Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 C 5
LAUGARDAGUR 10/12
MYNDBÖND
Sæbjöm Valdimarsson
TVIBURB URVITI
HROLLVEKJA
Verri lielmingurinn („ The Dark
Half“) **'/i
Leikstjóri George A. Romero.
Handrit George A. Romero,
byggt á skáldsögu Stephens
King. Aðalleikendur Timothy
Hutton, Amy Madigan, Julie
Harris, Michael Rooker, Royal
Dano. Bandarísk. Orion/TriStar
Columbia 1993. Skífan 1994.117
mín. Aldurstakmark 16 ára.
Hér taka valin-
kunnir hroil-
vekjusmiðir, þeir
rithöfundurinn
Stephen King og
leikstjórinn
George A. Rom-
ero, höndum
saman, og út-
koman hrylling-
ur í góðu meðal-
lagi. Verrihelm-
ingurinn segir frá rithöfundinum
Thad Beaumont (Timothy Hutton),
sem er í talsverðum metum en
bækur hans seljast hinsvegar lítið.
Afkomuna byggir hann á hroll-
vekjuskrifum um fjöldamorðingj-
ann George Stark, hina óhugnan-
legustu persónu sem á miklum vin-
sældum að fagna. Þar að kemur
að Beaumont ákveður að kveðja
Stark og snúa sér alfarið að alvar-
legri sköpun, en þá er engu líkara
en Stark vakni til lífsins og drápin
bytja.
Að vissu leyti sjálfsævisöguleg,
því King brauðfæddi sína fjöl-
skyldu á tímunum fyrir frægðar-
ferilinn, á skrifum undir dulnefni.
Lengra nær samlíkingin vonandi
ekki! Romero hefur tekið þessa
miðlungssögu metsöluhöfundarins,
sniðið hana mátulega til og gert
úr henni prýðis hryllingsmynd.
Ekki er hægt að fjalla um afstyrm-
ið Stark án þess að frásögnin verði
nokkuð blóðlituð, en Romero er
hagvanur á þessum slóðum og
hefur greinilega róast með árunum
svo útkoman er ásættanlega
óhugnanleg með tilliti til alls. Held-
ur gangandi nauðynlegri hrynjandi
allt að endakaflanum en teygir þá
óþarflega lopann. Timothy Hutton
er vaxandi leikari á ný, eftir mörg
mögur ár og hefur ekki staðið sig
betur í áraraðir en í tvöföldu hlut-
verki Beaumonts/Starks. Hann
fær góðan stuðning frá Madigan
og Rooke og ef myndin hefði ekki
lent í upplausninni sem fygldi
gjaldþroti Orion Pictures, hefði hún
að öllum líkindum gert það gott í
miðasölunni. Þrátt fyrir að vera
mikið mun betri en t.d. Nýjasta
hrollvekja IVes Cravens, fékkst
hún ekki frumsýnd í kvikmynda-
húsum víða um lönd.
GÓÐUR DRENG-
UR9 NORRIS
SPENNUMYND
Lögreglumaðurinn í Texas („ Som-
ethingin the Shadow“) *
Leikstjórar Tony Mordente og
Michael Preece. Aðalleikendur
Chuck Norris, Clarence Gilyard,
Noble Willingham, Sheree J. Wil-
son. Cannon Video 1994. Warner
myndir 1994.85 mín. Aldurs-
takmar 16 ára.
Þeir skrimta
hvor á öðrum,
Chuck Norris og
Menahem Golam
(Cannon Pictur-
es). Eina ferðina
enn er hin snöf-
urmannlega al-
þýðuhetja búin
að pota sér í
gallabuxumar
og -jakkann, síða
frakkann og háhæluðu leðurstígvél-
in. Tilbúinn að beija á andskotum
friðar og mannréttinda, eiturlyfja-
sölum og öðrum samfélagssýklum
niður í Texas. Rangerslögreglulið-
inn Walker er kominn á kreik.
Fyrir svæsnustu Norrisaðdáend-
ur, sem sagðir eru allnokkrir enn,
þrátt fyrir afleitt gengi hetjunnar
síðari árin. Sem m.a. endurspeglast
í því að nú eru myndir þessa smáa
en knáa áflogahunds frumsýndar
eingöngu á myndbandi. Barsmíðar
og byssuleikir. Skúrkarnir hræðast
en íðilfagurt kvenfólkið gefur val-
menninu hýrt auga. Afar slitið og
þreytulegt. UaWas-dúkkan Sheree
J. Wilson flikkar uppá útlitið.
BEGGJA HANDA
JÁRN
Rómeó blæðir („Romeo is Bleed-
ing“) * *
Leiksljóri Peter Medak. Handrit
Hilary Henkin. Aðalleikendur
Gary Oldman, Lena Olin, Anna-
bella Sciorra, Juliette Lewis, Roy
Scheider, Will Patton, Ron Pearl-
man. Bandarísk. Polygram 1994.
Háskólabió 1994.95 mín. Aldurs-
takmark 16 ára.
Tilveran í lífi
alríkislögreglu-
mannsins Gary
Oldmans er orðin
ærið fallvölt,
enda orðinn
beggja handa
járn. Einsog
hann segir sjálf-
ur, þá lifir hann
fyrst og fremst
fyrir að fæða hol-
una í garðinum sínum með pening-
um, þessi breyski laganna vörður
er fyrir margt löngu orðinn mútu-
þegi mafíunnar. Kjaftar frá hvar
lögreglumenn hafa í haldi mafíósa
og hefur þessi leki orðið mörgum
samstarfsmönnum hans að bana.
