Morgunblaðið - 08.12.1994, Síða 6
6 C FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓIMVARPIÐ
9.00
BARNAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Fær afi sjónina aftur? Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd-
ir: Sigrún Waage og Halldór Björns-
son. (50:52)
Jólasveinarnir Aðalsteinn Bergdai
fer með vísur Jóhannesar úr Kötlum.
Tónlist eftir Magnús Kjartansson.
(Frá 1989)
Nilli Hólmgeirsson Nilli lendir í
miklum hremmingnjm. Leikraddir:
Aðaisteinn Bergdal og Hclga E. Jóns-
dóttir. (23:52)
Markó Kemst Markó til mömmu
sinnar í Argentínu? Þýðandi: Ingrid
Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaab-
er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna
Guðrún Jónsdóttir. (13:52)
10.25 ►Hlé
12.15 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
12.30 ►Yrkjum ísland Endursýndur þátt-
ur frá 3. desember.
14.30 ►Jól í óbyggðum (Bush Christmas)
Áströlsk íjölskyldumynd frá 1982.
Krakkahópur eltir tvo hrossaþjófa
upp í fjöll en villist og lendir bæði í
ævintýrum og háska. Leikstjóri:
Henry Safran. Aðalhlutverk: Nicole
Kidman, Mark Spain og James Win-
grove.
16.00 ►Listin að stjórna hljómsveit (The
Art of Conducting) Bresk heimildar-
mynd um helstu hljómsveitarstjóra
20. aldar. (2:2)
17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jól á leið til jarðar Jóladagatal
Sjónvarpsins. (11:24)
18.05 ►Stundin okkar Þó auðvitað sé fer-
legt fjör að fá í gjafapakka bolta eða
boga og ör er best að muna að þakka.
Umsjónarmenn: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jðnsson.
Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
18.55 ►Undir Afríkuhimni (African Skies)
Myndaflokkur um háttsetta konu hjá
fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst
til Afríku ásamt syni sínum. Aðal-
hlutverk: Robert Mitchum, Catherine
Bach, Simon James og Raimund
Harmstorf. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir. (25:26)
19.20 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur í léttum dúr með Burt Reynolds
og Marilu Henner í aðalhlutverkum.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
(23:25)
19.45 ►Jól á leið til jarðar Ellefti þáttur
endursýndur. (11:24)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 kJETTID ►List og lýðveldi -
rfLI IIH Leikhús, dans og óp-
era Lýðveldissagan frá sjónarhóli
menningar og lista. Umsjónarmaður
er Kristín Atladóttir. Framleiðandi:
Nýja bíó.
21.40 ►! skjóli regnbogans (Fredens
hauker) Mynd unnin í samvinnu
Magnúsar Guðmundssonar og TV2 í
Danmörku. I myndinni er gerð ítarieg
rannsókn á starfsemi Greenpeace
víða um heim, fjármálum, tengslum
við hryðjuverkasamtök og sérstak-
lega rannsökuð fortíð Davids
McTaggarts, eins helsta leiðtoga
Greenpeace síðastliðin 12 ár.
22.15
ÍÞRÓTTIR
►Helgarsportið
íþróttafréttaþáttur
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
22.40 V|f|tf|JY|||) ►Gull Abrahams
nvinifl I Hll (Abraham’s Gold)
Þýsk bíómynd frá 1990 um Bæjara
sem hafa ólíkar skoðanir á framferði
nasista í seinna stríði. Myndin hlaut
sérstök verðlaun áhorfenda á kvik-
myndahátíðinni í Cannes. Aðalhlut-
verk leika Hanna Schygulla,
Gunther-Maria Halmer, Daniela
Schötz og Robert Dietl. Leikstjóri:
Jörg Graser. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SUNNUDAGUR 11/12
Stöð tvö
9.00 ►Kolli káti
9.25 ►! barnalandi
9.45 ►Köttur úti í mýri
10.10 ►Sögur úr Andabæ
10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum
11.00 ►Brakúla greifi
11.30 ►Listaspegill (Opening Shot II) Nú
verður sýndur fyrri hluti þessa þáttar
en að þessu sinni heimsækjum við
og kynnumst börnum sem búa við
mikla fátækt í Gvatemala. Seinni
hluti þáttarins er á dagskrá eftir
rétta viku.
