Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER1994 C 13 FOLD FASTEIGNASALA Blikahólar 1203 Björt, rúmg. og nýmáluö 54 fm íb. á 3. hæö. Stórar suðursv. og snyrtil. sameign. Nýviög. aö utan. Verö 4.950 þús. Dúfnahólar - ahv. 3.8 bs]. Rúmg. og björt 57 fm íb. m. fráb. útsýni yfir borgina. Nýl. eldhinnr., parket o.fl. Verö 5,8 millj. 1231 Blikahólar 1203 Björt rúmg. 54 fm fb. á 3. hæö. Stórar suöursv. Snyrtil. sameign. Nýviögert. Verö 4950 þús. Gaukshólar 1163 Ca 55.fm björt og falleg íb. á 4. hæö. Fráb. útsýni yfir borgina. Húsvörður. Nýmáluö góö sameign. Verö 4.950 þús. Dúfnahólar 1289 Rúmg. ca 58 fm Ib. á 2. hæö meö góðu útsýni yfir borgina. Stór stofa og gott eldhús. Svalir yfirbyggðar að hluta. Verö 5,1 mlllj. Víöimelur 1001 Ca 80 fm góö Ibúð I kjallara á friðsælum stað. Nýleg eldhúsinnr. Stór stofa, rúmgott svefnherb. Stórir gluggar. Garður í rækt. Fellsmúli 1228 Skemmtil. ca 54 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Park- et. Vandaðar innr. Suðursvalir. Falleg íb. á góöum stað ! bænum. Áhv. 4,6 mlllj. bygg- s). o.fl. Jökiasel 1215 Góð 73 fm fb. á jarðhæö I litlu fjölb. Rúmg. svefnherb., stór stofa. Suð-vesturverönd. Góður garður meö leiktækjum. Sérþvherb. sem breyta má f svefn- eða vinnuherb. Verö 5,8 millj. Aðalstræti 1209 Tvær Ibúöir á 3. og 5. hæð yfir Miðbæjar- markaðnum. Seljast fullb. með parketi á gólfum, eldhús-, baðinnr. og hurðum. Verö 6,5 mlllj. Höföatún 1245 Góö notaleg en ósamþ. 57 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa m. parketi og stórt svefnh. m. góðri lofthæð. Falleg viðarkl. Tunguvegur 1257 Skemmtil. ca 70 fm kjfb. I þríbýli. Glænýtl eikarparket. Flfsar. Góður staöur. Áhv. ca 3,2 Bsj. Verö 5,3 mlllj. Skeiðarvogur - laus 1216 Notaleg og góð 36 fm kjlb. í fjórb. Sérinng. Rúmg. stofa, stórt herb. Sameiginl. þvhús. Failegur garður I rækt. Góð íb. á fráb. veröi. Verö 3,1 mlllj. I smíðum Pinghólsbraut kóp. 1238 Ca 87 fm íb. á fráb. útsýnisstað í þríbýli. Húsiö afh. fokhelt að innan og múrað aö utan. Áhv. ca. 4,0 mlllj. Verö 6,5 millj. Sjávargrund - Gbæ 1188 Ca 190 fm íb. tilb. u. trév. Lóð, bíiágeymsla og sameign frág. Mögul. á ýmsum skiptum. Verö aöeins 9,9 millj. Atvinnuhúsnæði Armúli 1284 Vorum aö fá í sölu á besta staö viö Ármúlann ca 930 fm verslunar- og skrif- sthúsnæöi. Verslun 200 fm, skrifst. 230 og lager 500 fm. Nánari uppl. á skrifst. Hólmgarður 1285 Gott ca 325 fm vel staðs. húsn. sem hentar vel fyrir margskonar iönað, verslun eða skrifst. Byggréttur. Uppl. veittar á skrifstofu. Smiöshöfði 1153 Tvær góðar 200 fm hæðir. Húsn. lítur vel út að utan sem innan. Hæöirnar seljast hvor í sfnu lagi. Hagst. grkjör og skipti. Verö 6,1 millj. Laugavegur 3002 Vantar verslunarhúsn. viö Laugaveg fyrir traustan kaupanda. HÁMllTON H(1OSE forimmfdiflte occupation. BYGGINGARIÐNAÐURINN í Bretlandi komst í mikla lægð um 1990 og margir einkaðilar urðu gjaldþrota. Nú er á það treyst í greininni að einkageirinn muni standa fyrir uppsveiflu. Smal! serviced i oðlces to let. Readynow AVAIABLE IMKCDIATELY 071-353 4212 Bretland Ódýrt aö byggja Bretlandl um þessar ínundir 1 Miklu lægra verð en á sióasta aratug London. Reuter. BYGGINGARKOSTNAÐUR í Bret- landi er rúmlega 30% lægri en þegar hann var hæstur á uppgangsárunum á síðasta áratug og mun