Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SiÓNVARPIÐ 900 RABklAFFUI ►Mor9unsión- onnnncrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Ofurbangsi og Depill hjálpa Villa að fínna föður sinn. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leik- raddir: Kari Ágúst Úlfsson. (2:11) Verður gott veður á sunnudaginn? Um leiki barna áður fyrr, leikföng og nytjahluti. Sýndur er skugga- brúðuleikur Bryndísar Gunnarsdótt- ur og brugðið upp myndum af mun- um á Þjóðminjasafninu. (Frá 1988.) Nilli Hólmgeirsson Nilli kemur vini sínum til hjálpar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (27:52) Markó Markó ræktnr blóm. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (16:52) 10.30 ►Hlé 13.35 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.50 ►Áramótaskaup Sjónvarpsins Endursýndur þáttur frá gamlárs- kvöldi. 14.50 ►Ertu frá þér, Maddý? (Du ár inte klok, Madicken) Sænsk barnamynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 16.30 ►Þegar Ijósin slokkna (When the Lights Go Out) Bresk heimildarmynd um kakkalakka og lífshætti þeirra. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Heimir Steinsson út- varpsstjóri. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Feiix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (1:10) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds 'og Mariiu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (25:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 IÞROTTIR ►Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá seinni hálfleik í viðureign íslendinga ogÞjóðveija. Lýsing: Arn- ar Björnsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 ►Draumalandið (Harts of the West) í kvöld og næsta sunnudagskvöld verða sýndir tveir þættir sem urðu eftir í bandarískum framhalds- myndaflokki um ljölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, HarieyJane Kozak og Lioyd Bridges, Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (14:15) 22.15 ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Heimir Karisson. 22.35 klCTTID ►Af breskum sjónar- rJil lllt hóli (Anglo-Saxon Att- itudes) Breskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um miðbik aldar- innar og fjallar um ástir, afbrýði, öfund og undirferli. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Richard Johnson, Tara Fitzger- ald, Dougias Hodge og Elizabeth Spriggs. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. (1:3) 23.55 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Heiga- son. (Nordvision) (1:12) 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNIMUDAGUR 8/1 STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFNI 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) Ævin- týralegur og spennandi myndaflokk- ur um tvo krakka sem búa með for- eldrum sínum á geimrannsóknarstöð. (1:26) 12.00 ►Á slaginu ,3MíþRÖTTIR^rnlr ' 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Littie House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 M9 :19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) 20.50 VlfltfllVUniD ► Hjónaband á nilHnlIllUllt villigötum (A House of Secrets and Lies) Áhrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boðinu til að bjarga hjónabandi sínu. Hún er gift saksóknaranum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður. Sus- an trúir þó alltaf að hægt sé að betja í brestina og fá Jack til að snúa frá villu síns vegar. Það er ekki fyrr en viðmælandi hennar í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún sé háð Jack, að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. Aðalhlutverk: Connie Seilecca og Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. 22.25 ►ðO mínútur 23.10 ►? minningu Elvis (Elvis - The Trib- ute) Sýnd verður upptaka frá tónieik- um sem fram fóru 8. október 1994 í Memphis í Tennessee. Tónleikarnir voru haldnir til minningar um Elvis Presley og þarna kom fram fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna. Þátt- urinn var áður á dagskrá í október á síðastliðnu ári* 1.45 ►Dagskrárlok. Sagan fjallar um ýmsa þætti mannlegrar hegðunar. Saga af bresk- um sjónarhöli Þetta er saga um ástir, losta, öfund og undirferli og sýnir vel hvernig ástin getur orðið að þráhyggju SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 Mynda- flokkurinn Af breskum sjónarhóli, sem er á dagskrá Sjónvarpsins þijú næstu sunnudagskvöld, er byggður á hinni frægu sögu, Anglo-Saxon Attitudes, eftir Angus Wilson en hún þykir með betri skáldsögum sem skrifaðar hafa verið á þessari öld. Þetta er saga um ástir, losta, öfund og undirferli og sýnir vel hvernig ástin getur orðið að þráhyggju hjá mönnum. Sagan gerist um miðja öld- ina og segir frá Gerald Middleton, virtum sagnfræðingi á sextugsaldri. Hann á í sálarstríði eftir að hjóna- band hans fór út um þúfur og líka vegna dapurlegra minninga úr æsku sem sækja á hann, en tekur sig sam- an í andlitinu og reynir að vinna úr vandamálum sínum. Fetað í fótspor tónskálda Rakin verða ævi þeirra og ferill, leikin lög og rætt við fólk sem kynntist þeim heyrði eða sá RÁS 1 kl. 15.00 ný þáttaröð á sunnu- dögum í janúar Tónaspor er sam- heiti ljögurra þátta sem eru á dag- skrá kl. 15.00 á sunnudögum í jan- úar. í þessum þáttum verður fetað í fótspor fjögurra íslenskra tón- skálda, þar af þriggja sem látin eru fyrir mörgum áratugum. Þetta eru þeir Pétur Sigurðsson, Markús Kristjánsson, Eyþór Stefánsson og Ingi T. Lárusson. Fylgt verður ævi þeirra og ferli, leikin nokkur af lögum þeirra og rsétt við fólk sem kynntist þeim, heyrði og sá. í dag er fjallað um skagfirska tónskáldið Pétur Sig- urðsson (1899-1931), rætt við fólk sem kynni hafði af honum og leikin nokkur laga hans. í þeirra hópi verða tvö lög sem nýverið eru komin í leit- irnar og hafa ekki heyrst áður opin- berlega. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðaítónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætumjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Aloha Summer, 1988 9.40 Hello, Dolly! M 1969, Barbara Streigand 12.05 Beet- hoven, 1992 14.00 Move Over, Darl- ing G 1963, Doris Day, James Gamer 16.00 Switching Parents, 1993, 18.00 Leap of Faith, 1992, Steve Martin 20.00 Beethoven G “1992, Charles Grodiri, Bonnie Hunt 21.30 The Lawnmower Man, 1992 23.20 Pet Sematary Two H 1992, Anthony Andrews, Edward Furong 1.00 Ani- mal Instincts F 1992, Shannon Whirry, Maxwell Caulfield 2.35 Rage and Honor, 1992, Richard Norton 4.05 Street Knight T 1992, Jennifer Gatti, Richard Coca SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Ent- ertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Wild Oats 23.00 Elvis Presl- ey - One Night With You 0.00 Doct- or, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Supercross 9.00 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Alpagreinar, bein útsending 11.45 Alpagreinar, bein útsending 12.30 Alpagreinar 13.30 Skíðastökk 15.00 Knattspyma, bein útsending 17.00 Knattspyma, bein útsending 17.00 19.00 Alpagreinar 19.30 Skíðastökk 20.30 Rally 21.00 Supercross 22.30 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- rnynd S = stríðsmynd T = spennumynd VJ = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Fréttakona á krossgötum Susan Cooper hefur verið boðið að sjá um þátt I sjónvarpi en íhugarað hafna boðinu til að bjarga hjónabandinu STOÐ 2 kl. 20.50 Sjónvarps- myndin Hjóna- band á villigötum frá 1993 er frum- sýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Hér er á ferð- inni áhrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boðinu til að bjarga hjóna- bandi sínu. Hún er gift saksókn- aranum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður. Susan trúir þó alltaf að hægt sé að beija í brestina og fá Jack til að snúa frá villu síns vegar. Það er ekki fyrr en viðmælandi hennar í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún er háð Jack, að hún ákveður að gera eitthvað í sín- um málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. Með aðal- hlutverk fara Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leikstjóri er Paul Schneider.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.