12.00 ►Á slaginu
13.00 ► íþróttir á sunnudegi
16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie)
18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This
Week)
18.45 ►Mörk dagsins
19.19 ►19:19
20.05 ►Lagakrókar (L.A. Law)
21.05 ►Jóladagskráin 1994 Jóladagskrá
Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum.
21.35 ►Fimmburarnir (The Million DoIIar
Babies) Nú verður sýndur fyrri hluti
þessarar sannsögulegu framhalds-
myndar um bandarísku fímmbura-
systurnar sem áttu heldur ömurlega
æsku. Þegar þær fæddust árið 1934
varð uppi fótur og fít í fjölmiðlaheim-
inum. Ekki leið á löngu uns yfirvöld
skárust í málið og að lokum fór svo
að stúlkumar fímm voru teknar af
foreldrum sínum. Þeirra beið það líf
að vera eins konar sýningardýr og
. fólk ferðaðist heimsálfa á milli til
þess að berja þær augum. Með aðal-
hlutverk fara Beau Bridges, Kate
Nelligan, Roy Dupuis og Celine
Bonnier. Með hlutverk systranna
fimm ári að aldri fara Samantha
Gilliland, Erin Morris-Vanasse, Em-
ily Gilliland, Brooke Gilliland og
Grace Morris- Vanasse. Seinni hluti
er á dagskrá annað kvöld. (1:2)
23.15 ►öO mínútur
0.05 tfUltfUyUn Þ-Bugsy Glæpafor-
IiVIIiItI II1U ingjarnir Meyer
Lansky, Charlie Luciano og Benjamin
Bugsy Siegel ráða lögum og lofum
í undirheimum New York-borgar.
Þeir ákveða að færa út kvíarnar og
Bugsy fer til Los Angeles til að hasla
sér völl þar. Þar kemst hann fljótlega
í kynni við kvikmyndastjömur frá
Hoilywood og heillast af hinu ljúfa
lífi en þó mest af leikkonunni Virgin-
iu Hill sem gengur undir viðurnefninu
Flamingóinn. Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Annette Bening, Harvey
Keitell og Elliott Gould. Leikstjóri:
Barry Levinson. 1991. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★
2.15 ►Dagskrárlok.
Andrés Sigurvinsson leikstýrði verkinu.
Húsvörður
Harolds Pinter
RÁS 1 kl. 16.35 Veturinn 1993
flutti Pé leikhópurinn eftirminni-
lega sýningu á Húsverðinum á sviði
íslensku óperunnar. Leikstjóri var
Andrés Sigurvinsson en með hlut-
verkin fóru þeir Róbert Arnfinns-
son, Hjalti Rögnvaldsson og Arnar
Jónsson. Sl. vor tók Útvarpsleikhús-
ið leikritið upp og verður það flutt
sunnudaginn ll.des. kl.16.35. í
leikritinu segir frá bræðrunum Ast-
on og Mick sem búa í hrörlegu
húsi sem Mick á. Kvöld nokkurt
kemur Aston heim með næturgest,
gamlan flæking, Davies að nafni,
sem hann hefur bjargað frá slags-
málum í kaffihúsinu þar sem hann
vinnur.
Uppfærslu Pé
leikhópsins í
íslensku
óperunni er
útvarpað en
sýningin þótt
eftirminnileg
List og lýðveldi
Kannað er m.a.
hvort draumur
Sigurðar
Guðmundsson-
ar málara um
menningarlegt
sjálfstæði
þjóðarinnar
haf i orðið að
veruleika
SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Annar
þátturinn í röðinni List og lýðveldi
fjallar um þróun Leikhúss, óperu
og balletts á þeim fimmtíu árum
sem liðin eru frá lýðveldisstofnun.