haldast stöðugur næstu tvö ár samkvæmt nýlegri rannsókn. Gert er ráð fyrir að byggingar- kostnaður hækki um 5,1% á næstu 12 mánuðum og 4,8% á næstu 12 mánuðum þar á eftir samkvæmt rannsókninni, sem byggir á niður- stöðum könnunar á útboðum í bygg- ingaframkvæmdir á þriggja mánaða tímabili til júníloka sl. „Vaxandi launakostnaður og hærra verð á byggingarefni mun halda áfram að þrýsta byggingar- verði upp,“ segir talsmaður stofn- unar sem stóð fyrir skýrslugerðinni. Þar sem eftirspurn eftir bygging- arverkamönnum mun aukast á næstu tveimur árum ættu verktakar hins vegar að geta gert ráð fyrir auknurn brúttóhagnaði 1996 að sögn talsmannsins. „Kapphlaup um veltu hvað sem það kostar virðist tilheyra fortíðinni," sagði hann. Verðið er 32,5% lægra en 1989 og verður 30% lægra eftir tvö ár ef reiknað er með hækkun á bygging- arkostnaði að frádreginni 8% verð- bólgu, sem telja má líklega, að sögn talsmannsins. Hann sagði að þar sem á það væri treyst í greininni að einkageir- inn mundi standa fyrir uppsveiflunni 1 byggingariðnaðinum mundi það halda útboðsverði nokkuð í skefjum og ef til vill hafa letjandi áhrif á byggingarverktaka. Sem stendur hækka byggingar- kostnaður og lóðaverð meir en verð á húsum og leiga fyrir iðnaðar- og viðskiptahúsnæði. Því er sú hætta talin fyrir hendi að hagnaður bygg- ingarverktaka muni fara í súginn, en þá neyðist þeir til þess að hætta við byggingarframkvæmdir sínar og það muni þrýsta ennþá meir á verð- ið að sögn talsmannsins. FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. -KAUPENDUR Nú er rótti tíminn til að selja. Mikil eftirspurn eftir góðum eignutn f öllum hverfum borgarinnar. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. Sýnishorn af þeim eignum sem eru nýlega komnar í sölu: Einstaklingsíbúðir Hraunbær 35 fm íb. á 1. hæð f góöu fjölbýli. Verð aðeins 3,6 millj. UGLUHÓLAR. 34 fm mikið endurn. íb. á jarðhæð í litlu fjölb. Suðurverönd. Áhv 2 millj. Mögul. að taka bíl uppí. FURUGRUND. Falleg íb. á efstu hæö í vönduöu litlu fjölb. Áhv. 2 millj. Verð 4,1 millj. KRÍUHÓLAR. 64 fm falleg íb. á 2. hæö í nýl. viðgerðu og klæddu lyftuhúsi. Parket. Yfirbyggðar svalir. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5,2 millj. Laus. SEILUGRANDI M/BÍLSK. Fal- leg 65 fm íb. á jarðhæð. Parket. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,2 millj. GRETTISGATA. 45 fm neðrihæö í tvíbýli í góðu bakhúsi. Allt sér. Verð 4,2 millj. Skipti á stærri eign á svipuöum slóð- um. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Verð aðeins 5,4 millj. LYNGMÓAR - GBÆ. Stórglæsi- leg 57 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Allar innr. úr massífu beyki. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Verð 6,1 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. HRAFNHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. 1,4 millj. Verö 3,9 millj. FELLSMÚLI. Falleg 60 <m fb. á 1. hæð i góðu fjölb. Vönduð gólfefni og innr. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. FYRIR ELDRI BORGARA Hátún 91 fm falleg og rumg. íb. á 2. hæö í nýju lyftuhúsl. Stæðí í blla- geymslu. Parket og flísar. Vandeöar Innr. Verö 9,1 mtllj. ÁLAGRANDI. Falleg 74 fm íb. á jarö- hæö í góðu fjölb. Parket. Sér garöur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. REYKÁS - M/BÍLSK. 