Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ r úrVER/nu Aflabrögð Togarar á loðnuslóð „ÞAÐ ER svo sem alltaf verið að veiða eitthvað," varð Kristjáni Ragnarssyni stýrimanni á loðnu- skipinu Júpíter RE 161 að orði þeg- ar Verið sló á þráðinn til hans laust fyrir hádegi í gær. Hann var þá staddur í logni og blíðu vestan við Skaftárós. Júpíter fékk um 350 tonn í gærmorgun og höfðu skip- verjar þegar tekið til óspilltra mál- anna við að flokka loðnuna. „Loðnan er búin að vera frekar leiðinleg; blönduð og erfítt að fást við hana. Hún er reyndar ágæt núna en þetta er alltaf misjafnt á milli kasta,“ sagði Kristján og bætti við að frystitogararnir biðu átekta eftir að fá þennan skammt. Fjórir slíkir eru á miðunum - Sléttanes ÍS, Stakfell ÞH, Siglir SI og Siglfirð- ingur SI - og sagði Kristján að Júpiter léti þá fá loðnu við hentug- leika. „Þeir fengu allir smá skammta hjá okkur í gær.“ „Það eru ekki nema tvö til þijú skip héma á svæðinu núna enda hefur verið mikil veiði. Menn eru fljótir að fylla og því hefur verið lítið stoppað á miðunum. Það voru nokkrir sem fylltu sig í nótt og eru örugglega famir núna.“ Nýr rækjutogari teiknaöur fyrir Ingimund hf. Nýr rækjutogari er nú tilbúinn á teikniborðinu í Noregi fyrir Ingi- mund hf. Ingimundur gerir út tvö skip. Helgu RE og Helgu II RE, en þriðja skipið í eigu útgerðarinn- ar, Ögmundur RE, var úreltur fyr- ir síðustu áramót. Helga er gerð út á ísrækju og leggur hún upp afla sinn í rækjuverksmiðju fyrir- tækisins í Siglufírði eins og Ög- mundur gerði fyrir úreldingu. Helga II, sem er frystiskip, hefur bæði stundað veiðar á rækju, bol- físki og loðnu. Smíði nýja skipsins verður boðin út hér á landi í þessari viku, en það er um 60 metrar á lengd og 13 á breidd og verður búið sem togari, sérhæft til rækjuveiða. Það verður því um það bil tvöfalt stærra en Helga II sem mælist 794 tonn. Verði það úr, að nýtt skip verði smíðað, mun Ingimundur hf. selja báðar Helgumar og einbeitá sér að útgerð hins nýja skips. Þá verð- ur loðnukvóti útgerðarinnar væntanlega einnig seldur. Fram- vindan er enn óljós, en tilboðum í smíði skipsins skal skilað fyrir 10. marz næstkomandi og kemur þá í ljós hvort og hvar skipið verður smíðað. Helga RE 49 var smíðuð í Haugasundi í Noregi 1956 og lengd árið 1974. Hún mælist nú 199 tonn að stærð. Helga II RE 373 var smíðuð í Ulsteinsvik í Noregi 1988 og mælist 794 tonn að stærð. Út- gerð beggja skipanna hefur gengið vel og hefur gamla Helgan meðal annars verið aflahæst skipa á ís- rækju undanfarin ár. Veljum íslenskt Slippfélagið Málningarverksmiðja VIKAN 11.2.-18.2 BATAR ■ BATAR Nafn StaarA Afll VtMarfarl Upplst. afla SJöf. Lðndunarst. Nafn StaarA Afll ValAarfaarl Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. | 5 3 8 162 14* SkarkoH Gémur | [ HALLDÓR JÓNSSON SH 217 102 ; 12 Botnvarpo Ufsi l Reykjavík [ GUSTI í PAPEY SF 88 138 11* Ýsa 1 Gámur SÖÍBORG SU 202 138 23 Lína Þorskur 1 Reykjavík SILFURNES SF 8S 144 12* Ýsa Jliff.; Gómur j [ HRÖLFUR AK 29 10 i 11 Lína ' Ý8ð ! 