 millj. Skaftahlíð - bílsk. Góð 111 fm sérhæð á 1. hæð í vel byggðu stein- steyptu húsi. Góð staðsetn. 3 svefn- herb., stór stofa og eldh. Plankaparket á gólfum. Verð 10,5 millj. 1319. Lækir — Reykjav. — laus. 5 herb. íb. á efstu hæð í fjórbýlish. á góðum stað í vinsælu hverfi. 4 svefnherb. Park- et. Útsýni. Áhv. húslán 5,5 millj. Verð 8,6 millj. 1781. Espigerði - laus. Mjög góð 110 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæöi í bílskýli. Hús og sameign í góðu lagi. 4 svefnh. Verð 10,2 millj. 1915. Kaplaskjólsvegur. 117 fm, 5 herb. endaíbúð á 4. hæð ásamt herb. í kjallara. 2 saml. stofur, 3-4 svefnh. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. 1570. Raðh./einbýl Brúarflöt — Gbæ — raðh Brekkubær 13—17 138 fm gott raðh. á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Falleg stór gróin lóð. Fráb. staðsetn. Verð 13,9 millj. 1101. Vesturfold. Stórgl. ca 227 fm einb- hús á einni hæð. Innb. 48 fm tvöf. bílsk. Arinn í stofu. 4 svefnherb. Parket og steinflísar á gólfum. Eign í sérfl. Verð 16,9 millj. 1875. Þingás. Raðh. 150 fm á einni hæð m. innb. bílsk. 3 svefnherb. Áhv. 6,1 millj. Verð 12,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. í sama hverfi. 1737. Seljahverfi — laust Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Parket á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Krókabyggð — endaraðh. Glæsil. endaraðh. sem er 108 fm að grfleti ásamt ca 20 fm millilofti. Vandaðar innr. Merbau-parket. Sólpallur. Afgirtur garður. Áhv. byggsj. 4.950 þús. Verð 10,4 millj. 1677. Fiskakvísl. 225 fm mjög gott raðh. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm bílskúr. Fullgerð lóð. Verð 15,9 millj. 1618. I smfðum Gnípuheiði — Kóp. — sérh. 122 fm skemmtil. fokh. efri sérh. í tvíbýl- ish. Fráb. útsýni. Bílsk. íb. er til afh. strax. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 7,2 millj. 190 fm raðhús á tveimur hæðum með ca 90 fm séríb. í kj. Bílskúr. Fullbúið að utan, fokh. innan. Skipti mögul. á ódýrari eign. Lágt verð 10,6 millj. Arnarsmári — Kóp. 3ja-4ra herb. íbúðir í glæsil. vönduðum fjölbýlis- húsum. Verð frá 6.250 þús. Viðarrimi. 175 fm raðh. á einni hæð . með innb. bílsk. 4 svefnherb. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 3,7 millj. 1345. Klukkuberg — Hf. — laus. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum rúml. tilb. til innr. 108 fm. Sérinng. Glæsil. útsýni. Verð 7,5 millj. 1791. Bjartahlíð og Brattahlíð — Mos. Raðhús á einni hæð ca 130 fm. Innb. bílskúr. Fullb. utan. Fokhelt innan eða lengra komið. 1734. Reyrengi — raðh. Afh. Fuilb. að utan,. fokh. að innan. Til afh. strax. Verð frá 7,3 millj. 443. Bollatangi — Mos. Raðhús 140 fm á einni hæð með innb. bílskúr. 3 svefnh. Fullb. utan. Fokh. að innan. Verð 7,5 millj. 1725. Atvinnuhúsnæð Siðumúli Til sölu 225 fm gott verslhúsn. á jarðhæð á besta stað v. Síðumúla. Húsið er innr. sem versl.- og skrifsthúsn. Ástand húss- ins er gott. Næg bílastæði. Hagst. verð og grskilmálar. 1814. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI I KiWSM W HIISBYGGJENDIJR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- | legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- j hlutunar eru á hverjum tíma " hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert 1 eyðublað og senda aftur til við- I komandi skrifstofu. í stöku til- ( felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sém úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, i úthlutunarbréf og þar er þeim | gefmn kostur á að staðfesta | úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- 1 arhafar afhent nauðsynleg 1 gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, ( svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. I GJÖLD - Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- | ingar um gatnagerðargjöld í | Reykjavíkmáfáhjáborgar- , verkfræðingi en annars staðar * hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfí til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að _leggjafram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. hCjsbréf ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja ummat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðsiugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar matþetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt • - við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Pasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því . ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir heíjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.