95fmgull- falleg íb. á efstu hæð í 2ja hæða fjölb. Park- öt og flísar. Vandaðar innr. Tvennar svalir. 24 fm bílskúr. Verð 8,9 millj. MIÐLEITI - GIMLI BLOKK. 82 fm (auk sólstofu) falleg íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Suðursv., vand. innr., bílast. í bílag. Mikil sameign. Laus. Verð 10,6 millj. FURUGRUND - m/lyftu. Um 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í nýviðg. og máluðu húsi ásamt stæði í bílag. Fallegar innr. Verð 7,7 millj. KLAPPARSTÍGUR. 115 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýju lyftuh. Frábært útsýni. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,2 millj. KAMBSVEGUR. 80 fm falleg risíb. í þríb. 2 svefnherb., 2 stofur. Parket. Suð- ursv. Skipti mögul. á 2ja. 4ra—5 herb. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð- hæð. Suðursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minna. HLÍÐARHJALLI - KÓP. 100 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. og gólfefni. 36 fm bílsk. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. * Sérhæðir RAUDALÆKUR. 108 fm sérhæð á 1. hæð í fjórbýli. 3 herb., boröstofa og stofa. Parket á gólfum. 32 fm bílskúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,9 millj. LAUGARNESVEGUR. 150 fm miðhæð í þríb. ásamt 28 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnh., 2 stórar stofur. Parket og flísar. Vandaðar harðviðarinnr. Þetta er íbúð fyrir vandláta. Par- og raðhus FANNAFOLD. 142 fm parhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. herb. og stofa. Ekki fullb. eign. Verð 9,5 millj. FAGRIHJALLI - í SMÍÐUM. 190 fm parhús með innb. bílskúr. Fokhelt til afh. strax. Verð aðeins 7,7 millj. LANGHOLTSVEGUR. 175 fm vandað parhús á tveimur hæöum. 5 herb. 2 stofur. Verð aðeins 12,4 millj. FANNAFOLD. 140 fm endaraðhús ásamt 25 fm bflskúr. Vantar innr. en íbúðar- hæft. Verð 10,9 millj. HRAUNTUNGA. Um 215 fm raðh. m. innb. bflsk. Áhv. um 4,0 millj. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni íb. GRUNDARÁS. Falleg210fm6herb. raðhús ásamt 40 fm bflsk. Verð 14,9 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. 90 fm raðhús ásamt 20 fm bílsk. Parket og flísar. Vandað hús. Verð 9,5 mlllj. OTRATEIGUR. 130 fm vandað hús á tveimur hæðum. 4 herb. Parket á stofum. Nýl. eldh. 25 fm bflsk. Verð 11,5 millj. Einbýlishús SÓLHEIMAR. Um 130 fm 6 herb. ib. á 3. hæð. 4 svefnh. Parket á gótfum. Nýtt eldhús og bað. Stórar suöursvaiir. Útsýni. Áhv. byggsj. 4,5 mill). Verö 9.8 mlllj. 3ja herb. HULDUBRAUT KÓP. 70 fm jarö- hæð í þríbýli. Allt sér. Verð aðeins 4,8 millj. ORRAHÓLAR. 90 fm vönduð íb. ó 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Stór- ar suöursvalir. Húsvörður. Verð 6,9 millj. Skipti á 2ja herb. mögul. UGLUHÓLAR M/BÍLSK. 84 fm 3ja herb. íb. í litlu fjölb. ásamt bflskúr. Suður- svalir. Góð eign. Verð 7,7 millj. KARFAVOGUR. 80 fm falleg íb. á jarðhæð í tvíbýli. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. FLYÐRUGRANDL 71 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Parket á gólfum. Vönduð eign. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,9 millj. HRAUNBÆR. Rúmg. 80 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölbýli. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. LOGAFOLD. 