5 Akrsnes j BJÖRG VE 5 123 23* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar ÖRVAR SH 777 196 37 Lína Þorskur 3 Rif BVR VE 373 171 56* Lína Þorskur 2 Vestmannaéyjar | ! HAMAR SH 224 235 j 33 Líne Þorekur 3 Rif | EMMA VE 219 82 57* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar RIFSNES SH 44 226 46 Lína Þorskur 3 Rif FRÁR VE 7B 156 17 Botnvarpa Ufsi 1 Vsstmannaeyjar ] f SAXHAMAR SH 50 128 33 Líne Þorskur 3 Rif ] GANDI VE 171 204 32 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar GARÐAR II SH 164 142 44 Lína Þorskur 3 Ólafsvík | QLÖFÁXI VE 300 108 47 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar í STEINUNN SH 167 135 38 Dregnðt Þorakur 2 Óiafevfk GUÐRÚN VE 122 195 38 Net Þorskur 6 Vestmannaeyjar SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 101 103 11 Net Þorskur 1 Ólafsvík GULLBORG VE 38 94 23 Net Uf*i 5 Veetmannaeyjar r~| | FANNEY SH 24 103 30 Líne Porakur 1 Grundorfjorður SIGURBÁRA VE 249 66 76 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar FÁRSÆLL SH 30 101 29 Net Þorskur 4 Grundarfjörður SMÁEY VE 144 161 59* Botnvarpa j Ufsi 2 Veetmannaéyjar j ! HAUKA8ERG SH 20 104 22 ' Líne Þorskur 5 Grunderfjörður ] VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 33 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar ÞÓRSNES II SH 108 146 35 Lína Þorskur 4 Stykkishólmur ÁLABORG ÁR 26 27 Net Úfst 6 Porlákshðfn ~1 [ ÞÓRSNES SH IPB 163 17 Net Þorskur 2 Stykkiahölmur ] ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 22 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn ÁNDEY BA 125 123 12 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður FRÓDIÁR33 m 32 Dragnót Skrépftjre III Þorlákshöfn j [ BRIMNES BA $00 73 16 Líne Þorskur 4 Potrekafjöröur ] FRIÐRÍK SIGÚRÐSSÓN 'ÁR 17 162 16 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn NUPUR BA 69 182 44 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður HÁSTEINN ÁR 8 113 27 DregnSt Skrápflúra mm Porlákshöfn j \ MARÍA JÚLÍA BA 38 mmi |||ig| Net Porskur 3 Télknofjöföur | JÓHANNA ÁR '206 105 19 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn SIGURVON ÍS 500 192 27~ Lína Þorskur 1 Tálknafjörður JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 32 Net Uf»i Þorlákshöfn j | GUÐNÝ ÍS 266 76 36 j Líne Porakur 5 Bolungarvík ] SÆBERG ÁR 20 29 22 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn MÁVLÍR Sl 76 11 19 Net Þorskur 5 Siglufjörður SÆFARI ÁR 117 70 34 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn j j SJÖFN ÞH 142 199 14 Lína Þorskur 2 Grenivík ] SÆRÚN GK 120 236 42 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn G EÍR Þ H 15 0 75 14 Net Ufsi 3 Þórshöfn SNÆTINOUR ÁR 88 88 wm Net Ufsi 6 Þortákshöfn | [ ÞÓRIR SF 77 WWm 13 Net Þorakur 3 Homafjörður ] SVERRIR BJARNFINNS ÁR IIO 54 30 Net Þorskur ?... Þorlákshöfn ÐJARNI GlSLASON SF 90 101“'" 23* Net Þorskur 6 Hornafjöröur ÓLAFUR GK 33 61 15 I Llna Þorskur 4 Gríndavlk ] [ ERLINGUR SF 65 101 28 Net Þorskur 5 Homafjöröur | ELDHAMAR GK 13 38 18 Net Þorskur 4 Grindavík HAFDÍS SF 75 143 23 Net Þorskur 6 Hornafjörður FARSÆLL GK 162 36 18 Dragnót j Þorakur 4 Grindavlk ] ■ SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 29 Net Þorskur 6 Homafiörður ] FENGSÆLL GK 262 56 11 Lína Þorskur 4 Grindavík SKINNEY SF 30 _ 172 25* Dragnót Skrápflúra 3 Hornafjörður GAUKUR GK 680 181 42 Net Ufsi EB Gríndavðc J [ STEINUNN SF 10 116 25* Net Þorskur 4 Hornafjörður ] HAFBERG GK 377 189 41 Net Ufsi 4 Grindavík HRAUNSVlK GK 6S 14 11 Net Þorskur 3 Grindavlk j HRUNGNÍR GK 50 216 61 Lina Þorskur 1 Grindavík KÓPUR GK 175 .... 