í þættinum er kannað hvort draum-
ur Sigurðar Guðmundssonar málara
um menningarlegt sjálfstæði þjóð-
arinnar hafi orðið að veruleika.
Sagan er að nokkru leyti sýnd frá
sjónarhóli almennings og þeirra sem
fylla áhorfendabekki leik og óperu-
húsa og er reynt að gera grein fyr-
ir hlutverki þessara listgreina í lífi
almennings á tímum mikilla þjóðfé-
lagsbreytinga. Umsjónarmaður
þáttarins er Kristín Atladóttir en
Nýja bíó framleiðir þáttinn.
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur
15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik-
un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/
Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist
20.00 Praise the Lord, blandað efni
22.30 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Blue
Bird, 1976, Todd Lookinland, Patsy
Kensit 10.00 The Dove, 1976 12.00
Nurses on the Line, 1993 14.00 Val-
ley of the Gwangi Æ 1969, Richard
Carlson, Gila Golan 16.00 Thicker
Than Blood, 1993, Peter Strauss
18.00 Bonanza: The Retum, 1993,
Ben Johnson 20.00 Used People,
1992, Shirley MacLaine, Marcello
Mastroianni 22.00 Alien 3, 1992,
Sigoumey Weaver 23.55 The Movie
Show 0.25 Lethal Pursuit T 1987
2.Ó0 Eleven Days, Eleven Nights: The
Sequel E,F 1990 3.30 A Midnight
Clear, 1992
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV
12.00 WW Federation Challenge
13.00 Paradise Beach 13.30 George
14.00 The Young Indiana Jones
Cronicles 15.00 Entertainmant This
Week 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00
WW Federation Wrestling 18.00 The
Simpsons 18.30 The Shimpsons
19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star
Trek: The Next Qeneration 21.00
Highlander 22.00 The Billboard Music
Awards 24.00 Doctor, Doctor 0.30
Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Skíði: Alpa-
greinar 9.00 Skíði, bein útsending:
Alpagreinar 10.30 Hnefaleikar 11.30
Skíði, bein útsending: Alpagreinar
13.00 Skautahlaup, bein útsending
16.15 Skfðastökk 17.15 Tvíkeppni á
skíðum 18.00 Skíðaganga 18.30
Skíði, bein útsending: Alpagreinar
19.30 Skíði: Alpagreinar 20.00
Skíðastökk 21.00 Knattspyma:
Samba fótbolti 23.00 Hnefaleikar
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvelga L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Fátækum bændahjónum
fæðast fimmburar
Myndin byggir
á sann-
sögulegum
atburðum og
greinir frá
örlögum
Dionne-hjón-
anna og
fimmbura-
systra sem þau
eignuðust
vorið 1934
STÖÐ 2 kl. 21.35 Framhalds-
mynd mánaðarins á Stöð 2 nefn-
ist Fimmburarnir, eða Million
Dollar Babies, og verður sýnd í
tveimur hlutum í kvöld og annað
kvöld. Hér er um Evrópufrumsýn-
ingu að ræða en myndin byggist
á sannsögulegum atburðum og
greinir frá örlögum Dionne-hjón-
anna og fimmburasystra sem þau
eignuðust vorið 1934. Stúlkunum
var vart hugað líf í fyrstu en þær
brögguðust þó vonum framar.
Heimsfrægðin knúði dyra hjá
þessari fátæku bóndafjölskyldu
eftir að stúlkurnar fæddust og öll
heimsbyggðin fylgdist með upp-
vaxtarárum þeirra. Fyrstu æviár
fimmburasystranna eru skráð í
fréttamyndum og blaðagreinum
eins og nútímaævintýri en að baki
frægðarljómanum er að finna aðra
og ljótari sögu sem því miður er
sannleikanum samkvæm. Sú
sorgarsaga er rakin í framhalds-
myndinni um fimmburana en með
aðalhlutverk fara Beau Bridges
og Kate Nelligan.
Ekki er allt meö felldu hjá
fimmburunum.