70 fm íb. á jarðhæö í tvíbýli. Sórinng. og aðkoma. Áhv. 3,6 millj. Verð 7 millj. LAUFBREKKA KÓP. 3 ÍB. Vorum að fá < sölu rúml. 200 fm. 3ja íb. hús. Aðalíb. 4ra herb. rúml. 100 fm auk 2ja herb. 50 fm og 2ja herb. 57 fm ibúöa. Fallegur gróinn garður. Tílvalið fyrlr stórfjölskylduna. Verð 14,9 millj. SUÐURVANGUR HFJ. 108 fm rúmg. og falleg. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. á þessum rólega stað. 3 herb. á sérgangi. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Stórar suðursval- ir. Verð 8,5 millj. RAUÐHAMRAR. 110 fm falleg íb. á jaröhæö. Vandaðar innr. á eldhúsi og baði. Sérvþottahús. Sór suðurgarður og bflastæði. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 9,5 millj. GOÐHEIMAR. Mjög snyrtil. 124 fm íb. á 3. hæð. Parket á stofu og herb. Skipti á minna. Verð 9,2 millj. HJALLABRAUT - HFJ. 114 fm falleg íb. á 1. hæö í nýkl. fjölbýli. 4 herb. og stofa. Sérþvottahús. Áhv. 4 millj. Verð 8,3 millj. BREIÐVANGUR - HFJ. 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefnh. á sórgangi. Þvottah. í fb. Suöursv. Áhv. hagst. lán 6,5 millj. Verð 8,4 míllj. ÁLFHEIMAR. 115 fm falleg endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3 rúmg. herb., borðst. og stofa. Nýl. parket. Sérþvottah. Suðursv. Verð 8,9 millj. LÁLAND FOSSV. 205 fm vandað einb. á einni hæð ásamt 31 fm bflskúr. 5 herb., sjónvhol, borðstofa og stofa. Innan- gengt í bflskúr. Verð 17,9 millj. Skipti á minni eign. ARATÚN GBÆ. 123 fm hús á einni hæð ásamt 40 fm bflskúr. 3 svefnh. 2 stof- ur. Áhv. hagst. lán. Verð 11,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bflsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðherb. Glæsil. eign. FUNAFOLD. Stórgl. 170 fm einb. á einni hæð ásamt 44 fm bflsk. Arinn, 4 svefn- herb. Áhv. byggsjlán. Verð 17,5 millj. HJALLAVEGUR R. - LAUST. 91 fm einb. á þessum eftirsótta stað. Húsið er laust nú þegar. Verð aöeins 8,7 millj. SKAFTAFELL II V/NESVEG. 136 fm einb. á tveimur hæðum. Neðri hæð öll endurn, efri hæð rúml. fokh. Miklir mögul. FÍFUMÝRI - GBÆ. 215 fm hús á tveimur hæðum ásamt 45 fm bflskúr. 4 svefnh., 3 stofur og aukaíb. Verð aðeins 15,5 millj. GERÐHAMRAR. 182 fm húsáeinni hæð. 3 herb., 2 stofur ásamt innb. 40 fm bflsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 16,9 millj. MERKJATEIGUR - MOS. 250 fm vandað hús á tveimur hæðum m. innb. bflskúr. 5 svefnh., 3 stofur. Sérlega ról. stað- ur. Mögul. á séríb. á jarðh. Verð 14,2 millj. LÆKJARHJALLI EINB. 207 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bfl- skúr. Arinn í stofu. 4 svherb. Ekki fullb. eign. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 13,9 millj. MELABRAUT - SELTJ. 160 fm 6 herb. einb. ásamt tvöf. bflskúr. Vandað hús. V. 16,2 m. Skipti mögul. á ódýrari eign. Diskar á vegg ■SUMIR diskar eru ætlaðir til þess að hengja upp á vegg og undir þeim eru því göt til þess að hægt sé að hengja þá upp á myndasnaga. Oft kemur upp sú staða að fólk vill gjarnan hengja fallega diska upp á vegg þó þeir hafi upphaf- lega ekki verið ætlaðir til þeirra nota. Þá er hægt að kaupa sérstök plasthúðuð diskaupphengi. Einnig geta einstaka diskar staðið örugglega í uppréttri stöðu til skrauts á borði eða hillu með notkun diskastanda úr viði eða vír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.