245 62 Lfcta Þorskur 1 Grlndavlk j MÁNI GK 257 72 11 Lína Þorskur 4 Grindavík LANDANH n _ _ _ ODDGEIR ÞH 222 164 32 Bbtnvarpéi” Þbrakur 2 GrjntfáVBt CnLE/uDl.S REÝNÍR GK 4 7 71 19 Lína Þorskur 4 Grindavík e—- — SÆBORG GK 467 233 38 Net Ufsi wm Grindavfk | Nafn StaarA Afll Upplct. afla SAIuv. m. kr. MsAalv.kg LAndunarat. SKARFUR GK 666 228 79 Lína Þorskur 1 Grindavík VIBEYRE6 875 248.9 Karfi 28,6 116*19 Bremerhaven SKARPHÉÐINN RE 317 102 14 Una Þorskur 4 Grindavlk j DALA RAFN VE 508 297 140,3 Karfi 20,4 145,51 Bremerhaven ÓSK KE S 81 20 Net Þorskur 6 Sandgeröi AKUREY RE 3 857 1768 Karfí 24,5 137,93 Bremerhaven ] ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 23 Botnvarpa Ufsi 1 Sandgorðí j ÁNDRI KE 46 47 15 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgeröi ARNAR KE 260 45 23 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerói BENNI SÆM GK 26 51 15 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði TOGARAF r BERGUR VÍGFÚS GK 53 207 62 Net Uf$i 6 Sandgorðí DALARÖST ÁR 63 104 13 Dragnót Langlúra 4 Sandgerði ERLINGUR GK 212 29 11 Dragnót Sandkpií 6 Sandgeröí Nafn StaarA Afll Upplst. afla LAndunarst. EYVINDUR KE 37 40 12 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerði [ ELOEYJAR SULA KE 20 274 26* Kerfi Gémur GEIR GOÐI GK 220 160 27 Lína Þorakur 3 Sandgeröi j SVEINN JÓNSSON KE 9 298 83* Karfi Gámur GÚÐFINNUR KE 19 30 13 Net Þorskur 6 Sandgerði I ÁLSEY VE 502 222 15 Þorskur Vostmannaeyjer j HAFBJÖRG \/E 115 16 13 Lína Þorakur 6 Sandgerði j BERGEY VE 544 339 43 Ýsa Vestmannaeyjar HAI NARBERG RE 404 74 30 Net Ufsi 6 | Sandgeröi | BRFKI VE 61 599 58 Karfi "TfBiniiwiéíil JÓN GUNNIAUGS GK 444 105 ilili. I Lína Þorskur 3 Ssndgerði j DRANGEY SK 1 451 2 Blálanga Vestmannaeyjar MUMMI KE 30 54 12“ Lína Þorskur 5 Sandgeröi [ SÓLBERG ÓF 12 600 2 Blálange Vaetmannaeyjar l SÆMUNDUR HF 85 53 11 Net Þorskur 6 Sandgeröí j SÍNDRI VE 60 351 85 Karfi Vestmannaeyjar SANDAFELL HF 82 90 23 Dragnót Þorskur 3 Sandgeröi ÞURlÐUR HALLDÓRSDÖTTIR GK 94 297 29 Þorekur Keflavlk j SIGPÓR ÞH 100 169 28 Llna Þorskur 3 Sandgerði j LÓMUR HF 177 295 46 Ýsa Hafnarfjöröur STAFNES KE 130 19/ 121 Net Ufsi 2 Sandgerði [ ÁSBJÖRN RE 50 442 24 Þorekur Rsykjayfk j ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 ...JÆZ 48 Net Þorakur 7 Ksflavfk HEIÐRÚN IS 4 294 29 Ý88 Reykjavík ÞORSTEINN GK 16 ~Í79 45 Net Þorskur 7 Keflavík [ JÓN BALDVINSSON RE 208 493 49 Ýsa Raykjovik"~~l BERGVÍK KE 65 170 52 Una Þorskur 1 Keflauik RAÚÐÍNÚPUR ÞH 160 461 14 Karfi Reykjavík ERLING KE 140 179 32 Net Ufsi 5 Kefiavik | SÚLNAFELL EA 640 218 47 Ýsa Raykjevfk "] GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 : 63 69 Net Þorakur 7 Keflavfk STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK W 431 161 Karfi Akranes HAPPASÆLL KE 94 168 37 Net Þorskur 5 Keflavík j KLAKKUR SH 510 488 67 Ufsi Grundsrfjörður ] SKÚMUR KE 122 " 74 40 Net Þorakur 7 Kefiavlk I RUNÓLFUR SH 135 312“ 10Í* Karfi Grundarfjörður SVANUR KE 90 38 21 Net Þorskur 6 Kefiavik I GUOBJARTUR IS 16 407 43 Ýsa leofjöröur | AUÐUNN ÍS 110 197 13 Lína Þorskur 1 Hefnerfjörður I HEGRANES SK 2 498 59 Ýsa Sauðárkrókur FREYR ÁR 102 185 82 LÍna Þorskur 2 Hafnarfjöröur KAMBARÖST SU 200 487 94 Þorekur DelvtV J HRINGUR GK 18 m 14 Not Þorskur 5 Hofnarfjörður j GULLVER NS 12 423 49 Þorskur Seyðisfjörður KRISTBJÖRG VE 70 154 37~ Una Þor8kur 2 Hafnarfjörður [ BJARTUR NK 121 461 41 Grélúöo Noakeupetaöur | FREYJA RE 38 •J38 ' 36 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavík j HÖLMANÉS SU 1 451 36 Þorskur É8kifjöröur GULLTOPPUR ÁR 321 29 25 “ Net Þorskur í 5 Reykjavík \ HAFNAREY SU II0 249 48 Þorekur Breiödalsvik j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.