Það skiptir ekki máli, svo lengi sem
hækkar í ruslapokanum í holunni.
Kvennamálin eru einnig í ólestri.
Hann er giftur Annabellu Sciorru,
heldur við gengilbeinuna Juliette
Lewis og enn vandast málin er
leigumorðinginn Lena Olin kemur
til sögunnar.
Lagleg mynd fyrir augað, nost-
urslega tekin en atburðarásin er
slöpp, undarleg blanda óhugnan-
legs og ofbeldisfulls raunsæis og
slitróttra einræðna Oldmans um líf-
ið og tilveruna. Handritið, ásamt
ómarkvissri leikstjórn Peters Med-
ak, sem byggist mest á innantóm-
um stælum (svo virðist sem maður-
inn hafi ætlað sér að gera mynd
um breskar neðanjarðarpersónur á
ameríska vísu), eru höfuðgallarnir.
Stór hópur áhugaverðra leikara
kemur við sögu og kyntröllið
sænska, Lena Olin, stelur senunni
af Oldman, Lewis og co. Þó hún
sé sannkallað augnayndi nægir það
ekki til að forða myndinni frá því
að verða úthaldslaus. Kaflaskipt og
ofbeldisfull furðusýning.
Bleeding
BÍÓMYNDBÖND
Sæbjörn Valdimarsson
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR.44
LAUSNIR SENDIST TIL: BROSSINS
HAFNARGÖTU 15 - 230 KEFLAVÍK
MERKT: TÓNLISTARKROSSGÁTAN
Úr handraðanum
Fiskabúr
handa flugfisk'
um.
Brjóstahaldari fyrir
sirkuskonur.
Spegill fyrir hlé-
dræga, mikið úrvai
af spegilmyndum.
Krákan („The Crow“) * *Vi
Hrá og hressileg hrollvekja sem
vafalaust verður fyrst og fremst
minnst sem síðustu myndar Bran-
dons Lee sem leikur hér rokksöngv-
ara sem býr í myrkum og grimmum
bæjarhluta. Hann er myrtur ásamt
fjölskyldu sinni en rís upp frá dauð-
um og hefnir harma sinna. Bærilega
leikin og gerð af nokkrum tilþrifum.
Ofbeldisfull og þijótarnir í góðum
höndum.
Bein handa hundum
og köttum.
/
Ól fyrir sjávarfiska.
Fjölnota bindi.
UTVARP
Rás 1 kl. 12.45. Helgarúlgálan. Umsjón: Lisa Páls.
RÁS 1
FIH 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist. 7.30 Veður-
fregnir.
8.10 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún-
ar Halídórsson og Valgerður
Jóhannsdóttir.
9.25 Með morgunkaffinu -
Dans hjarðmeyjarinnar eftir Hugo
Alfvén Sænska útvarpshljóm-
sveitin leikur; Esa Pekka Salon-
en stjórnar.
Skógurinn sefur eftir Hugo Alf-
vén,
Underbart ar kort, eftir Povel
Ramel og
Vármlandsvisan, sænskt þjóðlag.
Anders Andersson, Allmánna-
kórinn, Folke Alin og fleiri
flytja; Ceeilia Rydinger-Alin
stjórnar.
Miðsumarvaka_ eftirt Hugo Alfvén
Sænska Útvarpshljómsveitin
leikur; Esa Pekka Salonen
stjórnar.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón:
Ágúst Þór Árnason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Guð-
rún Kvaran. (Endurflutt nk.
miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. Flutt hljóðrit með leik
flautuleikaranna Guðrúnar S.
Birgisdóttur og Martial Nardeau
og Ónnu Guðnýjar Guðmunds-
dóttur píanóleikara. Umsjón: Dr.
Guðmundur Emilsson.
17.10 Króníka. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen og Ríkarður Örn
Pálsson. (Endurfluttur á mið-
vikudagskvöldum kl. 21)
18.00 Djassþáttur. Jóns Múla
Árnasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dáharfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins.
Ragnarök eftir Richard Wagner,
seinni hluti. Frá sýningu á
óperuhátíðinni í Bayreuth í sum-
ar. 2. og 3. þáttur. Með helstu
hlutverk fara: Wolfgang
Schmidt, Falk Struckmann,
Erick Halfvarsson, Deborah Pol-
aski, Anna Linden og Hanna
Schwarz.; Kór og hljómsveit
óperunnar f Bayreuth ; James
Levine stjórnar. Kynnir: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásagan Híalín eftir Nirm-
al Verma. Þorgeir Þorgeirson les
eigin þýðingu. (Áður á dagskrá
18. nóvember sl.)
23.15 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Áður á dagskrá í gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Barnatónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Searchers. 6.00 Fréttir,
veður færð og flugsamgöngur.
6.03 Ég man þá tíð. Hermann
Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir
kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
ADALSTÖDiN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYL6JAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 í
jólaskapi, Valdis Gunnarsdóttir og
Jón Axel Ólafsson. 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-
in. 3.00 Næturtónar.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaidi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á
lífinu.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00. Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. !7.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.